„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2015 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 182: Lína 182:
Stelpurnar í 3. flokki hafa verið á fljúgandi siglingu undanfarið og tróna á toppi fyrstu deildar. Þær höfðu einnig staðið sig vel í bikarnum og voru komnar í undanúrslitin þar sem ÍR-ingar stóðu í vegi fyrir þeim. Fyrr á tímabilinu sigraði ÍBV sama lið ÍR með níu mörkum í Austurbergi. Stelpurnar ætluðu því að endurtaka leikinn. Allt virtist stefna í martröð fyrir stelpurnar þegar tvær og hálf mínúta voru eftir af leiknum. Þá leiddu heimastúlkur með þremur mörkum. Eyjahjartað sló þá gríðarlega hratt hjá ÍBV-stelpunum  í  síðari hálfleik framlengingarinnar en þar small vörn og markvarsla saman. Stelpurnar því á leið í Laugardalshöllina annað árið í röð þar sem liðið mætir Selfyssingum.
Stelpurnar í 3. flokki hafa verið á fljúgandi siglingu undanfarið og tróna á toppi fyrstu deildar. Þær höfðu einnig staðið sig vel í bikarnum og voru komnar í undanúrslitin þar sem ÍR-ingar stóðu í vegi fyrir þeim. Fyrr á tímabilinu sigraði ÍBV sama lið ÍR með níu mörkum í Austurbergi. Stelpurnar ætluðu því að endurtaka leikinn. Allt virtist stefna í martröð fyrir stelpurnar þegar tvær og hálf mínúta voru eftir af leiknum. Þá leiddu heimastúlkur með þremur mörkum. Eyjahjartað sló þá gríðarlega hratt hjá ÍBV-stelpunum  í  síðari hálfleik framlengingarinnar en þar small vörn og markvarsla saman. Stelpurnar því á leið í Laugardalshöllina annað árið í röð þar sem liðið mætir Selfyssingum.


'''Sigur í deild og úrslit í bikar'''
=== '''Sigur í deild og úrslit í bikar''' ===
 
3. flokkur karla hefur farið vel af stað í vetur og keppti sinn mikilvægasta leik þegar þeir mættu Akureyringum.  Þar var toppnum náð í þriggja daga ferð strákanna. Ljóst var að Akureyringar þyrftu að eiga algjöran draumaleik til þess að eiga roð í ÍBV.  
Þriðji flokkur karla hefur farið vel af stað í vetur og keppti sinn mikilvægasta leik þegar þeir mættu Akureyringum.  Þar var toppnum náð í þriggja daga ferð strákanna. Ljóst var að Akureyringar þyrftu að eiga algjöran draumaleik til þess að eiga roð í ÍBV.  


Akureyringar eru einni deild neðar en ÍBV, sem situr við topp 1. deildarinnar. Eyjamenn leiddu mest allan leikinn og höfðu fjögurra marka forystu þegar lítið var eftir. Sú forysta var allt í einu orðin að einu marki og því voru góð ráð dýr. Þá tókst Eyjamönnum hins vegar að skora mjög mikilvægt mark í sinni síðustu sókn og auka muninn í tvö mörk. KA-menn náðu síðan að minnka muninn í eitt mark úr aukakasti þegar leiktíminn var úti. Strákarnir okkar fara því í Laugardalshöllina og fögnuðu þeir því vel og innilega. Tveir leikmenn liðsins sáu um að skora flest mörkin. Nökkvi Dan Elliðason skoraði tíu og Friðrik Hólm Jónsson níu. Stefán Árnason þjálfar strákana sem mæta Val í úrslitum bikarsins.    
Akureyringar eru einni deild neðar en ÍBV, sem situr við topp 1. deildarinnar. Eyjamenn leiddu mest allan leikinn og höfðu fjögurra marka forystu þegar lítið var eftir. Sú forysta var allt í einu orðin að einu marki og því voru góð ráð dýr. Þá tókst Eyjamönnum hins vegar að skora mjög mikilvægt mark í sinni síðustu sókn og auka muninn í tvö mörk. KA-menn náðu síðan að minnka muninn í eitt mark úr aukakasti þegar leiktíminn var úti. Strákarnir okkar fara því í Laugardalshöllina og fögnuðu þeir því vel og innilega. Tveir leikmenn liðsins sáu um að skora flest mörkin. Nökkvi Dan Elliðason skoraði tíu og Friðrik Hólm Jónsson níu. Stefán Árnason þjálfar strákana sem mæta Val í úrslitum bikarsins.    
Lína 192: Lína 191:
Í síðari hálfleiknum voru Eyjamenn sterkari og sigu hægt og bítandi framúr. Þeir höfðu þriggja marka forystu þegar nokkrar sekúndur voru eftir og fengu þá vítakast.   Eitthvað fór það illa í Árna, sem fékk að líta rauða spjaldið eftir hörð mótmæli. Einn leikmaður FH-inga fékk einnig að líta rauða spjaldið á eftir Árna. Eyjamaðurinn Friðrik Hólm Jónsson, skoraði úr vítakastinu og fjögurra marka sigur ÍBV því staðreynd.
Í síðari hálfleiknum voru Eyjamenn sterkari og sigu hægt og bítandi framúr. Þeir höfðu þriggja marka forystu þegar nokkrar sekúndur voru eftir og fengu þá vítakast.   Eitthvað fór það illa í Árna, sem fékk að líta rauða spjaldið eftir hörð mótmæli. Einn leikmaður FH-inga fékk einnig að líta rauða spjaldið á eftir Árna. Eyjamaðurinn Friðrik Hólm Jónsson, skoraði úr vítakastinu og fjögurra marka sigur ÍBV því staðreynd.


''(Eyjafréttir greindu frá)'' 
''(Eyjafréttir greindu frá)''
 
'''Tvö töp fyrir undanúrslitaleikinn'''


=== '''Tvö töp fyrir undanúrslitaleikinn''' ===
Eflaust hafa stelpurnar í meistaraflokki verið með  hugann við undanúrslitaleikinn í bikarnum, þegar þær fengu Haukastúlkur í heimsókn. Afar slæmur kafli í seinni hálfleik varð þeim að falli og Haukar kláruðu leikinn, skoruðu 27 mörk en ÍBV 28.  Eyjakonur vildu fá víti í sinni síðustu sókn og höfðu nokkuð til síns máls..
Eflaust hafa stelpurnar í meistaraflokki verið með  hugann við undanúrslitaleikinn í bikarnum, þegar þær fengu Haukastúlkur í heimsókn. Afar slæmur kafli í seinni hálfleik varð þeim að falli og Haukar kláruðu leikinn, skoruðu 27 mörk en ÍBV 28.  Eyjakonur vildu fá víti í sinni síðustu sókn og höfðu nokkuð til síns máls..


Stelpurnar áttu þó eftir að leika einn leik í viðbót fyrir undanúrslitaleikinn en stutt ferð á Selfoss var næst á dagskrá. Þeim leik tapaði ÍBV einnig, 25-27.  
Stelpurnar áttu þó eftir að leika einn leik í viðbót fyrir undanúrslitaleikinn en stutt ferð á Selfoss var næst á dagskrá. Þeim leik tapaði ÍBV einnig, 25-27.  


'''3. flokkur steinlá í bikarúrslitum'''
=== '''3. flokkur steinlá í bikarúrslitum''' ===
 
Það var mikil eftirvænting í herbúðum ÍBV strákanna fyrir leikinn gegn Val í úrslitum bikarsins. Þessi tvö lið höfðu mæst fyrr á leiktíðinni, á Hlíðarenda, og í þeim  
Það var mikil eftirvænting í herbúðum ÍBV strákanna fyrir leikinn gegn Val í úrslitum bikarsins. Þessi tvö lið höfðu mæst fyrr á leiktíðinni, á Hlíðarenda, og í þeim  


Lína 210: Lína 207:
fimm mörk. Í stöðunni 17:22 höfðu strákarnir klikkað á fimm vítaköstum og hefði sagan verið önnur ef allavega þrjú þeirra hefðu farið inn. Þetta virtist ekki vera dagur strákanna en Valsarar völtuðu yfir þá á lokakaflanum, lokatölur 22:32.
fimm mörk. Í stöðunni 17:22 höfðu strákarnir klikkað á fimm vítaköstum og hefði sagan verið önnur ef allavega þrjú þeirra hefðu farið inn. Þetta virtist ekki vera dagur strákanna en Valsarar völtuðu yfir þá á lokakaflanum, lokatölur 22:32.


'''Bikarmeistarar - Hafa unnið 17 leiki í röð'''
=== '''Bikarmeistarar - Hafa unnið 17 leiki í röð''' ===
 
Stelpurnar í 3.  flokki ÍBV eru ótrúlegar. Þær hafa ekki tapað leik á þessu tímabili eftir slakan fyrsta leik gegn Selfyssingum. Þær mættu þeim einmitt í úrslitum bikarsins. Þrjár stelpur sem spila stórt hlutverk hjá meistaraflokki spila með liðinu. Þær Erla Rós Sigmarsdóttir, Arna Þyrí Ólafsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir en þær spiluðu allan leikinn.  
Stelpurnar í þriðja  flokki ÍBV eru ótrúlegar. Þær hafa ekki tapað leik á þessu tímabili eftir slakan fyrsta leik gegn Selfyssingum. Þær mættu þeim einmitt í úrslitum bikarsins. Þrjár stelpur sem spila stórt hlutverk hjá meistaraflokki spila með liðinu. Þær Erla Rós Sigmarsdóttir, Arna Þyrí Ólafsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir en þær spiluðu allan leikinn.  


Í upphafi leiksins var mikið jafnræði á með liðunum en ÍBV virtist þó alltaf vera einu til tveimur skrefum á undan. Í hálfleik var staðan 12:10 eftir flottan kafla ÍBV undir lok fyrri hálfleiks.   Í síðari hálfleik sást vel hvort liðið væri á toppi deildarinnar. Stelpurnar sýndu sínar bestu hliðar en það var þó ein sem stal senunni. Sóley Haraldsdóttir átti frábæran leik og skoraði ellefu mörk. Þegar sóknir stelpnanna virtust vera að renna út í sandinn gat Sóley bjargað málunum. Lokatölur leiksins urðu 24:18 og var Sóley valin kona leiksins.    
Í upphafi leiksins var mikið jafnræði á með liðunum en ÍBV virtist þó alltaf vera einu til tveimur skrefum á undan. Í hálfleik var staðan 12:10 eftir flottan kafla ÍBV undir lok fyrri hálfleiks.   Í síðari hálfleik sást vel hvort liðið væri á toppi deildarinnar. Stelpurnar sýndu sínar bestu hliðar en það var þó ein sem stal senunni. Sóley Haraldsdóttir átti frábæran leik og skoraði ellefu mörk. Þegar sóknir stelpnanna virtust vera að renna út í sandinn gat Sóley bjargað málunum. Lokatölur leiksins urðu 24:18 og var Sóley valin kona leiksins.    


'''Final four - Töpuðu í undanúrslitum'''
=== '''Final four - Töpuðu í undanúrslitum''' ===
 
ÍBV-stelpnanna beið erfitt verkefni í undanúrslitum Bikarsins. topplið Gróttu hafði verið á miklu skriði enda með gríðarlega sterkt lið. Stelpurnar okkar virtust einhvern veginn aldrei í takt við leikinn og töpuðu að lokum með sex marka mun, 28:34.
ÍBV-stelpnanna beið erfitt verkefni í undanúrslitum Bikarsins. topplið Gróttu hafði verið á miklu skriði enda með gríðarlega sterkt lið. Stelpurnar okkar virtust einhvern veginn aldrei í takt við leikinn og töpuðu að lokum með sex marka mun, 28:34.


