„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 20: Lína 20:
::::::::::::''þegar lokast sundin öll.<br><br>
::::::::::::''þegar lokast sundin öll.<br><br>
'''Halldór Jónsson<br>F. 28. ágúst 1919 - D. 17. maí 1982.'''<br>
'''Halldór Jónsson<br>F. 28. ágúst 1919 - D. 17. maí 1982.'''<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-15 at 08.06.11.png|250px|thumb|Halldór Jónsson]]
[[Halldór Jónsson]] var fæddur og alinn upp í Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð. Faðir hans,Jón Níelsson, lést 1953, en móðir hans, Guðlaug Halldórsdóttir, er enn á lífi, á Sólvangi í Hafnarfírði, á tíræðisaldri. Þau Jón og Guðlaug eignuðust níu börn, tvö dóu í bernsku en sjö komust til fullorðinsára. Tvö þeirra systkina hafa lifað og starfað hér í Vestmannaeyjum, Dóri (eins og tengdafaðir minn var jafnan kallaður) og Kristín, kona Óskars Ólafssonar pípulagningarmanns.<br>
[[Halldór Jónsson]] var fæddur og alinn upp í Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð. Faðir hans,Jón Níelsson, lést 1953, en móðir hans, Guðlaug Halldórsdóttir, er enn á lífi, á Sólvangi í Hafnarfírði, á tíræðisaldri. Þau Jón og Guðlaug eignuðust níu börn, tvö dóu í bernsku en sjö komust til fullorðinsára. Tvö þeirra systkina hafa lifað og starfað hér í Vestmannaeyjum, Dóri (eins og tengdafaðir minn var jafnan kallaður) og Kristín, kona Óskars Ólafssonar pípulagningarmanns.<br>
Í Hafnarnesi vandist Dóri við öll algeng störf til sjávar og sveita enda byggðist afkoma manna þar jöfnum höndum á útgerð og búskap. Hann lærði fljótt að bjarga sér enda vinnusemi og samviskusemi honum í blóð borin. Það átti þó ekki fyrir Dóra að liggja að verða útvegsbóndi í Hafnarnesi. Hinn 4. júlí 1944 giftist Dóri eftirlifandi eiginkonu sinni, Önnu Guðrúnu Erlendsdóttur, og bjuggu þau á Fáskrúðsfirði fram til ársins 1952. Þar fæddust börn þeirra þrjú, [[Jóhann Halldórsson|Jóhann]], skipstjóri og útgerðarmaður á [[Andvari Ve|Andvara]], giftur undirritaðri, og Brynja, gift [[Haraldur Benediktsson|Haraldi Benediktssyni]] skipstjóra á skuttogaranum Klakki; eitt barn misstu þau í bernsku. Barnabörnin eru orðin átta, og eitt þeirra, Ernu, dóttur Brynju, ólu þau Anna og Dóri upp að öllu leyti.<br>
Í Hafnarnesi vandist Dóri við öll algeng störf til sjávar og sveita enda byggðist afkoma manna þar jöfnum höndum á útgerð og búskap. Hann lærði fljótt að bjarga sér enda vinnusemi og samviskusemi honum í blóð borin. Það átti þó ekki fyrir Dóra að liggja að verða útvegsbóndi í Hafnarnesi. Hinn 4. júlí 1944 giftist Dóri eftirlifandi eiginkonu sinni, Önnu Guðrúnu Erlendsdóttur, og bjuggu þau á Fáskrúðsfirði fram til ársins 1952. Þar fæddust börn þeirra þrjú, [[Jóhann Halldórsson|Jóhann]], skipstjóri og útgerðarmaður á [[Andvari Ve|Andvara]], giftur undirritaðri, og Brynja, gift [[Haraldur Benediktsson|Haraldi Benediktssyni]] skipstjóra á skuttogaranum Klakki; eitt barn misstu þau í bernsku. Barnabörnin eru orðin átta, og eitt þeirra, Ernu, dóttur Brynju, ólu þau Anna og Dóri upp að öllu leyti.<br>
Lína 33: Lína 34:


'''Magnús Guðmundsson<br> F. 22. mars 1964 — D. 11. júlí 1982'''<br>
'''Magnús Guðmundsson<br> F. 22. mars 1964 — D. 11. júlí 1982'''<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-15 at 08.06.34.png|250px|thumb|Magnús Guðmundsson]]
