„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010/Barátta hetjunnar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
<center>'''ÞÓRA GÍSLADÓTTIR'''</center><br>
<center>'''ÞÓRA GÍSLADÓTTIR'''</center>
[[Mynd:Þóra Gísladóttir Sdbl. 2010.jpg|miðja|thumb|303x303dp]]
<br>
<big><big><center>'''Barátta hetjunnar'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Barátta hetjunnar'''</center></big></big><br>
Þóra Gísladóttir skrifaði lokaritgerð, í námi sínu við  Kennaraháskóla Íslands, um afa sinn, Þórð Stefánsson, fyrrum útgerðarmann og skipstjóra. Þórður veiktist illilega, rétt liðlega þrítugur þegar lífið blasti við. Veikindin urðu til þess að fótunum var kippt undan honum og fjölskyldunni, hann varð blindur vegna mistaka lækna í aðgerð, lamaðist öðru megin og varð heyrnarskertur. Þrátt fyrir þetta mikla áfall voru þau hjónin, Ingibjörg Haraldsdóttir og Þórður, samrýmd og hamingjusöm. Með aðstoð góðra vina gat Þórður, eða Doddi starfað við að útbúa fangalínur og var útbúin sérstök vél til verksins. Sjómannadagsblaðið fékk leyfi Þóru til að birta að hluta ritgerðina, lítillega stytta.<br>
Þóra Gísladóttir skrifaði lokaritgerð, í námi sínu við  Kennaraháskóla Íslands, um afa sinn, Þórð Stefánsson, fyrrum útgerðarmann og skipstjóra. Þórður veiktist illilega, rétt liðlega þrítugur þegar lífið blasti við. Veikindin urðu til þess að fótunum var kippt undan honum og fjölskyldunni, hann varð blindur vegna mistaka lækna í aðgerð, lamaðist öðru megin og varð heyrnarskertur. Þrátt fyrir þetta mikla áfall voru þau hjónin, Ingibjörg Haraldsdóttir og Þórður, samrýmd og hamingjusöm. Með aðstoð góðra vina gat Þórður, eða Doddi starfað við að útbúa fangalínur og var útbúin sérstök vél til verksins. Sjómannadagsblaðið fékk leyfi Þóru til að birta að hluta ritgerðina, lítillega stytta.<br>
 
[[Mynd:Doddi og Inga prúðbuinn Sdbl. 2010.jpg|thumb|Doddi og Inga prúðbúin með Hástein í bakgrunn.]]
'''Inngangur'''<br>
'''Inngangur'''<br>
Tilgangur ritgerðarinnar er að fá sem heildstæðasta mynd af lífi, sögu og baráttu manns sem missir sjónina í blóma lífsins og hvernig hann minnist lífsins. Ritgerðin segir frá uppvaxtarárunum og til ársins 2007. Lífsögurannsóknir er nýtt fræðisvið sem hefur vakið athygli og áhuga margra og hafa margar þessara rannsókna beinst að því að skoða líf og aðstæður fólks með alls kyns fatlanir í sögulegu ljósi. Þessum lífsögurannsóknum hefur fjölgað verulega undanfarin ár. Lífsögur eru skrifaðar á mismunandi hátt en það sem einkennir þær er persónuleg upplifun þeirra sem sögurnar eru um og að draga fram þá fjölmörgu þætti sem hafa haft áhrif á líf og aðstæður þeirra. En þó að lífsöguaðferðin hafi verið notuð til að skrifa sögu ýmissa minnihlutahópa hefur ekki borið mikið á sögum blindra. Þessi lífsaga fjallar aftur á móti um einstakan mann sem missir sjónina í blóma lífsins og fyrir hann var það geysilegt áfall. Heimurinn umturnaðist en við sem sjáandi erum getum ómögulega sett okkur í þau spor sem urðu í lífi hans við sjónarmissinn. Lífi manns sem blindast má líkja við að fæðast inn í annan heim, heim myrkurs þar sem allt þarf að læra upp á nýtt. Hann varð að læra að vinna upp á nýtt, ganga með hjálp annarra skilningarvita og þreifa á því sem hann áður sá. Sjálfsagðir hlutir verða flóknir við sjónmissi og oft vill það verða þannig að fólk einangrist þegar það hættir að geta heilsað vinum og kunningjum úti á götu. Það var harður dómur að þurfa að eyða meirihluta ævinnar í myrkri en Doddi var svo vel af Guði gerður að hann skapaði sitt eigið innra ljós og er það jákvæðnin sem hefur einkennt líf hans. Sem betur fer átti Doddi góða fjölskyldu og vini og fólk var boðið og búið til að hjálpa þeim. Það kom sér vel fyrir Dodda og Ingu að búa á litlum stað þar sem allir þekktu alla og fólk því meðvitaðra um ástand hans eftir veikindin. Í litlum bæjarfélögum er oftast meiri samkennd að finna en á stórum stöðum og því fengu þau góða hjálp frá ýmsum félagasamtökum. Auk þess voru hinir ýmsu aðilar tilbúnir að rétta Dodda hjálparhönd þegar hann fór að feta sig áfram í vinnu en þar réði sjálfsbjargarviðleitnin öllu og vinnan var sérsniðin fyrir blinda, líklega sú fyrsta í landinu.<br>
Tilgangur ritgerðarinnar er að fá sem heildstæðasta mynd af lífi, sögu og baráttu manns sem missir sjónina í blóma lífsins og hvernig hann minnist lífsins. Ritgerðin segir frá uppvaxtarárunum og til ársins 2007. Lífsögurannsóknir er nýtt fræðisvið sem hefur vakið athygli og áhuga margra og hafa margar þessara rannsókna beinst að því að skoða líf og aðstæður fólks með alls kyns fatlanir í sögulegu ljósi. Þessum lífsögurannsóknum hefur fjölgað verulega undanfarin ár. Lífsögur eru skrifaðar á mismunandi hátt en það sem einkennir þær er persónuleg upplifun þeirra sem sögurnar eru um og að draga fram þá fjölmörgu þætti sem hafa haft áhrif á líf og aðstæður þeirra. En þó að lífsöguaðferðin hafi verið notuð til að skrifa sögu ýmissa minnihlutahópa hefur ekki borið mikið á sögum blindra. Þessi lífsaga fjallar aftur á móti um einstakan mann sem missir sjónina í blóma lífsins og fyrir hann var það geysilegt áfall. Heimurinn umturnaðist en við sem sjáandi erum getum ómögulega sett okkur í þau spor sem urðu í lífi hans við sjónarmissinn. Lífi manns sem blindast má líkja við að fæðast inn í annan heim, heim myrkurs þar sem allt þarf að læra upp á nýtt. Hann varð að læra að vinna upp á nýtt, ganga með hjálp annarra skilningarvita og þreifa á því sem hann áður sá. Sjálfsagðir hlutir verða flóknir við sjónmissi og oft vill það verða þannig að fólk einangrist þegar það hættir að geta heilsað vinum og kunningjum úti á götu. Það var harður dómur að þurfa að eyða meirihluta ævinnar í myrkri en Doddi var svo vel af Guði gerður að hann skapaði sitt eigið innra ljós og er það jákvæðnin sem hefur einkennt líf hans.  
[[Mynd:Doddi á bát sínum Sdbl. 2010.jpg|thumb|Doddi á bát sínum, Björgvin VE.]]
Sem betur fer átti Doddi góða fjölskyldu og vini og fólk var boðið og búið til að hjálpa þeim. Það kom sér vel fyrir Dodda og Ingu að búa á litlum stað þar sem allir þekktu alla og fólk því meðvitaðra um ástand hans eftir veikindin. Í litlum bæjarfélögum er oftast meiri samkennd að finna en á stórum stöðum og því fengu þau góða hjálp frá ýmsum félagasamtökum. Auk þess voru hinir ýmsu aðilar tilbúnir að rétta Dodda hjálparhönd þegar hann fór að feta sig áfram í vinnu en þar réði sjálfsbjargarviðleitnin öllu og vinnan var sérsniðin fyrir blinda, líklega sú fyrsta í landinu.<br>