Mjög mikið var skorað í upphafi leiks, en varnirnar voru alls ekki sterkar. Eftir fimmtán mínútna leik var staðan jöfn 10:10. Gróttustúlkur náðu þá að slíta sig aðeins frá stelpunum okkar en staðan var orðin 13:18 undir lok fyrri hálfleiks. Þegar liðin gengu til búningsherbergja var staðan 14:18.  Í upphafi síðari hálfleiks náði Grótta sjö marka forystu, þá virtust Eyjastelpur ætla að minnka muninn verulega. Sóknirnar urðu betri og vörnin góð í nokkurn tíma. Díana Dögg Magnúsdóttir minnkaði muninn í þrjú mörk þegar fimmtán mínútur voru eftir, þá hefði allt getað gerst. Munurinn var einungis tvö mörk þegar fimm mínútur voru eftir en þá sigu Gróttustelpur fram úr.   Lokatölurnar gefa ekki endilega rétta mynd af leiknum en Grótta skoraði síðustu fjögur mörk leiksins. Stelpurnar okkar geta þó gengið með bakið upprétt frá leiknum þar sem Grótta burstaði Val í úrslitaleik bikarsins 29:14. Ester Óskarsdóttir skoraði mest fyrir ÍBV eða sex mörk, þar af tvö úr vítaköstum.
Mjög mikið var skorað í upphafi leiks, en varnirnar voru alls ekki sterkar. Eftir fimmtán mínútna leik var staðan jöfn 10:10. Gróttustúlkur náðu þá að slíta sig aðeins frá stelpunum okkar en staðan var orðin 13:18 undir lok fyrri hálfleiks. Þegar liðin gengu til búningsherbergja var staðan 14:18.  Í upphafi síðari hálfleiks náði Grótta sjö marka forystu, þá virtust Eyjastelpur ætla að minnka muninn verulega. Sóknirnar urðu betri og vörnin góð í nokkurn tíma. Díana Dögg Magnúsdóttir minnkaði muninn í þrjú mörk þegar fimmtán mínútur voru eftir, þá hefði allt getað gerst. Munurinn var einungis tvö mörk þegar fimm mínútur voru eftir en þá sigu Gróttustelpur fram úr.   Lokatölurnar gefa ekki endilega rétta mynd af leiknum en Grótta skoraði síðustu fjögur mörk leiksins. Stelpurnar okkar geta þó gengið með bakið upprétt frá leiknum þar sem Grótta burstaði Val í úrslitaleik bikarsins 29:14. Ester Óskarsdóttir skoraði mest fyrir ÍBV eða sex mörk, þar af tvö úr vítaköstum.


'''Grétar sá rautt en þá kviknuðu eldar'''
'''''Grétar sá rautt en þá kviknuðu eldar'''''


Útlitið var ekki bjart fyrir Eyjamenn í  undanúrslitaleiknum í Coca cola bikarkeppninni 28. febrúar, gegn Haukum sem voru mættir til að hefna ófaranna í fyrra þegar Eyjamenn höfðu betur í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn.  
Útlitið var ekki bjart fyrir Eyjamenn í  undanúrslitaleiknum í Coca cola bikarkeppninni 28. febrúar, gegn Haukum sem voru mættir til að hefna ófaranna í fyrra þegar Eyjamenn höfðu betur í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn.  
Lína 264: Lína 259:
''Áfram ÍBV alltaf og alls staðar.''
''Áfram ÍBV alltaf og alls staðar.''


'''''(Öll umfjöllunin um bikarleiki ÍBV er tekin í Eyjafréttum)''''' 
'''''(Öll umfjöllunin um bikarleiki ÍBV er tekin í Eyjafréttum)'''''
 
'''Sigurgangan heldur áfram'''


=== '''Sigurgangan heldur áfram''' ===
ÍBV-stelpurnar í 3. flokki, sem á dögunum urðu bikarmeistarar, halda áfram ótrúlegri sigurgöngu í deild og bikar. Eina tap stelpnanna það sem af er leiktíð var í fyrsta leiknum. Þá var liðið að koma úr ferðalagi frá Ítalíu og átti að spila leik gegn Selfossi áður en haldið var á ný til Eyja.  
ÍBV-stelpurnar í 3. flokki, sem á dögunum urðu bikarmeistarar, halda áfram ótrúlegri sigurgöngu í deild og bikar. Eina tap stelpnanna það sem af er leiktíð var í fyrsta leiknum. Þá var liðið að koma úr ferðalagi frá Ítalíu og átti að spila leik gegn Selfossi áður en haldið var á ný til Eyja.  


Síðan þá hefur allt gengið upp og liðið hefur unnið átján leiki í röð. Síðast gegn KA/Þór á heimavelli. Í hálfleik var staðan 14:10 og lokatölur voru 29:23.   Selma Rut Sigurbjörnsdóttir átti frábæran leik og skoraði sex mörk. Díana Dögg Magnúsdóttir var þó markahæst með sjö mörk, Erla Rós Sigmarsdóttir átti flottan leik í markinu en hún varði 20 skot.
Síðan þá hefur allt gengið upp og liðið hefur unnið átján leiki í röð. Síðast gegn KA/Þór á heimavelli. Í hálfleik var staðan 14:10 og lokatölur voru 29:23.   Selma Rut Sigurbjörnsdóttir átti frábæran leik og skoraði sex mörk. Díana Dögg Magnúsdóttir var þó markahæst með sjö mörk, Erla Rós Sigmarsdóttir átti flottan leik í markinu en hún varði 20 skot.


'''Skellur eftir bikarleikinn'''
=== '''Skellur eftir bikarleikinn''' ===
 
Leikurinn gegn Val í Olísdeild karla var fyrsti leikurinn eftir að ÍBV varð bikarmeistari 28. febrúar. Fyrir leikinn héldu margir að Eyjamenn myndu ekki mæta upp á sitt besta í Vodafonehöllina og sú varð raunin. ÍBV komst aldrei í takt við leikinn og Valur vann 25-18.
Leikurinn gegn Val í Olísdeild karla var fyrsti leikurinn eftir að ÍBV varð bikarmeistari 28. febrúar. Fyrir leikinn héldu margir að Eyjamenn myndu ekki mæta upp á sitt besta í Vodafonehöllina og sú varð raunin. ÍBV komst aldrei í takt við leikinn og Valur vann 25-18.


Agnar Smári Jónsson skoraði fyrsta mark leiksins en þá tóku Valsmenn öll völd á vellinum.  
Agnar Smári Jónsson skoraði fyrsta mark leiksins en þá tóku Valsmenn öll völd á vellinum.  


'''Hákon Daði vakti athygli'''
=== '''Hákon Daði vakti athygli''' ===
 
Í 22. umferð Olísdeildarinnar heimsóttu ÍR-ingar Íþróttamiðstöðina og léku við ÍBV.  Hákon Daði Styrmisson, strákur sem enn er í 3ja flokki vakti sérstaka athygli í liði ÍBV. Snöggur upp völlinn og skorar nánast í hverju færi. Agnar Smári Jónsson var aftur atkvæðamestur með sex mörk. Kolbeinn Aron Arnarson átti stórleik í markinu, varði 22 skot. Lokatölur, 30-28 fyrir ÍBV.
Í 22. umferð Olísdeildarinnar heimsóttu ÍR-ingar Íþróttamiðstöðina og léku við ÍBV.  Hákon Daði Styrmisson, strákur sem enn er í 3ja flokki vakti sérstaka athygli í liði ÍBV. Snöggur upp völlinn og skorar nánast í hverju færi. Agnar Smári Jónsson var aftur atkvæðamestur með sex mörk. Kolbeinn Aron Arnarson átti stórleik í markinu, varði 22 skot. Lokatölur, 30-28 fyrir ÍBV.


Lína 286: Lína 278:
Eyjamenn hafa ekki haft oft ástæðu til að fagna í deildinni eftir að liðið varð bikarmeistari fyrstu helgina í mars. Það gerðist ekki á Akureyri þegar ÍBV-liðið tapaði 18-25.  
Eyjamenn hafa ekki haft oft ástæðu til að fagna í deildinni eftir að liðið varð bikarmeistari fyrstu helgina í mars. Það gerðist ekki á Akureyri þegar ÍBV-liðið tapaði 18-25.  


'''Ekki gott gengi í Lengjubikarnum'''
=== '''Ekki gott gengi í Lengjubikarnum'''. ===
 
Þróttarar rústuðu karlaliði ÍBV í Lengjubikarnum, sigruðu með 5 mörkum gegn engu. Í fyrri hálfleiknum stjórnaði ÍBV ferðinni, átti hættulegri færi en Þróttarar komu varla við boltann. Þegar um tíu mínútur voru til hálfleiks skoraði Þróttur mark gegn gangi leiksins. Það virtist gjörsamlega slökkva á öllum kerfum Eyjamanna, sem vissu varla hvaðan á þá stóð veðrið í síðari hálfleik. 1. deildarlið Þróttar hreinlega valtaði yfir ÍBV. Mörkin sem ÍBV fékk á sig voru hvert öðru klaufalegra þar sem allt virtist vera að klikka hjá hvítklæddum. Að lokum höfðu Þróttarar skorað fimm mörk gegn engu Eyjamanna. ''(Eyjafréttir)''
Þróttarar rústuðu karlaliði ÍBV í Lengjubikarnum, sigruðu með 5 mörkum gegn engu.
 
Í fyrri hálfleiknum stjórnaði ÍBV ferðinni, átti hættulegri færi en Þróttarar komu varla við boltann. Þegar um tíu mínútur voru til hálfleiks skoraði Þróttur mark gegn gangi leiksins. Það virtist gjörsamlega slökkva á öllum kerfum Eyjamanna, sem vissu varla hvaðan á þá stóð veðrið í síðari hálfleik. 1. deildarlið Þróttar hreinlega valtaði yfir ÍBV. Mörkin sem ÍBV fékk á sig voru hvert öðru klaufalegra þar sem allt virtist vera að klikka hjá hvítklæddum. Að lokum höfðu Þróttarar skorað fimm mörk gegn engu Eyjamanna. ''(Eyjafréttir)'' 
 
'''Sigurganga 5. flokks'''


=== '''Sigurganga 5. flokks''' ===
Ótrúleg sigurganga stelpnanna í 5. flokki kvenna heldur áfram. Stelpurnar unnu sitt fjórða mót í röð, en einungis fjórum mótum er lokið. Samanlagt hafa stelpurnar spilað 15 leiki og hafa markatöluna 215:96. Þetta er hreint út sagt frábær árangur hjá stelpunum. Síðasta mót tímabilsins fer fram hér í Eyjum en þar geta stelpurnar tryggt sér sigurinn í síðasta mótinu. Það er ekki oft sem sama liðið vinnur öll mótin sem eru í boði fyrir flokkinn á tímabilinu. Hilmar Ágúst Björnsson er þjálfari flokksins en honum til aðstoðar er Björn Elíasson, faðir hans.  
Ótrúleg sigurganga stelpnanna í 5. flokki kvenna heldur áfram. Stelpurnar unnu sitt fjórða mót í röð, en einungis fjórum mótum er lokið. Samanlagt hafa stelpurnar spilað 15 leiki og hafa markatöluna 215:96. Þetta er hreint út sagt frábær árangur hjá stelpunum. Síðasta mót tímabilsins fer fram hér í Eyjum en þar geta stelpurnar tryggt sér sigurinn í síðasta mótinu. Það er ekki oft sem sama liðið vinnur öll mótin sem eru í boði fyrir flokkinn á tímabilinu. Hilmar Ágúst Björnsson er þjálfari flokksins en honum til aðstoðar er Björn Elíasson, faðir hans.  


Lína 302: Lína 290:
ÍBV 4. flokkur kvenna - yngri - Fram 25:13 ÍBV.
ÍBV 4. flokkur kvenna - yngri - Fram 25:13 ÍBV.


