„Blik 1976/Atorku- og gæðakonu minnzt“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 17: Lína 17:
Þessi kona er frú [[Katrín Unadóttir]] frá Hólakoti undir Eyjafjöllum. Hún átti sérstæða sögu. Þess vegna er hún kona Bliks á kvennaárinu; hún var sérstæð kona.
Þessi kona er frú [[Katrín Unadóttir]] frá Hólakoti undir Eyjafjöllum. Hún átti sérstæða sögu. Þess vegna er hún kona Bliks á kvennaárinu; hún var sérstæð kona.
Frú Katrín Unadóttir var kona atorku og hugrekkis, kona gleði og sorgar, kona trúar og trausts á guðlega tilveru, kona mikilla mannkosta í einu orði sagt.<br>
Frú Katrín Unadóttir var kona atorku og hugrekkis, kona gleði og sorgar, kona trúar og trausts á guðlega tilveru, kona mikilla mannkosta í einu orði sagt.<br>
Frú Katrín Unadóttir fæddist að Hólakoti undir Eyjafjöllum 13. sept. 1878. Foreldrar hennar voru bóndahjónin fátæku í Hólakoti, Uni Runólfsson og frú Elín Skúladóttir frá Skeiðflöt í Skaftafellssýslu. Frú Katrín var yngsta barn þeirra hjóna, en þau áttu tíu börn. Jörðin var rýrðarkot, svo að fátækt og sultur í búi var svo að segja árlegt fyrirbæri.<br>
Frú Katrín Unadóttir fæddist að Hólakoti undir Eyjafjöllum 13. sept. 1878. Foreldrar hennar voru bóndahjónin fátæku í Hólakoti, [[Uni Runólfsson (Sandfelli)|Uni Runólfsson]] og frú Elín Skúladóttir frá Skeiðflöt í Skaftafellssýslu. Frú Katrín var yngsta barn þeirra hjóna, en þau áttu tíu börn. Jörðin var rýrðarkot, svo að fátækt og sultur í búi var svo að segja árlegt fyrirbæri.<br>
- Já, við förum nærri um það, hvernig afkoma þessarar tólf manna fjölskyldu hefur verið á koti þessu á síðari hluta síðustu aldar, og þá sérstaklega, þegar aldrei gaf á sjó svo að vikum skipti, engan afla að fá nema það litla, sem rak á fjörur í aftökum á vetrardegi, þegar nógur var fiskurinn upp við sandströndina hafnlausu, þó að hann næðist ekki af gildum ástæðum. Búsvelta á vissum tima árs var ekki óþekkt fyrirbrigði undir Eyjafjöllum og víðar þar um slóðir á þeim árum. Alltof oft hættu bændur og búaliðar lífi sínu við það bjargræðisbasl að ná fiski úr sjó við hafnleysu þá, brim og boðaföll. Sjósókn sú var ekki heiglum hend.<br>
- Já, við förum nærri um það, hvernig afkoma þessarar tólf manna fjölskyldu hefur verið á koti þessu á síðari hluta síðustu aldar, og þá sérstaklega, þegar aldrei gaf á sjó svo að vikum skipti, engan afla að fá nema það litla, sem rak á fjörur í aftökum á vetrardegi, þegar nógur var fiskurinn upp við sandströndina hafnlausu, þó að hann næðist ekki af gildum ástæðum. Búsvelta á vissum tima árs var ekki óþekkt fyrirbrigði undir Eyjafjöllum og víðar þar um slóðir á þeim árum. Alltof oft hættu bændur og búaliðar lífi sínu við það bjargræðisbasl að ná fiski úr sjó við hafnleysu þá, brim og boðaföll. Sjósókn sú var ekki heiglum hend.<br>
Um aldamótin bjuggu foreldrar frú Katrínar Unadóttur að Moldnúp undir Eyjafjöllum. Þar var þá Katrín dóttir þeirra hjá þeim um tvítugt.<br>
Um aldamótin bjuggu foreldrar frú Katrínar Unadóttur að Moldnúp undir Eyjafjöllum. Þar var þá Katrín dóttir þeirra hjá þeim um tvítugt.<br>

Leiðsagnarval