„Einar Árnason (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Einar Árnason (Vilborgarstöðum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Einar Árnason''' frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] var barnakennari í Vestmannaeyjum 1880-1882. Einar var fæddur 16. október 1852 og lést 16. mars 1923. Hann var sonur [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árna Einarssonar]] hreppstjóra og [[Guðfinna Jónsdóttir|Guðfinnu Jónsdóttur]] prests [[Jón Austmann|Austmanns]]. Einar var bróðir tveggja næstu kennara við skólann, [[Jón Árnason|Jóns]] og [[Lárus Árnason|Lárusar]]. Fósturbróðir hans hét [[Árni Árnason (Grund)|Árni]]. Alls átti hann 8 systkini.
[[Mynd:Einar Árnason og frú.jpg|thumb|300px|''Einar Árnason og kona hans Guðrún Sigríður Lúðvíksdóttir Knudsen.]]
'''Einar Árnason''' frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] fæddist þar 16. október 1852 og lést 16. mars 1923. Hann var sonur [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árna Einarssonar]] hreppstjóra og [[Guðfinna Jónsdóttir|Guðfinnu Jónsdóttur]] prests [[Jón Austmann|Austmanns]].  


Á æskuárum stundaði Einar nám hjá [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússyni]], sýslumanni í Eyjum, sem hélt unglingaskóla og veitti nokkrum unglingum þar fræðslu ókeypis árlega. Eftir að Einar hafði verið barnakennari í fæðingarbyggð sinni í tvö ár, fluttist hann til Reykjavíkur (vorið 1882) og gerðist verslunarmaður þar og á Suðurnesjum um skeið. Síðan sigldi hann til Kaupmannahafnar og lagði hann stund á verslunarnám. Að því loknu gerðist hann verslunarstjóri hjá Thomsen kaupmanni í Reykjavík og vann hjá honum uns hann stofnaði eigin verslun þar í bæ og gerðist sjálfur kaupmaður.
Börn Guðfinnu og Árna:<br>
1. Ólöf Árnadóttir, f. 29. desember 1848, dó ungbarn.<br>
2. Sigurður Árnason, f. 19. maí 1850, d. 19. september 1853 úr „barnaveiki“.<br>
3. [[Einar Árnason (Vilborgarstöðum)|Einar Árnason]] kennari, verslunarmaður, kaupmaður í Rvk, f. 16. október 1852, d. 16. mars 1923.<br>
4. Sigurður Árnason, f. 16. desember 1853, d. 28. desember 1853 úr ginklofa.<br>
5. [[Jón Árnason |Jón Árnason]] kaupmaður í Rvk, f. 24. maí 1855, d. 10. janúar 1933.<br>
6. [[Sigfús Árnason]] tónlistarmaður, alþingismaður, f. 10. september 1856, d. 5. júni 1922.<br>
7. [[Þórdís Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Þórdís Magnúsína Árnadóttir]] húsfreyja, f. 6. ágúst 1859, d. 25. október 1910.<br>
8. [[Lárus Árnason|Lárus Matthías Árnason]] lyfsali í Bandaríkjunum, f. 24. júní 1862, d. 14. nóvember 1909.<br>
9. [[Kristmundur Árnason |Kristmundur Árnason]], f. 2. júní 1863. Hann fór til Vesturheims 1887.<br>
Fóstursonur Árna var sonur Guðfinnu<br>
10. [[Jóhann J. Johnsen]] veitingamaður, kaupmaður og bóndi, einn af ættfeðrum Johnsenættarinnar.<br>


Ungur að árum trúlofaðist Einar Rósu [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfsdóttur prests Jónssonar]] að [[Ofanleiti]], en missti hana áður en til giftingar kom.  
Á æskuárum stundaði Einar nám hjá [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússyni]], sýslumanni í Eyjum, sem hélt unglingaskóla og veitti nokkrum unglingum þar fræðslu ókeypis árlega. Eftir Einar hafði verið barnakennari í fæðingarbyggð sinni í tvö ár 1880-1882, fluttist hann til Reykjavíkur (vorið 1882) og gerðist verslunarmaður þar og á Suðurnesjum um skeið. Síðan sigldi hann til Kaupmannahafnar og lagði  stund á verslunarnám. Að því loknu gerðist hann verslunarstjóri hjá Thomsen kaupmanni í Reykjavík og vann hjá honum uns hann stofnaði eigin verslun þar í bæ og gerðist sjálfur kaupmaður.


Kona Einars kaupmanns var Guðrún Sigríður Lúðvíksdóttir Knudsen verslunarmanns í Reykjavík, danskættuð. Heimili þeirra hjóna var Vesturgötu 45 í Reykjavík. Börn þeirra voru Árni kaupmaður, Lúðvík málarameistari og Rósa. Öll voru þau ógift og barnlaus.
Ungur að árum trúlofaðist Einar [[Rósa Jóhanna Sigríður Brynjólfsdóttir|Rósu]] [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfsdóttur prests Jónssonar]] [[Ofanleiti]], en missti hana áður en til giftingar kom.  


[[Flokkur:Kennarar]]
I. Kona Einars kaupmanns var Guðrún Sigríður Lúðvíksdóttir Knudsen verslunarmanns í Reykjavík, danskættuð, f. 12. júlí 1863, d. 8. júní 1930. Heimili þeirra hjóna var að Vesturgötu 45 í Reykjavík.<br> Börn þeirra:<br>
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
1.  Árni Einarsson kaupmaður, málari, f. 12. janúar 1890 í Reykjavík, d. 11. október 1944, óg.<br>
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
2. Rósa Jóhanna Einarsdóttir bústýra, f. 27. janúar 1891, d. 12. júlí 1956, óg. <br>
3. Ludvig Arne Einarsson málarameistari í Reykjavík, f. þar 29. maí 1892, d. 20. mars 1959. Hann var ókvæntur, en átti barn með Sigrúnu Ólafíu Guðmundsdóttur.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur. }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Kennarar]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Vilborgarstöðum]]

Leiðsagnarval