Í dag má finna blinda og sjónskerta í allflestum atvinnugreinum. Vinnuumhverfi blindra og sjónskertra skiptir miklu máli og geta breytingar á ýmsu smávægilegu í umhverfinu ráðið úrslitum um hversu vel tekst til í hverju tilviki fyrir sig.<br>
Í dag má finna blinda og sjónskerta í allflestum atvinnugreinum. Vinnuumhverfi blindra og sjónskertra skiptir miklu máli og geta breytingar á ýmsu smávægilegu í umhverfinu ráðið úrslitum um hversu vel tekst til í hverju tilviki fyrir sig.<br>
Lína 13: Lína 17:
   
   
Fjölskyldan var alla tíð fátæk og hafði ekki mikið á milli handanna og ólst Doddi því upp við að oft var ekki til nægur matur handa öllum og þurftu þau því oft að fara svöng í rúmið. Keyptur var hálfur lítri af mjólk á dag sem endast þurfti allri fjölskyldunni og voru krakkarnir þá oft þyrstir. Þau fengu þó alltaf lýsi og nýjan fisk en það var aðalfæðan í þá daga og var fiskur alla virka daga í matinn. Hann var þá ýmist steiktur eða siginn en um helgar var frekar reynt að hafa kjöt og einhverja tilbreytingu. Bræðurnir fóru gjarnan niður á bryggju til fiskimannanna og sníktu sér fisk í matinn og svo var regnvatni safnað saman af þökum húsanna. Settar voru nokkurs konar síur neðst á rennurnar svo vatnið yrði hreinna og betra en þess má geta að ekki var lögð vatnsleiðsla til Eyja fyrr en árið 1968. Fram að því notaði fólk regnvatnið.
Fjölskyldan var alla tíð fátæk og hafði ekki mikið á milli handanna og ólst Doddi því upp við að oft var ekki til nægur matur handa öllum og þurftu þau því oft að fara svöng í rúmið. Keyptur var hálfur lítri af mjólk á dag sem endast þurfti allri fjölskyldunni og voru krakkarnir þá oft þyrstir. Þau fengu þó alltaf lýsi og nýjan fisk en það var aðalfæðan í þá daga og var fiskur alla virka daga í matinn. Hann var þá ýmist steiktur eða siginn en um helgar var frekar reynt að hafa kjöt og einhverja tilbreytingu. Bræðurnir fóru gjarnan niður á bryggju til fiskimannanna og sníktu sér fisk í matinn og svo var regnvatni safnað saman af þökum húsanna. Settar voru nokkurs konar síur neðst á rennurnar svo vatnið yrði hreinna og betra en þess má geta að ekki var lögð vatnsleiðsla til Eyja fyrr en árið 1968. Fram að því notaði fólk regnvatnið.
Ekki var til mikið af fötum til skiptanna og átti Doddi gallabuxur sem hann var í dag eftir dag og á veturna notaði hann ullarnærföt til að verjast kuldanum. Seinna þegar hann fór að stunda sjó var hann í sjóstakki og trollbuxum svonefndum sem voru þykkar utanyfirbuxur. Lagt var mikið upp úr að eiga falleg spariföt og mundi Doddi eftir að hafa átt peysu, hvítt hálstau og brúna fallega spariskó.<br>
Ekki var til mikið af fötum til skiptanna og átti Doddi gallabuxur sem hann var í dag eftir dag og á veturna notaði hann ullarnærföt til að verjast kuldanum. Seinna þegar hann fór að stunda sjó var hann í sjóstakki og trollbuxum svonefndum sem voru þykkar utanyfirbuxur. Lagt var mikið upp úr að eiga falleg spariföt og mundi Doddi eftir að hafa átt peysu, hvítt hálstau og brúna fallega spariskó.
[[Mynd:Unnið að gerð fangalína Sdbl. 2010.jpg|thumb|Unnið að gerð fangalína úr netaafgöngum]]
<br>
Doddi byrjaði sjö ára gamall í Barnaskóla aðventista eins og mörg börn. Honum gekk mjög vel í skóla og átti auðvelt með að læra. Hann var iðinn við að teikna og voru flestar teikningarnar, sem hann gerði, litlar myndasögur af bátum að koma inn höfnina eða myndir úr umhverfinu. Hann neitaði þó að læra grasafræði og fannst það ekki mikilvægt námsefni. En vegna þess hversu auðvelt námið reyndist honum var hann sendur í vinnu eftir skóla við að fella þorskanet með hinum netagerðarmönnunum og var hann í vinnu fram að miðnætti flest kvöld. Hann fékk þó einhvern tíma í leiki og voru strákarnir mikið í fótbolta, handbolta, langbolta og hástökki svo fátt eitt sé nefnt. Þeir unnu á stakkstæði á morgnana við að þurrka og salta fisk og léku sér í hádeginu og í pásum. Oft voru búnir til flugdrekar úr mjóum spýtum sem lagðar voru í kross og maskínupappír festur á. Strákarnir dunduðu sér líka við að búa til bíla og flugvélar sem þeir svo máluðu og léku sér með.
Doddi byrjaði sjö ára gamall í Barnaskóla aðventista eins og mörg börn. Honum gekk mjög vel í skóla og átti auðvelt með að læra. Hann var iðinn við að teikna og voru flestar teikningarnar, sem hann gerði, litlar myndasögur af bátum að koma inn höfnina eða myndir úr umhverfinu. Hann neitaði þó að læra grasafræði og fannst það ekki mikilvægt námsefni. En vegna þess hversu auðvelt námið reyndist honum var hann sendur í vinnu eftir skóla við að fella þorskanet með hinum netagerðarmönnunum og var hann í vinnu fram að miðnætti flest kvöld. Hann fékk þó einhvern tíma í leiki og voru strákarnir mikið í fótbolta, handbolta, langbolta og hástökki svo fátt eitt sé nefnt. Þeir unnu á stakkstæði á morgnana við að þurrka og salta fisk og léku sér í hádeginu og í pásum. Oft voru búnir til flugdrekar úr mjóum spýtum sem lagðar voru í kross og maskínupappír festur á. Strákarnir dunduðu sér líka við að búa til bíla og flugvélar sem þeir svo máluðu og léku sér með.
Fram til ársins 1995 voru tvö íþróttafélög í Eyjum, Þór og Týr. Doddi var alla tíð mikill Þórari og æfði bæði fótbolta og fimleika með Þór. Þeir æfðu í Brimhólalautinni sem var vinsælt leiksvæði fýrir krakka og strákarnir, þar á meðal Doddi, unnu við að byggja fótboltavöll inni í Botni.<br>
Fram til ársins 1995 voru tvö íþróttafélög í Eyjum, Þór og Týr. Doddi var alla tíð mikill Þórari og æfði bæði fótbolta og fimleika með Þór. Þeir æfðu í Brimhólalautinni sem var vinsælt leiksvæði fýrir krakka og strákarnir, þar á meðal Doddi, unnu við að byggja fótboltavöll inni í Botni.<br>
Lína 24: Lína 30:
Ingibjörg Haraldsdóttir, eða Inga eins og hún var alla tíð kölluð, fædd 2. júlí 1925 í Stakkholti í Vestmannaeyjum. Faðir hennar var Haraldur Ólafsson. Hann var fæddur 25. september árið 1900 og var sjómaður mestalla ævi en hann dó í Reykjavík þann 5. nóvember 1963. Móðir hennar var Jónína Ingibjörg Gísladóttir, fædd 2. maí 1905 í Ölfusi og hún dó þann 24. nóvember árið 1970.<br>
Ingibjörg Haraldsdóttir, eða Inga eins og hún var alla tíð kölluð, fædd 2. júlí 1925 í Stakkholti í Vestmannaeyjum. Faðir hennar var Haraldur Ólafsson. Hann var fæddur 25. september árið 1900 og var sjómaður mestalla ævi en hann dó í Reykjavík þann 5. nóvember 1963. Móðir hennar var Jónína Ingibjörg Gísladóttir, fædd 2. maí 1905 í Ölfusi og hún dó þann 24. nóvember árið 1970.<br>
Doddi kynntist Ingu sinni strax í barnaskóla en þau gengu bæði í Barnaskóla aðventista því bæði voru komin af aðventistaheimilum. Þau fóru þó ekki að vera saman fyrr en á tvítugsaldri og segir Inga að Doddi hafi náð athygli hennar með teikningunum sínum en þau trúlofuðu sig fljótlega og voru trúlofuð í tvö ár. Á þeim tíma var Inga í Reykjavík yfir sumartímann en Doddi á sjónum. Þau byrjuðu svo að búa í Pétursey, húsinu sem Inga ólst upp í, þann 10. nóvember árið 1945 og giftu sig viku seinna, þann 17. nóvember. Þau höfðu svo búið í Pétursey í nokkra mánuði þegar þau eignast Hrönn þann 29. apríl árið 1946. Árið 1947 byrjuðu þau að byggja framtíðarheimili sitt á Faxastígnum og tók þau 3 ár að byggja það, þannig að þau gætu flutt inn. Á meðan Doddi var að byggja húsið og bera inn steypu, fæddist Hanna þann 18. ágúst árið 1947. Um haustið 1950, eða nánar tiltekið þann 10. nóvember, fluttu þau inn og voru því í Pétursey í 5 ár upp á dag. En þegar þau flytja inn á Faxastíginn er þó bara eldhúsið og eitt herbergi tilbúið. Þau kláruðu svo húsið smám saman og leigðu út hluta þess og oftast til sjómanna. Ári eftir að þau fluttu inn kom Stefán, pabbi Dodda, og bjó hjá þeim, svo flutti Elli, bróðir Dodda, til þeirra og bjó hjá þeim í nokkur ár og svo bjó Halli, pabbi Ingu, hjá þeim síðustu árin sín.<br>
Doddi kynntist Ingu sinni strax í barnaskóla en þau gengu bæði í Barnaskóla aðventista því bæði voru komin af aðventistaheimilum. Þau fóru þó ekki að vera saman fyrr en á tvítugsaldri og segir Inga að Doddi hafi náð athygli hennar með teikningunum sínum en þau trúlofuðu sig fljótlega og voru trúlofuð í tvö ár. Á þeim tíma var Inga í Reykjavík yfir sumartímann en Doddi á sjónum. Þau byrjuðu svo að búa í Pétursey, húsinu sem Inga ólst upp í, þann 10. nóvember árið 1945 og giftu sig viku seinna, þann 17. nóvember. Þau höfðu svo búið í Pétursey í nokkra mánuði þegar þau eignast Hrönn þann 29. apríl árið 1946. Árið 1947 byrjuðu þau að byggja framtíðarheimili sitt á Faxastígnum og tók þau 3 ár að byggja það, þannig að þau gætu flutt inn. Á meðan Doddi var að byggja húsið og bera inn steypu, fæddist Hanna þann 18. ágúst árið 1947. Um haustið 1950, eða nánar tiltekið þann 10. nóvember, fluttu þau inn og voru því í Pétursey í 5 ár upp á dag. En þegar þau flytja inn á Faxastíginn er þó bara eldhúsið og eitt herbergi tilbúið. Þau kláruðu svo húsið smám saman og leigðu út hluta þess og oftast til sjómanna. Ári eftir að þau fluttu inn kom Stefán, pabbi Dodda, og bjó hjá þeim, svo flutti Elli, bróðir Dodda, til þeirra og bjó hjá þeim í nokkur ár og svo bjó Halli, pabbi Ingu, hjá þeim síðustu árin sín.<br>
 
