„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1980/Jómfrúarferðin og Maríufiskurinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><big>'''Jómfrúarferðin og Maríufiskurinn'''</big></big>
<big><big>'''Jómfrúarferðin og Maríufiskurinn'''</big></big>
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-05 at 10.33.25.png|thumb|Þorsteinn Þorsteinsson.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-05 at 10.33.25.png|thumb|Þorsteinn Þorsteinsson.]]
Þorsteinn Þorsteinsson rafvirki er höfundur þessarar skemmtulegu greinar og er hún birt med góðfúslegu leyfi hans. Þó hvergi komi fram í greininni, hver sögupersónan sé, fer ekki hjá því að sterkur grunur falli á sjálfan höfundinn, sem er sonur Steina heitins á Sjöfninni, sem lengi var í hópi farsœlustu skipstjóra í Eyjaflotanum.
[[Þorsteinn Þorsteinsson]] rafvirki er höfundur þessarar skemmtulegu greinar og er hún birt med góðfúslegu leyfi hans. Þó hvergi komi fram í greininni, hver sögupersónan sé, fer ekki hjá því að sterkur grunur falli á sjálfan höfundinn, sem er sonur Steina heitins á Sjöfninni, sem lengi var í hópi farsœlustu skipstjóra í Eyjaflotanum.


Loksins, loksins, hugsanirnar byltust í höföi drengsins. Loksins haföi hann náð því langþráða takmarki, sem flesta drengi í sjávarplássum dreymir um. Hann hafði fengið leyfi til þess að fá að fara sinn fyrsta róður. Drengurinn, sem var bæði lítill og pervisinn hafði lengi suðað í föður sínum, að fá að koma með á sjó, en fram til þessa, sennilega vegna þess hversu smár og pervisinn hann var hafði hann fram til þessa talað fyrir daufum eyrum. En nú þegar hann var á ellefta árinu hafði leyfið loks fengist.
Loksins, loksins, hugsanirnar byltust í höföi drengsins. Loksins haföi hann náð því langþráða takmarki, sem flesta drengi í sjávarplássum dreymir um. Hann hafði fengið leyfi til þess að fá að fara sinn fyrsta róður. Drengurinn, sem var bæði lítill og pervisinn hafði lengi suðað í föður sínum, að fá að koma með á sjó, en fram til þessa, sennilega vegna þess hversu smár og pervisinn hann var hafði hann fram til þessa talað fyrir daufum eyrum. En nú þegar hann var á ellefta árinu hafði leyfið loks fengist.
Lína 25: Lína 25:
Já loksins loksins var hann kominn af stað í sinn fyrsta róður.
Já loksins loksins var hann kominn af stað í sinn fyrsta róður.
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-05 at 10.33.35.png|300px|thumb|Steini á Sjöfninni, faðir greinarhöfundar, kunnur formaður hér um árabil.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-05 at 10.33.35.png|300px|thumb|Steini á Sjöfninni, faðir greinarhöfundar, kunnur formaður hér um árabil.]]
Veðurútlit var gott og því ekki útlit fyrir að þeir yrðu einskipa á sjó, enda var mikið hreyfing á bátum í höfninni. Margir voru komnir af stað og aðrir að gera sig klára, og hreifst drengurinn mjög af allri þeirri ljósadýrð, er fyrir augu bar. Haldið var á hægri ferð út á Víkina, og var þar kúplað frá vélinni og beðið eftir blússinu. Því nú var róið með línu, og var þá gefið ljósmerki úr landi, þegar halda mætti af stað, og var þetta merki nefnt blúss.
Veðurútlit var gott og því ekki útlit fyrir að þeir yrðu einskipa á sjó, enda var mikið hreyfing á bátum í höfninni. Margir voru komnir af stað og aðrir að gera sig klára, og hreifst drengurinn mjög af allri þeirri ljósadýrð, er fyrir augu bar. Haldið var á hægri ferð út á [[Víkin (innsiglingin)|Víkina]], og var þar kúplað frá vélinni og beðið eftir blússinu. Því nú var róið með línu, og var þá gefið ljósmerki úr landi, þegar halda mætti af stað, og var þetta merki nefnt blúss.


