„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/1999 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: == '''1999 -''' == === '''<u>JANÚAR:</u>''' === === '''Hlynur fær Fréttapýramídann''' === Hlynur Stefánsson hlaut Fréttapýramídann fyrir árið 1998.  Hlynur var fyrirlið...)
 
Lína 1: Lína 1:
== '''1999 -''' ==
== '''<u>1999 -</u>''' ==


=== '''<u>JANÚAR:</u>''' ===
== '''<u>JANÚAR:</u>''' ==


=== '''Hlynur fær Fréttapýramídann''' ===
=== '''Hlynur fær Fréttapýramídann''' ===
Lína 40: Lína 40:
Kvennalið ÍBV lagði Gróttu/KR í leik liða sem bæði voru í neðri hluta deildarinnar. ÍBV var sex mörkum yfir í hálfleik 13:7 en aðeins dró saman með liðunum í síðari hálfleik og lokatölur 23:21.
Kvennalið ÍBV lagði Gróttu/KR í leik liða sem bæði voru í neðri hluta deildarinnar. ÍBV var sex mörkum yfir í hálfleik 13:7 en aðeins dró saman með liðunum í síðari hálfleik og lokatölur 23:21.


=== '''<u>FEBRÚAR:</u>''' ===
== '''<u>FEBRÚAR:</u>''' ==


=== '''Áfram gott gengi á heimavelli''' ===
=== '''Áfram gott gengi á heimavelli''' ===
Lína 83: Lína 83:
Íslands- og bikarmeistarar ÍBV í karlaknattspyrnunni héldu í æfingaferð til Florída í Bandaríkjunum.  Leiknir voru æfingaleikir, m.a. gegn bandarísku atvinnumannaliðinu Miami Fusions þar sem hinn hárfagri Mexíkói Carlos Valderrama leikur en ÍBV hafði betur í leiknum, 2:0.  Einnig var leikið gegn Washington Wizards en sá leikur tapaðist 0:2.  Margt var brallað í ferðinni, farið á NBA leik, Universal Studios og hluti hópsins fylgdist með geimskoti frá Kennedy Space Center.  Sannkölluð ævintýraferð.
Íslands- og bikarmeistarar ÍBV í karlaknattspyrnunni héldu í æfingaferð til Florída í Bandaríkjunum.  Leiknir voru æfingaleikir, m.a. gegn bandarísku atvinnumannaliðinu Miami Fusions þar sem hinn hárfagri Mexíkói Carlos Valderrama leikur en ÍBV hafði betur í leiknum, 2:0.  Einnig var leikið gegn Washington Wizards en sá leikur tapaðist 0:2.  Margt var brallað í ferðinni, farið á NBA leik, Universal Studios og hluti hópsins fylgdist með geimskoti frá Kennedy Space Center.  Sannkölluð ævintýraferð.