[[Mynd:Áhöfnin á Björgvin VE Sdbl. 2010.jpg|thumb|Áhöfnin á Björgvin VE.]]
'''Sjómennskan'''<br>
'''Sjómennskan'''<br>
Dodda dreymdi alltaf um að verða sjómaður og skipstjóri og fyrsta plássið fékk hann þegar hann var 16 ára gamall, á vetrarvertíð hjá Holberg Jónssyni, eða Begga á Erninum eins og flestir þekktu hann, sem þá var skipstjóri. 18 ára gamall mátti Doddi fara í vélstjórnarnám og þá var ekki eftir neinu að bíða. Hann dreif sig í nám eitt haust en kennt var á laugardögum eftir sólarlag. Þar með hafði hann öðlast vélstjóraréttindi og varð vélstjóri hjá Begga. Um árið 1940 keypti hann bátinn Gunnar Hámundarson ásamt Begga, manni að nafni Reykdal Jónsson og vini sínum Arnmundi Þorbjörnssyni, eða Adda Tobba eins og flestir þekkja hann. Báturinn fékk nafnið Björgvin eftir miklar umræður en valið stóð á milli nafnanna Björgvin og Jón. Doddi vildi nafnið Björgvin en hinir vildu nota Jónsnafnið. Ákveðið var að kasta upp á það og þegar Björgvin kom upp tvisvar var það þar með ákveðið. Björgvin var dæmigerður snurvoðarbátur og tók um 20 tonn. Þeir voru oftast í dagróðrum en þó kom fyrir að þeir voru í nokkra daga í senn. Þá voru þeir með kaffikönnu með sér og veiddu sér fugl og fisk í matinn ásamt því að vera með örlitlar birgðir af mat með sér. Eitt sinn þegar þeir voru við veiðar gerði vonskuveður og ákveðið var að sigla í land. Þegar þeir komu að Heimakletti var veðrið orðið mjög slæmt og sjór mjög úfinn. Þeir settu þá olíu í sjóinn sem gerði það að völdum að ölduna lægði og fór hún óbrotin þar sem olían var. Þetta ráð var stundum notað þegar lægja þurfti sjó, margir bátar voru líka með bárufleyg sem var framan á bátnum og var úr segli með grút eða smurolíu, þannig brotnaði sjórinn ekki. En þeir voru í átta klukkustundir að komast fyrir Heimaklett og komust loks í land, þreyttir eftir erfiða siglingu.<br>
Dodda dreymdi alltaf um að verða sjómaður og skipstjóri og fyrsta plássið fékk hann þegar hann var 16 ára gamall, á vetrarvertíð hjá Holberg Jónssyni, eða Begga á Erninum eins og flestir þekktu hann, sem þá var skipstjóri. 18 ára gamall mátti Doddi fara í vélstjórnarnám og þá var ekki eftir neinu að bíða. Hann dreif sig í nám eitt haust en kennt var á laugardögum eftir sólarlag. Þar með hafði hann öðlast vélstjóraréttindi og varð vélstjóri hjá Begga. Um árið 1940 keypti hann bátinn Gunnar Hámundarson ásamt Begga, manni að nafni Reykdal Jónsson og vini sínum Arnmundi Þorbjörnssyni, eða Adda Tobba eins og flestir þekkja hann. Báturinn fékk nafnið Björgvin eftir miklar umræður en valið stóð á milli nafnanna Björgvin og Jón. Doddi vildi nafnið Björgvin en hinir vildu nota Jónsnafnið. Ákveðið var að kasta upp á það og þegar Björgvin kom upp tvisvar var það þar með ákveðið. Björgvin var dæmigerður snurvoðarbátur og tók um 20 tonn. Þeir voru oftast í dagróðrum en þó kom fyrir að þeir voru í nokkra daga í senn. Þá voru þeir með kaffikönnu með sér og veiddu sér fugl og fisk í matinn ásamt því að vera með örlitlar birgðir af mat með sér. Eitt sinn þegar þeir voru við veiðar gerði vonskuveður og ákveðið var að sigla í land. Þegar þeir komu að Heimakletti var veðrið orðið mjög slæmt og sjór mjög úfinn. Þeir settu þá olíu í sjóinn sem gerði það að völdum að ölduna lægði og fór hún óbrotin þar sem olían var. Þetta ráð var stundum notað þegar lægja þurfti sjó, margir bátar voru líka með bárufleyg sem var framan á bátnum og var úr segli með grút eða smurolíu, þannig brotnaði sjórinn ekki. En þeir voru í átta klukkustundir að komast fyrir Heimaklett og komust loks í land, þreyttir eftir erfiða siglingu.<br>
Lína 30: Lína 36:
Árið 1952 fóru þeir hringferð kringum landið með færi og lönduðu hér og þar á flestum stöðum sem þeir komu á og var það mikið ævintýri. Svo árið 1953 stofnaði Doddi, ásamt Reykdal Jónssyni og Braga Straumfjörð, heildverslun sem fékk nafnið R. Jónsson og co. Sú verslun var staðsett í kjallaranum á Faxastíg 2A þar sem Doddi bjó og var starfrækt alveg fram að veikindum Dodda. Þeir byrjuðu með tóg, víra og ýmislegt fleira fyrir útgerðir og sjómenn en bættu svo við sig vörum frá Sanitas sem voru aðallega niðursuðuvörur. Það voru til dæmis niðursoðnir lundar og fleira og svo tóku þeir líka inn súkkulaði, sultu og þess háttar vörur. Bragi sá aðallega um rekstur verslunarinnar en hann kom til Vestmannaeyja sem kennari og vann í versluninni með kennslunni. Reksturinn gekk vonum framar og þeir keyptu sér loks lítinn pallbíl af Pétri Andersen, Danska Pétri, til að flytja vörurnar til og frá.<br>
Árið 1952 fóru þeir hringferð kringum landið með færi og lönduðu hér og þar á flestum stöðum sem þeir komu á og var það mikið ævintýri. Svo árið 1953 stofnaði Doddi, ásamt Reykdal Jónssyni og Braga Straumfjörð, heildverslun sem fékk nafnið R. Jónsson og co. Sú verslun var staðsett í kjallaranum á Faxastíg 2A þar sem Doddi bjó og var starfrækt alveg fram að veikindum Dodda. Þeir byrjuðu með tóg, víra og ýmislegt fleira fyrir útgerðir og sjómenn en bættu svo við sig vörum frá Sanitas sem voru aðallega niðursuðuvörur. Það voru til dæmis niðursoðnir lundar og fleira og svo tóku þeir líka inn súkkulaði, sultu og þess háttar vörur. Bragi sá aðallega um rekstur verslunarinnar en hann kom til Vestmannaeyja sem kennari og vann í versluninni með kennslunni. Reksturinn gekk vonum framar og þeir keyptu sér loks lítinn pallbíl af Pétri Andersen, Danska Pétri, til að flytja vörurnar til og frá.<br>
Dodda fannst útgerðin alltaf skemmtileg en um árið 1954 fannst þeim Björgvin vera helst til of lítill og ákváðu því að stækka við sig. Þeir Doddi og Addi keyptu þá bátinn Kap sem varð Björgvin II og tók hann um 30 tonn og fóru þeir þá á línu og net. Á þeim bát reri Doddi alveg þar til hann veiktist haustið 1956.<br>
Dodda fannst útgerðin alltaf skemmtileg en um árið 1954 fannst þeim Björgvin vera helst til of lítill og ákváðu því að stækka við sig. Þeir Doddi og Addi keyptu þá bátinn Kap sem varð Björgvin II og tók hann um 30 tonn og fóru þeir þá á línu og net. Á þeim bát reri Doddi alveg þar til hann veiktist haustið 1956.<br>
 
