„Þórey Bergsdóttir (Hjalteyri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Þórey Bergsdóttir (Hjalteyri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Þórey Bergsdóttir.jpg|thumb|150px|''Þórey Bergsdóttir.]]
[[Mynd:Þórey Bergsdóttir.jpg|thumb|150px|''Þórey Bergsdóttir.]]
Þórey Bergsdóttir frá [[Hjalteyri]], húsfreyja, hjúkrunarfræðingur á Akureyri fæddist  3. október 1942 í [[Ásnes]]i.<br>
[[Mynd:Jón Guðbjörn Tómasson.jpg|thumb|150px|''Jón Guðbjörn Tómasson.]]
'''Þórey Bergsdóttir''' frá [[Hjalteyri]], húsfreyja, hjúkrunarfræðingur á Akureyri fæddist  3. október 1942 í [[Ásnes]]i.<br>
Foreldrar hans voru [[Bergur Loftsson (Hjalteyri)|Jóhann ''Bergur'' Loftsson]], sjómaður, vélstjóri frá Klauf í V-Landeyjum, f. 27. október 1911, d. 25. janúar 1985, og [[Ragnhildur Magnúsdóttir (Hjalteyri)|Ragnhildur Jónía Magnúsdóttir]] húsfreyja frá Hryggjum og Dyrhólum í Mýrdal, f. þar 19. október 1903, d. 7. ágúst 1992.<br>
Foreldrar hans voru [[Bergur Loftsson (Hjalteyri)|Jóhann ''Bergur'' Loftsson]], sjómaður, vélstjóri frá Klauf í V-Landeyjum, f. 27. október 1911, d. 25. janúar 1985, og [[Ragnhildur Magnúsdóttir (Hjalteyri)|Ragnhildur Jónía Magnúsdóttir]] húsfreyja frá Hryggjum og Dyrhólum í Mýrdal, f. þar 19. október 1903, d. 7. ágúst 1992.<br>


Lína 11: Lína 12:
Hún lauk fjórðabekkjar gagnfræðaprófi við [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólann]] 1959 og lauk námi við Hjúkrunarskóla Íslands í mars 1964.<br>
Hún lauk fjórðabekkjar gagnfræðaprófi við [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólann]] 1959 og lauk námi við Hjúkrunarskóla Íslands í mars 1964.<br>
Þórey var hjúkrunarfræðingur við Akureyrarspítala 1965-1970, við Leitarstöð Krabbameinsfélags Akureyrar 1970-1975, var skólahjúkrunarfræðingur Akureyrarbæjar við Oddeyrarskóla september 1975-febrúar 1985, vann við Heilsgæslustöð Akureyrar við heilsugæslu í skólum febrúar 1885-maí 1987, við heimahjúkrun 1986-2010, hópstjóri þar  frá september 1987 til starfsloka.<br>
Þórey var hjúkrunarfræðingur við Akureyrarspítala 1965-1970, við Leitarstöð Krabbameinsfélags Akureyrar 1970-1975, var skólahjúkrunarfræðingur Akureyrarbæjar við Oddeyrarskóla september 1975-febrúar 1985, vann við Heilsgæslustöð Akureyrar við heilsugæslu í skólum febrúar 1885-maí 1987, við heimahjúkrun 1986-2010, hópstjóri þar  frá september 1987 til starfsloka.<br>
Þau Jón giftu sig 1963, eignuðust fjögur börn.
Þau Jón giftu sig 1963, eignuðust fjögur börn.<br>
Jón Guðbjörn lést 2021.


