„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Konungskoman 1974“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 3: Lína 3:




Dagana 5. til 8. júní sótti góður gestur land vort heim, þjóðhöfðingi frænda okkar Norðmanna, Olafur V. konungur.<br>
Dagana 5. til 8. júní sótti góður gestur land vort heim, þjóðhöfðingi frænda okkar Norðmanna, Ólafur V. konungur.<br>
Vestmannaeyingum var þjóðhöfðingi norsku þjóðarinnar sérstakur aufúsugestur. Margur hefur rétt Vestmannaeyingum hjálp í þeim erfiðleikum, sem á dundu vegna eldgossins og allrar þeirrar skelfilegu eyðileggingar og umróts, sem það olli. En óhætt mun að fullyrða, að engir reyndust okkur Vestmannaeyingum, íslenzkri þjóð, slíkir vinir sem frændþjóðirnar á Norður-löndum, tel ég hér granna okkar Færeyinga í þessum hópi, en framlag þeirra var einstætt. Austan yfir hafið kom útrétt hönd hjálpar og bræðralags.<br>
Vestmannaeyingum var þjóðhöfðingi norsku þjóðarinnar sérstakur aufúsugestur. Margur hefur rétt Vestmannaeyingum hjálp í þeim erfiðleikum, sem á dundu vegna eldgossins og allrar þeirrar skelfilegu eyðileggingar og umróts, sem það olli. En óhætt mun að fullyrða, að engir reyndust okkur Vestmannaeyingum, íslenzkri þjóð, slíkir vinir sem frændþjóðirnar á Norður-löndum, tel ég hér granna okkar Færeyinga í þessum hópi, en framlag þeirra var einstætt. Austan yfir hafið kom útrétt hönd hjálpar og bræðralags.<br>
Auk rausnarlegra fjárframlaga sýndu Norðmenn þá sérstöku vináttu, að bjóða öllum börnum Vestmannaeyjakaupstaðar til Noregs sumarið 1973 og einnig fjölda aldraðra héðan frá Eyjum.<br>
Auk rausnarlegra fjárframlaga sýndu Norðmenn þá sérstöku vináttu, að bjóða öllum börnum Vestmannaeyjakaupstaðar til Noregs sumarið 1973 og einnig fjölda aldraðra héðan frá Eyjum.<br>
Lína 10: Lína 10:
Bátunum var skipt í tvær fylkingar og voru um 25 bátar í hvorri fylkingu, samtals 50 skip, auk smábáta, sem hópuðust í kringum konungsskipið. Siglt var inn fyrir Faxasker og sigldu bátarnir á vesturstefnu, en konungsskipið og fylgdarskipin sigldu á milli fylkinga til austurs.<br>
Bátunum var skipt í tvær fylkingar og voru um 25 bátar í hvorri fylkingu, samtals 50 skip, auk smábáta, sem hópuðust í kringum konungsskipið. Siglt var inn fyrir Faxasker og sigldu bátarnir á vesturstefnu, en konungsskipið og fylgdarskipin sigldu á milli fylkinga til austurs.<br>
Fánar og skrautvimplar bátanna blöktu fallega í norðvestan kalda. Þegar siglt var framhjá konungsskipinu, var heilsað með íslenska fánanum. Margir bátar voru með norska fána í framsiglu.<br>
Fánar og skrautvimplar bátanna blöktu fallega í norðvestan kalda. Þegar siglt var framhjá konungsskipinu, var heilsað með íslenska fánanum. Margir bátar voru með norska fána í framsiglu.<br>
Fyrstu bátarnir heilsuðu konungi inn af Flúðum, klukkan átta um morguninn, og hrópuðu þá skipverjar og farþegar, sem voru fjölmargir, taktfast, ferfalt húrra fyrir konungi. Bátarnir sneru síðan við í kjölfar konungsskipsins, sem hélt inn á Ytri höfnina og stöðvaði fyrir austan Klettsnef; fór konungur þar ásamt föruneyti í léttbát, sem hélt til hafnar. Léttbátnum fylgdi fjöldi lítilla hraðbáta og hylltu menn konung. Mikill mannfjöldi fagnaði konungi, er hann sté á land á gömlu bæjarbryggjunni. Hann ók síðan með fylgdarliði og ráðamönnum bæjarins inn á nýja hraunið og skoðaði sig um.<br>
Fyrstu bátarnir heilsuðu konungi inn af Flúðum, klukkan átta um morguninn, og hrópuðu þá skipverjar og farþegar, sem voru fjölmargir, taktfast, ferfalt húrra fyrir konungi. Bátarnir sneru síðan við í kjölfar konungsskipsins, sem hélt inn á Ytri höfnina og stöðvaði fyrir austan [[Klettsnef]]; fór konungur þar ásamt föruneyti í léttbát, sem hélt til hafnar. Léttbátnum fylgdi fjöldi lítilla hraðbáta og hylltu menn konung. Mikill mannfjöldi fagnaði konungi, er hann sté á land á gömlu bæjarbryggjunni. Hann ók síðan með fylgdarliði og ráðamönnum bæjarins inn á nýja hraunið og skoðaði sig um.<br>