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
Stelpurnar í 4. flokki kvenna - eldri, spiluðu í vikunni hörkuleik gegn Fjölni, hér í Eyjum. Fjölnir og ÍBV eru hlið við hlið í töflunni og því ljóst að um hörkuleik var að ræða. Nú fer að líða að úrslitakeppni og getur hvert stig reynst mikilvægt í baráttunni um heimaleikjaréttinn.   Það voru gestirnir sem byrjuðu mun betur og skoruðu meðal annars fyrstu tvö mörkin. Eyjastúlkum gekk illa að skora í fyrri hálfleik og klikkuðu m.a. á tveimur vítum með stuttu millibili. Gestirnir leiddu stóran hluta fyrri hálfleiks með þremur mörkum og var staðan í hálfleik 9:12.   
Stelpurnar í 4. flokki kvenna - eldri, spiluðu í vikunni hörkuleik gegn Fjölni, hér í Eyjum. Fjölnir og ÍBV eru hlið við hlið í töflunni og því ljóst að um hörkuleik var að ræða. Nú fer að líða að úrslitakeppni og getur hvert stig reynst mikilvægt í baráttunni um heimaleikjaréttinn.   Það voru gestirnir sem byrjuðu mun betur og skoruðu meðal annars fyrstu tvö mörkin. Eyjastúlkum gekk illa að skora í fyrri hálfleik og klikkuðu m.a. á tveimur vítum með stuttu millibili. Gestirnir leiddu stóran hluta fyrri hálfleiks með þremur mörkum og var staðan í hálfleik 9:12.   


Lína 322: Lína 309:
4. flokkur kvenna - yngri - FH 24:19 ÍBV og Fylkir 28:16 ÍBV.
4. flokkur kvenna - yngri - FH 24:19 ÍBV og Fylkir 28:16 ÍBV.


'''3. flokkur deildarmeistarar'''
=== '''3. flokkur deildarmeistarar''' ===
 
Stelpurnar í 3. flokki kvenna hætta ekki að sópa til sín bikurum. Þær urðu á dögunum bikarmeistarar eftir auðveldan sigur á Selfossi í úrslitaleik. Nú á dögunum spilaði liðið við ÍR­stúlkur og gátu stelpurnar tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri.
Stelpurnar í 3. flokki kvenna hætta ekki að sópa til sín bikurum. Þær urðu á dögunum bikarmeistarar eftir auðveldan sigur á Selfossi í úrslitaleik. Nú á dögunum spilaði liðið við ÍR­stúlkur og gátu stelpurnar tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri.


Skemmst er frá því að segja að stelpurnar unnu sinn 21. leik í röð og tryggðu þar með deildarmeistaratitilinn. Stelpurnar höfðu frumkvæðið mestallan leikinn en ÍR-stúlkur komust hættulega nálægt þegar fór að líða að hálfleik. Þá sýndu okkar stelpur allar sínar bestu hliðar og leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 17:12.   Í síðari hálfleik var einungis formsatriði að klára leikinn sem stelpurnar gerðu með stakri prýði. Lokatölur 29:20 og deildarmeistarabikarinn fór því á loft. Sóley Haraldsdóttir átti frábæran leik og skoraði ellefu mörk, þar af fimm úr vítum. Díana Dögg Magnúsdóttir átti einnig mjög góðan leik en hún skoraði tíu mörk. Erla Rós Sigmarsdóttir varði fimmtán skot í markinu.  
Skemmst er frá því að segja að stelpurnar unnu sinn 21. leik í röð og tryggðu þar með deildarmeistaratitilinn. Stelpurnar höfðu frumkvæðið mestallan leikinn en ÍR-stúlkur komust hættulega nálægt þegar fór að líða að hálfleik. Þá sýndu okkar stelpur allar sínar bestu hliðar og leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 17:12.   Í síðari hálfleik var einungis formsatriði að klára leikinn sem stelpurnar gerðu með stakri prýði. Lokatölur 29:20 og deildarmeistarabikarinn fór því á loft. Sóley Haraldsdóttir átti frábæran leik og skoraði ellefu mörk, þar af fimm úr vítum. Díana Dögg Magnúsdóttir átti einnig mjög góðan leik en hún skoraði tíu mörk. Erla Rós Sigmarsdóttir varði fimmtán skot í markinu.  


'''Herrakvöld'''
=== '''Herrakvöld''' ===
 
Herrakvöld ÍBV handboltans er með skemmtilegustu uppákomum í Vestmannaeyjum, það vita herramenn í Eyjum og þess vegna er alltaf fullt hús í Akóges þegar blásið er til leiks.  Einar Björn og fleiri góðir sjá um matinn og tekst þeim að toppa sjálfa sig á hverju ári. Skemmtikraftarnir eru á heimsmælikvarða og hafa metnað til að gera betur árið eftir. En það skemmtilegasta eru gestirnir sem taka þátt í gleðinni af lífi og sál og leggja sig ekki síður fram en á leikjum ÍBV.
Herrakvöld ÍBV handboltans er með skemmtilegustu uppákomum í Vestmannaeyjum, það vita herramenn í Eyjum og þess vegna er alltaf fullt hús í Akóges þegar blásið er til leiks.  Einar Björn og fleiri góðir sjá um matinn og tekst þeim að toppa sjálfa sig á hverju ári. Skemmtikraftarnir eru á heimsmælikvarða og hafa metnað til að gera betur árið eftir. En það skemmtilegasta eru gestirnir sem taka þátt í gleðinni af lífi og sál og leggja sig ekki síður fram en á leikjum ÍBV.


'''Frábær sigur stelpnanna í meistaraflokki'''
=== '''Frábær sigur stelpnanna í meistaraflokki''' ===
 
ÍBV tók forystuna strax og leikurinn hófst, í nokkurn tíma spiluðu þær besta handbolta sem þær hafa sýnt á leiktíðinni. Liðið stillti upp í hverri sókn og nýtti þann tíma sem var til staðar. Varnarlega voru stelpurnar sterkar og stóðu af sér margar góðar sóknir gestanna.  Í hálfleik var staðan orðin 17:13 stelpunum okkar í vil eftir að þær náðu að nýta sína síðustu sókn í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik var ÍBV mun sterkara framan af og komst í 25:19. Stelpurnar voru heppnar að tapa ekki forskotinu niður í lokin á ömurlegum kafla. Eyjastúlkum tókst þó að spila út leikinn og lönduðu því gríðarlega mikilvægum stigum í baráttunni um heimaleikjaréttinn, 26-25. Ester Óskarsdóttir skoraði  ellefu mörk, næstar henni voru Díana Dögg Magnúsdóttir með fimm og Vera Lopez með fjögur. 
ÍBV tók forystuna strax og leikurinn hófst, í nokkurn tíma spiluðu þær besta handbolta sem þær hafa sýnt á leiktíðinni. Liðið stillti upp í hverri sókn og nýtti þann tíma sem var til staðar. Varnarlega voru stelpurnar sterkar og stóðu af sér margar góðar sóknir gestanna.  Í hálfleik var staðan orðin 17:13 stelpunum okkar í vil eftir að þær náðu að nýta sína síðustu sókn í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik var ÍBV mun sterkara framan af og komst í 25:19. Stelpurnar voru heppnar að tapa ekki forskotinu niður í lokin á ömurlegum kafla. Eyjastúlkum tókst þó að spila út leikinn og lönduðu því gríðarlega mikilvægum stigum í baráttunni um heimaleikjaréttinn, 26-25. Ester Óskarsdóttir skoraði  ellefu mörk, næstar henni voru Díana Dögg Magnúsdóttir með fimm og Vera Lopez með fjögur. 


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
3. flokkur karla: ÍBV 28:24 Valur, Haukar 29:27 ÍBV og Fram 30:37 ÍBV.
3. flokkur karla: ÍBV 28:24 Valur, Haukar 29:27 ÍBV og Fram 30:37 ÍBV.


Lína 348: Lína 331:
4. flokkur kvenna yngri: ÍBV 25:16 HK.
4. flokkur kvenna yngri: ÍBV 25:16 HK.


'''Lengjubikarinn'''
=== '''Lengjubikarinn''' ===
 
Ófarir meistaraflokks karla í fótbolta héldu áfram  þegar liðið spilaði  við Víkinga frá Ólafsvík, þeir höfðu einungis fjögur stig eftir fimm leiki. Eyjamenn voru þó með sex stig eftir sigur á BÍ/Bolungarvík. Í leiknum var fátt um fína drætti og fóru liðin mjög rólega af stað. Lokatölur 1-0 fyrir Víkinga.
Ófarir meistaraflokks karla í fótbolta héldu áfram  þegar liðið spilaði  við Víkinga frá Ólafsvík, þeir höfðu einungis fjögur stig eftir fimm leiki. Eyjamenn voru þó með sex stig eftir sigur á BÍ/Bolungarvík. Í leiknum var fátt um fína drætti og fóru liðin mjög rólega af stað. Lokatölur 1-0 fyrir Víkinga.


Það gekk aðeins betur hjá stelpunum í meistaraflokki að skora. Þær skoruðu fimm mörk gegn Þór/KA í markaleik en fengu á sig 4 mörk.  Þetta var þriðji leikur stelpnanna í Lengjubikarnum en fyrsti sigurleikurinn.
Það gekk aðeins betur hjá stelpunum í meistaraflokki að skora. Þær skoruðu fimm mörk gegn Þór/KA í markaleik en fengu á sig 4 mörk.  Þetta var þriðji leikur stelpnanna í Lengjubikarnum en fyrsti sigurleikurinn.


'''7. sætið í deildarkeppninni'''
=== '''7. sætið í deildarkeppninni''' ===
 
Það gekk á ýmsu í þremur síðustu leikjum karlaliðs ÍBV í handboltanum. Þeir töpuðu heimaleik gegn Aftureldingu 23-31 og einnig í heimaleik gegn HK 37-38. Í útileik gegn FH gekk hinsvegar mun betur og ÍBV sigraði með 28 mörkum gegn 26. Í deildarkeppninni  fékk ÍBV liðið 25 stig og lenti í 7. sæti. Mótherjar í úrslitakeppninni verður Afturelding sem einnig fá heimaleikjaréttinn.  
Það gekk á ýmsu í þremur síðustu leikjum karlaliðs ÍBV í handboltanum. Þeir töpuðu heimaleik gegn Aftureldingu 23-31 og einnig í heimaleik gegn HK 37-38. Í útileik gegn FH gekk hinsvegar mun betur og ÍBV sigraði með 28 mörkum gegn 26. Í deildarkeppninni  fékk ÍBV liðið 25 stig og lenti í 7. sæti. Mótherjar í úrslitakeppninni verður Afturelding sem einnig fá heimaleikjaréttinn.  


'''4. sætið'''
=== '''4. sætið''' ===
 
Kvennalið ÍBV hafnaði í 4. sæti deildarkeppninnar með  28 stig eftir útisigur á Gróttu 26-28. ÍBV fær þar með heimaleikjaréttinn og leika við Haukastúlkur í úrslitakeppninni.
Kvennalið ÍBV hafnaði í 4. sæti deildarkeppninnar með  28 stig eftir útisigur á Gróttu 26-28. ÍBV fær þar með heimaleikjaréttinn og leika við Haukastúlkur í úrslitakeppninni.


Lína 366: Lína 346:
Síðasti leikur karlaliðs ÍBV í knattspyrnu í Lengjubikarnum var gegn HK sem vannst 2-0 og gerði Gauti Þorvarðarson bæði mörkin. Þrátt fyrir sigurinn var ÍBV úr leik í Lengjubikarnum. 
Síðasti leikur karlaliðs ÍBV í knattspyrnu í Lengjubikarnum var gegn HK sem vannst 2-0 og gerði Gauti Þorvarðarson bæði mörkin. Þrátt fyrir sigurinn var ÍBV úr leik í Lengjubikarnum. 


'''Komnar á samning hjá ÍBV'''
=== '''Komnar á samning hjá ÍBV''' ===
 
Í byrjun apríl skrifuðu níu efnilegar knattspyrnustelpur undir samning við ÍBV. Stelpurnar sem eru fæddar á árunum 1996-1999 munu spila stórt hlutverk í 2. flokki félagsins á tímabilinu. Einhverjar þeirra munu einnig spila með meistaraflokki. Liðið fór einnig í æfingaferð yfir páskana sem var vel heppnuð, allar stúlkurnar sem skrifuðu undir samning fóru með. Stelpurnar eru Ásta María Harðardóttir, María Björk Bjarnadóttir, Sigríður Sæland Óðinsdóttir, Díana Helga Guðjónsdóttir, Margrét Íris Einarsdóttir, Inga Hanna Bergsdóttir, Bríet Stefánsdóttir, Sóldís Eva Gylfadóttir og Unnur Ástrós Magnúsdóttir.
Í byrjun apríl skrifuðu níu efnilegar knattspyrnustelpur undir samning við ÍBV. Stelpurnar sem eru fæddar á árunum 1996-1999 munu spila stórt hlutverk í 2. flokki félagsins á tímabilinu. Einhverjar þeirra munu einnig spila með meistaraflokki. Liðið fór einnig í æfingaferð yfir páskana sem var vel heppnuð, allar stúlkurnar sem skrifuðu undir samning fóru með. Stelpurnar eru Ásta María Harðardóttir, María Björk Bjarnadóttir, Sigríður Sæland Óðinsdóttir, Díana Helga Guðjónsdóttir, Margrét Íris Einarsdóttir, Inga Hanna Bergsdóttir, Bríet Stefánsdóttir, Sóldís Eva Gylfadóttir og Unnur Ástrós Magnúsdóttir.