Á einu augnabliki er líf ungs drengs hrifsað úr faðmi fjölskyldu og vina. Eftir er sár söknuður, bitur raunveruleikinn að hið mannlega er ekki ódauðlegt afl. En í skauti hugans fæðist endurminning og hún leysir úr læðingi myndir, sem verða svo lifandi og tærar á slíkum stundum. Og ljúft er að minnast, þegar sorg og tregi hefur búið um sig í brjósti vina og ættmenna.<br>
Á einu augnabliki er líf ungs drengs hrifsað úr faðmi fjölskyldu og vina. Eftir er sár söknuður, bitur raunveruleikinn að hið mannlega er ekki ódauðlegt afl. En í skauti hugans fæðist endurminning og hún leysir úr læðingi myndir, sem verða svo lifandi og tærar á slíkum stundum. Og ljúft er að minnast, þegar sorg og tregi hefur búið um sig í brjósti vina og ættmenna.<br>
Magnús hét hann, og var sonur Guðmundar Loftssonar og Ásu Magnúsdóttur. Sín bernskuár átti Magnús heima á [[Búastaðir|Búastöðum]]. Sumarfagurt var á Búastöðum og eyjunni austur þar og sást vel til [[Bjarnarey|Bjarnareyjar]] og [[Elliðaey|Elliðaeyjar]] er hvíldu með græna kolla í dimmbláum sænum. Við aftanskin speglaðist á rúðum veiðimannakofanna þar. Hann vissi að einhverntíma yrði hann sjálfur veiðimaður eins og forfeður hans. Og þegar árin liðu hélt hann til fjallanna sinna, stoltur, ungur drengur. Hann sagði að fjöllin hér væru fegurri og grasið grænna en annars staðar. Magnús naut sín vel í útiverunni og unni sinni heimabyggð.<br>
Magnús hét hann, og var sonur Guðmundar Loftssonar og Ásu Magnúsdóttur. Sín bernskuár átti Magnús heima á [[Búastaðir|Búastöðum]]. Sumarfagurt var á Búastöðum og eyjunni austur þar og sást vel til [[Bjarnarey|Bjarnareyjar]] og [[Elliðaey|Elliðaeyjar]] er hvíldu með græna kolla í dimmbláum sænum. Við aftanskin speglaðist á rúðum veiðimannakofanna þar. Hann vissi að einhverntíma yrði hann sjálfur veiðimaður eins og forfeður hans. Og þegar árin liðu hélt hann til fjallanna sinna, stoltur, ungur drengur. Hann sagði að fjöllin hér væru fegurri og grasið grænna en annars staðar. Magnús naut sín vel í útiverunni og unni sinni heimabyggð.<br>
Lína 43: Lína 45:


'''Stefán Valdason'''<br>
'''Stefán Valdason'''<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-15 at 08.07.14.png|250px|thumb|Stefán Valdason]]
'''F.18. mars 1908 — D. 24. júlí 1982.'''<br>
'''F.18. mars 1908 — D. 24. júlí 1982.'''<br>
[[Stefán Valdason|Stefán]] var fæddur 18. mars 1908 að Miðskála undir [[Eyjafjöll|Eyjafjöllum]]. Foreldrar hans voru þau Valdi Jónsson og Guðrún Stefánsdóttir. 1911 fluttust þau Valdi og Guðrún með börn sín til Vestmannaeyja. Alls urðu systkinin níu, en auk bess átti Valdi 4 börn áður.<br> Fljótlega eftir að þau fluttust til Eyja byggði Valdi húsið [[Sandgerði]] við Vesturveg. Þar ólst Stefán upp í stórum systkinahópi. Þar átti hann sín léttu spor. Ljúfar minningar æskuáranna yljuðu honum um hjartarætur æ síðar og glöddu hug hans. Þar hafði hann alist upp, og bakgrunnurinn var kliður bjargfuglanna, gjálfur glitbárunnar og hinn ógnþungi niður brimsins, þegar jafnvel björgin titra af lotningu. Svo mikið unni hann Eyjunum sínum, að ef hann þurfti að dveljast annars staðar um tíma var hann ekki í rónni fyrr en hann var kominn aftur heim.<br>