Drengurinn fylltist miklum spenningi og starði í þá átt, sem honum var sagt að merkisins væri að vænta og virtist hann ekki vera einn um þá spennu, því þeir sem eldri voru virtust ekki síður spenntir. Var þetta um margt líkt því sem veðhlaup eða kappakstur væri í undirbúningi.
Drengurinn fylltist miklum spenningi og starði í þá átt, sem honum var sagt að merkisins væri að vænta og virtist hann ekki vera einn um þá spennu, því þeir sem eldri voru virtust ekki síður spenntir. Var þetta um margt líkt því sem veðhlaup eða kappakstur væri í undirbúningi.
Lína 35: Lína 35:
Allir settu á fulla ferð á svipstundu og takmarkið var hjá öllum, að ná fyrstir á bestu fiskimiðin. Sumir fóru vestur fyrir aðrir suður með og enn aðrir beint austur. Og mátti það furðulegt teljast, að ekki skyldu verða árekstrar, þar sem þvílíkur bátafjöldi var, sem hélt af stað á sama augnablikinu á fullri ferð. Æsilegt var þetta, en einhvern veginn óskiljanlegt, fyrir drenginn, slampaðist þetta allt saman og brátt gisnaði bátaþvagan eftir því sem leiðir skildust.
Allir settu á fulla ferð á svipstundu og takmarkið var hjá öllum, að ná fyrstir á bestu fiskimiðin. Sumir fóru vestur fyrir aðrir suður með og enn aðrir beint austur. Og mátti það furðulegt teljast, að ekki skyldu verða árekstrar, þar sem þvílíkur bátafjöldi var, sem hélt af stað á sama augnablikinu á fullri ferð. Æsilegt var þetta, en einhvern veginn óskiljanlegt, fyrir drenginn, slampaðist þetta allt saman og brátt gisnaði bátaþvagan eftir því sem leiðir skildust.


Drengurinn var alveg hugfanginn og átti engin orð til að lýsa tilfinningum sínum og þögull stóð hann í stýrishúsglugganum og horfði á Eyjarnar og ljósin þar fjarlægjast meir og meir. Þeir héldu í austur, fyrir sunnan Bjarnarey, og heyrði drengurinn föður sinn eitthvað vera að tala um opinn foss og beið þess nú spenntur að sjá þennan foss, sem um var talað. Er hér var komið við sögu spurði faðir hans hann hvort hann vildi ekki leggja sig og samþykkti hann það, eftir smá fortölur og loforði um að hann yrði vakinn áður en byrjað yrði að leggja línuna.
Drengurinn var alveg hugfanginn og átti engin orð til að lýsa tilfinningum sínum og þögull stóð hann í stýrishúsglugganum og horfði á Eyjarnar og ljósin þar fjarlægjast meir og meir. Þeir héldu í austur, fyrir sunnan [[Bjarnarey]], og heyrði drengurinn föður sinn eitthvað vera að tala um opinn foss og beið þess nú spenntur að sjá þennan foss, sem um var talað. Er hér var komið við sögu spurði faðir hans hann hvort hann vildi ekki leggja sig og samþykkti hann það, eftir smá fortölur og loforði um að hann yrði vakinn áður en byrjað yrði að leggja línuna.


Að því loforði fengnu hvarf hann í koju, viss um að hann mundi alls ekki sofna, en að lítilli stundu liðinni höfðu hreyfingar bátsins og reglubundið vélarhljóðið svæft hann. Það næsta, sem hann skynjaði var það að faðir hans vakti hann og sagði að nú yrði farið að leggja.
Að því loforði fengnu hvarf hann í koju, viss um að hann mundi alls ekki sofna, en að lítilli stundu liðinni höfðu hreyfingar bátsins og reglubundið vélarhljóðið svæft hann. Það næsta, sem hann skynjaði var það að faðir hans vakti hann og sagði að nú yrði farið að leggja.
Lína 43: Lína 43:
Var nú línan lögð og fylgdist drengurinn með fullur áhuga hvernig beitustamparnir voru hver af öðrum bornir aftur að lagningskallinum, endar hnýttir saman og hvernig línan á fleygiferð rann í sjóinn. Förum við nú heim, spurði drengurinn. Nei, nei, sagði faðir hans, nú látum við reka og bíðum þess að fiskurinn bíti á. Má ég þá ekki renna færi, sagði drengurinn. Jú jú, en fyrst ætla ég að kippa að hinum enda línunnar, því þar byrjum við að draga. Er þangað var komið, gerði faðir drengsins færið klárt og sagði, að nú skyldu þeir renna, og sýndi honum hvernig hann ætti að bera sig að.
Var nú línan lögð og fylgdist drengurinn með fullur áhuga hvernig beitustamparnir voru hver af öðrum bornir aftur að lagningskallinum, endar hnýttir saman og hvernig línan á fleygiferð rann í sjóinn. Förum við nú heim, spurði drengurinn. Nei, nei, sagði faðir hans, nú látum við reka og bíðum þess að fiskurinn bíti á. Má ég þá ekki renna færi, sagði drengurinn. Jú jú, en fyrst ætla ég að kippa að hinum enda línunnar, því þar byrjum við að draga. Er þangað var komið, gerði faðir drengsins færið klárt og sagði, að nú skyldu þeir renna, og sýndi honum hvernig hann ætti að bera sig að.