[[Mynd:Bræðurnir Doddi og Elli Sdbl. 2010.jpg|thumb|Bræðurnir Doddi og Elli, en Elli átti hugmyndina að vélinni sem notuð var við framleiðslu á fangalínunum]]
'''Frumkvöðlar í humarveiði'''<br>
'''Frumkvöðlar í humarveiði'''<br>
Árið 1954 kemur maður frá Reykjavík til Vestmannaeyja til þess að athuga með bát sem verið gæti á humarveiðum en það hafði ekki gerst áður að bátur frá Eyjum væri á slíkum veiðum né talið að það gæti veiðst humar við Eyjar. Þeir félagar, Doddi og Addi, tóku fyrst prufuveiðar fyrir þá á humri og slógu svo til. Í júlí sama ár byrjuðu þeir á humarveiðum og voru þar með fyrsti báturinn til að veiða humar við Vestmannaeyjar. Mánuði seinna bættist svo við annar bátur og voru þeir því orðnir tveir á humrinum.<br>
Árið 1954 kemur maður frá Reykjavík til Vestmannaeyja til þess að athuga með bát sem verið gæti á humarveiðum en það hafði ekki gerst áður að bátur frá Eyjum væri á slíkum veiðum né talið að það gæti veiðst humar við Eyjar. Þeir félagar, Doddi og Addi, tóku fyrst prufuveiðar fyrir þá á humri og slógu svo til. Í júlí sama ár byrjuðu þeir á humarveiðum og voru þar með fyrsti báturinn til að veiða humar við Vestmannaeyjar. Mánuði seinna bættist svo við annar bátur og voru þeir því orðnir tveir á humrinum.<br>
Lína 36: Lína 42:
Ári eftir að þeir byrjuðu humarveiðarnar voru þeir reknir frá Vestmannaeyjum því talið var að þeir tækju fæði frá löngunni sem hinir veiddu. Á Stokkseyri var hins vegar mikið atvinnuleysi og svo heppilega vildi til að Stokkseyringar vildu hefja humarveiðar. Þeir hjálpuðu Stokkseyringunum að ganga frá spili og gera klárt fyrir humarveiðar og fóru með þeim fyrsta túrinn til að kenna þeim að kasta og standa að þessu, miðað við þeirra reynslu. Þetta endaði með því að Stokkseyringarnir fengu leyfi til humarveiða frá Eldey að Portlandi, öðru nafni Dyrhólaey, og fengu þeir Doddi og félagar leyfi til að vera aðeins á því svæði þar sem Stokkseyringarnir voru. Þetta þýddi að þegar átti að reka þá frá Vestmannaeyjum, komu þeir í staðinn með tvo báta með sér á Eyjamiðin.<br>
Ári eftir að þeir byrjuðu humarveiðarnar voru þeir reknir frá Vestmannaeyjum því talið var að þeir tækju fæði frá löngunni sem hinir veiddu. Á Stokkseyri var hins vegar mikið atvinnuleysi og svo heppilega vildi til að Stokkseyringar vildu hefja humarveiðar. Þeir hjálpuðu Stokkseyringunum að ganga frá spili og gera klárt fyrir humarveiðar og fóru með þeim fyrsta túrinn til að kenna þeim að kasta og standa að þessu, miðað við þeirra reynslu. Þetta endaði með því að Stokkseyringarnir fengu leyfi til humarveiða frá Eldey að Portlandi, öðru nafni Dyrhólaey, og fengu þeir Doddi og félagar leyfi til að vera aðeins á því svæði þar sem Stokkseyringarnir voru. Þetta þýddi að þegar átti að reka þá frá Vestmannaeyjum, komu þeir í staðinn með tvo báta með sér á Eyjamiðin.<br>
Á þessum árum velti fjölskyldan því fyrir sér að flytja frá Vestmannaeyjum og til Þorlákshafnar.<br>
Á þessum árum velti fjölskyldan því fyrir sér að flytja frá Vestmannaeyjum og til Þorlákshafnar.<br>
 