'''Úrslitakeppnin, sigruðu Hauka 30-24 í fyrsta leik'''
=== '''Úrslitakeppnin, sigruðu Hauka 30-24 í fyrsta leik''' ===
 
ÍBV-stelpurnar spiluðu fyrsta leikinn í 8-liða úrslitunum 6. apríl Stelpurnar voru með yfirhöndina frá upphafi leiks og sigruðu mjög örugglega.   
ÍBV-stelpurnar spiluðu fyrsta leikinn í 8-liða úrslitunum 6. apríl Stelpurnar voru með yfirhöndina frá upphafi leiks og sigruðu mjög örugglega.   


Strax eftir fimm mínútur var munurinn orðinn fimm mörk og því aldrei spurning hvort liðið myndi sigra. Þegar markvarslan komst í gang í síðari hálfleik skildi aftur á milli liðanna. Í hálfleik munaði einungis fjórum mörkum en lokatölur 30:24.   Ester Óskarsdóttir átti algjöran stórleik en hún skoraði þrettán mörk. Síðast þegar leikmaður ÍBV skoraði þrettán mörk gegn Haukum var í maí 2014. Þá skoraði Agnar Smári Jónsson þrettán mörk í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn.  
Strax eftir fimm mínútur var munurinn orðinn fimm mörk og því aldrei spurning hvort liðið myndi sigra. Þegar markvarslan komst í gang í síðari hálfleik skildi aftur á milli liðanna. Í hálfleik munaði einungis fjórum mörkum en lokatölur 30:24.   Ester Óskarsdóttir átti algjöran stórleik en hún skoraði þrettán mörk. Síðast þegar leikmaður ÍBV skoraði þrettán mörk gegn Haukum var í maí 2014. Þá skoraði Agnar Smári Jónsson þrettán mörk í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn.  


'''Komnar í  undanúrslit – Sigruðu Hauka 20-27 í leik nr. 2'''
=== '''Komnar í  undanúrslit – Sigruðu Hauka 20-27 í leik nr. 2''' ===
 
Meistaraflokkur kvenna  ÍBV  í handbolta komst í undanúrslit Íslandsmótsins eftir að hafa sigrað Hauka í tveimur leikjum.  
Meistaraflokkur kvenna  ÍBV  í handbolta komst í undanúrslit Íslandsmótsins eftir að hafa sigrað Hauka í tveimur leikjum.  


Fyrri leikurinn fór fram hér í Eyjum en ÍBV hafði undirtökin allan tímann. Í þeim síðari hafði ÍBV einnig undirtökin mestallan tímann. Ester Óskarsdóttir átti stórleik í fyrri leik liðanna en minna bar á henni í síðari leiknum. Þar fékk ÍBV mikið af hraðaupphlaupum og var Díana Dögg Magnúsdóttir markahæst með átta mörk.
Fyrri leikurinn fór fram hér í Eyjum en ÍBV hafði undirtökin allan tímann. Í þeim síðari hafði ÍBV einnig undirtökin mestallan tímann. Ester Óskarsdóttir átti stórleik í fyrri leik liðanna en minna bar á henni í síðari leiknum. Þar fékk ÍBV mikið af hraðaupphlaupum og var Díana Dögg Magnúsdóttir markahæst með átta mörk.


'''Byrjuðu ekki vel'''
=== '''Byrjuðu ekki vel''' ===
 
Undanúrslitaeinvígi ÍBV stúlkna gegn Gróttu byrjaði ekki vel.  Þær steinlágu  27:16 fyrir gríðarlega sterku liði Gróttu. Margir héldu að þar með væri þátttöku stelpnanna að ljúka en þær blésu svo sannarlega á þær vangaveltur.  
Undanúrslitaeinvígi ÍBV stúlkna gegn Gróttu byrjaði ekki vel.  Þær steinlágu  27:16 fyrir gríðarlega sterku liði Gróttu. Margir héldu að þar með væri þátttöku stelpnanna að ljúka en þær blésu svo sannarlega á þær vangaveltur.  


Lína 400: Lína 376:
''„Ég hefði viljað að liðið hefði sýnt meiri stöðugleika. Leikur eitt og fjögur voru virkilega slakir þar sem við töpuðum stórt. Hins vegar sýndum við okkar rétta andlit í hinum leikjunum og fannst mér við klaufar að að hafa ekki klárað einvígið í venjulegum leiktíma í oddaleiknum,“'' sagði Ester Óskarsdóttir í viðtali við Eyjafréttir. „''Mér  fannst vanta stöðuleika í liðið á tímabilinu. Við gátum verið frábærar í einum leik en svo sjálfum okkur verstar í þeim næsta, okkur vantaði stöðuleika að mínu mati.“''
''„Ég hefði viljað að liðið hefði sýnt meiri stöðugleika. Leikur eitt og fjögur voru virkilega slakir þar sem við töpuðum stórt. Hins vegar sýndum við okkar rétta andlit í hinum leikjunum og fannst mér við klaufar að að hafa ekki klárað einvígið í venjulegum leiktíma í oddaleiknum,“'' sagði Ester Óskarsdóttir í viðtali við Eyjafréttir. „''Mér  fannst vanta stöðuleika í liðið á tímabilinu. Við gátum verið frábærar í einum leik en svo sjálfum okkur verstar í þeim næsta, okkur vantaði stöðuleika að mínu mati.“''


'''Æfingaferð til Spánar'''
=== '''Æfingaferð til Spánar''' ===
 
Í páskavikunni hélt 28 manna hópur kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu í æfingaferð til Albir á Spáni. Í ferðasögu sem Sigþóra Guðmundsdóttir og Guðný Óskarsdóttir skrifuðu í Eyjafréttir sögðu þær  ferðina hafa lukkast mjög vel. „ÍBV tók þátt í  Junior Cup. Stelpurnar í öðrum flokki spiluðu þrjá leiki á mótinu. Tvo leiki á föstudeginum og einn á laugardeginum, og gaman var að sjá framfarir hjá þeim öllum. Aukið sjálfstraust á boltann skilaði sér í skemmtilegum leikjum, þó að engir væru sigrarnir.“ Þá hafi meistaraflokkur fengið óvænt æfingaleik við KR, seinni partinn á skírdag. Þá segja þær í ferðasögunni að allar hafi stelpurnar  skilað sér heim, en af 30 boltum sem þær fóru með hafi aðeins 25 þeirra skilað sér aftur á eyjuna fögru.
Í páskavikunni hélt 28 manna hópur kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu í æfingaferð til Albir á Spáni. Í ferðasögu sem Sigþóra Guðmundsdóttir og Guðný Óskarsdóttir skrifuðu í Eyjafréttir sögðu þær  ferðina hafa lukkast mjög vel. „ÍBV tók þátt í  Junior Cup. Stelpurnar í öðrum flokki spiluðu þrjá leiki á mótinu. Tvo leiki á föstudeginum og einn á laugardeginum, og gaman var að sjá framfarir hjá þeim öllum. Aukið sjálfstraust á boltann skilaði sér í skemmtilegum leikjum, þó að engir væru sigrarnir.“ Þá hafi meistaraflokkur fengið óvænt æfingaleik við KR, seinni partinn á skírdag. Þá segja þær í ferðasögunni að allar hafi stelpurnar  skilað sér heim, en af 30 boltum sem þær fóru með hafi aðeins 25 þeirra skilað sér aftur á eyjuna fögru.


'''Þegar TG9 talar'''
=== '''Þegar TG9 talar''' ===
 
Meistara- og 2. flokkur ÍBV í knattspyrnu fór líka í æfingaferð Spánar um páskana.  Víðir Þorvarðarson, skrifaði ferðasögu í Eyjafréttir. Í ferðasögunni segir að fyrsta grasæfing undirbúningstímabilsins hafi verið  tekin þegar þeir komu á hótelið. ''„Eftir hana var borðað í matsal hótelsins og var maturinn afar góður en þegar síðustu menn ætluðu að fá sér var allur matur búinn. Þá tók okkar maður, TG9, til sinna ráða og hraunaði yfir afgreiðslufólkið og þegar TG9 talar þá er best að hlusta og hlýða.“''
Meistara- og 2. flokkur ÍBV í knattspyrnu fór líka í æfingaferð Spánar um páskana.  Víðir Þorvarðarson, skrifaði ferðasögu í Eyjafréttir. Í ferðasögunni segir að fyrsta grasæfing undirbúningstímabilsins hafi verið  tekin þegar þeir komu á hótelið. ''„Eftir hana var borðað í matsal hótelsins og var maturinn afar góður en þegar síðustu menn ætluðu að fá sér var allur matur búinn. Þá tók okkar maður, TG9, til sinna ráða og hraunaði yfir afgreiðslufólkið og þegar TG9 talar þá er best að hlusta og hlýða.“''


Lína 412: Lína 386:
Brúnir og sællegir birtust svo drengirnir aftur á Heimaey eftir páska.
Brúnir og sællegir birtust svo drengirnir aftur á Heimaey eftir páska.


'''2. flokkur úr leik'''
=== '''2. flokkur úr leik''' ===
 
Annar flokkur karla hjá ÍBV í handbolta hefur lokið þátttöku þetta tímabilið. Liðið beið lægri hlut gegn sterku Haukaliði um helgina. ÍBV hafði einungis tapað einum leik á heimavelli fyrir helgina en það var í undanúrslitum bikarsins. Það má því segja að strákarnir okkar hafi fallið á báðum stóru prófunum sem fyrir þá voru lögð.   ÍBV stjórnaði leiknum í byrjun en Haukar komust yfir rétt undir lok fyrri hálfleiks. Þá forystu létu Haukar aldrei af hendi en ÍBV saxaði þó á forskotið áður en leiknum lauk. Lokatölur eins og áður segir 31:34.  
Annar flokkur karla hjá ÍBV í handbolta hefur lokið þátttöku þetta tímabilið. Liðið beið lægri hlut gegn sterku Haukaliði um helgina. ÍBV hafði einungis tapað einum leik á heimavelli fyrir helgina en það var í undanúrslitum bikarsins. Það má því segja að strákarnir okkar hafi fallið á báðum stóru prófunum sem fyrir þá voru lögð.   ÍBV stjórnaði leiknum í byrjun en Haukar komust yfir rétt undir lok fyrri hálfleiks. Þá forystu létu Haukar aldrei af hendi en ÍBV saxaði þó á forskotið áður en leiknum lauk. Lokatölur eins og áður segir 31:34.  


'''Tap gegn Íslandsmeisturunum'''
=== '''Tap gegn Íslandsmeisturunum''' ===
 
Stelpurnar í meistaraflokki kvenna spiluðu sinn fjórða leik í Lengjubikarnum gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar. ÍBV var án tveggja þjálfara sinna í leiknum þar sem Ian Jeffs var á Spáni, með meistaraflokki karla, en Jón Ólafur Daníels son var með fermingarveislu hjá dóttur sinni. Stjarnan hafði öll völd á vellinum allan leikinn, þær komust í 5:0 áður en Shaneka Gordon minnkaði muninn undir lokin. ÍBV situr á botni A-riðils Lengjubikarsins með 3 stig.
Stelpurnar í meistaraflokki kvenna spiluðu sinn fjórða leik í Lengjubikarnum gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar. ÍBV var án tveggja þjálfara sinna í leiknum þar sem Ian Jeffs var á Spáni, með meistaraflokki karla, en Jón Ólafur Daníels son var með fermingarveislu hjá dóttur sinni. Stjarnan hafði öll völd á vellinum allan leikinn, þær komust í 5:0 áður en Shaneka Gordon minnkaði muninn undir lokin. ÍBV situr á botni A-riðils Lengjubikarsins með 3 stig.  
 