Stutt móttaka var að því loknu á Hótel Vestmannaeyjar og flutti Magnús Magnússon bæjarstjóri ávarp og þakkaði konungi framlag Norðmanna og hjálp á neyðarstundu okkar Vestmannaeyinga. Konungur svaraði með ágætri ræðu þar sem hann þakkaði móttökur og kvaðst vona, að framtíð Vestmannaeyja yrði sveipuð í sama sólargeisla, sem nú væri úti fyrir, en veður var hið fegursta, sól og norðan andvari.<br>
Stutt móttaka var að því loknu á [[Hótel Vestmannaeyjar]] og flutti [[Magnús H. Magnússon|Magnús Magnússon]] bæjarstjóri ávarp og þakkaði konungi framlag Norðmanna og hjálp á neyðarstundu okkar Vestmannaeyinga. Konungur svaraði með ágætri ræðu þar sem hann þakkaði móttökur og kvaðst vona, að framtíð Vestmannaeyja yrði sveipuð í sama sólargeisla, sem nú væri úti fyrir, en veður var hið fegursta, sól og norðan andvari.<br>
Klukkan 11:30 fór konungur aftur á skipsfjöl og kvaddi hann mikill mannfjöldi, en lítil stúlka á þjóðbúningi færði konungi blóm.<br>
Klukkan 11:30 fór konungur aftur á skipsfjöl og kvaddi hann mikill mannfjöldi, en lítil stúlka á þjóðbúningi færði konungi blóm.<br>
Bátaflotinn hélt nú aftur úr höfn og raðaði sér í breiðfylkingu austan við Klettsnef, meðan konungur fór um borð í snekkju sína.<br>
Bátaflotinn hélt nú aftur úr höfn og raðaði sér í breiðfylkingu austan við Klettsnef, meðan konungur fór um borð í snekkju sína.<br>
Þegar konungsskipið hélt af stað í austur, settu bátarnir á fulla ferð og fylgdu konungsskipinu austur fyrir Bjarnarey, en þá beygðu þeir frá í sveigboga til bakborða.<br>
Þegar konungsskipið hélt af stað í austur, settu bátarnir á fulla ferð og fylgdu konungsskipinu austur fyrir [[Bjarnarey]], en þá beygðu þeir frá í sveigboga til bakborða.<br>
Þessi móttaka sjómanna þótti takast ágætlega og vakti ánægju allra. Þetta var ánægjuleg morgunstund og eftirminnileg. Samhugur og þakklæti á hátíðlegu augnabliki.<br>
Þessi móttaka sjómanna þótti takast ágætlega og vakti ánægju allra. Þetta var ánægjuleg morgunstund og eftirminnileg. Samhugur og þakklæti á hátíðlegu augnabliki.<br>
Um heimsókn konungs til Vestmannaeyja rituðu blöðin lofsamlega.<br>
Um heimsókn konungs til Vestmannaeyja rituðu blöðin lofsamlega.<br>
Lína 48: Lína 48:
En vonandi er, að þau tengsl, sem margur hefur bundið við frændþjóðirnar í hringiðu mikilla atburða, séu upphaf að nánari samvinnu og traustri vináttu við vini og frændur í löndum og eyjum austan hafsins.<br>
En vonandi er, að þau tengsl, sem margur hefur bundið við frændþjóðirnar í hringiðu mikilla atburða, séu upphaf að nánari samvinnu og traustri vináttu við vini og frændur í löndum og eyjum austan hafsins.<br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
[[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 10.58.46.png|550x550px|thumb|miðja]]
[[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 10.58.55.png|550x550px|thumb|miðja]]
[[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 10.59.10.png|550x550px|thumb|miðja]]
[[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 10.59.19.png|550x550px|thumb|miðja]][[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 10.59.36.png|550x550px|thumb|miðja]][[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 10.59.52.png|550x550px|thumb|miðja]]
[[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 11.00.04.png|550x550px|thumb|miðja]][[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 11.00.38.png|550x550px|thumb|miðja]]


 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
 
 
[[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 10.58.46.png|400px|thumb]]
[[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 10.58.55.png|400px|thumb]]
[[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 10.59.10.png|400px|thumb]]
[[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 10.59.19.png|400px|thumb]]
 
<center>[[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 10.59.36.png|400x400px|thumb]]</center>
 
 
 
[[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 10.59.52.png|400px|thumb]]
[[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 11.00.04.png|400px|thumb]][[Mynd:Screen Shot 2016-07-15 at 11.00.38.png|400x400px|thumb]]
 
<center></center>
3.704

breytingar

Leiðsagnarval