[[Mynd:Framleiðslan á hlaðinu Sdbl. 2010.jpg|thumb|Framleiðslan á hlaðinu á Faxastíg 2a.]]
'''Veikindin'''<br>
'''Veikindin'''<br>
Síðasta sumarið á sjónum var Doddi farinn að fá svarta bletti fyrir augun. Á vertíðinni var mikið fiskirí og þeir voru að fiska mjög vel þannig að ekki gafst tími til að spá mikið í því en flensa hafði einnig verið að ganga mikið þetta sumar. Einn daginn, þegar þeir voru á leið í land, átti að ræsa Dodda til að taka við stýrinu en þegar þeir komu að honum lá hann í ælu og blóði á gólfinu. Hann var umsvifalaust fluttur heim þar sem læknir kom að skoða hann. Það kom í ljós að Doddi var með æxli við heilann sem olli sjóntruflunum. Hann hitti svo lækna frá Reykjavík sem sögðu honum að þetta liti vel út og ekki yrði um alvarlegar afleiðingar að ræða, sennilega myndi hann missa annað augað og gæti stundað sjóinn áfram. En það fór ekki eins og á horfðist.<br>
Síðasta sumarið á sjónum var Doddi farinn að fá svarta bletti fyrir augun. Á vertíðinni var mikið fiskirí og þeir voru að fiska mjög vel þannig að ekki gafst tími til að spá mikið í því en flensa hafði einnig verið að ganga mikið þetta sumar. Einn daginn, þegar þeir voru á leið í land, átti að ræsa Dodda til að taka við stýrinu en þegar þeir komu að honum lá hann í ælu og blóði á gólfinu. Hann var umsvifalaust fluttur heim þar sem læknir kom að skoða hann. Það kom í ljós að Doddi var með æxli við heilann sem olli sjóntruflunum. Hann hitti svo lækna frá Reykjavík sem sögðu honum að þetta liti vel út og ekki yrði um alvarlegar afleiðingar að ræða, sennilega myndi hann missa annað augað og gæti stundað sjóinn áfram. En það fór ekki eins og á horfðist.<br>
Doddi var undir eftirliti hjá augnlækni í hálfan mánuð en á þeim tíma hrakaði sjóninni mikið vegna þess að æxlið þrýsti á sjóntaugina. Í framhaldi af því var hann sendur til Kaupmannahafnar í aðgerð þar sem fjarlægja átti æxlið. Í október var hann var sendur með flugi til Reykjavíkur og þaðan til Kaupmannahafnar í sjúkrakörfu þar sem sjúkrabíll átti að koma og sækja hann. Einhvern veginn gleymdist að láta vita að hann væri á leiðinni og var hann því látinn liggja á sjúkrabörunum á flugvallargólfinu allan daginn. Ekki talaði hann dönsku og gat því ekki tjáð sig og enginn skildi hann þegar hann kallaði á hjálp þar sem hann lá bjargarlaus á flugvellinum. Loks þegar ein flugfreyjan var á leið heim um kvöldið eftir vinnu sá hún hvar hann lá og gat hringt eftir aðstoð. Loksins þegar hann komst undir læknishendur var hann drifinn í aðgerð þar sem hauskúpan var söguð og partur af henni tekinn burtu ásamt æxlinu. En eitthvað fór úrskeiðis í aðgerðinni og var sjóntaugin klippt í sundur vegna mistaka sem olli því að Doddi missti sjónina og lamaðist hægra megin. Auk þess varð hann verulega heymarskertur eftir þetta og náði því aldrei aftur. Þess má geta að ári seinna var komin ný skurðtækni þar sem æxli eins og þetta var fjarlægt út um eyrað án þess að þurfa að saga hauskúpuna eins og gert var í þessu tilfelli. En Doddi fékk mikinn bjúg i hnakkann þar sem hauskúpan var söguð. Eftir aðgerðina lá Doddi í viku milli heims og helju og var því Inga kölluð út til að vera hjá honum. Á meðan tóku Hanna, systir Ingu og Kristján, maður hennar, við Hrönn og Hönnu en þau bjuggu aðeins í lítilli þakíbúð þar sem ekki var mikið pláss en einhvern veginn fór mjög vel um alla. Stelpurnar sváfu í eldhúsinu á meðan Hanna, Kristján og tveir synir þeirra deildu svefnherberginu og pabbi Kristjáns svaf í stofunni. Sagt er að þegar næg hjartahlýja er til staðar sé alltaf nóg pláss og það átti svo sannarlega við í þessu tilfelli. Á þessum tíma rak Kristján verslun í Eyjum sem hét Heilsurækt og á meðan var Hanna heima að sinna börnunum. Hanna og Kristján fluttu seinna til Stokkseyrar, keyptu Kumbaravog og tóku að sér stálpuð börn af óreiðuheimilum og gengu þeim í föður- og móðurstað. Stelpurnar minnast þessa tíma vel og voru heppnar að eiga góða að sem vildu allt fyrir þær gera. Vissulega komu þó tímabil sem voru erfið. Stelpurnar minnast þess að hafa eitt sinn verið á leið til vinkvenna sinna þegar krakkar hrópuðu á eftir þeim að pabbi þeirra væri dauður. Þetta tóku þær mjög nærri sér og hlupu grátandi heim til Hönnu frænku og spurðu hvort pabbi þeirra væri virkilega dáinn. Hann var það sem betur fer ekki og má þakka það sterku hjarta og hversu vel líkamlega hann var á sig kominn. Eftir að hafa verið á sjó í mörg ár hafði hann safnað nægum kröftum og styrk sem hefur greinilega bjargað honum á þessum tíma. Á meðan Doddi dvaldist á spítalanum í Kaupmannahöfn kom starfsfólk sjúkrahússins fram við hann eins og hvern annan sjúkling en þegar þau fréttu að hann væri skipstjóri var hann alltaf kallaður herra Skipstjóri og fólk fór að koma betur fram við hann eftir það.<br>
Doddi var undir eftirliti hjá augnlækni í hálfan mánuð en á þeim tíma hrakaði sjóninni mikið vegna þess að æxlið þrýsti á sjóntaugina. Í framhaldi af því var hann sendur til Kaupmannahafnar í aðgerð þar sem fjarlægja átti æxlið. Í október var hann var sendur með flugi til Reykjavíkur og þaðan til Kaupmannahafnar í sjúkrakörfu þar sem sjúkrabíll átti að koma og sækja hann. Einhvern veginn gleymdist að láta vita að hann væri á leiðinni og var hann því látinn liggja á sjúkrabörunum á flugvallargólfinu allan daginn. Ekki talaði hann dönsku og gat því ekki tjáð sig og enginn skildi hann þegar hann kallaði á hjálp þar sem hann lá bjargarlaus á flugvellinum. Loks þegar ein flugfreyjan var á leið heim um kvöldið eftir vinnu sá hún hvar hann lá og gat hringt eftir aðstoð. Loksins þegar hann komst undir læknishendur var hann drifinn í aðgerð þar sem hauskúpan var söguð og partur af henni tekinn burtu ásamt æxlinu. En eitthvað fór úrskeiðis í aðgerðinni og var sjóntaugin klippt í sundur vegna mistaka sem olli því að Doddi missti sjónina og lamaðist hægra megin. Auk þess varð hann verulega heymarskertur eftir þetta og náði því aldrei aftur. Þess má geta að ári seinna var komin ný skurðtækni þar sem æxli eins og þetta var fjarlægt út um eyrað án þess að þurfa að saga hauskúpuna eins og gert var í þessu tilfelli. En Doddi fékk mikinn bjúg i hnakkann þar sem hauskúpan var söguð. Eftir aðgerðina lá Doddi í viku milli heims og helju og var því Inga kölluð út til að vera hjá honum. Á meðan tóku Hanna, systir Ingu og Kristján, maður hennar, við Hrönn og Hönnu en þau bjuggu aðeins í lítilli þakíbúð þar sem ekki var mikið pláss en einhvern veginn fór mjög vel um alla. Stelpurnar sváfu í eldhúsinu á meðan Hanna, Kristján og tveir synir þeirra deildu svefnherberginu og pabbi Kristjáns svaf í stofunni. Sagt er að þegar næg hjartahlýja er til staðar sé alltaf nóg pláss og það átti svo sannarlega við í þessu tilfelli. Á þessum tíma rak Kristján verslun í Eyjum sem hét Heilsurækt og á meðan var Hanna heima að sinna börnunum. Hanna og Kristján fluttu seinna til Stokkseyrar, keyptu Kumbaravog og tóku að sér stálpuð börn af óreiðuheimilum og gengu þeim í föður- og móðurstað. Stelpurnar minnast þessa tíma vel og voru heppnar að eiga góða að sem vildu allt fyrir þær gera. Vissulega komu þó tímabil sem voru erfið. Stelpurnar minnast þess að hafa eitt sinn verið á leið til vinkvenna sinna þegar krakkar hrópuðu á eftir þeim að pabbi þeirra væri dauður. Þetta tóku þær mjög nærri sér og hlupu grátandi heim til Hönnu frænku og spurðu hvort pabbi þeirra væri virkilega dáinn. Hann var það sem betur fer ekki og má þakka það sterku hjarta og hversu vel líkamlega hann var á sig kominn. Eftir að hafa verið á sjó í mörg ár hafði hann safnað nægum kröftum og styrk sem hefur greinilega bjargað honum á þessum tíma. Á meðan Doddi dvaldist á spítalanum í Kaupmannahöfn kom starfsfólk sjúkrahússins fram við hann eins og hvern annan sjúkling en þegar þau fréttu að hann væri skipstjóri var hann alltaf kallaður herra Skipstjóri og fólk fór að koma betur fram við hann eftir það.<br>
Inga og Doddi voru fram að jólum í Danmörku og var hann þá sendur beint á Landspítalann þar sem hann dvaldist yfir jólin. Inga kom aftur á móti heim til Eyja yfir hátíðirnar og hélt jólin með stelpunum. Þær segja allar að þetta hafi verið verstu jól sem þær hafa upplifað. Eftir jólin var Doddi svo sendur heim í sjúkrakörfu þar sem hann stóð ekki undir sjálfum sér og var borinn inn í rúm þar sem hann reyndi að jafna sig. Það þurfti svo tvo menn til að halda undir hann ef hann þurfti að fara fram. Þetta var skelfilegur tími fyrir alla og voru mikil viðbrigði fyrir fjölskylduna frá því að vera með skipstjóratekjur og niður í að vera háð peningum frá félagasamtökum. Meðal annars hjálpaði Skipstjóra- og stýrimannafélagið í Vestmanneyjum þeim mikið og sendi þeim alltaf peninga fyrir jólin. Í þá daga voru engar tryggingar til að létta undir með fólki eins og er í dag en það kom sér vel fyrir þau að búa í litlu samfélagi því þar er samkenndin mikil og sem betur fer voru allir boðnir og búnir að hjálpa til. Í dag hins vegar hafa verið sett lög um bætur fyrir fatlað fólk. „Hver sá sem býr við einhverja fötlun fær örorkubætur greiddar frá Tryggingastofnun ríkisins. Tryggingastofnun fjármagnar einnig endurhæfingu einstaklinga innanlands og utan, auk þess sem hún greiðir eða veitir styrk til kaupa á nauðsynlegum hjálpartækjum“ (Ingvar Sigurgeirsson 1981:22).<br>
Inga og Doddi voru fram að jólum í Danmörku og var hann þá sendur beint á Landspítalann þar sem hann dvaldist yfir jólin. Inga kom aftur á móti heim til Eyja yfir hátíðirnar og hélt jólin með stelpunum. Þær segja allar að þetta hafi verið verstu jól sem þær hafa upplifað. Eftir jólin var Doddi svo sendur heim í sjúkrakörfu þar sem hann stóð ekki undir sjálfum sér og var borinn inn í rúm þar sem hann reyndi að jafna sig. Það þurfti svo tvo menn til að halda undir hann ef hann þurfti að fara fram. Þetta var skelfilegur tími fyrir alla og voru mikil viðbrigði fyrir fjölskylduna frá því að vera með skipstjóratekjur og niður í að vera háð peningum frá félagasamtökum. Meðal annars hjálpaði Skipstjóra- og stýrimannafélagið í Vestmanneyjum þeim mikið og sendi þeim alltaf peninga fyrir jólin. Í þá daga voru engar tryggingar til að létta undir með fólki eins og er í dag en það kom sér vel fyrir þau að búa í litlu samfélagi því þar er samkenndin mikil og sem betur fer voru allir boðnir og búnir að hjálpa til. Í dag hins vegar hafa verið sett lög um bætur fyrir fatlað fólk. „Hver sá sem býr við einhverja fötlun fær örorkubætur greiddar frá Tryggingastofnun ríkisins. Tryggingastofnun fjármagnar einnig endurhæfingu einstaklinga innanlands og utan, auk þess sem hún greiðir eða veitir styrk til kaupa á nauðsynlegum hjálpartækjum“ (Ingvar Sigurgeirsson 1981:22).<br>
[[Mynd:Doddi við fangalínuvélina Sdbl. 2010.jpg|thumb|Doddi við fangalínuvélina í kjallaranum á Faxastíg 2a.]]
'''Batinn'''<br>
'''Batinn'''<br>
Doddi var mjög lengi að ná sér og stóð ekki undir sjálfum sér í langan tíma eftir að heim var komið. Hálfu ári seinna gat hann orðið sett króka á línu sem útgerðarmennirnir í Eyjum sendu honum heim til þess að hann fengi eitthvað að gera. Þeir Doddi og Addi gerðu svo út eina vertíð eftir þetta og var svo skipað að selja alla útgerðina því þeir sögðu að Doddi myndi aldrei fara aftur á sjóinn. Með söknuði seldi Doddi útgerðina og við tók annar lífstíll.<br>
Doddi var mjög lengi að ná sér og stóð ekki undir sjálfum sér í langan tíma eftir að heim var komið. Hálfu ári seinna gat hann orðið sett króka á línu sem útgerðarmennirnir í Eyjum sendu honum heim til þess að hann fengi eitthvað að gera. Þeir Doddi og Addi gerðu svo út eina vertíð eftir þetta og var svo skipað að selja alla útgerðina því þeir sögðu að Doddi myndi aldrei fara aftur á sjóinn. Með söknuði seldi Doddi útgerðina og við tók annar lífstíll.<br>
Lína 48: Lína 54:


Ýmsar aðferðir eru kenndar í dag sem gera hlutina auðveldari og nokkuð er til af hjálpartækjum fyrir blinda og sjónskerta en á þeim tíma sem Doddi veikist eru möguleikarnir ekki jafn miklir. Doddi gekk í Blindrafélagið og notaðist við einhvern hluta af þeim hjálpartækjum sem stóðu til boða. Hann notaði lengi vel úrin sem píptu til að gefa til kynna hvað tímanum leið og vekjaraklukku með blindraletri. Hann fékk reglulega sendar fréttir frá Blindrafélaginu á hljóðsnældum en hann gat aldrei lesið bækur með blindraletri vegna þess hve hrjúfar hendur hans voru eftir vinnu og var hann því ekki nógu næmur á stafina. En hann notaði hvíta stuðningsstafinn og sólgleraugun hafa verið hans einkenni. Annað var honum hjálpað með og hefur Inga verið hans hægri hönd í gegnum allt sem gera þurfti. En þrátt fyrir að hafa misst sjónina svona snögglega háði lömunin honum alltaf meira.<br>
Ýmsar aðferðir eru kenndar í dag sem gera hlutina auðveldari og nokkuð er til af hjálpartækjum fyrir blinda og sjónskerta en á þeim tíma sem Doddi veikist eru möguleikarnir ekki jafn miklir. Doddi gekk í Blindrafélagið og notaðist við einhvern hluta af þeim hjálpartækjum sem stóðu til boða. Hann notaði lengi vel úrin sem píptu til að gefa til kynna hvað tímanum leið og vekjaraklukku með blindraletri. Hann fékk reglulega sendar fréttir frá Blindrafélaginu á hljóðsnældum en hann gat aldrei lesið bækur með blindraletri vegna þess hve hrjúfar hendur hans voru eftir vinnu og var hann því ekki nógu næmur á stafina. En hann notaði hvíta stuðningsstafinn og sólgleraugun hafa verið hans einkenni. Annað var honum hjálpað með og hefur Inga verið hans hægri hönd í gegnum allt sem gera þurfti. En þrátt fyrir að hafa misst sjónina svona snögglega háði lömunin honum alltaf meira.<br>
 