I. Maður Þóreyjar, (25. desember 1963), er Jón Guðbjörn Tómasson bifreiðastjóri, birgða- og áhaldavörður hjá Akureyrarbæ, f. 11. apríl 1937. Foreldrar hans voru  Tómas Jónsson brunavörður, verkamaður á Akureyri, f. 27. júní 1916, d. 13. janúar 2003,  og Hulda Emilsdóttir húsfreyja, f. 12. október 1919, d. 17. desember 1966.<br>
I. Maður Þóreyjar, (25. desember 1963), er Jón Guðbjörn Tómasson bifreiðastjóri, birgða- og áhaldavörður hjá Akureyrarbæ, f. 11. apríl 1937 á Lækjargötu 6 á Akureyri, d. 14. apríl 2021. Foreldrar hans voru  Tómas Jónsson brunavörður, verkamaður á Akureyri, f. 27. júní 1916, d. 13. janúar 2003,  og Hulda Emilsdóttir húsfreyja, f. 12. október 1919, d. 17. desember 1966.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Tómas Jónsson bifreiðastjóri, f. 1. júlí 1964. Kona hans er Helga Margrét Sigurðardóttir.<br>
1. Tómas Jónsson bifreiðastjóri, f. 1. júlí 1964. Kona hans er Helga Margrét Sigurðardóttir.<br>

Núverandi breyting frá og með 27. apríl 2021 kl. 11:29

Þórey Bergsdóttir.
Jón Guðbjörn Tómasson.

Þórey Bergsdóttir frá Hjalteyri, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur á Akureyri fæddist 3. október 1942 í Ásnesi.
Foreldrar hans voru Jóhann Bergur Loftsson, sjómaður, vélstjóri frá Klauf í V-Landeyjum, f. 27. október 1911, d. 25. janúar 1985, og Ragnhildur Jónía Magnúsdóttir húsfreyja frá Hryggjum og Dyrhólum í Mýrdal, f. þar 19. október 1903, d. 7. ágúst 1992.

Börn Ragnhildar og Bergs:
1. Karl Bergsson bifvélavirkjameistari, varaslökkviliðsstjóri á Selfossi, f. 18. ágúst 1939 í Ásnesi.
2. Magnús Bergsson rafvirki, f. 3. október 1942 í Ásnesi, d. 15. nóvember 2018.
3. Þórey Bergsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur á Akureyri, f. 3. október 1942 í Ásnesi.

Þórey var með foreldrum sínum í æsku.
Hún lauk fjórðabekkjar gagnfræðaprófi við Gagnfræðaskólann 1959 og lauk námi við Hjúkrunarskóla Íslands í mars 1964.
Þórey var hjúkrunarfræðingur við Akureyrarspítala 1965-1970, við Leitarstöð Krabbameinsfélags Akureyrar 1970-1975, var skólahjúkrunarfræðingur Akureyrarbæjar við Oddeyrarskóla september 1975-febrúar 1985, vann við Heilsgæslustöð Akureyrar við heilsugæslu í skólum febrúar 1885-maí 1987, við heimahjúkrun 1986-2010, hópstjóri þar frá september 1987 til starfsloka.
Þau Jón giftu sig 1963, eignuðust fjögur börn.
Jón Guðbjörn lést 2021.

I. Maður Þóreyjar, (25. desember 1963), er Jón Guðbjörn Tómasson bifreiðastjóri, birgða- og áhaldavörður hjá Akureyrarbæ, f. 11. apríl 1937 á Lækjargötu 6 á Akureyri, d. 14. apríl 2021. Foreldrar hans voru Tómas Jónsson brunavörður, verkamaður á Akureyri, f. 27. júní 1916, d. 13. janúar 2003, og Hulda Emilsdóttir húsfreyja, f. 12. október 1919, d. 17. desember 1966.
Börn þeirra:
1. Tómas Jónsson bifreiðastjóri, f. 1. júlí 1964. Kona hans er Helga Margrét Sigurðardóttir.
2. Ragnhildur Jónsdótti húsfreyja, sjúkraþjálfari, f. 17. mars 1966. Maður hennar var Björn Snær Guðbrandsson.
3. Bergur Jónsson rannsóknalögreglumaður hjá Rikislögreglustjóra, f. 7. deaember 1971. Sambýliskona hans er Guðrún Hallfríður Björnsdóttir.
4. Kristín Bergþóra Jónsdóttir húsfreyja, kennari á Akureyri, f. 13. janúar 1974. Maður hennar er Tryggvi Haraldsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.