„Kristín Magnúsína Pétursdóttir (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Kristín Magnúsína Pétursdóttir (Þorlaugargerði)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 10: Lína 10:
6. Kristín Pétursdóttir, f. 9. apríl 1881, d. 10. júní 1881 úr „barnaveikindum“. Móðir hennar dó af þessum barnsförum 13. apríl 1881.<br>
6. Kristín Pétursdóttir, f. 9. apríl 1881, d. 10. júní 1881 úr „barnaveikindum“. Móðir hennar dó af þessum barnsförum 13. apríl 1881.<br>


Kristín  Magnúsína var með foreldrum sínum í frumbernsku. Móðir hennar dó, er hún var á 2. árinu. Hún var síðan með föður sínum, með honum og síðari konu hans [[Ingibjög Guðmundsdóttir (Þorlaugargerði)|Ingibjörgu Guðmundsdóttur]], var vinnukona hjá þeim 1895, vinnukona hjá Guðlaugu systur sinni á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1901, á [[Lönd]]um við fæðingu Guðfinnu 1903, en hún fór í fóstur til Jóns móðurbróður síns og Rósu konu hans og dvaldi hjá þeim fram á fullorðinsár. Kristín var vinnukona hjá Jóhanni og Kristínu á [[Brekka|Brekku]] 1906. Hún fór til Seyðisfjarðar 1908 og kom þaðan 1909, var ógift húsfreyja  á Brekku í lok árs 1910 og vann við fiskhirðingu, leigjandi þar 1911-1912, á [[Uppsalir|Uppsölum]] 1913, lausakona á [[Látur|Látrum]] 1914 og við fæðingu Ársólar Svövu 1917. Svava, kölluð svo, fór einnig í fóstur til frændfólksins í Þorlaugargerði. Kristín var lausakona í [[Gata|Götu]] 1920-1923.  
Kristín  Magnúsína var með foreldrum sínum í frumbernsku. Móðir hennar dó, er hún var á 2. árinu. Hún var síðan með föður sínum, með honum og síðari konu hans [[Ingibjörg Sigurðardóttir (Þorlaugargerði)|Ingibjörg Sigurðardóttir]], var vinnukona hjá þeim 1895, vinnukona hjá Guðlaugu systur sinni á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1901, á [[Lönd]]um við fæðingu Guðfinnu 1903, en hún fór í fóstur til Jóns móðurbróður síns og Rósu konu hans og dvaldi hjá þeim fram á fullorðinsár. Kristín var vinnukona hjá Jóhanni og Kristínu á [[Brekka|Brekku]] 1906. Hún fór til Seyðisfjarðar 1908 og kom þaðan 1909, var ógift húsfreyja  á Brekku í lok árs 1910 og vann við fiskhirðingu, leigjandi þar 1911-1912, á [[Uppsalir|Uppsölum]] 1913, lausakona á [[Látur|Látrum]] 1914 og við fæðingu Ársólar Svövu 1917. Svava, kölluð svo, fór einnig í fóstur til frændfólksins í Þorlaugargerði. Kristín var lausakona í [[Gata|Götu]] 1920-1923.  
Hún lést 1924.
Hún lést 1924.


Lína 17: Lína 17:
1. [[Guðfinna Sigbjörnsdóttir  (Þorlaugargerði)|Guðfinna Sigbjörnsdóttir]], f. 15. nóvember 1903 á Löndum, d. 1. maí 1967.<br>  
1. [[Guðfinna Sigbjörnsdóttir  (Þorlaugargerði)|Guðfinna Sigbjörnsdóttir]], f. 15. nóvember 1903 á Löndum, d. 1. maí 1967.<br>  


II. Barnsfaðir Kristínar var Sigurður Norðfjörð.<br>
II. Barnsfaðir Kristínar var [[Sigurður Norðfjörð (Sólheimum)|Jón Sigurður Pétur  Norðfjörð]] frá Mjóafirði, f. 22. júní 1894, d. 6. október 1969. Hann fluttist með móður sinni [[Sigurlín Bjarnadóttir (Sólheimum)|Sigurlín Bjarnadóttur]] til Eyja 1903.<br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
2. [[Ársól Svava Sigurðardóttir]], f. 29. janúar 1917 á Látrum, d. 21. janúar 1995.  
2. [[Ársól Svafa Sigurðardóttir|Ársól ''Svafa'' Sigurðardóttir]], f. 29. janúar 1917 á Látrum, síðast á Hrafnistu, d. 21. janúar 1995.  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 33: Lína 33:
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar á Brekku]]
[[Flokkur: Íbúar á Brekku]]
[[Flokkur: Íbúar á Uppsölum]]
[[Flokkur: Íbúar í Uppsölum]]
[[Flokkur: Íbúar á Látrum]]
[[Flokkur: Íbúar á Látrum]]
[[Flokkur: Íbúar í Götu]]
[[Flokkur: Íbúar í Götu]]
[[Flokkur: Ofanbyggjarar]]

Leiðsagnarval