„Anton Bjarnasen (Garðinum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd: 1960 b 67.jpg|350px|thumb|''Anton Bjarnasen.'']]
[[Mynd: 1960 b 67.jpg|350px|thumb|''Anton Bjarnasen.'']]
'''''Anton'' Gísli Emil Pétursson ''Bjarnasen''''' verslunarstjóri og kaupmaður fæddist 6. desember 1864 og lést 21. mars 1916.<br>
'''''Anton'' Gísli Emil Pétursson ''Bjarnasen''''' verslunarstjóri og kaupmaður fæddist 6. desember 1863 í [[Garðurinn|Garðinum]] og lést 22. mars 1916.<br>
Foreldrar hans voru [[Jóhann Pétur Benedikt Bjarnasen|Jóhann Pétur Benedikt Jóhannsson Bjarnasen]] verslunarstjóri, f. 15. nóvember 1834, d. 1. maí 1869, og kona hans [[Jóhanna Karólína Rasmussen|Johanne Caroline Hansdóttir Rassmussen]], f.  2. september 1835, d. 25. febrúar 1920.<br>
Foreldrar hans voru [[Jóhann Pétur Benedikt Bjarnasen|Jóhann Pétur Benedikt Jóhannsson Bjarnasen]] verslunarstjóri, f. 15. nóvember 1834, d. 1. maí 1869, og kona hans [[Jóhanna Karólína Rasmussen|Johanne Caroline Hansdóttir Rassmussen]], f.  2. september 1835, d. 25. febrúar 1920.<br>
 
Anton ólst upp hjá foreldrum sínum fyrstu 5 árin, en þá lést faðir hans. Hann var með móður sinni og [[Jes Nicolai Thomsen]] stjúpföður sínum í [[Godthaab]] 1870 og 1880. Þar voru einnig systkini hans og 1880 var [[Guðmundur Jesson]] sonur Jes þar.<br>
Anton ólst upp hjá foreldrum sínum fyrstu 5 árin, en þá lést faðir hans. Hann var með móður sinni og [[Jes Nicolai Thomsen]] stjúpföður sínum í [[Godthaab]] 1870 og 1880. Þar voru einnig systkini hans og 1880 var [[Guðmundur Jesson]] sonur Jes þar.<br>
Anton  eignaðist tvö börn með [[Guðrún Jónsdóttir (Frydendal)|Guðrúnu Jónsdóttur]] vinnukonu í [[Frydendal]] og hann var þar til heimilis við fæðingu síðara barnsins 1889.<br>
Anton  eignaðist tvö börn með [[Guðrún Jónsdóttir (Frydendal)|Guðrúnu Jónsdóttur]] vinnukonu í [[Frydendal]] og hann var þar til heimilis við fæðingu síðara barnsins 1889.<br>
Þau Guðrún bjuggu á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 1890, hann húsbóndi, verslunarþjónn, hún bústýra. Með þeim voru synirnir Jóhann og Karl.<br>
Þau Guðrún bjuggu á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 1890, hann húsbóndi, verslunarþjónn, hún bústýra. Með þeim voru synirnir Jóhann og Karl.<br>
Guðrún lést 10. nóvember 1890 á Vilborgarstöðum.<br>
Brúðkaup þeirra Guðrúnar hafði verið ákveðið samkv. prestþjónustubók, en hún dó 10. nóvember 1890 á Vilborgarstöðum.<br>
1890 var [[Sigríður Guðmundsdóttir (Garðinum)|Sigríður Guðmundsdóttir]]  til heimilis hjá systur sinni [[Anna Guðmundsdóttir (Ofanleiti)|Önnu Guðmundsdóttur]] húsfreyju á [[Ofanleiti]]. <br>
Við manntal 1890 var [[Sigríður Guðmundsdóttir (Garðinum)|Sigríður Guðmundsdóttir]]  til heimilis hjá systur sinni [[Anna Guðmundsdóttir (Ofanleiti)|Önnu Guðmundsdóttur]] húsfreyju á [[Ofanleiti]]. <br>
Þau Sigríður giftust 1892 og bjuggu í [[Elínarhús]]i, en við lýsingu til giftingar fyrr á árinu bjó Anton í [[Mandalur|Mandal]]. Þau bjuggu í [[Steinar|Steinum]] 1895.<br>  
Þau Sigríður giftust 1892 og bjuggu í [[Elínarhús]]i, en við lýsingu til giftingar fyrr á árinu bjó Anton í [[Mandalur|Mandal]]. Þau bjuggu í [[Steinar|Steinum]] 1895.<br>  
Anton varð verslunarstjóri [[J. P. T. Bryde|Péturs Bryde]] í Vík í Mýrdal 1895. Því starfi gegndi hann til ársins 1900, en þá fluttist fjölskyldan aftur  til Eyja, og þar tók hann við verslunarstjórastöðunni hjá Garðsverslun af bróður sínum [[Jóhann Morten Peter Bjarnasen|Jóhanni Morten Pétri Bjarnasen]], sem hætti í júnílok 1900.  Hann var verslunarstjóri þar til ágústmánaðar 1911, en þá tók [[Ólafur Arinbjarnarson]] við versluninni.<br>
Anton varð verslunarstjóri [[J. P. T. Bryde|Péturs Bryde]] í Vík í Mýrdal 1895. Því starfi gegndi hann til ársins 1900, en þá fluttist fjölskyldan aftur  til Eyja, og þar tók hann við verslunarstjórastöðunni hjá Garðsverslun af bróður sínum [[Jóhann Morten Peter Bjarnasen|Jóhanni Morten Pétri Bjarnasen]], sem hætti í júnílok 1900.  Hann var verslunarstjóri þar til ágústmánaðar 1911, en þá tók [[Ólafur Arinbjarnarson]] við versluninni.<br>
Lína 17: Lína 17:
Börn þeirra voru<br>
Börn þeirra voru<br>
1. [[Jóhann Antonsson Bjarnasen]] f. 26. júní 1885, d. 24. september 1953.<br>
1. [[Jóhann Antonsson Bjarnasen]] f. 26. júní 1885, d. 24. september 1953.<br>
2. Carl Antonsson Bjarnasen, f. 18. október 1889 í Frydendal. Hann finnst ekki skráður eftir manntal 1890,  lífs né liðinn.<br>
2. [[Karl Antonsson Bjarnasen]], f. 18. október 1889, d. 1915.<br>


II. Kona Antons, (11. nóvember 1892), var [[Sigriður Guðmundsdóttir (Garðinum)|Sigríður Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 29. desember 1859, d. 5. mars 1955.<br>
II. Kona Antons, (11. nóvember 1892), var [[Sigriður Guðmundsdóttir (Garðinum)|Sigríður Guðmundsdóttir]] húsfreyja, f. 29. desember 1859, d. 5. mars 1955.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Axel Bjarnasen|Axel Antonsson Bjarnasen]], f. 3. febrúar  1895 í [[Steinar|Steinum]], d. 25. september 1967.<br>
1. [[Axel Bjarnasen (Dagsbrún)|Axel Antonsson Bjarnasen]], f. 3. febrúar  1895 í [[Steinar|Steinum]], d. 25. september 1967.<br>
2. [[Óskar Bjarnasen|Óskar Antonsson Bjarnasen]], f. 21. mars 1899, d. 22. október 1957.<br>
2. [[Óskar Bjarnasen (Haukabergi)|Óskar Antonsson Bjarnasen]], f. 21. mars 1899 í Vík í Mýrdal, d. 22. október 1957.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 30: Lína 30:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Verslunarstjórar]]
[[Flokkur: Verslunarstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]

Leiðsagnarval