„Blik 1965/Leiklistarsaga Vestmannaeyja, 2. kafli, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 63: Lína 63:


[[Mynd: 1965 b 51 A.jpg|400px|thumb|''Ólafur Ottesen.'']]
[[Mynd: 1965 b 51 A.jpg|400px|thumb|''Ólafur Ottesen.'']]
1. Ólafur Ottesen í Vísi (nú húsið [[Þingvellir]], [[Njarðarstígur]] 1), sonur [[Valdimar Ottesen (kaupmaður)|Valdimars Ottesen]], kaupmanns þar og k.h. [[Sigríður Eyjólfsdóttir Ottesen|Sigríðar Eyjólfsdóttur]]. <br>
1. [[Ólafur Ottesen]] í Vísi (nú húsið [[Þingvellir]], [[Njarðarstígur]] 1), sonur [[Valdimar Ottesen (kaupmaður)|Valdimars Ottesen]], kaupmanns þar og k.h. [[Sigríður Eyjólfsdóttir Ottesen|Sigríðar Eyjólfsdóttur]]. <br>
2. Bjarni Björnsson, leikstjóri, leikari og gamanvísnasöngvari. <br>
2. Bjarni Björnsson, leikstjóri, leikari og gamanvísnasöngvari. <br>
3. Árni Gíslason frá Stakkagerði Lárussonar og k.h. Jóhönnu Árnadóttur Diðrikssonar. <br>
3. Árni Gíslason frá Stakkagerði Lárussonar og k.h. Jóhönnu Árnadóttur Diðrikssonar. <br>
4. Georg Gíslason, albróðir Árna. <br>
4. Georg Gíslason, albróðir Árna. <br>
5. Guðjón Jósefsson frá Fagurlyst Valdasonar og k.h. [[Guðrún Þorkelsdóttir (Fagurlyst)|Guðrún Þorkelsdóttir]]. <br>
5. Guðjón Jósefsson frá Fagurlyst Valdasonar og k.h. [[Guðrún Þorkelsdóttir (Fagurlyst)|Guðrún Þorkelsdóttir]]. <br>
6. [[Guðjón Guðjónsson í Sjólyst]] [[Guðjón Jónsson (Sjólyst)|Jónssonar]] og k.h. [[Guðríður Bjarnadóttir (Sjólyst)|Guðríðar Bjarnadóttur]] frá [[Dalir|Dölum]]. <br>
6. [[Guðjón Guðjónsson (Sjólyst)]] [[Guðjón Jónsson (Sjólyst)|Jónssonar]] og k.h. [[Guðríður Bjarnadóttir (Sjólyst)|Guðríðar Bjarnadóttur]] frá [[Dalir|Dölum]]. <br>
7. Aage Lauritz Petersen, verkfræðingur og símstjóri, frá Danmörku. <br>
7. Aage Lauritz Petersen, verkfræðingur og símstjóri, frá Danmörku. <br>
8. Eyjólfur Ottesen, bróðir Ólafs. Hann hefur líklega gengið í L.V. 1912 eða 1913. <br>
8. Eyjólfur Ottesen, bróðir Ólafs. Hann hefur líklega gengið í L.V. 1912 eða 1913. <br>
Lína 74: Lína 74:
10. Steingrímur Magnússon frá Miðhúsum, í L.V. frá 1913. <br>
10. Steingrímur Magnússon frá Miðhúsum, í L.V. frá 1913. <br>
11. Þóra Vigfúsdóttir, verzlunarmær í Edinborg. Í L.V. frá 1913. <br>
11. Þóra Vigfúsdóttir, verzlunarmær í Edinborg. Í L.V. frá 1913. <br>
12. Guðrún Þorgrímsdóttir á [[Lágafell]]i (Vestmannabraut 10), fyrri kona [[Brynjólfur Sigfússon|Brynjúlfs Sigfússonar]], kaupmanns. Hún var áður gift [[Edvard Frederiksen|Edv. Frederiksen]], bakarameistara. <br>
12. [[Guðrún S. Þorgrímsdóttir|Guðrún Þorgrímsdóttir]] á [[Lágafell]]i (Vestmannabraut 10), fyrri kona [[Brynjólfur Sigfússon|Brynjúlfs Sigfússonar]], kaupmanns. Hún var áður gift [[Edvard Frederiksen|Edv. Frederiksen]], bakarameistara. <br>
13. Guðbjörg Gísladóttir, Símstöðinni, fyrri kona A.L. Petersen, símstjóra. <br>
13. Guðbjörg Gísladóttir, Símstöðinni, fyrri kona A.L. Petersen, símstjóra. <br>
14. Ágústa Eymundsdóttir, Hóli, kona séra [[Jes A. Gíslason]]ar. <br>