'''Enn á sigurbraut í handbolta'''


=== '''Enn á sigurbraut í handbolta''' ===
Stelpurnar í 3. flokki kvenna stigu engin feilspor gegn HK2. Fyrirfram var búist við stórsigri ÍBV en HK stelpur létu það ekki á sig fá, þær komust í 4:2 og stefndi allt í spennandi leik.   Þá kom hinsvegar 12:0 kafli frá Eyjastelpum sem gerði algjörlega úti um leikinn. Í hálfleik var staðan 19:10 en spiltíma stelpnanna var dreift mjög vel. Allar stelpurnar fengu að spila stóran hluta leiksins, en honum lauk 32:22. Sóley Haraldsdóttir var að vanda markahæst með ellefu mörk, Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fimm og Selma Rut Sigurbjörnsdóttir gerði þrjú. Erla Rós Sigmarsdóttir átti stórleik í markinu en hún varði 23 skot.  
Stelpurnar í 3. flokki kvenna stigu engin feilspor gegn HK2. Fyrirfram var búist við stórsigri ÍBV en HK stelpur létu það ekki á sig fá, þær komust í 4:2 og stefndi allt í spennandi leik.   Þá kom hinsvegar 12:0 kafli frá Eyjastelpum sem gerði algjörlega úti um leikinn. Í hálfleik var staðan 19:10 en spiltíma stelpnanna var dreift mjög vel. Allar stelpurnar fengu að spila stóran hluta leiksins, en honum lauk 32:22. Sóley Haraldsdóttir var að vanda markahæst með ellefu mörk, Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fimm og Selma Rut Sigurbjörnsdóttir gerði þrjú. Erla Rós Sigmarsdóttir átti stórleik í markinu en hún varði 23 skot.  


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
4. flokkur karla - FH 28:17 ÍBV, ÍBV2 33:20 Hörður, ÍBV 32:21 Hörður, ÍBV 28:23 Hörður 4. flokkur kvenna, eldri - Fram 19:13 ÍBV  
4. flokkur karla - FH 28:17 ÍBV, ÍBV2 33:20 Hörður, ÍBV 32:21 Hörður, ÍBV 28:23 Hörður 4. flokkur kvenna, eldri - Fram 19:13 ÍBV  


4. flokkur kvenna, yngri  ÍBV 24:18 Afturelding
4. flokkur kvenna, yngri  ÍBV 24:18 Afturelding


'''Úr leik í úrslitakeppninni'''
=== '''Úr leik í úrslitakeppninni''' ===
 
Ljóst var að ÍBV átti erfitt verkefni fyrir höndum þegar liðið þurfti að sækja Aftureldingu heim, í fyrsta leik átta liða úrslita Íslandsmótsins. Afturelding var nýliði í efstu deild en hafði staðið sig framar öllum vonum. ÍBV hafði einnig dalað mjög mikið á síðustu vikum og liðið ekki líkt því sem það var á sama tíma í fyrra. Þegar 55 sekúndur voru eftir af leiknum var staðan 20:22, Eyjamönnum í vil. Þá tókst ÍBV á einhvern ótrúlegan hátt að glutra niður forystunni og framlenging því staðreynd. Þar sem Mosfellingar voru með mun breiðari hóp en Eyjamenn var það nánast leikur einn fyrir þá að sigra í framlengingu. Lokatölur 27:25 og Eyjamanna beið því erfitt verkefni í Vestmannaeyjum í næsta leik.  
Ljóst var að ÍBV átti erfitt verkefni fyrir höndum þegar liðið þurfti að sækja Aftureldingu heim, í fyrsta leik átta liða úrslita Íslandsmótsins. Afturelding var nýliði í efstu deild en hafði staðið sig framar öllum vonum. ÍBV hafði einnig dalað mjög mikið á síðustu vikum og liðið ekki líkt því sem það var á sama tíma í fyrra. Þegar 55 sekúndur voru eftir af leiknum var staðan 20:22, Eyjamönnum í vil. Þá tókst ÍBV á einhvern ótrúlegan hátt að glutra niður forystunni og framlenging því staðreynd. Þar sem Mosfellingar voru með mun breiðari hóp en Eyjamenn var það nánast leikur einn fyrir þá að sigra í framlengingu. Lokatölur 27:25 og Eyjamanna beið því erfitt verkefni í Vestmannaeyjum í næsta leik.  


Lína 438: Lína 407:
Kolbeinn Aron var aftur bestur Eyjamanna en hann varði 16 skot. Andri Heimir Friðriksson átti einnig góðan leik en hann skoraði sex mörk.    
Kolbeinn Aron var aftur bestur Eyjamanna en hann varði 16 skot. Andri Heimir Friðriksson átti einnig góðan leik en hann skoraði sex mörk.    


'''Tvö ár í paradís'''
=== '''Tvö ár í paradís''' ===
 
Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta þjálfaði liðið síðastliðin 2 ár og náði árangri með það sem lengi verður í minnum hafður, en er nú á förum frá ÍBV. Guðmundur Tómas Sigfússon, íþróttablaðamaður á Eyjafréttum átti viðtal við hann á síðum blaðsins og er gripið niður í það viðtal hér og segir fyrst frá ástæðum þess að hann kom til Eyja.
Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta þjálfaði liðið síðastliðin 2 ár og náði árangri með það sem lengi verður í minnum hafður, en er nú á förum frá ÍBV. Guðmundur Tómas Sigfússon, íþróttablaðamaður á Eyjafréttum átti viðtal við hann á síðum blaðsins og er gripið niður í það viðtal hér og segir fyrst frá ástæðum þess að hann kom til Eyja.


Lína 448: Lína 416:
''„Það er svo gott og öflugt fólk á bak við þetta að klúbburinn stendur ekki og fellur með einum manni. Yngri flokka starfið er frábært hér í Eyjum og það er ótrúlegt að ekki stærra bæjarfélag geti státað af jafn góðum árangri. Einnig elur liðið upp marga góða handboltamenn, það eru margir efnilegir að koma upp en það verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni.“''
''„Það er svo gott og öflugt fólk á bak við þetta að klúbburinn stendur ekki og fellur með einum manni. Yngri flokka starfið er frábært hér í Eyjum og það er ótrúlegt að ekki stærra bæjarfélag geti státað af jafn góðum árangri. Einnig elur liðið upp marga góða handboltamenn, það eru margir efnilegir að koma upp en það verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni.“''


Og svo er það kveðjustundin: „ ''Þegar við vorum búin að fara vel yfir stöðuna fannst okkur þetta vera rétti tímapunkturinn á að flytja heim. En að það yrði erfitt að kveðja Vestmannaeyjar. Að sjálfsögðu verður það erfitt. Við höfum átt tvö frábær ár hérna og kynnst svo mörgu góðu fólki. Það er óhætt að segja að við kveðjum Vestmannaeyjar með söknuði. Þetta voru tvö ár í paradís og við erum mjög þakklát fyrir að hafa komið hingað.'' 
Og svo er það kveðjustundin: „ ''Þegar við vorum búin að fara vel yfir stöðuna fannst okkur þetta vera rétti tímapunkturinn á að flytja heim. En að það yrði erfitt að kveðja Vestmannaeyjar. Að sjálfsögðu verður það erfitt. Við höfum átt tvö frábær ár hérna og kynnst svo mörgu góðu fólki. Það er óhætt að segja að við kveðjum Vestmannaeyjar með söknuði. Þetta voru tvö ár í paradís og við erum mjög þakklát fyrir að hafa komið hingað.''
 
'''Aðstaðan ein sú besta'''
 
Jón Gunnlaugur Viggósson tilkynnti fyrir úrslitaeinvígið við Gróttu, að hann hygðist leita á nýjar slóðir í þjálfun. Í viðtali við Eyjafréttir sagði Jón Gunnlaugur: ''„Stuðningurinn sem yngri flokkarnir fá hér í Eyjum er einhver sá besti sem ég hef kynnst. Það hefur líka komið mér á óvart hversu margir frábærir einstaklingar eru tilbúnir að fórna ófáum klukkutímum í sjálfboðavinnu fyrir klúbbinn.“  Jón Gunnlaugur segir að ákvörðunin að koma til Eyja hafi verið frábær sem og að hafa farið í kvennaþjálfun. „Maður þroskast sem þjálfari á hverju ári, bætir sig og lærir. Það hefur að sjálfsögðu hjálpað mér sem þjálfara að hafa farið í kvennaþjálfun og að hafa komið til Eyja var og er frábær ákvörðun. Aðstaðan einhver sú besta sem þekkist og margir sem sameinast í að ná árangri.“'' 
 
'''Eyjablikk endurnýjar samning við ÍBV'''


ÍBV-íþróttafélag og Eyjablikk hafa endurnýjað samstarfssamning sinn en Eyjablikk hefur verið einn stærsti styrktaraðili yngri flokka ÍBV síðastliðin tvö ár.  Fyrri samningur tók gildi í byrjun árs 2013 og rann út í lok árs 2014. Nýr samningur tók gildi í byrjun þessa árs og gildir út árið 2016 og á þeim tíma mun Eyjablikk verða einn aðalstyrktaraðili yngri flokka félagsins.  Allir yngri flokkar félagsins verða merktir Eyjablikk á keppnistreyjum eins og undanfarin ár, auk þess sem fatnaður þjálfara mun verða merktur Eyjablikk.  Eyjablikk ehf. er blikk og stálsmiðja sem starfar í Eyjum. Eyjablikk sinnir öllum þeim verkum sem tilheyra blikksmíði, járnsmíði og jafnvel líka vélsmíði oft á tíðum. 
=== '''Aðstaðan ein sú besta''' ===
Jón Gunnlaugur Viggósson tilkynnti fyrir úrslitaeinvígið við Gróttu, að hann hygðist leita á nýjar slóðir í þjálfun. Í viðtali við Eyjafréttir sagði Jón Gunnlaugur: ''„Stuðningurinn sem yngri flokkarnir fá hér í Eyjum er einhver sá besti sem ég hef kynnst. Það hefur líka komið mér á óvart hversu margir frábærir einstaklingar eru tilbúnir að fórna ófáum klukkutímum í sjálfboðavinnu fyrir klúbbinn.“  Jón Gunnlaugur segir að ákvörðunin að koma til Eyja hafi verið frábær sem og að hafa farið í kvennaþjálfun. „Maður þroskast sem þjálfari á hverju ári, bætir sig og lærir. Það hefur að sjálfsögðu hjálpað mér sem þjálfara að hafa farið í kvennaþjálfun og að hafa komið til Eyja var og er frábær ákvörðun. Aðstaðan einhver sú besta sem þekkist og margir sem sameinast í að ná árangri.“''


'''5. flokkur Íslandsmeistari'''
=== '''Eyjablikk endurnýjar samning við ÍBV''' ===
ÍBV-íþróttafélag og Eyjablikk hafa endurnýjað samstarfssamning sinn en Eyjablikk hefur verið einn stærsti styrktaraðili yngri flokka ÍBV síðastliðin tvö ár.  Fyrri samningur tók gildi í byrjun árs 2013 og rann út í lok árs 2014. Nýr samningur tók gildi í byrjun þessa árs og gildir út árið 2016 og á þeim tíma mun Eyjablikk verða einn aðalstyrktaraðili yngri flokka félagsins.  Allir yngri flokkar félagsins verða merktir Eyjablikk á keppnistreyjum eins og undanfarin ár, auk þess sem fatnaður þjálfara mun verða merktur Eyjablikk.  Eyjablikk ehf. er blikk og stálsmiðja sem starfar í Eyjum. Eyjablikk sinnir öllum þeim verkum sem tilheyra blikksmíði, járnsmíði og jafnvel líka vélsmíði oft á tíðum.


