„Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 107: Lína 107:
  |}
  |}


((Sjá nánar grein um Framfarafélag Vestmannaeyja í Bliki, ársriti
(Sjá nánar grein um Framfarafélag Vestmannaeyja í Bliki, ársriti
Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum, árganginum 1953, bls. 1-14).
Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum, árganginum 1953, bls. 1-14).


Lína 169: Lína 169:
<center>'''Blaðaskrif um mjólkurskort og samtakaleysi.'''</center><br>
<center>'''Blaðaskrif um mjólkurskort og samtakaleysi.'''</center><br>


Ýmsir kunnir Eyjabúar höfðu áhyggjur af hinum mikla mjólkurskorti í kauptúninu og afleiðingum hans. Má þar nefna [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurð lyfsala Sigurðsson]] frá Arnarholti, [[Björn Hermann Jónsson|Björn H. Jónsson]], skólastjóra barnaskólans, sem bar sérstaklega garðrækt Eyjamanna fyrir brjósti, og [[Páll Bjarnason|Pál Bjarnason]], ritstjóra [[Skeggi, blað|Skeggja]], blaðs þess, sem [[Gísli J. Johnsen]] kaupmaður og útgerðarmaður gaf út á árunum 1917-1920. Með skrifum sínum hvatti ritstjórinn til framtaks og dáða í ræktunarmálum Eyjamanna. Hann fór um það mörgum orðum, hversu Eyjafólki væri mikil nauðsyn á samtökum um landbúnað sinn, - hversu mikil nauðsyn væri að stofna aftur búnaðarfélag í byggðarlaginu til þess að létta og bæta þessar lífsnauðsynlegu framkvæmdir.<br>
Ýmsir kunnir Eyjabúar höfðu áhyggjur af hinum mikla mjólkurskorti í kauptúninu og afleiðingum hans. Má þar nefna [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurð lyfsala Sigurðsson]] frá Arnarholti, [[Björn Hermann Jónsson|Björn H. Jónsson]], skólastjóra barnaskólans, sem bar sérstaklega garðrækt Eyjamanna fyrir brjósti, og [[Páll Bjarnason skólastjóri|Pál Bjarnason]], ritstjóra [[Skeggi, blað|Skeggja]], blaðs þess, sem [[Gísli J. Johnsen]] kaupmaður og útgerðarmaður gaf út á árunum 1917-1920. Með skrifum sínum hvatti ritstjórinn til framtaks og dáða í ræktunarmálum Eyjamanna. Hann fór um það mörgum orðum, hversu Eyjafólki væri mikil nauðsyn á samtökum um landbúnað sinn, - hversu mikil nauðsyn væri að stofna aftur búnaðarfélag í byggðarlaginu til þess að létta og bæta þessar lífsnauðsynlegu framkvæmdir.<br>
Hinn 17. nóvember 1917 birti ritstjórinn athyglisverða grein um þessi mál í blaði sínu. Þar segir hann: „Það var bent á það í síðasta blaði, hvern usla kartöflusýkin gerði hér s.l. sumar, og jafnframt, hve nauðsynlegt væri að stemma
Hinn 17. nóvember 1917 birti ritstjórinn athyglisverða grein um þessi mál í blaði sínu. Þar segir hann: „Það var bent á það í síðasta blaði, hvern usla kartöflusýkin gerði hér s.l. sumar, og jafnframt, hve nauðsynlegt væri að stemma
stigu við henni framvegis. Engar öflugar ráðstafanir verða gerðar nema með öflugum samtökum ....<br>
stigu við henni framvegis. Engar öflugar ráðstafanir verða gerðar nema með öflugum samtökum ....<br>

Leiðsagnarval