„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Slysið á ytri höfninni 26. janúar 1923“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
<center>'''[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]'''</center><br>
<center>'''[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]'''</center><br>
<big><big><center>'''Slysið á ytri höfninni 26. janúar 1923'''</center><br>
<big><big><center>'''Slysið á ytri höfninni 26. janúar 1923'''</center></big></big><br>
[[Mynd:Uppskipunarbátur frá Verslun Gunnars Ólafssonar Sdbl. 2007.jpg|thumb|263x263dp|Uppskipunarbátur frá Verslun, Gunnars Ólafssonar & Co. á Tanganum, hlaðinn tunnum.]]
[[Mynd:Uppskipunarbátur frá Verslun Gunnars Ólafssonar Sdbl. 2007.jpg|thumb|263x263dp|Uppskipunarbátur frá Verslun, Gunnars Ólafssonar & Co. á Tanganum, hlaðinn tunnum.]]
''Eftirfarandi frásögn er skráð fyrir gos eftir handriti Alfreðs Þorgrímssonar, sonar Þorgríms Guðmundssonar og sýnir hverjir erfiðleikar og vos fylgdu oft upp- og útskipunum í skip sem lágu fyrir akkeri úti á Vík eða undir Eiðinu. - GAE''
''Eftirfarandi frásögn er skráð fyrir gos eftir handriti Alfreðs Þorgrímssonar, sonar Þorgríms Guðmundssonar og sýnir hverjir erfiðleikar og vos fylgdu oft upp- og útskipunum í skip sem lágu fyrir akkeri úti á Vík eða undir Eiðinu. - GAE''
Lína 16: Lína 16:
''Norska skipafélagið „Det Bergenske Dampskipbsselskab“ í Björgvin (Bergen) í Noregi hóf áœtlunarsiglingar til Íslands i júli árið 1919. Skipafélagið var aldrei kallað annað en Bergenska og var umboðsmaður þess Nicolai Bjarnason í Reykjavík. Bergenska hóf Íslandsferðir með skipi sem hét Kora.''
''Norska skipafélagið „Det Bergenske Dampskipbsselskab“ í Björgvin (Bergen) í Noregi hóf áœtlunarsiglingar til Íslands i júli árið 1919. Skipafélagið var aldrei kallað annað en Bergenska og var umboðsmaður þess Nicolai Bjarnason í Reykjavík. Bergenska hóf Íslandsferðir með skipi sem hét Kora.''


''Árið 1921 setti Bergenska Sírius sem var stærra skip i Íslandssiglingarnar. Skip Bergenska fluttu í fyrstu að mestu vörur en þó alltaf einhverja farþega. Árið 1922 hóf félagið markaðsátak og tilkynnti lægri fargjöld en önnur skipafélög í Íslandssiglingum buðu. Farið á mili Björgvinjar og Reykjavíkur kostaði 150 krónur á fyrsta farrrými og 100 krónur á 2. farrými. Árið 1925 tók Bergenska i notkun tvö ný skip, Lyru og Novu, sem voru að góðu þekkt hér um allt land fram í seinni heimsstyrjöldina, en Noregur var hernuminn 9. apríl 1940. Lyra var farþegaskip og heldur stærra en gamli Gullfoss, en Nova var flutningaskip. Lyra fór frá Björgvin annan hvern fimmtudag kl. tíu að kvöldi, hafði viðkomu í Fœreyjum og Vestmannaeyjum og var komin til Reykjavíkur á þriájudagsmorgni eftir fjóran og hálfan sólarhring frá Björgvin. Lyra fór frá Reykjavík kl. sex að kvöldi fimmtudags og átti að koma til Björgvinjar siðdegis á mánudegi. Á útleið kom Lyra einnig við i Vestmannaeyjum og Fœreyjum. Nova fór hins vegar frá Osló um Björgvin til Fáskrúðsfjarðar og þaðan norður um land til Reykjavikur og sömu leið til baka. Kom skipið við á fjölda hafna á þessari leið. - (Heimild: Heimir Þorleifsson: Póstsaga Íslands 1873-1935. útg. íslandspóstur 2004).''
''Árið 1921 setti Bergenska Sírius sem var stærra skip i Íslandssiglingarnar. Skip Bergenska fluttu í fyrstu að mestu vörur en þó alltaf einhverja farþega. Árið 1922 hóf félagið markaðsátak og tilkynnti lægri fargjöld en önnur skipafélög í Íslandssiglingum buðu. Farið á mili Björgvinjar og Reykjavíkur kostaði 150 krónur á fyrsta farrrými og 100 krónur á 2. farrými. Árið 1925 tók Bergenska i notkun tvö ný skip, Lyru og Novu, sem voru að góðu þekkt hér um allt land fram í seinni heimsstyrjöldina, en Noregur var hernuminn 9. apríl 1940. Lyra var farþegaskip og heldur stærra en gamli Gullfoss, en Nova var flutningaskip. Lyra fór frá Björgvin annan hvern fimmtudag kl. tíu að kvöldi, hafði viðkomu í Fœreyjum og Vestmannaeyjum og var komin til Reykjavíkur á þriájudagsmorgni eftir fjóran og hálfan sólarhring frá Björgvin. Lyra fór frá Reykjavík kl. sex að kvöldi fimmtudags og átti að koma til Björgvinjar siðdegis á mánudegi. Á útleið kom Lyra einnig við i Vestmannaeyjum og Fœreyjum. Nova fór hins vegar frá Osló um Björgvin til Fáskrúðsfjarðar og þaðan norður um land til Reykjavikur og sömu leið til baka. Kom skipið við á fjölda hafna á þessari leið. - (Heimild: Heimir Þorleifsson: Póstsaga Íslands 1873-1935. útg. íslandspóstur 2004).''<br>
]]
 
[[Mynd:Ágúst og Sigurður Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|400x400dp]]
[[Mynd:Ágúst og Sigurður Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|400x400dp]]
<br>
<br>
Strax er búið var að innbyrða þá Þorgrím og Maron var lagt að Sigurði og hann einnig innbyrtur. Hann hafði haldið sér á tunnunni allan tímann, en fjórði maðurinn Gústaf fannst ekki þrátt fyrir mikla og langa leit á slysstaðnum.  
Strax er búið var að innbyrða þá Þorgrím og Maron var lagt að Sigurði og hann einnig innbyrtur. Hann hafði haldið sér á tunnunni allan tímann, en fjórði maðurinn Gústaf fannst ekki þrátt fyrir mikla og langa leit á slysstaðnum.<br>
 
  
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.704

breytingar

Leiðsagnarval