„Alfreð Þorgrímsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|250px|Alfreð '''Alfreð Bachmann Þorgrímsson''' fæddist 23. nóvember 1914 og lést 25. ágúst 1978. Hann var vélstjóri á Rafstöðinn...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir045.jpg|thumb|250px|Alfreð]]
[[Mynd:KG-mannamyndir045.jpg|thumb|250px|Alfreð]]


'''Alfreð Bachmann Þorgrímsson''' fæddist 23. nóvember 1914 og lést 25. ágúst 1978.  
'''Alfreð Bachmann Þorgrímsson''' fæddist 23. nóvember 1914 og lést 25. ágúst 1978. <br>
Hann var vélstjóri á [[Rafstöðin]]ni. Hann bjó í [[Ártún]]i við [[Vesturvegur|Vesturveg]] 20. <br>
Eiginkona Alfreðs var [[Sigríður Jósafatsdóttir (Ártúni)|Sigríður Jósafatsdóttir]].


Hann var vélstjóri á [[Rafstöðin]]ni. Hann bjó í [[Ártún]]i við [[Vesturvegur|Vesturveg]] 20.
=Frekari umfjöllun=


Eiginkona Alfreðs var [[Sigríður Jósafatsdóttir]].
'''Alfreð Bachmann Þorgrímsson''' frá [[Húsadalur|Húsadal]],  vélstjóri, afgreiðslumaður fæddist 23. nóvember 1914 að Háamúla í Fljótshlíð  og lést 25. ágúst 1978.<br>
Foreldrar hans voru [[Þorgrímur Guðmundsson (Húsadal)|Ágúst ''Þorgrímur'' Guðmundsson]] verkamaður, sjómaður í Húsadal, síðar í [[Bræðraborg]], f. 16. ágúst 1892 að Háamúla í Fljótshlíð, d. 6. febrúar 1966, og kona hans [[Guðný Pálsdóttir (Húsadal)|Guðný Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 2. nóvember 1891 að Hlíðarenda í Fljótshlíð, d. 19. júlí 1959.


Börn Guðnýjar og Þorgríms:<br>
1. [[Alfreð Þorgrímsson|Alfreð Bachmann Þorgrímsson]] vélstjóri, afgreiðslumaður, f. 23. nóvember 1914 að Háamúla í Fljótshlíð, d. 25. ágúst 1978.<br>
2. Laufey Þorgrímsdóttir í Kópavogi, f. 17. október 1915, d. 15. júlí 1981. Maður hennar var Sigurður Hermann Agnar Jónsson, f. 2. nóvember 1905, d. 31. maí 1975. <br>
3. [[Sigurður Ágústsson (Borgarkoti)|Sigurður Ágústsson]] bóndi í Borgarkoti á Skeiðum, f. 22. september 1916 að Háamúla í Fljótshlíð, d. 13. janúar 1988. <br>
4. [[Ágústa Ágústsdóttir (Húsadal)|Margrét ''Ágústa'' Ágústsdóttir]] ráðskona í Reykjavík, f. 14. nóvember 1918 á Ormsvelli í  Hvolhreppi, d. 11. júlí 2008.<br>
5. [[Þuríður Ágústsdóttir (Húsadal)|Þuríður Ágústsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 12. nóvember 1920 á Ormsvelli, Hvolhreppi, d. 22. desember 1992.<br>
6. Sigríður Þorgrímsdóttir húsfreyja í Keflavík, f. 29. október 1921 á Ormsvelli í Hvolhreppi, d. 3. maí 1993. Maður hennar var Sölvi Ólafsson.<br>
7. [[Hulda Ágústsdóttir (Húsadal)|Hulda Ágústsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 6. október 1922 á [[Sólbrekka|Sólbrekku]], d. 20. júlí 1984.<br>
8. [[Valgerður Oddný Ágústsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 22. apríl 1924 í Húsadal, d. 7. júlí 2012.<br>
9. Andvana drengur, f. 26. mars 1926 í Húsadal.<br>
10. [[Einar Ágústsson (Bræðraborg)|Einar Ágústsson]] bifreiðastjóri, f. 13. apríl 1927 í Húsadal, d. 18. september 1984.<br>
11. [[Sveinbjörg Þorgrímsdóttir (Húsadal)|Sveinbjörg Þorgrímsdóttir]] verkakona, f. 28. júní 1929 í Húsadal, d. 20. ágúst 1949.<br>
12. [[Svanhvít Þorgrímsdóttir (Húsadal)|Svanhvít Þorgrímsdóttir]]
húsfreyja í Reykjavík, borgarstarfsmaður, f. 21. september 1930 í Húsadal, d. 1. október 1989.<br>
13. Andvana stúlka, f. 7. nóvember 1933 í Húsadal.<br>
14. [[Hallgrímur Þorgrímsson (Húsadal)|Hallgrímur Þorgrímsson]] strætisvagnastjóri í Reykjavík, f. 26. desember 1936 í Húsadal, d. 3. maí 2011.


Alfreð var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim í Hvolhrepp og til Eyja 1922, bjó hjá þeim í Húsadal og síðan í Bræðraborg.<br>
Hann hóf sjómennsku á unglingsaldri, tók ungur vélstjórapróf, og stundaði vélstjórn til sjós meðan heilsa hans leyfði, en varð síðan starfsmaður [[Rafstöðin|Rafstöðvarinnar]] í 20 ár. Síðustu starfsár sín var hann afgreiðslumaður í Áfengisversluninni í Eyjum.<br>
Hann var virkur í félagsmálum vélstjóra, sat í stjórn félagsins og vann m.a. að aukinni menntun vélstjóra.<br>
Alfreð stundaði tómstundabúskap með sauðfé.<br>
Þau Sigríður Björg bjuggu í Bræðraborg við fæðingu Guðna 1942. Þau bjuggu á [[Sólheimar|Sólheimum]] 1945 og enn 1949, en voru komin  í [[Ártún|Ártún, Vesturveg 20]] 1953 og bjuggu þar til dánardægurs.<br>
Sigríður Björg lést 1977 og Alfreð 1978.
I. Kona Alfreðs var [[Sigríður Jósafatsdóttir (Ártúni)|Sigríður Björg Jósafatsdóttir]] frá Þistilfirði, húsfreyja, f. 18. október 1912, d. 6. janúar 1977.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Guðni Alfreðsson (prófessor)|Guðni Ágúst Alfreðsson]] örverufræðingur, prófessor við H.Í, f. 6. mars 1942 í  Bræðraborg. Kona hans er Guðrún Sigríður Þórarinsdóttir.<br>
2. [[Alda Alfreðsdóttir (Ártúni)|Alda Alfreðsdóttir]]  húsfreyja, nam við Póst- og símaskólann, fulltrúi og gjaldkeri hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, f. 12. apríl 1956 í Ártúni. Maður hennar er Ragnar Ólafsson.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* gardur.is
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
}}
*Íslendingabók.is.
 
*Manntöl.
[[Flokkur:Vélstjórar]]
*Prestþjónustubækur. }}
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Húsadal]]
[[Flokkur: Íbúar í Bræðraborg]]
[[Flokkur: Íbúar á Sólheimum]]
[[Flokkur: Íbúar í Ártúni]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Njarðarstíg]]

Leiðsagnarval