[[Mynd:Doddi hætti sextugur Sdbl. 2010.jpg|thumb|Dodddi hætti sextugur að vinna við fangalínuvélina.]]
'''Fangalínuvélin'''<br>
'''Fangalínuvélin'''<br>
Árið 1960, fjórum árum eftir að Doddi veikist, bjuggu Doddi, Elli og Stefán til fangalínu úr þorskaneti. Þeir byrjuðu á að flétta fangalínu en það var seinlegt þannig að þeir tengdu rokk, sem snerist í bílinn, en það þýddi að þeir þurftu þá að vera úti t.d. á bryggjunni að snúa og það var ekki hægt nema í góðu veðri. Elli fékk þá hugmynd hvort ekki væri hægt að hanna vél til þess að hafa inni og snúa
Árið 1960, fjórum árum eftir að Doddi veikist, bjuggu Doddi, Elli og Stefán til fangalínu úr þorskaneti. Þeir byrjuðu á að flétta fangalínu en það var seinlegt þannig að þeir tengdu rokk, sem snerist í bílinn, en það þýddi að þeir þurftu þá að vera úti t.d. á bryggjunni að snúa og það var ekki hægt nema í góðu veðri. Elli fékk þá hugmynd hvort ekki væri hægt að hanna vél til þess að hafa inni og snúa
fangalínurnar. Hann bar þessa hugmynd undir menn en allir álitu hann ruglaðan og þetta gengi ekki. Hann lét sér ekki segjast og byrjaði að hanna vélina og setja hana saman úr varahlutum. Vélin var smíðuð af Gauja í Magna, eins og hann var kallaður, en gaman er að geta þess að vélin var eingöngu hugsuð en aldrei teiknuð upp. Vélin var keðjudrifin með gírkassa og í tóginu notaði hann segulnagla. Með tilkomu þessarar vélar gat hann spunnið hvaða lengd sem var, ólíkt því sem hann gat áður en þá gat hann bara spunnið 18 faðma línur. Þarna gátu þeir útbúið fangalínur úr gömlum netum þar sem hvert net var sett á spólu og af hverri spólu fengust 30 faðmar. Eftir snúninginn fengust svo aðeins 15 faðmar en þeir gátu fest línurnar saman og fengið eins langt tóg og þeir vildu. Þeir voru með teljara í vélinni til að vita hvað tógið væri langt. Fyrst þurftu þeir að draga úr vélinni en Guðjón, sá sem smíðaði vélina, sá vél á Reykjalundi sem ekki þurfti að draga úr og keypti hana. Doddi vann á jarðhæðinni heima hjá sér ásamt fjölda fólks sem var í vinnu hjá honum við að útbúa fangalínur. Um tíma seldi Doddi tóg um allt land, seldi í veiðafærarverslanir og útgerðarmenn keyptu hjá honum. En breyting varð í gosinu og þá þurfti að fara með vélina til Þorlákshafnar en ekkert var hægt að gera á meðan. Ef gerði vond veður var hann alla nóttina að selja tóg. Sextugur hætti hann að vinna við fangalínuvélina og tók til starfa á Vernduðum vinnustað eða í kertaverksmiðjunni í Vestmannaeyjum eins og hún er alltaf kölluð. Þar vann hann við að þræða körfur. Það felst í því að strengja bandið, sem er kveikurinn í kertunum, á svokallaðar körfur sem svo er dýft í kertavax. Þar vann hann í 10 ár eða alveg þar til hann komst á eftirlaunaaldur.<br>
fangalínurnar. Hann bar þessa hugmynd undir menn en allir álitu hann ruglaðan og þetta gengi ekki. Hann lét sér ekki segjast og byrjaði að hanna vélina og setja hana saman úr varahlutum. Vélin var smíðuð af Gauja í Magna, eins og hann var kallaður, en gaman er að geta þess að vélin var eingöngu hugsuð en aldrei teiknuð upp. Vélin var keðjudrifin með gírkassa og í tóginu notaði hann segulnagla. Með tilkomu þessarar vélar gat hann spunnið hvaða lengd sem var, ólíkt því sem hann gat áður en þá gat hann bara spunnið 18 faðma línur. Þarna gátu þeir útbúið fangalínur úr gömlum netum þar sem hvert net var sett á spólu og af hverri spólu fengust 30 faðmar. Eftir snúninginn fengust svo aðeins 15 faðmar en þeir gátu fest línurnar saman og fengið eins langt tóg og þeir vildu. Þeir voru með teljara í vélinni til að vita hvað tógið væri langt. Fyrst þurftu þeir að draga úr vélinni en Guðjón, sá sem smíðaði vélina, sá vél á Reykjalundi sem ekki þurfti að draga úr og keypti hana. Doddi vann á jarðhæðinni heima hjá sér ásamt fjölda fólks sem var í vinnu hjá honum við að útbúa fangalínur. Um tíma seldi Doddi tóg um allt land, seldi í veiðafærarverslanir og útgerðarmenn keyptu hjá honum. En breyting varð í gosinu og þá þurfti að fara með vélina til Þorlákshafnar en ekkert var hægt að gera á meðan. Ef gerði vond veður var hann alla nóttina að selja tóg. Sextugur hætti hann að vinna við fangalínuvélina og tók til starfa á Vernduðum vinnustað eða í kertaverksmiðjunni í Vestmannaeyjum eins og hún er alltaf kölluð. Þar vann hann við að þræða körfur. Það felst í því að strengja bandið, sem er kveikurinn í kertunum, á svokallaðar körfur sem svo er dýft í kertavax. Þar vann hann í 10 ár eða alveg þar til hann komst á eftirlaunaaldur.<br>
Þann 2. janúar 2007 fékk Doddi heilablóðfall og var umsvifalaust fluttur á sjúkrahús. Þar var hann upp frá því og var síðar greindur, eða í mars sama ár, með bráðarugl. „Bráðarugl eða æðavitglöp er samheiti yfir þá heilabilunarsjúkdóma sem orsakast af sjúkleika í æðum. Langalgengasta orsökin er æðakölkun, bæði í heilaæðum og æðum í hálsi [...]“ (Björn Einarsson 2004).<br>
Þann 2. janúar 2007 fékk Doddi heilablóðfall og var umsvifalaust fluttur á sjúkrahús. Þar var hann upp frá því og var síðar greindur, eða í mars sama ár, með bráðarugl. „Bráðarugl eða æðavitglöp er samheiti yfir þá heilabilunarsjúkdóma sem orsakast af sjúkleika í æðum. Langalgengasta orsökin er æðakölkun, bæði í heilaæðum og æðum í hálsi [...]“ (Björn Einarsson 2004).<br>
Doddi lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja að kvöldi 4. júní 2007 eftir hetjulega baráttu. Inga lést svo nú í vor, 20. apríl og var jörðuð í kirkjugarðinum í Vestmannaeyjum við hlið eiginmanns síns.<br>  
Doddi lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja að kvöldi 4. júní 2007 eftir hetjulega baráttu. Inga lést svo nú í vor, 20. apríl og var jörðuð í kirkjugarðinum í Vestmannaeyjum við hlið eiginmanns síns.<br>
 