Jæja nú skaltu sýna hvað þú getur, ég ætla frammí og fá mér kaffi. Ef þú verður var, þá skaltu bara kalla á mig og ég skal þá hjálpa þér, ef með þarf. Ekki er að orðlengja það að drengurinn hóf skakið hinn vonbesti og ætlaði sér mikið. Og allt í einu er kippt í færið og svo aftur. Drengnum brá svo mikið, að það lá við að hann missti það úr höndum sér, en svo tók hann sig á og byrjaði að draga, en kippirnir voru svo miklir og færið svo þungt, að hann varð bara hálfsmeykur og þá var ekki að því að spyrja, hann hrópaði á föður sinn. Hann er á! Hann er á! Með þvílíkum hljóðum, að megnið af mannskapnum hljóp á dekk og hélt að eitthvað væri að. En þegar upp kom, þá sáu þeir hvers kyns var. Þarna voru ýmsir, sem vildu fá að hjálpa til og þreifuðu færið og sögðu að þetta væri örugg-lega lúða, það væri alveg pott þétt eftir kippunum að dæma. Hann væri ekki aldeilis lánlaus drengurinn, að setja í lúðu svona í fyrsta skipti sem hann renndi færi. Þetta yrði aldeilis kvennamaður, að fá lúðu sem Maríu-fisk.
Jæja nú skaltu sýna hvað þú getur, ég ætla frammí og fá mér kaffi. Ef þú verður var, þá skaltu bara kalla á mig og ég skal þá hjálpa þér, ef með þarf. Ekki er að orðlengja það að drengurinn hóf skakið hinn vonbesti og ætlaði sér mikið. Og allt í einu er kippt í færið og svo aftur. Drengnum brá svo mikið, að það lá við að hann missti það úr höndum sér, en svo tók hann sig á og byrjaði að draga, en kippirnir voru svo miklir og færið svo þungt, að hann varð bara hálfsmeykur og þá var ekki að því að spyrja, hann hrópaði á föður sinn. Hann er á! Hann er á! Með þvílíkum hljóðum, að megnið af mannskapnum hljóp á dekk og hélt að eitthvað væri að. En þegar upp kom, þá sáu þeir hvers kyns var. Þarna voru ýmsir, sem vildu fá að hjálpa til og þreifuðu færið og sögðu að þetta væri örugg-lega lúða, það væri alveg pott þétt eftir kippunum að dæma. Hann væri ekki aldeilis lánlaus drengurinn, að setja í lúðu svona í fyrsta skipti sem hann renndi færi. Þetta yrði aldeilis kvennamaður, að fá lúðu sem Maríufisk.


Drengurinn sem var orðinn hinn roggnasti af öllu umtalinu, vildi ekki fyrir nokkurn mun sleppa færinu við nokkurn mann, hann vildi draga sinn Maríufisk sjálfur. Og smá saman hafði hann að mjaka því upp, en svitalaust var það ekki, og upp kom fiskurinn, en ekki reyndist það vera lúða, heldur var það ýsa, húkkuð um bakuggann og þar var komin skýringin á því hversu spretthörð hún hafði verið. Og aftur renndi strákur færinu, og varla hafði það snert botn, er hressilega var í það kippt og hófst nú sami leikurinn, nema hvað nú var svo af strák dregið, að hann þáði hjálp við að draga færið síðustu faðmana, og viti menn, nú var það lúða, þótt ekki væri hún stór. Ekkert varð úr því, að oftar væri rennt, því nú var kominn tími til að draga línuna, enda var drengurinn hæst ánægður með sinn hlut.
Drengurinn sem var orðinn hinn roggnasti af öllu umtalinu, vildi ekki fyrir nokkurn mun sleppa færinu við nokkurn mann, hann vildi draga sinn Maríufisk sjálfur. Og smá saman hafði hann að mjaka því upp, en svitalaust var það ekki, og upp kom fiskurinn, en ekki reyndist það vera lúða, heldur var það ýsa, húkkuð um bakuggann og þar var komin skýringin á því hversu spretthörð hún hafði verið. Og aftur renndi strákur færinu, og varla hafði það snert botn, er hressilega var í það kippt og hófst nú sami leikurinn, nema hvað nú var svo af strák dregið, að hann þáði hjálp við að draga færið síðustu faðmana, og viti menn, nú var það lúða, þótt ekki væri hún stór. Ekkert varð úr því, að oftar væri rennt, því nú var kominn tími til að draga línuna, enda var drengurinn hæst ánægður með sinn hlut.

Leiðsagnarval