=== '''5. flokkur Íslandsmeistari''' ===
Stelpurnar í 5. flokki kvenna eru með langbesta liðið á Íslandi í sínum flokki. Þær unnu öll fimm mótin sem voru í boði á árinu, en ekki nóg með það, því liðið vann hvern og einn einasta leik. Rétt eins og það hafi ekki verið nóg þá vann liðið alla leikina nema tvo með tíu marka mun eða meira.   Þetta er ótrúlegur árangur hjá stelpunum sem hafa svo sannarlega hælana þar sem önnur lið komast ekki með tærnar. Á síðasta tímabili urðu stelpurnar einnig Íslandsmeistarar. B-lið stelpnanna er einnig það besta á landinu, í síðasta móti vetrarins komst B-liðið upp í fyrstu deild. Engu öðru B-liði hefur tekist að tryggja sér sæti í efstu deild 5. flokks kvenna.  Stelpurnar eru einnig með fyrirmyndarþjálfara en feðgarnir Björn Elíasson og Hilmar Ágúst Björnsson stýra þeim.  
Stelpurnar í 5. flokki kvenna eru með langbesta liðið á Íslandi í sínum flokki. Þær unnu öll fimm mótin sem voru í boði á árinu, en ekki nóg með það, því liðið vann hvern og einn einasta leik. Rétt eins og það hafi ekki verið nóg þá vann liðið alla leikina nema tvo með tíu marka mun eða meira.   Þetta er ótrúlegur árangur hjá stelpunum sem hafa svo sannarlega hælana þar sem önnur lið komast ekki með tærnar. Á síðasta tímabili urðu stelpurnar einnig Íslandsmeistarar. B-lið stelpnanna er einnig það besta á landinu, í síðasta móti vetrarins komst B-liðið upp í fyrstu deild. Engu öðru B-liði hefur tekist að tryggja sér sæti í efstu deild 5. flokks kvenna.  Stelpurnar eru einnig með fyrirmyndarþjálfara en feðgarnir Björn Elíasson og Hilmar Ágúst Björnsson stýra þeim.  


Lína 466: Lína 431:
Svo var það ÍBV2 sem vann 2. deildina og er besta B-lið landsins.  Í því liði voru Katrín Bára Elíasdóttir - Helga Stella Jónsdóttir - Helga Sigrún Svansdóttir - Hekla Sól Jóhannsdóttir - Aníta Björk Valgeirsdóttir - Aðalheiður Stella Sæmundsdóttir - Anna Margrét Jónsdóttir - Anika Hera Hannesdóttir - Sigurlaug Sigmundsdóttir og Stefanía Ósk Bjarnadóttir.
Svo var það ÍBV2 sem vann 2. deildina og er besta B-lið landsins.  Í því liði voru Katrín Bára Elíasdóttir - Helga Stella Jónsdóttir - Helga Sigrún Svansdóttir - Hekla Sól Jóhannsdóttir - Aníta Björk Valgeirsdóttir - Aðalheiður Stella Sæmundsdóttir - Anna Margrét Jónsdóttir - Anika Hera Hannesdóttir - Sigurlaug Sigmundsdóttir og Stefanía Ósk Bjarnadóttir.


'''Hrafnhildur þjálfar ÍBV stúlkur næsta vetur'''
=== '''Hrafnhildur þjálfar ÍBV stúlkur næsta vetur''' ===
 
Hrafnhildur Skúladóttir, fyrrverandi landsliðskona, mun taka við liðinu á næsta leiktímabili.  Ef orðið goðsögn á einhvern tímann við þá fellur Hrafnhildur í þann flokk.   Hún er leikjahæsta og markahæsta íslenska landsliðskonan. Hún hefur spilað 170 leiki og skorað í þeim 620 mörk fyrir íslenska landsliðið. Auk þess að eiga frábær ár með landsliðinu hefur Hrafnhildur lyft fjöldamörgum titlum með Valskonum.
Hrafnhildur Skúladóttir, fyrrverandi landsliðskona, mun taka við liðinu á næsta leiktímabili.  Ef orðið goðsögn á einhvern tímann við þá fellur Hrafnhildur í þann flokk.   Hún er leikjahæsta og markahæsta íslenska landsliðskonan. Hún hefur spilað 170 leiki og skorað í þeim 620 mörk fyrir íslenska landsliðið. Auk þess að eiga frábær ár með landsliðinu hefur Hrafnhildur lyft fjöldamörgum titlum með Valskonum.


'''Arnar þjálfar ÍBV karla næsta vetur'''
=== '''Arnar þjálfar ÍBV karla næsta vetur''' ===
 
Gengið hefur verið frá ráðningu Arnars Péturssonar sem næsta þjálfara meistarflokks karla í knattspyrnu. Hann tekur við þjálfun liðsins af Gunnari Magnússyni. Arnar þarf ekki að kynna fyrir stuðningsmönnum ÍBV. Hann lék með ÍBV upp alla yngri flokka og var í liði ÍBV sem vann 2. deild karla 1995. Arnar lék einnig með Stjörnunni, FH og Haukum og varð tvívegis Íslandsmeistari með Haukum, sem fyrirliði, áður hann sneri aftur heim árið 2009 og tók við þjálfun ÍBV sem þá lék í 1. deild. Undir stjórn Arnars og Erlings Richardssonar vann ÍBV 1. deildina 2013 og ásamt Gunnari Magnússyni gerði Arnar ÍBV að Íslandsmeisturum 2014. Á nýliðnu keppnistímabili tók Arnar sér hlé frá þjálfun en snýr nú aftur af fullum krafti.
Gengið hefur verið frá ráðningu Arnars Péturssonar sem næsta þjálfara meistarflokks karla í knattspyrnu. Hann tekur við þjálfun liðsins af Gunnari Magnússyni. Arnar þarf ekki að kynna fyrir stuðningsmönnum ÍBV. Hann lék með ÍBV upp alla yngri flokka og var í liði ÍBV sem vann 2. deild karla 1995. Arnar lék einnig með Stjörnunni, FH og Haukum og varð tvívegis Íslandsmeistari með Haukum, sem fyrirliði, áður hann sneri aftur heim árið 2009 og tók við þjálfun ÍBV sem þá lék í 1. deild. Undir stjórn Arnars og Erlings Richardssonar vann ÍBV 1. deildina 2013 og ásamt Gunnari Magnússyni gerði Arnar ÍBV að Íslandsmeisturum 2014. Á nýliðnu keppnistímabili tók Arnar sér hlé frá þjálfun en snýr nú aftur af fullum krafti.


'''Lokahóf handboltafólks'''
=== '''Lokahóf handboltafólks''' ===
 
Handboltafólk hafði sannarlega tilefni til að fagna á vetrarlokum ÍBV íþróttafélags. Lokahóf meistaraflokka félagsins var haldið á Háaloftinu og voru gestir um 120 talsins. Eftir glæsilegan veislumat var sýnt myndband, þar sem karla- og kvennalið félagsins voru í aðalhlutverkum á gamansaman hátt. Handboltafólkið kann greinilega fleira en kasta bolta.  
Handboltafólk hafði sannarlega tilefni til að fagna á vetrarlokum ÍBV íþróttafélags. Lokahóf meistaraflokka félagsins var haldið á Háaloftinu og voru gestir um 120 talsins. Eftir glæsilegan veislumat var sýnt myndband, þar sem karla- og kvennalið félagsins voru í aðalhlutverkum á gamansaman hátt. Handboltafólkið kann greinilega fleira en kasta bolta.  


Lína 524: Lína 486:
Dóra Björk Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri félagsins kallaði síðan upp Unni Sigmarsdóttur og veitti henni viðurkenningu, en Unnur hefur þjálfað fyrir félagið í 30 ár og unnið á annan tug titla með félaginu, fleiri en nokkur annar. Þá var Gunnar Magnússon, þjálfari meistaraflokks karla, kvaddur með viðhöfn, en hann heldur nú á nýjar slóðir eftir frábært starf í Eyjum.   
Dóra Björk Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri félagsins kallaði síðan upp Unni Sigmarsdóttur og veitti henni viðurkenningu, en Unnur hefur þjálfað fyrir félagið í 30 ár og unnið á annan tug titla með félaginu, fleiri en nokkur annar. Þá var Gunnar Magnússon, þjálfari meistaraflokks karla, kvaddur með viðhöfn, en hann heldur nú á nýjar slóðir eftir frábært starf í Eyjum.   


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
'''''24 leikja sigurgöngu lokið'''''  
'''''24 leikja sigurgöngu lokið'''''  


Lína 544: Lína 505:
Enn einn flokkur ÍBV var sleginn úr leik  þegar ÍBV fór fýluferð norður.   ÍBV hafði sigrað Selfoss nokkrum dögum fyrr með fimm marka mun 20:15. Fyrir norðan voru Eyjastelpur í stöðugum vandræðum sóknarlega, en fáar glufur var að finna á vörn Þórs/KA. Okkar stelpur voru þremur mörkum undir í hálfleik, en þegar þær fundu glufurnar virtist það vera of seint. Flottu tímabili hjá stelpunum er því lokið en þær geta borið höfuðið hátt eftir flotta frammistöðu á leiktíðinni.  
Enn einn flokkur ÍBV var sleginn úr leik  þegar ÍBV fór fýluferð norður.   ÍBV hafði sigrað Selfoss nokkrum dögum fyrr með fimm marka mun 20:15. Fyrir norðan voru Eyjastelpur í stöðugum vandræðum sóknarlega, en fáar glufur var að finna á vörn Þórs/KA. Okkar stelpur voru þremur mörkum undir í hálfleik, en þegar þær fundu glufurnar virtist það vera of seint. Flottu tímabili hjá stelpunum er því lokið en þær geta borið höfuðið hátt eftir flotta frammistöðu á leiktíðinni.  


'''Bónus styrkir ÍBV'''
=== '''Bónus styrkir ÍBV''' ===
 
Knattspyrnuráð ÍBV íþróttafélags og Bónus hafa undirritað samstarfsamning þar sem Bónus verður aðalstyrktaraðili knattspyrnuliðs karla í Pepsídeild. Samningurinn felur í sér öflugt samstarf þar sem markmiðið er að samningurinn efli starf beggja aðila í Vestmannaeyjum.
Knattspyrnuráð ÍBV íþróttafélags og Bónus hafa undirritað samstarfsamning þar sem Bónus verður aðalstyrktaraðili knattspyrnuliðs karla í Pepsídeild. Samningurinn felur í sér öflugt samstarf þar sem markmiðið er að samningurinn efli starf beggja aðila í Vestmannaeyjum.


Forsvarsmönnum Bónus er vel kunnugt hvað öflugt íþróttalíf í Vestmannaeyjum hefur mikið gildi fyrir samfélagið í Eyjum. Þess vegna er það Bónus mikils virði að geta komið strax að málum og orðið öflugur bakhjarl knattspyrnulífs í Vestmannaeyjum.
Forsvarsmönnum Bónus er vel kunnugt hvað öflugt íþróttalíf í Vestmannaeyjum hefur mikið gildi fyrir samfélagið í Eyjum. Þess vegna er það Bónus mikils virði að geta komið strax að málum og orðið öflugur bakhjarl knattspyrnulífs í Vestmannaeyjum.


'''Knattspyrnan af stað'''
=== '''Knattspyrnan af stað''' ===
 
Fyrsti leikur meistaraflokks karla í Pepsí-deildinni var gegn Fjölni á Fjölnisvellinum. Nýr þjálfari, Jóhannes Harðarson, Skagamaður sem hefur verið að þjálfa í Noregi undanfarin ár,  hefur nú tekið við ÍBV liðinu. Væntingar stuðningsmanna fyrir sumarið eru hófstilltar, að vera um miðja deild í lok mótsins. Í þessum fyrsta leik sumarsins mátti ÍBV þola 0-1 tap, en átti samt þokkalegan leik, en það var þó ekki fyrr en undir leikslok að liðið sýndi hvað það gat, en náði ekki að skora.
Fyrsti leikur meistaraflokks karla í Pepsí-deildinni var gegn Fjölni á Fjölnisvellinum. Nýr þjálfari, Jóhannes Harðarson, Skagamaður sem hefur verið að þjálfa í Noregi undanfarin ár,  hefur nú tekið við ÍBV liðinu. Væntingar stuðningsmanna fyrir sumarið eru hófstilltar, að vera um miðja deild í lok mótsins. Í þessum fyrsta leik sumarsins mátti ÍBV þola 0-1 tap, en átti samt þokkalegan leik, en það var þó ekki fyrr en undir leikslok að liðið sýndi hvað það gat, en náði ekki að skora.


