„Bifröst“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Lagaði stafsetningu)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
* Eiríkur Þorsteinsson
* Eiríkur Þorsteinsson
* Ragnar Benediktsson
* Ragnar Benediktsson
* Karl Jóhansson
* Karl Jóhannsson
* Þorsteinn Sigurðsson
* Þorsteinn Sigurðsson
* María Jónsdóttir
* María Jónsdóttir

Útgáfa síðunnar 18. september 2021 kl. 11:42

Bifröst

Húsið Bifröst stendur við Bárustíg 11. Nafnið Bifröst er tekið úr goðafræði og var brúin á milli Miðgarðs og Valhallar. Húsið var byggt árið 1906 en það var stækkað á árunum 1930-1940.

Auk þess að vera íbúðarhús hefur Bifröst m.a. hýst rakarastofu Árna Böðvarssonar, billjardstofu á efri hæð, verslunina Markaðurinn, verslun Björns Guðmundssonar, Stafnes, Blómaverslun Ingibjargar Johnsen, Blómaverslun Ingibjargar Bernódusdóttur, Lanterna, og Bjössabar.

Eigendur og íbúar



Heimildir

  • Bárustígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.