=== '''<u>MARS:</u>''' ===
== '''<u>MARS:</u>''' ==


=== '''Hlynur íþróttamaður ársins 1998''' ===
=== '''Hlynur íþróttamaður ársins 1998''' ===
Lína 124: Lína 124:
ÍBV stóð sig vel í Íslandsmótinu í handbolta og tefldi fram vel samkeppnishæfu liði veturinn 1998-1999 en liðið tapaði ekki leik í deildarkeppninni á heimavelli. Það er ekki síst merkilegt fyrir þá staðreynd að 11 leikmenn annarra liða í Íslandsmótinu, fengu sitt handboltauppeldi í Eyjum.  Samkvæmt Fréttum voru þetta þeir  Magnús Arnar Arngrímsson, Gunnar Berg Viktorsson og Sebastían Alexandersson sem léku allir með Fram, Arnar Pétursson og Birkir Ívar Guðmundsson léku með Stjörnunni, Hlynur Jóhannesson varði mark HK, Lárus Long lék með FH, Erlingur Richardsson með Val, Björgvin Þór Rúnarsson með Selfossi og þeir Zoltán Bragi Belanyi og Gylfi Bragason með  Gróttu/KR.
ÍBV stóð sig vel í Íslandsmótinu í handbolta og tefldi fram vel samkeppnishæfu liði veturinn 1998-1999 en liðið tapaði ekki leik í deildarkeppninni á heimavelli. Það er ekki síst merkilegt fyrir þá staðreynd að 11 leikmenn annarra liða í Íslandsmótinu, fengu sitt handboltauppeldi í Eyjum.  Samkvæmt Fréttum voru þetta þeir  Magnús Arnar Arngrímsson, Gunnar Berg Viktorsson og Sebastían Alexandersson sem léku allir með Fram, Arnar Pétursson og Birkir Ívar Guðmundsson léku með Stjörnunni, Hlynur Jóhannesson varði mark HK, Lárus Long lék með FH, Erlingur Richardsson með Val, Björgvin Þór Rúnarsson með Selfossi og þeir Zoltán Bragi Belanyi og Gylfi Bragason með  Gróttu/KR.


=== '''<u>APRÍL:</u>''' ===
== '''<u>APRÍL:</u>''' ==


=== '''Þorbergur hættir hjá ÍBV''' ===
=== '''Þorbergur hættir hjá ÍBV''' ===
Lína 144: Lína 144:
Íslandsmeistarar ÍBV í knattspyrnu og Færeyjameistarar í HB, mættust í meistarakeppni landanna tveggja á gervigrasvellinum í Færeyjum.  Um 1500 manns mættu á leikinn, sem var hinn fjörugasti. Leiknum lauk með sigri ÍBV eftir vítaspyrnukeppni en lokatölur eftir venjulegan leiktíma var 2:2.
Íslandsmeistarar ÍBV í knattspyrnu og Færeyjameistarar í HB, mættust í meistarakeppni landanna tveggja á gervigrasvellinum í Færeyjum.  Um 1500 manns mættu á leikinn, sem var hinn fjörugasti. Leiknum lauk með sigri ÍBV eftir vítaspyrnukeppni en lokatölur eftir venjulegan leiktíma var 2:2.


=== '''MAÍ:''' ===
== '''<u>MAÍ:</u>''' ==


=== '''Fjórði flokkur bikarmeistari''' ===
=== '''Fjórði flokkur bikarmeistari''' ===
Lína 167: Lína 167:
Leikur Vals og ÍBV á Hlíðarenda í Landssímadeildinni fór fram við ágætar aðstæður. Byrjunin var ansi fjörleg, ÍBV fékk kjörið tækifæri strax á annarri mínútu leiksins, þegar Ívar Ingimarsson átti skalla inn í vítateig Vals og Hlynur náði að pota í boltann en markmaður Vals varði. Fleiri urðu marktækifærin en mörkin létu ekki sjá sig og mátti ÍBV þakka fyrir að halda heim með annað stigið.  
Leikur Vals og ÍBV á Hlíðarenda í Landssímadeildinni fór fram við ágætar aðstæður. Byrjunin var ansi fjörleg, ÍBV fékk kjörið tækifæri strax á annarri mínútu leiksins, þegar Ívar Ingimarsson átti skalla inn í vítateig Vals og Hlynur náði að pota í boltann en markmaður Vals varði. Fleiri urðu marktækifærin en mörkin létu ekki sjá sig og mátti ÍBV þakka fyrir að halda heim með annað stigið.  