'''Konu- og herrakvöld ÍBV'''
=== '''Konu- og herrakvöld ÍBV''' ===
 
Konu-  og karlakvöld ÍBV var haldið í Höllinni og á Háaloftinu  30. apríl. Kvöldið var liður í fjáröflun fyrir knattspyrnudeild ÍBV og voru fjölmörg fyrirtæki og einstaklingar sem komu að því að gera kvöldið sem glæsilegast.  
Konu-  og karlakvöld ÍBV var haldið í Höllinni og á Háaloftinu  30. apríl. Kvöldið var liður í fjáröflun fyrir knattspyrnudeild ÍBV og voru fjölmörg fyrirtæki og einstaklingar sem komu að því að gera kvöldið sem glæsilegast.  


Logi Bergmann sá um veislustjórn ásamt séra Ólafi Jóhanni Borgþórssyni og tókst þeim  frábærlega til. Boðið var upp á girnilegt hlaðborð að hætti Einsa kalda, glæsilegt happadrætti og skemmtiatriði þar sem Sverrir Bergmann, Halldór Fjallabróðir og Ingó veðurguð fóru á kostum. Að lokinni formlegri dagskrá var slegið upp risadansleik sem stóð framundir morgun.  
Logi Bergmann sá um veislustjórn ásamt séra Ólafi Jóhanni Borgþórssyni og tókst þeim  frábærlega til. Boðið var upp á girnilegt hlaðborð að hætti Einsa kalda, glæsilegt happadrætti og skemmtiatriði þar sem Sverrir Bergmann, Halldór Fjallabróðir og Ingó veðurguð fóru á kostum. Að lokinni formlegri dagskrá var slegið upp risadansleik sem stóð framundir morgun.  


'''Ölgerðin styrkir ÍBV'''
=== '''Ölgerðin styrkir ÍBV''' ===
 
Á fyrsta heimaleik ÍBV í fótbolta var skrifað undir nýjan samstarfssamning milli ÍBV íþróttafélags og Ölgerðar Egils Skallagrímssonar. Í tilkynningu frá félaginu segir;„Samstarfið hefur verið langt og farsælt en Ölgerðin hefur verið stærsti styrktaraðili ÍBV íþróttafélags frá 2002.  
Á fyrsta heimaleik ÍBV í fótbolta var skrifað undir nýjan samstarfssamning milli ÍBV íþróttafélags og Ölgerðar Egils Skallagrímssonar. Í tilkynningu frá félaginu segir;„Samstarfið hefur verið langt og farsælt en Ölgerðin hefur verið stærsti styrktaraðili ÍBV íþróttafélags frá 2002.  


Samningurinn er til fimm ára og rennur því út í lok árs 2019. Samstarfið lýtur að stærstum hluta að þjóðhátíðinni en þar hefur Ölgerðin verið ráðandi á svæðinu varðandi auglýsingar sem og séð um markaðssetningu og verður lítil breyting þar á.“
Samningurinn er til fimm ára og rennur því út í lok árs 2019. Samstarfið lýtur að stærstum hluta að þjóðhátíðinni en þar hefur Ölgerðin verið ráðandi á svæðinu varðandi auglýsingar sem og séð um markaðssetningu og verður lítil breyting þar á.“


'''Fyrst heimaleikurinn og annar heimaleikurinn'''
=== '''Fyrst heimaleikurinn og annar heimaleikurinn''' ===
 
ÍBV tók á móti Stjörnunni í sínum fyrsta heimaleik í 2. umferð Pepsi-deildarinnar. Jóhannes Þór Harðarson gerði eina breytingu á liði ÍBV fyrir leikinn, Gauti Þorvarðarson var í byrjunarliði ÍBV en samtals voru sjö uppaldir leikmenn í byrjunarliðinu sem eru frábærar fréttir fyrir ÍBV og það starf sem unnið er þar.   
ÍBV tók á móti Stjörnunni í sínum fyrsta heimaleik í 2. umferð Pepsi-deildarinnar. Jóhannes Þór Harðarson gerði eina breytingu á liði ÍBV fyrir leikinn, Gauti Þorvarðarson var í byrjunarliði ÍBV en samtals voru sjö uppaldir leikmenn í byrjunarliðinu sem eru frábærar fréttir fyrir ÍBV og það starf sem unnið er þar.   


Stjarnan var sterkari aðilinn  ÍBV virtist ekki alveg vera tilbúið og tók smá tíma fyrir liðið að fara í gang. Fyrsta mark leiksins kom á 12. mínútu þegar Jeppe Hansen komst einn inn fyrir vörn ÍBV eftir sendingu frá Karli Finsen. Hansen lék á Guðjón Orra í markinu og setti boltann í netið. Staðan 0:1 í hálfleik fyrir Stjörnuna og það urðu lokatölur leiksins.
Stjarnan var sterkari aðilinn  ÍBV virtist ekki alveg vera tilbúið og tók smá tíma fyrir liðið að fara í gang. Fyrsta mark leiksins kom á 12. mínútu þegar Jeppe Hansen komst einn inn fyrir vörn ÍBV eftir sendingu frá Karli Finsen. Hansen lék á Guðjón Orra í markinu og setti boltann í netið. Staðan 0:1 í hálfleik fyrir Stjörnuna og það urðu lokatölur leiksins.


'''1 stig í húsi eftir 5 umferðir'''
=== '''1 stig í húsi eftir 5 umferðir''' ===
 
Fylkismenn sigruðu ÍBV með þremur mörkum gegn engu í þriðju  umferð Pepsi-deildar karla.  Öll mörk Fylkis komu á síðasta korteri leiksins en Eyjamenn brotnuðu algjörlega við fyrsta markið.   
Fylkismenn sigruðu ÍBV með þremur mörkum gegn engu í þriðju  umferð Pepsi-deildar karla.  Öll mörk Fylkis komu á síðasta korteri leiksins en Eyjamenn brotnuðu algjörlega við fyrsta markið.   


Lína 580: Lína 535:
Þegar haldið var svo í  Frostaskjólið og leikið við KR var jafntefli 0-0 allt þar til 10 mínútur voru eftir leiknum, að KR skoraði eina mark leiksins. Þá kostaði mislukkað úthlaup Guðjóns Orra stigin. Guðjón Orri Sigurjónsson átti þó góðan leik og bjargaði nokkrum sinnum vel, hann greip vel fyrirgjafir KR-inga en missti einbeitinguna eitt augnablik undir lokin.  
Þegar haldið var svo í  Frostaskjólið og leikið við KR var jafntefli 0-0 allt þar til 10 mínútur voru eftir leiknum, að KR skoraði eina mark leiksins. Þá kostaði mislukkað úthlaup Guðjóns Orra stigin. Guðjón Orri Sigurjónsson átti þó góðan leik og bjargaði nokkrum sinnum vel, hann greip vel fyrirgjafir KR-inga en missti einbeitinguna eitt augnablik undir lokin.  


'''Erfið byrjun'''
=== '''Erfið byrjun''' ===
 
Eyjastúlkur sóttu eitt stig á Akureyri en það var Shaneka Gordon nældi í stigið í síðari hálfleik. Leikurinn var sá fyrsti í Pepsi-deild kvenna. Staðan var jöfn í hálfleik en heimakonur tóku forystuna fimm mínútum eftir að flautað var til síðari hálfleiks.   Tíu mínútum síðar var einum leikmanni Þórs/KA vísað af velli með sitt annað gula spjald. Eyjakonur voru fljótar að vinna sig inn í leikinn og skoraði markadrottningin Shaneka Gordon jöfnunarmarkið fimm mínútum síðar. Stelpurnar nældu því í stig á Akureyri, en leikið var inni í Boganum, sökum vallaraðstæðna.
Eyjastúlkur sóttu eitt stig á Akureyri en það var Shaneka Gordon nældi í stigið í síðari hálfleik. Leikurinn var sá fyrsti í Pepsi-deild kvenna. Staðan var jöfn í hálfleik en heimakonur tóku forystuna fimm mínútum eftir að flautað var til síðari hálfleiks.   Tíu mínútum síðar var einum leikmanni Þórs/KA vísað af velli með sitt annað gula spjald. Eyjakonur voru fljótar að vinna sig inn í leikinn og skoraði markadrottningin Shaneka Gordon jöfnunarmarkið fimm mínútum síðar. Stelpurnar nældu því í stig á Akureyri, en leikið var inni í Boganum, sökum vallaraðstæðna.  


Eyjastúlkur voru svo  grátlega nálægt því að sækja stig á Selfoss  þegar liðið tapaði með einu marki í 2. umferð. Sigurmark Selfoss kom á lokamínútunni en þar var fyrrum leikmaður ÍBV, Hrafnhildur Hauksdóttir, að verki.  
Eyjastúlkur voru svo  grátlega nálægt því að sækja stig á Selfoss  þegar liðið tapaði með einu marki í 2. umferð. Sigurmark Selfoss kom á lokamínútunni en þar var fyrrum leikmaður ÍBV, Hrafnhildur Hauksdóttir, að verki.  
Lína 588: Lína 542:
Selfoss komst tveimur mörkum yfir, áður en Sigríður Lára Garðarsdóttir og Cloe Lacasse jöfnuðu metin fyrir ÍBV. Mark Selfyssinga á 90. mínútu kom þó í veg fyrir að ÍBV tækist að sækja tvö stig úr fyrstu tveimur leikjunum og lokatölur 2-3 fyrir  Selfoss.
Selfoss komst tveimur mörkum yfir, áður en Sigríður Lára Garðarsdóttir og Cloe Lacasse jöfnuðu metin fyrir ÍBV. Mark Selfyssinga á 90. mínútu kom þó í veg fyrir að ÍBV tækist að sækja tvö stig úr fyrstu tveimur leikjunum og lokatölur 2-3 fyrir  Selfoss.


'''Svo komu tveir sigrar'''
=== '''Svo komu tveir sigrar''' ===
 
Þegar Þróttur kom í heimsókn í Pepsí-deild kvenna bjuggust flestir við auðveldum sigri stelpnanna okkar. Þróttarar hafa ekki riðið feitum hesti í kvennaboltanum í langan tíma og það breyttist ekki á Hásteinsvelli.   ÍBV fékk aragrúa af færum í fyrri hálfleik en það var Kristín Erna Sigurlásdóttir sem kom liðinu yfir. Þrátt fyrir ótal færi og sénsa tókst ÍBV ekki að skora annað mark í leiknum og 1:0 því niðurstaðan. Næst sótti ÍBV Aftureldingu heim. Sterka leikmenn vantaði í lið heimakvenna og bjuggust flestir við sigri ÍBV. Sú varð raunin en leikurinn vannst með þremur mörkum gegn engu. Kristín Erna Sigurlásdóttir skoraði aftur fyrsta markið og staðan því 0:1 í hálfleik. Í síðari hálfleik gengu stelpurnar á lagið en Sabrína Lind Adolfsdóttir skoraði mark með skalla og kom ÍBV í 0:2. Eftirleikurinn var auðveldur og var það Shaneka Gordon sem innsiglaði sigurinn undir lok leiksins úr vítaspyrnu. Stelpurnar eru því með sjö stig í Pepsi-deildinni og sigla lygnan sjó í efri hlutanum.  
Þegar Þróttur kom í heimsókn í Pepsí-deild kvenna bjuggust flestir við auðveldum sigri stelpnanna okkar. Þróttarar hafa ekki riðið feitum hesti í kvennaboltanum í langan tíma og það breyttist ekki á Hásteinsvelli.   ÍBV fékk aragrúa af færum í fyrri hálfleik en það var Kristín Erna Sigurlásdóttir sem kom liðinu yfir. Þrátt fyrir ótal færi og sénsa tókst ÍBV ekki að skora annað mark í leiknum og 1:0 því niðurstaðan. Næst sótti ÍBV Aftureldingu heim. Sterka leikmenn vantaði í lið heimakvenna og bjuggust flestir við sigri ÍBV. Sú varð raunin en leikurinn vannst með þremur mörkum gegn engu. Kristín Erna Sigurlásdóttir skoraði aftur fyrsta markið og staðan því 0:1 í hálfleik. Í síðari hálfleik gengu stelpurnar á lagið en Sabrína Lind Adolfsdóttir skoraði mark með skalla og kom ÍBV í 0:2. Eftirleikurinn var auðveldur og var það Shaneka Gordon sem innsiglaði sigurinn undir lok leiksins úr vítaspyrnu. Stelpurnar eru því með sjö stig í Pepsi-deildinni og sigla lygnan sjó í efri hlutanum.  