[[Stefán Valdason|Stefán]] var fæddur 18. mars 1908 að Miðskála undir [[Eyjafjöll|Eyjafjöllum]]. Foreldrar hans voru þau Valdi Jónsson og Guðrún Stefánsdóttir. 1911 fluttust þau Valdi og Guðrún með börn sín til Vestmannaeyja. Alls urðu systkinin níu, en auk bess átti Valdi 4 börn áður.<br> Fljótlega eftir að þau fluttust til Eyja byggði Valdi húsið [[Sandgerði]] við Vesturveg. Þar ólst Stefán upp í stórum systkinahópi. Þar átti hann sín léttu spor. Ljúfar minningar æskuáranna yljuðu honum um hjartarætur æ síðar og glöddu hug hans. Þar hafði hann alist upp, og bakgrunnurinn var kliður bjargfuglanna, gjálfur glitbárunnar og hinn ógnþungi niður brimsins, þegar jafnvel björgin titra af lotningu. Svo mikið unni hann Eyjunum sínum, að ef hann þurfti að dveljast annars staðar um tíma var hann ekki í rónni fyrr en hann var kominn aftur heim.<br>
Lína 52: Lína 55:
Að ævikvöldi getur Stefán Valdason hvílt í friði að loknu góðu dagsverki.<br>
Að ævikvöldi getur Stefán Valdason hvílt í friði að loknu góðu dagsverki.<br>
'''Agnar Angantýsson'''.
'''Agnar Angantýsson'''.
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-15 at 08.07.27.png|250px|thumb|Friðrik Garðarsson]]
'''Friðrik Garðarsson'''<br>
'''Friðrik Garðarsson'''<br>
'''frá Baldurshaga'''<br>
'''frá Baldurshaga'''<br>
Lína 64: Lína 67:
'''Adólf Sigurgeirsson frá Stafholti'''.
'''Adólf Sigurgeirsson frá Stafholti'''.


 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-15 at 08.07.39.png|250px|thumb|Birgir Traustason]]
'''Birgir Traustason'''<br>
'''Birgir Traustason'''<br>
'''F. 9. júní 1959 — D. 4. ágúst 1982.'''<br>
'''F. 9. júní 1959 — D. 4. ágúst 1982.'''<br>
Lína 73: Lína 76:
'''Svava Gísladóttir.'''
'''Svava Gísladóttir.'''


 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-15 at 08.07.49.png|250px|thumb|Pétur Guðjónsson]]
'''Pétur Guðjónsson'''<br>
'''Pétur Guðjónsson'''<br>
'''frá Kirkjubæ í Vestmannaeyjum.'''<br>
'''frá Kirkjubæ í Vestmannaeyjum.'''<br>
Lína 98: Lína 101:
Hann var jarðsunginn frá [[Útskálakirkja|Útskálakirkju]] Garði að viðstöddu fjölmenni hinn 4. september 1982.<br>
Hann var jarðsunginn frá [[Útskálakirkja|Útskálakirkju]] Garði að viðstöddu fjölmenni hinn 4. september 1982.<br>
'''Guðjón Armann Eyjólfsson.'''
'''Guðjón Armann Eyjólfsson.'''
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-15 at 08.08.05.png|250px|thumb|Guðlaugur Þórarinn Helgason]]
'''Guðlaugur Þórarinn Helgason frá Heiði'''<br>
'''Guðlaugur Þórarinn Helgason frá Heiði'''<br>
'''F. 13. nóvember 1928 — D. 23. sept. 1982.'''<br>
'''F. 13. nóvember 1928 — D. 23. sept. 1982.'''<br>
Lína 109: Lína 112:
Nú er Laugi, eins og við í fjölskyldunni kölluðum hann, horfinn yfir móðuna miklu. Ég veit að honum fannst að hann ætti margt eftir ógert, en hann vissi að enginn ræður sínum næturstað. Minningin um góðan dreng lifir og við þökkum góða samfylgd. Við biðjum góðan Guð að blessa og styrkja fjölskyldu hans.<br>
Nú er Laugi, eins og við í fjölskyldunni kölluðum hann, horfinn yfir móðuna miklu. Ég veit að honum fannst að hann ætti margt eftir ógert, en hann vissi að enginn ræður sínum næturstað. Minningin um góðan dreng lifir og við þökkum góða samfylgd. Við biðjum góðan Guð að blessa og styrkja fjölskyldu hans.<br>
'''FJ.'''