<big><big><center>'''Vísur úr safni Lýðs Ægissonar'''</center><br>
 
'''Útrásarvíkingurinn'''<br>
 
Ég er einn af gaurunum sem ganga hérna um <br>göturnar í borginni með allt á hælunum.<br>
Ég kúri niðri á Granda undir gömlum trillubát <br>og gromsa í mig landa því að ég er alveg mát.<br>
 
Ég forðum átti togara og talsvert barst ég á. <br>Tugthúsmenn og kogara ég þekkti ekki þá.<br>
Kastala ég byggði eins og kóngar búa í <br>og konur að mér hændust er ég datt í fyllirí.<br>
 
Margar hélt ég veislur þar sem vín ei sparað var <br>og veitti mínum gestum bara úrvals kræsingar. <br>Flestir litu á mig þá sem eðalborinn mann <br>og álitu mig jafnvel vera í ætt við skaparann!<br>
 
Hjá dísum oft ég lúllaði sem líktust Rachel Welch <br>Lostafullar yngismeyjar klæddi ég í pels.<br>
Í staðinn fékk ég kikkið sem að karlar slíkir fá <br>sem kaupa holdið nakið til að svala fysnaþrá.<br>
 
Glæsikerru átti ég og aura eins og skít <br>og ekki skorti vinina sem sleiktu mína hít. <br>Bankastjórinn hneigði sig og beygði fyrir mér <br>og bauð mér oft í vörina úr pontunni hjá sér.<br>
 
Ég lifði eins og konungur uns lánið snerist við. <br>Lukkuhjólið stoppaði - og við tók gjaldþrotið. <br>Togarinn minn fíni sem að treyst ég hafði á <br>var tekinn upp í skuldirnar og báknið hrundi þá.<br>
 
Þeir kunningjar sem áður vildu kyssa mínar tær,<br>kyssitauið fjarlægðu og vilja ei líta á þær.<br>
Og vinirnir sem áður höfðu varir að mér brett, <br>varirnar á bankastjórarassinn hafa sett.<br>
 
Einhvern veginn líður mér þó langtum betur nú <br>á labbinu í strætinu með Sigga róna og frú.<br>
Þótt bankastjórinn hættur sé að bjóða mér í vör <br>er boðið niðri á Granda uppá einlægt vinafjör.<br>
'''Húsfreyjan að Látrum'''<br>
 
Mér er sagt hún sofi vel að Látrum <br>söngli oft og húsið dilli af hlátrum.<br>
Öðru hvoru tendrist ástarblossi<br>
til Árna - sem hún stimplar pent með kossi.<br>
 
Ekki lætur Sísí þar við sitja<br>
sei sei nei - því Ámi er fínn til nytja...<br>
Með nautnasvip hún neglir hann við bælið <br>Um nætur má oft heyra í honum vælið!<br>
 
'''Nótt í Dalnum'''<br>
 
Í nótt verður dansað og duflað og spáð. <br>daðrinu stráð.<br>
Í nótt verður tendrað í séhverri sál <br>seiðandi bál.<br>
Í nótt verður vakað og vonað og þráð, <br>væntingum náð.<br>
Í nótt verður lánið að veði hér lagt. <br>Lukkan hefur sinn takt.<br>
 
Viðlag<br>
 
Í nótt verða loforðin látin í té. <br>lítil kraftaverk efalaust ske. <br>Lífsdansinn stiginn af list, <br>lifað og kysst.<br>
Í nótt munu halur og heillandi snót <br>halda saman á elskenda mót.<br>
Þau finna í lautinni fró <br>Frið og ró...<br>
 
Í nótt virkja dömurnar dulúðarkennd <br>sem í Dalinn er brennd.<br>
Í nótt verður kærleikur afl númer eitt, <br>af örlæti veitt.<br>  


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.704

breytingar

Leiðsagnarval