14. Ágústa Eymundsdóttir, Hóli, kona séra [[Jes A. Gíslason]]ar. <br>
Lína 82: Lína 82:
18. Emilía Ottesen, f. Guðlaugsdóttir, kona Eyjólfs Ottesen. Þau bjuggu lengi í Dalbæ hér (Vestmannabraut). Hún var í L.V. frá 1912/13. <br>
18. Emilía Ottesen, f. Guðlaugsdóttir, kona Eyjólfs Ottesen. Þau bjuggu lengi í Dalbæ hér (Vestmannabraut). Hún var í L.V. frá 1912/13. <br>
19. Sigríður Ottesen, systir Ólafs og Eyjólfs, kona Kristjáns Gíslasonar. <br>
19. Sigríður Ottesen, systir Ólafs og Eyjólfs, kona Kristjáns Gíslasonar. <br>
20. [[Björn Sigurðsson (verslunarmaður)|Einar Björn Sigurðsson]] frá [[Pétursborg]] [[Sigurður Vigfússon (Pétursborg)|Vigfússonar]] og k.h. [[Ingibjörg Björnsdóttir (Pétursborg)|Ingibjargar Björnsdóttur]] Einarssonar.
20. [[Björn Sigurðsson (Pétursborg)|Einar Björn Sigurðsson]] frá [[Pétursborg]] [[Sigurður Vigfússon (Pétursborg)|Vigfússonar]] og k.h. [[Ingibjörg Björnsdóttir (Pétursborg)|Ingibjargar Björnsdóttur]] Einarssonar.


Ekkert verður vitað með vissu, hvort Halldór læknir Gunnlaugsson var einn af stofnendum L.V. Georg Gíslason hélt, að svo hefði ekki verið, en mun hafa talizt meðlimur félagsins. Þó verður ekkert um það fullyrt. <br>
Ekkert verður vitað með vissu, hvort Halldór læknir Gunnlaugsson var einn af stofnendum L.V. Georg Gíslason hélt, að svo hefði ekki verið, en mun hafa talizt meðlimur félagsins. Þó verður ekkert um það fullyrt. <br>
Lína 119: Lína 119:
Um þetta leyti komst til tals að leika „Frænku Charleys“ eftir Brandon Thomas, en svo var hætt við það. Komst aldrei svo langt, að skipað væri í hlutverk hennar. <br>
Um þetta leyti komst til tals að leika „Frænku Charleys“ eftir Brandon Thomas, en svo var hætt við það. Komst aldrei svo langt, að skipað væri í hlutverk hennar. <br>
Hér skal þessa getið um Harald Eiríksson: Hann fór til Ameríku árið 1918 til raffræðináms, en kom heim haustið 1922. Það haust gekk Haraldur í L.V. og lék í „Villidýrinu“ þetta sinni með Jóhannesi Long. Haraldur söng oft gamanvísur eftir þetta hjá Kvenfélaginu Líkn og lék fyrir það í nokkrum leikþáttum. Hann lék fyrst í „Skyggnu augun“ 1908, leikriti [[Steinn Sigurðsson|Steins Sigurðssonar]] skólastjóra. Haraldur var mjög snjall í því að gera leiksviðin björt og aðlaðandi og fara með hlutverk sín þannig, að hann lyfti meðleikurunum í þeirra hlutverkum. Þeim var svo létt um leik sinn, fundu svo mikið traust og öryggi í framkomu hans á sviðinu. Hann var eitthvað svo eðlilegur, að manni fannst, að samveran með honum á sviðinu væri alls ekki leikur, heldur raunveruleikinn, sem þar færi fram. <br>