'''FJ.'''
   
  [[Mynd:Screen Shot 2017-08-15 at 08.08.19.png|250px|thumb|Guðjón Þorkelsson]]
'''Guðjón Þorkelsson frá Sandprýði'''<br>
'''Guðjón Þorkelsson frá Sandprýði'''<br>
'''F. 12. sept. 1907 — D. 8. desember 1982'''<br>
'''F. 12. sept. 1907 — D. 8. desember 1982'''<br>
Lína 122: Lína 125:
Guð blessi minningu Guðjóns Þorkelssonar.<br>
Guð blessi minningu Guðjóns Þorkelssonar.<br>
'''Haraldur J. Hamar.'''
'''Haraldur J. Hamar.'''
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-15 at 08.08.34.png|250px|thumb|Óskar Gíslason]]
'''Óskar Gíslason'''<br>
'''Óskar Gíslason'''<br>
'''F. 6. mars 1913 D. 19. janúar 1983.'''<br>
'''F. 6. mars 1913 D. 19. janúar 1983.'''<br>
Lína 135: Lína 138:
Hann andaðist á Landspítalanum í Reykjavík 19. janúar s.l. og var jarðsunginn frá Landakirkju 29. s.m.<br>
Hann andaðist á Landspítalanum í Reykjavík 19. janúar s.l. og var jarðsunginn frá Landakirkju 29. s.m.<br>
'''G. Á. E.'''
'''G. Á. E.'''
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-15 at 08.09.01.png|250px|thumb|Óskar Ólafsson]]
'''Óskar Ólafsson.'''
'''Óskar Ólafsson.'''<br>
'''F. 11. ágúst 1914 — D. 24. feb. 1983.'''
'''F. 11. ágúst 1914 — D. 24. feb. 1983.'''
Valtýr Óskar hét hann fullu nafni. Hann var fæddur að Önundarhorni undir [[Austur-Eyjafjöll|Austur-Eyjafjöllum]], en fluttist með foreldrum sínum, aðeins fárra vikna gamall, til Vestmannaeyja. Foreldrar hans voru Auðbjörg Valtýsdóttir og Ólafur Eyjólfsson. Óskar ólst upp hjá foreldrum sínum á [[Garðsstaðir|Garðstöðum]], ásamt bróður sínum, Jóni Guðleifi og uppeldisbróður, Eyjólfi Jónssyni, en hann lést árið 1959. Fjölskyldan var alltaf kennd við Garðstaði.<br>
Valtýr Óskar hét hann fullu nafni. Hann var fæddur að Önundarhorni undir [[Austur-Eyjafjöll|Austur-Eyjafjöllum]], en fluttist með foreldrum sínum, aðeins fárra vikna gamall, til Vestmannaeyja. Foreldrar hans voru Auðbjörg Valtýsdóttir og Ólafur Eyjólfsson. Óskar ólst upp hjá foreldrum sínum á [[Garðsstaðir|Garðstöðum]], ásamt bróður sínum, Jóni Guðleifi og uppeldisbróður, Eyjólfi Jónssyni, en hann lést árið 1959. Fjölskyldan var alltaf kennd við Garðstaði.<br>
Lína 146: Lína 149:
'''Anna Þorsteinsdóttir.'''
'''Anna Þorsteinsdóttir.'''


 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-15 at 08.10.25.png|250px|thumb|Steinn Ingvarsson Múla]]
'''Steinn Ingvarsson Múla'''
'''Steinn Ingvarsson Múla'''
'''F. 23. október 1892 — D. 1. mars 1983.'''
'''F. 23. október 1892 — D. 1. mars 1983.'''
Lína 164: Lína 167:
'''Páll Schevíng.'''
'''Páll Schevíng.'''


 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-15 at 08.10.40.png|250px|thumb|Guðjón Emil Aanes]]
'''Guðjón Emil Aanes.'''
