„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1992/Sjóslysið 1. mars 1942“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
<big><center>[[Guðjón Ármann Eyjólfsson|Guðjón Ármann Eyjólfsson]]</center></big><br>
<big><center>[[Guðjón Ármann Eyjólfsson|Guðjón Ármann Eyjólfsson]]</center></big><br>


<big><big><center>Sjóslysið 1. mars 1942</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Sjóslysið 1. mars 1942'''</center></big></big><br>
[[Mynd:Greinarhöfundur GÁE Sdbl. 1992.jpg|thumb|299x299dp|Greinarhöfundur, G.Á.E. uppi á Helgafelli 8 ára gamall sumarið 1943.]]
[[Mynd:Greinarhöfundur GÁE Sdbl. 1992.jpg|thumb|299x299dp|Greinarhöfundur, G.Á.E. uppi á Helgafelli 8 ára gamall sumarið 1943.]]
<big>'''„Þegar hendir sorg við sjóinn“'''</big><br>
<big>'''„Þegar hendir sorg við sjóinn“'''</big><br>
Lína 130: Lína 130:


Með "Ófeigi" fórust:<br>
Með "Ófeigi" fórust:<br>
[[Mynd:Þórður Þórðarson Sdbl. 1992.jpg|thumb|131x131dp|Þórður Þórðarson skipstjóri.]]
[[Mynd:Þórður Þórðarson Sdbl. 1992.jpg|thumb|392x392px|'''Þórður Þórðarson''' skipstjóri, 49 ára, Sléttabóli Skólavegi 31 Vestmannaeyjum, fæddur í Hörglandshreppi V-Skaftafellssýslu 12. janúar 1893. Hann var kvæntur Guðfinnu Stefánsdóttur og eignuðust þau 6 börn, hið yngsta var 7 ára, þegar Þórður drukknaði.|miðja]]
Þórður Þórðarson skipstjóri, 49 ára, Sléttabóli Skólavegi 31 Vestmannaeyjum, fæddur í Hörglandshreppi V-Skaftafellssýslu 12. janúar 1893. Hann var kvæntur Guðfinnu Stefánsdóttur og eignuðust þau 6 börn, hið yngsta var 7 ára, þegar Þórður drukknaði.<br>
[[Mynd:Jón Auðunsson Sdbl. 1992.jpg|vinstri|thumb|130x130dp|Jón Auðunsson vélstjóri.]]
[[Jón Auðunsson]] vélstjóri, 30 ára, Efra-Hóli Vestur-Eyjafjöllum, fæddur að Efra Hóli 14. apríl 1911, ókvæntur og barnlaus. Hann var á sumrin við búskap aldraðra foreldra, en reri á vetrarvertíðum í Vestmannaeyjum.<br>
[[Mynd:Gísli Sævar Jónsson Sdbl. 1992.jpg|thumb|130x130dp|Gísli Sævar Jónsson háseti.]]
[[Gísli Svavar Jónsson]] háseti, 19 ára, [[Engey]] við Faxastíg í Vestmannaeyjum, fæddur í Vestmanneyjum 21. september 1922, ókvæntur og barnlaus og dvaldi í foreldrahúsum.<br>
Guðmnndur Karlsson háseti, 16 ára, Völlum Akranesi,
[[Mynd:Guðmundur Karlsson Sdbl. 1992.jpg|vinstri|thumb|130x130dp|Guðmundur Karlsson háseti.]]
fæddur í Reykjavík 23. mars 1925. Hann átti heimili hjá fósturforeldrum, en faðir hans [[Karl Jónas Þórðarson]] skipstjóri drukknaði með m/b „Þengli“ 7. febrúar 1939.<br>


Myndir af bátunum eru úr myndasafni [[Jón Björnsson|Jóns Björnssonar frá Bólstaðarhlíð]], nema af Þuríði formanni og Ófeigi svo og mannamyndir, sem [[Helgi Hauksson]] lánaði, en hann hefur endurútgefið Virkið í norðri eftir [[Gunnar M. Magnússon]]. Með miklum myndarbrag. Við ritun æviágrips þeirra sem fórust er stuðst við heimildir í þeirri bók.<br>
<br>