=== JÚNÍ: ===
== '''JÚNÍ:''' ==


=== '''Gámakaup og styrkir''' ===
=== '''Gámakaup og styrkir''' ===
Lína 280: Lína 280:
Eyjastúlkur mættu Fjölni í Coca Cola bikar kvenna um í lok mánaðar.  ÍBV-liðið fór á kostum og sigraði stórt, 0 - 7. Kelly Schimmen gerði þrennu í leiknum, Karen Burke, Lára D. Konráðsdóttir og Lisa gerðu eitt mark hver og eitt mark var sjálfsmark. Staðan í leikhléi var, 0-3. Heimir Hallgrímsson, þjálfari IB V, var ánægður með sínar stelpur í leiknum. „Þetta var góður leikur af okkar hálfu og stelpumar gerðu bara það sem þær áttu að gera. Yfirburðir okkar voru miklir og Fjölnisstúlkur áttu aldrei neinn möguleika," sagði Heimir. Líf og fjör hjá stelpunum Eftir leikinn urðu stelpurnar eftir í höfuðborginni og var margt á döfinni. Á föstudagskvöldinu fóm þær út að borða saman á Pasta Basta og í framhaldi af því var kíkt á skemmtistaði borgarinnar. A laugardeginum var farið í LaserTag og keilu og síðan sigldu stelpurnar niður Hvítá. Á sunnudeginum var brunað til Grindavíkur og farið á hestaleigu og svo endað í Bláa lóninu. Já, þær kunna sko að skemmta sér þessar stelpur!
Eyjastúlkur mættu Fjölni í Coca Cola bikar kvenna um í lok mánaðar.  ÍBV-liðið fór á kostum og sigraði stórt, 0 - 7. Kelly Schimmen gerði þrennu í leiknum, Karen Burke, Lára D. Konráðsdóttir og Lisa gerðu eitt mark hver og eitt mark var sjálfsmark. Staðan í leikhléi var, 0-3. Heimir Hallgrímsson, þjálfari IB V, var ánægður með sínar stelpur í leiknum. „Þetta var góður leikur af okkar hálfu og stelpumar gerðu bara það sem þær áttu að gera. Yfirburðir okkar voru miklir og Fjölnisstúlkur áttu aldrei neinn möguleika," sagði Heimir. Líf og fjör hjá stelpunum Eftir leikinn urðu stelpurnar eftir í höfuðborginni og var margt á döfinni. Á föstudagskvöldinu fóm þær út að borða saman á Pasta Basta og í framhaldi af því var kíkt á skemmtistaði borgarinnar. A laugardeginum var farið í LaserTag og keilu og síðan sigldu stelpurnar niður Hvítá. Á sunnudeginum var brunað til Grindavíkur og farið á hestaleigu og svo endað í Bláa lóninu. Já, þær kunna sko að skemmta sér þessar stelpur!


=== '''JÚLÍ:''' ===
== '''JÚLÍ:''' ==


=== Jafntefli gegn Breiðabliki ===
=== Jafntefli gegn Breiðabliki ===
Lína 300: Lína 300:
Fimmti flokkur karla fékk lið Grindavíkur í heimsókn. Úrslit urðu sem hér segir: A-lið: ÍBV-Grindavík 2-1.  Mörk ÍBV Einar  Kr. og Viðar. alt A-lið: ÍBV-Grindavík 3-4 Mörk ÍBV Egill 2, Hjálmar l. C-lið: ÍBV-Grindavík 1-2.  Mark ÍBV skoraði Daði.
Fimmti flokkur karla fékk lið Grindavíkur í heimsókn. Úrslit urðu sem hér segir: A-lið: ÍBV-Grindavík 2-1.  Mörk ÍBV Einar  Kr. og Viðar. alt A-lið: ÍBV-Grindavík 3-4 Mörk ÍBV Egill 2, Hjálmar l. C-lið: ÍBV-Grindavík 1-2.  Mark ÍBV skoraði Daði.


== Annáll síðari hluta þessa árs er í vinnslu ==
<br>
<br>
<big><big><center>'''''[[Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár - Þar sem hjartað slær|Til baka á forsíðu]]'''''</center><big><big><br>
<big><big><center>'''''[[Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár - Þar sem hjartað slær|Til baka á forsíðu]]'''''</center><big><big><br>


[[Flokkur:Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár]]
[[Flokkur:Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár]]
160

breytingar

Leiðsagnarval