'''Guðjón Emil Aanes.'''<br>
'''F. 24. júlí 1930 — D. 8. maí 1983.'''
'''F. 24. júlí 1930 — D. 8. maí 1983.'''<br>
Hann var fæddur hér í Eyjum 24. dag júlímánaðar árið 1930. Hann andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 8. maí sl. Skorti hann því röska tvo mánuði upp á fullnuð 53 ár lífsgöngu sinnar hér í heimi.<br>
Hann var fæddur hér í Eyjum 24. dag júlímánaðar árið 1930. Hann andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 8. maí sl. Skorti hann því röska tvo mánuði upp á fullnuð 53 ár lífsgöngu sinnar hér í heimi.<br>
Foreldrar [[Guðjón Emil Aanes|Guðjóns]], eða Gæsa í [[Þrúðvangur|Þrúðvangi]], eins og við strákarnir kölluðum hann, voru Arthur Aanes vélstjóri frá Sannesjöen í Noregi og því norskrar ættar, fær maður og kunnur borgari hér í Eyjum um árabil, og kona hans, [[Ragnheiður Jónsdóttir]] frá [[Brautarholt|Brautarholti]], Jónssonar frá [[Dalir|Dölum]] hér í Eyjum. Pau slitu samvistum. Síðari maður Ragnheiðar var [[Sigurður Ólason]] frá Víkingavatni og Lóni í Kelduhverfi N.-Þing., sem um árabil var forstjóri Fisksölusamlags Vestmannaeyja, mikill sómamaður í hvívetna. Sigurður var stjúpfaðir Guðjóns.<br>
Foreldrar [[Guðjón Emil Aanes|Guðjóns]], eða Gæsa í [[Þrúðvangur|Þrúðvangi]], eins og við strákarnir kölluðum hann, voru [[Arthur Aanes]] vélstjóri frá Sannesjöen í Noregi og því norskrar ættar, fær maður og kunnur borgari hér í Eyjum um árabil, og kona hans, [[Ragnheiður Jónsdóttir]] frá [[Brautarholt|Brautarholti]], Jónssonar frá [[Dalir|Dölum]] hér í Eyjum. Þau slitu samvistum. Síðari maður Ragnheiðar var [[Sigurður Ólason (Þrúðvangi)|Sigurður Ólason]] frá Víkingavatni og Lóni í Kelduhverfi N.-Þing., sem um árabil var forstjóri Fisksölusamlags Vestmannaeyja, mikill sómamaður í hvívetna. Sigurður var stjúpfaðir Guðjóns.<br>
Ég man Gæsa ungan dreng, sem hafði leikvöll og vettvang fjörunnar og Botninn og Eiðið. Snemma beygðist krókur að því er síðar varð. Gæsi var alltaf hiklaus og frammá í öllum leikjum. Honum gekk vel í skóla og gat lagt fyrir sig hvað sem var. Hann fór ungur til sjós og lagði fyrir sig flestar tegundir sjómennsku, farmennsku og fiskveiðar. Hann nam ungur vélstjórnarfræði og starfaði sem slíkur á ýmsum bátum. Kominn af léttasta skeiði og orðinn fjölskyldufaðir, með ung börn, sest hann í [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum]] og tekur hið meira fiskimannapróf. Flott gert hjá Guðjóni! Vissi ég um að hann lagði mikið á sig og studdur af sinni góðu konu náðist þessi áfangi með heiðri og sóma.<br>
Ég man Gæsa ungan dreng, sem hafði leikvöll og vettvang fjörunnar og Botninn og Eiðið. Snemma beygðist krókur að því er síðar varð. Gæsi var alltaf hiklaus og frammá í öllum leikjum. Honum gekk vel í skóla og gat lagt fyrir sig hvað sem var. Hann fór ungur til sjós og lagði fyrir sig flestar tegundir sjómennsku, farmennsku og fiskveiðar. Hann nam ungur vélstjórnarfræði og starfaði sem slíkur á ýmsum bátum. Kominn af léttasta skeiði og orðinn fjölskyldufaðir, með ung börn, sest hann í [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum]] og tekur hið meira fiskimannapróf. Flott gert hjá Guðjóni! Vissi ég um að hann lagði mikið á sig og studdur af sinni góðu konu náðist þessi áfangi með heiðri og sóma.<br>