Með „Þuríði formanni“ fórust:<br>
[[Mynd:Jón Auðunsson Sdbl. 1992.jpg|thumb|391x391px|'''[[Jón Auðunsson]]''' vélstjóri, 30 ára, Efra-Hóli Vestur-Eyjafjöllum, fæddur að Efra Hóli 14. apríl 1911, ókvæntur og barnlaus. Hann var á sumrin við búskap aldraðra foreldra, en reri á vetrarvertíðum í Vestmannaeyjum.|miðja]]
<br>


[[Jón Sigurbjörnsson]] skipstjóri, 34 ára, [[Ekra|Ekru]], Urðavegi 20 Vestmannaeyjum, fæddur í Vestmannaeyjum 28. mars 1907. Hann var kvæntur [[María Kristjánsdóttir|Maríu Kristjánsdóttur]] frá Stöðvarfirði og áttu þau 11 ára gamla dóttur.<br>
[[Mynd:Gísli Sævar Jónsson Sdbl. 1992.jpg|thumb|390x390px|'''[[Gísli Svavar Jónsson]]''' háseti, 19 ára, [[Engey]] við Faxastíg í Vestmannaeyjum, fæddur í Vestmanneyjum 21. september 1922, ókvæntur og barnlaus og dvaldi í foreldrahúsum.|miðja]]
 
<br>
[[Gunnlaugur Þ.V. Helgason]] vélstjóri, 28 ára, Vopnafirði, fæddur í N-Múlasýslu 30 desember 1913. Gunnlaugur hafði stundað sjóinn á hverri vertíð í Vestmannaeyjum frá 1932. Unnusta hans var [[Halldóra Jósepsdóttir]], ættuð úr Dalasýslu. Þau áttu eina dóttur, sem var á öðru árinu, þegar faðir hennar fórst.<br>
   
   
[[Halldór Halldórsson]] háseti, 36 ára, [[Björgvin]], Sjómannasundi 3 Vestmannaeyjum, fæddur í Hull í Englandi 1905, þar sem foreldrar hans bjuggu um tíma. Hann fluttist ársgamall með foreldrum sínum til Íslands; ókvæntur og var fyrirvinna aldraðrar móður sinnar, [[Anna Sveinsdóttir|Önnu Sveinsdóttur]]. Anna var ekkja. sem missti eiginmann sinn og báða syni í sjóinn með stuttu millibili.<br>
[[Mynd:Guðmundur Karlsson Sdbl. 1992.jpg|thumb|390x390px|'''Guðmnndur Karlsson''' háseti, 16 ára, Völlum Akranesi,
fæddur í Reykjavík 23. mars 1925. Hann átti heimili hjá fósturforeldrum, en faðir hans [[Karl Jónas Þórðarson]] skipstjóri drukknaði með m/b „Þengli“ 7. febrúar 1939.
|miðja]]
<br>


[[Sigvaldi Benjamínsson]] háseti, 61 árs, [[Hjálmholt|Hjálmholti]], Urðavegi 34 Vestmannaeyjum, fæddur 12. apríl 1878 í S-Múlasýslu. Fluttist upp úr aldamótum til Vestmannaeyja og stundaði þar sjómennsku til dauðadags, lengst af formaður eða allt til 1930, þegar hann hætti formennsku, en hélt þó áfram að stunda sjóinn. Hann var kvæntur [[Sigurlaug Ágústína Þorsteinsdóttir|Sigurlaugu Ágústínu Þorsteinsdóttur]] og áttu þau tvær uppkomnar dætur.
Myndir af bátunum eru úr myndasafni [[Jón Björnsson|Jóns Björnssonar frá Bólstaðarhlíð]], nema af Þuríði formanni og Ófeigi svo og mannamyndir, sem [[Helgi Hauksson]] lánaði, en hann hefur endurútgefið Virkið í norðri eftir [[Gunnar M. Magnússon]]. Með miklum myndarbrag. Við ritun æviágrips þeirra sem fórust er stuðst við heimildir í þeirri bók.<br>