Hér skal þessa getið um Harald Eiríksson: Hann fór til Ameríku árið 1918 til raffræðináms, en kom heim haustið 1922. Það haust gekk Haraldur í L.V. og lék í „Villidýrinu“ þetta sinni með Jóhannesi Long. Haraldur söng oft gamanvísur eftir þetta hjá Kvenfélaginu Líkn og lék fyrir það í nokkrum leikþáttum. Hann lék fyrst í „Skyggnu augun“ 1908, leikriti [[Steinn Sigurðsson|Steins Sigurðssonar]] skólastjóra. Haraldur var mjög snjall í því að gera leiksviðin björt og aðlaðandi og fara með hlutverk sín þannig, að hann lyfti meðleikurunum í þeirra hlutverkum. Þeim var svo létt um leik sinn, fundu svo mikið traust og öryggi í framkomu hans á sviðinu. Hann var eitthvað svo eðlilegur, að manni fannst, að samveran með honum á sviðinu væri alls ekki leikur, heldur raunveruleikinn, sem þar færi fram. <br>
Hann var efalaust fæddur leikari, svo að einnig í þeim ættlið hefur leiklistargáfan gengið í erfðir, þareð móðir hans, [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir]], þótti leika mjög vel t.d. í leikritinu „Hinn þriðji“ eftir Hostrup 1893. Þá lék og [[Hjálmar Eiríksson|Hjálmar]] bróðir hans ágætlega t.d. í leikritinu „Upp til Selja“, „Ævintýrið í Rosenborgargarði“ og „Thorvald Petersen“ eftir [[Sigurbjörn Sveinsson|Sigurbj. Sveinsson]]. [[Anna Eiríksdóttir|Anna]] systir þeirra lék og ágæta vel í „Upp til Selja“ og ef til vill í fleiri innanfélagsleikritum félagssamtaka í bænum. <br>
Hann var efalaust fæddur leikari, svo að einnig í þeim ættlið hefur leiklistargáfan gengið í erfðir, þareð móðir hans, [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir]], þótti leika mjög vel t.d. í leikritinu „Hinn þriðji“ eftir Hostrup 1893. Þá lék og [[Hjálmar Eiríksson|Hjálmar]] bróðir hans ágætlega t.d. í leikritinu „Upp til Selja“, „Ævintýrið í Rosenborgargarði“ og „Thorvald Petersen“ eftir [[Sigurbjörn Sveinsson|Sigurbj. Sveinsson]]. [[Anna Eiríksdóttir (Vegamótum)|Anna]] systir þeirra lék og ágæta vel í „Upp til Selja“ og ef til vill í fleiri innanfélagsleikritum félagssamtaka í bænum. <br>
Leikárið 1920/21 var leikið leikritið „Hermannaglettur“ eftir Hostrup, gamalkunnur leikur hér í bæ. Var það að mestu leyti á vegum L.V., en þó aðfengnir leikkraftar. Þá léku þessir: <br>
Leikárið 1920/21 var leikið leikritið „Hermannaglettur“ eftir Hostrup, gamalkunnur leikur hér í bæ. Var það að mestu leyti á vegum L.V., en þó aðfengnir leikkraftar. Þá léku þessir: <br>


Lína 137: Lína 137:
Lárentzius: Guðjón Jónsson, Oddsstöðum<br>
Lárentzius: Guðjón Jónsson, Oddsstöðum<br>
Sigurður í Dal: Helgi Guðmundsson, Dalbæ<br>
Sigurður í Dal: Helgi Guðmundsson, Dalbæ<br>
Jón sterki: [[Jón Hafliðason á Bergsstöðum|Jón Hafliðason]], [[Bergsstaðir|Bergsstöðum]]<br>
Jón sterki: [[Jón Hafliðason (Bergstöðum)|Jón Hafliðason]], [[Bergsstaðir|Bergsstöðum]]<br>
Grasa Gudda: Guðlaugur Hansson, Fögruvöllum<br>  
Grasa Gudda: Guðlaugur Hansson, Fögruvöllum<br>  
Smala Gvendur:  Kristinn Ástgeirssyni, Litlabæ<br>
Smala Gvendur:  Kristinn Ástgeirssyni, Litlabæ<br>
Manga: [[Þórsteina Jóhannsdóttir]], [[Þingholt]]i<br>
Manga: [[Þórsteina Jóhannsdóttir (Þingholti)|Þórsteina Jóhannsdóttir]], [[Þingholt]]i<br>
Grímur stúdent: Guðjón Guðjónsson, Strandbergi<br>
Grímur stúdent: Guðjón Guðjónsson, Strandbergi<br>
Helgi: Valdimar Ástgeirsson, Litlabæ<br>
Helgi: Valdimar Ástgeirsson, Litlabæ<br>

Leiðsagnarval