Hann er stýrimaður með Guðmundi Guðlaugssyni frá Lundi (Eyja-Gvendi) á v.b. Björgu VE 5 árið 1964. Síðan er hann samfellt yfirmaður á skipum og rær hér frá Eyjum og hélt út allt til að flytja varð hann í land sársjúkan. Guðjón var oft heppinn skipstjórnarmaður, sótti sjóinn fast og kom oft með hlaðafla þegar aðrir höfðu ekki mikið.<br>
Hann er stýrimaður með Guðmundi Guðlaugssyni frá Lundi (Eyja-Gvendi) á v.b. Björgu VE 5 árið 1964. Síðan er hann samfellt yfirmaður á skipum og rær hér frá Eyjum og hélt út allt til að flytja varð hann í land sársjúkan. Guðjón var oft heppinn skipstjórnarmaður, sótti sjóinn fast og kom oft með hlaðafla þegar aðrir höfðu ekki mikið.<br>
Guðjón giftist ungur Unu Þórðardóttur frá Neskaupsstað og stóð heimili þeirra bæði austanlands og hér í Eyjum. Íbúð áttu þau hjón að Fífilgötu 5. Allir sem þekkja Unu vita að hún er gæðakona, er stóð ákaflega vel með Gæsa sínum. Fæddi hún honum 6 börn, sem komist hafa vel áfram í lífinu. Þau em Ragnar Jón vélstjóri, Þóra húsmóðir, Sigurður Víglundur læknir, Helga húsmóðir, Kristín lyfjatækninemi og yngstur er Sverrir Guðjón netagerðarmaður. <br>
Guðjón giftist ungur Unu Þórðardóttur frá Neskaupsstað og stóð heimili þeirra bæði austanlands og hér í Eyjum. Íbúð áttu þau hjón að Fífilgötu 5. Allir sem þekkja Unu vita að hún er gæðakona, er stóð ákaflega vel með Gæsa sínum. Fæddi hún honum 6 börn, sem komist hafa vel áfram í lífinu. Þau eru Ragnar Jón vélstjóri, Þóra húsmóðir, Sigurður Víglundur læknir, Helga húsmóðir, Kristín lyfjatækninemi og yngstur er Sverrir Guðjón netagerðarmaður. <br>
Nú við andlát Guðjóns er skarð fyrir skildi í fjölskyldu hans og meðal okkar vina hans. Ég heimsótti hann sjúkan á Vífilstaðaspítala og eins á Sjúkrahúsið hér í Eyjum. Fannst mér að stefna sem nú er orðið. Eigi má sköpum renna. Eitt sinn hlýtur hver að deyja.<br>
Nú við andlát Guðjóns er skarð fyrir skildi í fjölskyldu hans og meðal okkar vina hans. Ég heimsótti hann sjúkan á Vífilstaðaspítala og eins á Sjúkrahúsið hér í Eyjum. Fannst mér að stefna sem nú er orðið. Eigi má sköpum renna. Eitt sinn hlýtur hver að deyja.<br>
Nú við leiðarlok Guðjóns Aanes vottar sjómannastétt Vestmannaeyja ekkju hans, börnum hans, systkinum og aldraðri móður og föður dýpstu samúð. Sjálfur minnist ég Guðjóns sem einlægs vinar, er ávallt sýndi mér fölskvalausa vináttu, sem nú skal þakkað.<br>
Nú við leiðarlok Guðjóns Aanes vottar sjómannastétt Vestmannaeyja ekkju hans, börnum hans, systkinum og aldraðri móður og föður dýpstu samúð. Sjálfur minnist ég Guðjóns sem einlægs vinar, er ávallt sýndi mér fölskvalausa vináttu, sem nú skal þakkað.<br>
Lína 177: Lína 180:
sem þú trúðir á, veri leiðarljós þitt um tíma og
sem þú trúðir á, veri leiðarljós þitt um tíma og
eilífð.<br>
eilífð.<br>
'''Einar J. Gíslason
'''Einar J. Gíslason'''
frá Arnarhóli.'''
'''frá Arnarhóli.'''
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Leiðsagnarval