[[Þorgeir Eiríksson]] háseti, 55 ára, Skólavegi 33 Vestmannaeyjum, bjó áður í [[Skel]] við [[Formannasund]] og var iðulega kenndur við það hús. Þorgeir var fæddur 8. ágúst 1886 að Berjanesi Austur-Eyjafjöllum; flutti til Vestmannaeyja árið 1913 og var þar sjómaður. Hann kvæntist [[Ingveldur Þórarinsdóttir|Ingveldi Þórarinsdóttur]] og áttu þau saman þrjú börn, tvö þeirra voru á lífi, þegar Þorgeir fórst. Sonur þeirra er [[Guðfinnur Þorgeirsson|Guðfinnur]], lengi skipstjóri í Vestmannaeyjum. Með [[Una Jónsdóttir|Unu Jónsdóttur]] skáldkonu frá Dölum átti Þorgeir áður þrjár dætur, sem dóu ungar.
Með „Þuríði formanni“ fórust:<br>
[[Mynd:Jón Sigurbjörnsson Sdbl. 1992.jpg|miðja|thumb|395x395dp|[[Jón Sigurbjörnsson]] skipstjóri, 34 ára, [[Ekra|Ekru]], Urðavegi 20 Vestmannaeyjum, fæddur í Vestmannaeyjum 28. mars 1907. Hann var kvæntur [[María Kristjánsdóttir|Maríu Kristjánsdóttur]] frá Stöðvarfirði og áttu þau 11 ára gamla dóttur.]]
[[Mynd:Guðlaugur Þ V Helgason Sdbl. 1992.jpg|miðja|thumb|389x389dp|[[Gunnlaugur Þ.V. Helgason]] vélstjóri, 28 ára, Vopnafirði, fæddur í N-Múlasýslu 30 desember 1913. Gunnlaugur hafði stundað sjóinn á hverri vertíð í Vestmannaeyjum frá 1932. Unnusta hans var [[Halldóra Jósepsdóttir]], ættuð úr Dalasýslu. Þau áttu eina dóttur, sem var á öðru árinu, þegar faðir hennar fórst.]]
[[Mynd:Halldór Halldórsson Sdbl. 1992.jpg|miðja|thumb|[[Halldór Halldórsson]] háseti, 36 ára, [[Björgvin]], Sjómannasundi 3 Vestmannaeyjum, fæddur í Hull í Englandi 1905, þar sem foreldrar hans bjuggu um tíma. Hann fluttist ársgamall með foreldrum sínum til Íslands; ókvæntur og var fyrirvinna aldraðrar móður sinnar, [[Anna Sveinsdóttir|Önnu Sveinsdóttur]]. Anna var ekkja. sem missti eiginmann sinn og báða syni í sjóinn með stuttu millibili.]]
[[Mynd:Sigvaldi Benjaminsson Sdbl. 1992.jpg|miðja|thumb|[[Sigvaldi Benjamínsson]] háseti, 61 árs, [[Hjálmholt|Hjálmholti]], Urðavegi 34 Vestmannaeyjum, fæddur 12. apríl 1878 í S-Múlasýslu. Fluttist upp úr aldamótum til Vestmannaeyja og stundaði þar sjómennsku til dauðadags, lengst af formaður eða allt til 1930, þegar hann hætti formennsku, en hélt þó áfram að stunda sjóinn. Hann var kvæntur [[Sigurlaug Ágústína Þorsteinsdóttir|Sigurlaugu Ágústínu Þorsteinsdóttur]] og áttu þau tvær uppkomnar dætur.]]
<br>
[[Mynd:Þorgeir Eiríksson Sdbl. 1992.jpg|miðja|thumb|[[Þorgeir Eiríksson]] háseti, 55 ára, Skólavegi 33 Vestmannaeyjum, bjó áður í [[Skel]] við [[Formannasund]] og var iðulega kenndur við það hús. Þorgeir var fæddur 8. ágúst 1886 að Berjanesi Austur-Eyjafjöllum; flutti til Vestmannaeyja árið 1913 og var þar sjómaður. Hann kvæntist [[Ingveldur Þórarinsdóttir|Ingveldi Þórarinsdóttur]] og áttu þau saman þrjú börn, tvö þeirra voru á lífi, þegar Þorgeir fórst. Sonur þeirra er [[Guðfinnur Þorgeirsson|Guðfinnur]], lengi skipstjóri í Vestmannaeyjum. Með [[Una Jónsdóttir|Unu Jónsdóttur]] skáldkonu frá Dölum átti Þorgeir áður þrjár dætur, sem dóu ungar.]]
<br>
<br>


Guðjón Ármann Eyjólfsson
'''Guðjón Ármann Eyjólfsson'''


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.704

breytingar

Leiðsagnarval