'''Yngri flokkarnir'''
=== '''Yngri flokkarnir''' ===
 
2. fl. karla: ÍBV 1:1 Grótta  
2. fl. karla: ÍBV 1:1 Grótta  


Lína 612: Lína 564:
5. fl. kv. C-lið: Víkingur 1:3 ÍBV 
5. fl. kv. C-lið: Víkingur 1:3 ÍBV 


'''Fyrsti sigurinn'''
=== '''Fyrsti sigurinn''' ===
 
Eyjamenn unnu sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla þegar Víkingar komu í heimsókn. Tuttugu mínútna kafli í fyrri hálfleik skóp sigur Eyjamanna en þar skoruðu strákarnir okkar þrjú mörk.  
Eyjamenn unnu sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla þegar Víkingar komu í heimsókn. Tuttugu mínútna kafli í fyrri hálfleik skóp sigur Eyjamanna en þar skoruðu strákarnir okkar þrjú mörk.  


Fyrsta markið kom upp úr hornspyrnu sem kom eftir að Jonathan Glenn klikkaði á vítaspyrnu. Víkingar höfðu legið í sókn fyrstu mínúturnar en ÍBV tók leikinn yfir eftir markið. Hafsteinn Briem skoraði fyrsta markið með þrumuskoti af stuttu færi. Aron Bjarnason fylgdi fyrrum Framaranum eftir og skoraði með þrumuskoti af 25 metrum. Skotið hafði þó viðkomu í einum varnarmanni Víkinga en markvörður þeirra átti ekki  séns.   Þótt ótrúlegt megi virðast skoruðu Eyjamenn þriðja markið stuttu seinna, liðið því búið að skora fleiri mörk á korteri en í fyrstu fimm leikjum mótsins.   
Fyrsta markið kom upp úr hornspyrnu sem kom eftir að Jonathan Glenn klikkaði á vítaspyrnu. Víkingar höfðu legið í sókn fyrstu mínúturnar en ÍBV tók leikinn yfir eftir markið. Hafsteinn Briem skoraði fyrsta markið með þrumuskoti af stuttu færi. Aron Bjarnason fylgdi fyrrum Framaranum eftir og skoraði með þrumuskoti af 25 metrum. Skotið hafði þó viðkomu í einum varnarmanni Víkinga en markvörður þeirra átti ekki  séns.   Þótt ótrúlegt megi virðast skoruðu Eyjamenn þriðja markið stuttu seinna, liðið því búið að skora fleiri mörk á korteri en í fyrstu fimm leikjum mótsins.   


'''Eimskip styrkir ÍBV'''
=== '''Eimskip styrkir ÍBV''' ===
 
ÍBV íþróttafélag og Eimskip skrifuðu undir nýjan styrktar- og samstarfssamning til tveggja ára á heimaleik ÍBV gegn Víkingum í meistaraflokki karla. Samningurinn snýr að farþegaflutningum Herjólfs sem rekinn er af Eimskip, fyrir leikmenn, liðstjóra og þjálfara deilda ÍBV og mun samningur þessi því létta mikið undir rekstri félagsins. Markmið Eimskips er að styðja við kröftugt starf ÍBV í mótun ungra iðkenda og létta þannig undir með ÍBV að skila öflugri uppbyggingu í íþróttastarfi og sinna uppeldishlutverki sínu í Vestmannaeyjum. Merki Eimskips verður á keppnisbúningum meistaraflokks félagsins í kvenna- og karlaknattspyrnu eins og verið hefur undanfarin ár og einnig verður félagið áberandi í öllu starfi ÍBV. Það góða samstarf sem verið hefur á undanförnum árum í kringum viðburði ÍBV verður áfram sem hingað til og mun ÍBV leggja sig fram um að auka þetta samstarf enn frekar til hagsbóta fyrir ÍBV, Eimskip og Herjólf. Gylfi Sigfússon og Íris Róbertsdóttir skrifuðu undir samninginn.
ÍBV íþróttafélag og Eimskip skrifuðu undir nýjan styrktar- og samstarfssamning til tveggja ára á heimaleik ÍBV gegn Víkingum í meistaraflokki karla. Samningurinn snýr að farþegaflutningum Herjólfs sem rekinn er af Eimskip, fyrir leikmenn, liðstjóra og þjálfara deilda ÍBV og mun samningur þessi því létta mikið undir rekstri félagsins. Markmið Eimskips er að styðja við kröftugt starf ÍBV í mótun ungra iðkenda og létta þannig undir með ÍBV að skila öflugri uppbyggingu í íþróttastarfi og sinna uppeldishlutverki sínu í Vestmannaeyjum. Merki Eimskips verður á keppnisbúningum meistaraflokks félagsins í kvenna- og karlaknattspyrnu eins og verið hefur undanfarin ár og einnig verður félagið áberandi í öllu starfi ÍBV. Það góða samstarf sem verið hefur á undanförnum árum í kringum viðburði ÍBV verður áfram sem hingað til og mun ÍBV leggja sig fram um að auka þetta samstarf enn frekar til hagsbóta fyrir ÍBV, Eimskip og Herjólf. Gylfi Sigfússon og Íris Róbertsdóttir skrifuðu undir samninginn.


                                        '''.'''
                                       === '''Bæði liðin áfram í Borgunarbikarnum''' ===
 
'''Bæði liðin áfram í Borgunarbikarnum'''
 
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna unnu frábæran sigur á einu besta liði 1. deildar  HK/Víkingi 6-0. Karlaliðið sigraði Létti léttilega í 32.liða úrslitunum, 0-6. Ungur strákur í liði ÍBV  Richard Sæþór Sigurðsson skoraði 2 markanna.
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna unnu frábæran sigur á einu besta liði 1. deildar  HK/Víkingi 6-0. Karlaliðið sigraði Létti léttilega í 32.liða úrslitunum, 0-6. Ungur strákur í liði ÍBV  Richard Sæþór Sigurðsson skoraði 2 markanna.


'''Slakt'''
=== '''Slakt''' ===
 
Eyjamenn sátu í tíunda sæti deildarinnar fyrir leikinn gegn Keflvíkingum sem vermdu botnsætið, leikið var í Keflavík. Skemmst er frá því að segja að Keflvíkingar unnu sinn fyrsta sigur 3:1 en þeir voru sterkari aðilinn allan leikinn.
Eyjamenn sátu í tíunda sæti deildarinnar fyrir leikinn gegn Keflvíkingum sem vermdu botnsætið, leikið var í Keflavík. Skemmst er frá því að segja að Keflvíkingar unnu sinn fyrsta sigur 3:1 en þeir voru sterkari aðilinn allan leikinn.


'''TM mótið'''
=== '''TM mótið''' ===
 
TM-mótið í Eyjum fór fram um miðjan júní  en þar koma saman lið úr fimmta flokki kvenna og keppa sín á milli um níu bikara. Á fimmtudeginum voru spilaðir þrír leikir en liðunum var síðan raðað í riðla eftir úrslitum þessa dags. Á föstudeginum var svipað uppi á teningnum, þau lið sem unnu sína leiki voru færð upp um styrkleikaflokk og þau lið sem töpuðu voru færð niður. Þá voru enn öll liðin í séns á því að vinna bikar þegar á laugardaginn var komið.   Á laugardeginum var síðan spilað hratt, leikirnir voru styttir úr 2x15 mínútum niður í 2x12 mínútur. Um morguninn voru spilaðir þrír leikir en þeir skáru úr um það hvort liðin áttu möguleika á að komast í úrslitin  eftir hádegi. Þá voru spilaðir átta úrslitaleikir á átta völlum og síðast en ekki síst var aðalleikurinn. Þar áttust við tvö bestu lið mótsins, Fylkir og Stjarnan. Liðin höfðu áður mæst í Íslandsmótinu en þá rúllaði Stjarnan yfir Fylki. Það sama varð uppi á teningnum í þessum leik en þær bláklæddu réðu lögum og lofum á vellinum og þegar upp var staðið sigruðu þær með fjórum mörkum gegn engu.  
TM-mótið í Eyjum fór fram um miðjan júní  en þar koma saman lið úr fimmta flokki kvenna og keppa sín á milli um níu bikara. Á fimmtudeginum voru spilaðir þrír leikir en liðunum var síðan raðað í riðla eftir úrslitum þessa dags. Á föstudeginum var svipað uppi á teningnum, þau lið sem unnu sína leiki voru færð upp um styrkleikaflokk og þau lið sem töpuðu voru færð niður. Þá voru enn öll liðin í séns á því að vinna bikar þegar á laugardaginn var komið.   Á laugardeginum var síðan spilað hratt, leikirnir voru styttir úr 2x15 mínútum niður í 2x12 mínútur. Um morguninn voru spilaðir þrír leikir en þeir skáru úr um það hvort liðin áttu möguleika á að komast í úrslitin  eftir hádegi. Þá voru spilaðir átta úrslitaleikir á átta völlum og síðast en ekki síst var aðalleikurinn. Þar áttust við tvö bestu lið mótsins, Fylkir og Stjarnan. Liðin höfðu áður mæst í Íslandsmótinu en þá rúllaði Stjarnan yfir Fylki. Það sama varð uppi á teningnum í þessum leik en þær bláklæddu réðu lögum og lofum á vellinum og þegar upp var staðið sigruðu þær með fjórum mörkum gegn engu.  


Lína 642: Lína 587:
(Eyjafréttir greindu frá)
(Eyjafréttir greindu frá)


'''Létt hjá ÍBVstelpum'''
=== '''Létt hjá ÍBVstelpum''' ===
 
Eyjakonur áttu ekki í neinum einustu vandræðum með afleitar KR-stelpur á Hásteinsvellinum. Markvörður KR var meiddur og því er útispilari í markinu hjá þeim. Þetta nýttu stelpurnar sér og létu oftar en ekki vaða á markið. Fyrsta markið kom eftir ellefu mínútna leik en þá fylgdu nokkur önnur í kjölfarið.  Áður en maður vissi af var staðan orðin 4:0 ÍBV í vil og ekki nema 30 mínútur komnar á klukkuna. Þær Kristín Erna Sigurlásdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir voru fyrstar að koma boltanum yfir línuna en Sigríður Lára Garðarsdóttir bætti við næstu tveimur mörkum. Síðara mark Sigríðar var einkar glæsilegt en hún valsaði framhjá nokkrum KR-ingum áður en hún skaut föstu skoti á nærhornið og boltinn söng í netinu.
Eyjakonur áttu ekki í neinum einustu vandræðum með afleitar KR-stelpur á Hásteinsvellinum. Markvörður KR var meiddur og því er útispilari í markinu hjá þeim. Þetta nýttu stelpurnar sér og létu oftar en ekki vaða á markið. Fyrsta markið kom eftir ellefu mínútna leik en þá fylgdu nokkur önnur í kjölfarið.  Áður en maður vissi af var staðan orðin 4:0 ÍBV í vil og ekki nema 30 mínútur komnar á klukkuna. Þær Kristín Erna Sigurlásdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir voru fyrstar að koma boltanum yfir línuna en Sigríður Lára Garðarsdóttir bætti við næstu tveimur mörkum. Síðara mark Sigríðar var einkar glæsilegt en hún valsaði framhjá nokkrum KR-ingum áður en hún skaut föstu skoti á nærhornið og boltinn söng í netinu.


160

breytingar

Leiðsagnarval