„Blik 1963/Mormónarnir í Vestmannaeyjum, 4. grein“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 61: Lína 61:
Loptur bóndi Jónsson í Þorlaugargerði var mjög vel greindur, veru- og manntaksmaður mikill, svo sem sagt hafði verið um föður hans, smiður góður bæði á tré og járn, eins og hann átti kyn til. </big><br>
Loptur bóndi Jónsson í Þorlaugargerði var mjög vel greindur, veru- og manntaksmaður mikill, svo sem sagt hafði verið um föður hans, smiður góður bæði á tré og járn, eins og hann átti kyn til. </big><br>


<nowiki>*</nowiki> [[Jón Oddsson (Þorlaugargerði)|Jón Oddsson]], maður Guðrúnar Hallsdóttur, var einn þeirra þriggja bænda fyrir ofan Hraun, er fórust á teinæringnum [[Þurfalingsslysið|Þurfaling]] 5. marz 1834. Skipið fórst á [[Hnykill|Hnyklinum]], sandrifi skammt fyrir austan [[Nausthamar]]. Alls drukknuðu af því 13 manns en 4 var bjargað. Formaður á Þurfaling var [[Jónas Vestmann]]. Hinir tveir bændurnir fyrir ofan Hraun voru [[Magnús Gíslason (Gvendarhúsi)|Magnús Gíslason]], ættaður frá [[Gjábakki|Gjábakka]], fyrri maður [[Þuríður Erasmusdóttir (Gvendarhúsi)|Þuríðar Erasmusdóttur]], er síðar giftist [[Jón Símonarson (Gvendarhúsi)|Jóni Símonarsyni]], föður [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi|Jóns bónda Jónssonar]] í [[Gvendarhús]]i. Þriðji bóndinn var [[Jón Þorkelsson (Svaðkoti)|Jón Þorkelsson]] í [[Svaðkot]]i.<br>
<nowiki>*</nowiki> [[Jón Oddsson (Þorlaugargerði)|Jón Oddsson]], maður Guðrúnar Hallsdóttur, var einn þeirra þriggja bænda fyrir ofan Hraun, er fórust á teinæringnum [[Þurfalingsslysið|Þurfaling]] 5. marz 1834. Skipið fórst á [[Hnykill|Hnyklinum]], sandrifi skammt fyrir austan [[Nausthamar]]. Alls drukknuðu af því 13 manns en 4 var bjargað. Formaður á Þurfaling var [[Jónas Einarsson Vestmann|Jónas Vestmann]]. Hinir tveir bændurnir fyrir ofan Hraun voru [[Magnús Gíslason (Gvendarhúsi)|Magnús Gíslason]], ættaður frá [[Gjábakki|Gjábakka]], fyrri maður [[Þuríður Erasmusdóttir (Gvendarhúsi)|Þuríðar Erasmusdóttur]], er síðar giftist [[Jón Símonarson (Gvendarhúsi)|Jóni Símonarsyni]], föður [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi|Jóns bónda Jónssonar]] í [[Gvendarhús]]i. Þriðji bóndinn var [[Jón Þorkelsson (Svaðkoti)|Jón Þorkelsson]] í [[Svaðkot]]i.<br>
   
   
<big>Í Vestmannaeyjum var um þessar mundir sem oftar mikið val manna, greindir og skörulegir menn meðal bænda og tómthúsmanna, dugnaðarformenn og sjósóknarar miklir. <br>
<big>Í Vestmannaeyjum var um þessar mundir sem oftar mikið val manna, greindir og skörulegir menn meðal bænda og tómthúsmanna, dugnaðarformenn og sjósóknarar miklir. <br>
Loptur var bæði framtakssamur og fylginn sér. Með atorku sinni og vitsmunum komst hann í fremsta fylkingararm. Hann var t.d. foringi í úteyjasóknum í sínum leigumála, og var jafnan lagt mikið upp úr þeirri forustu. Jafnan voru valdir til hennar úrvalsbændur. <br>
Loptur var bæði framtakssamur og fylginn sér. Með atorku sinni og vitsmunum komst hann í fremsta fylkingararm. Hann var t.d. foringi í úteyjasóknum í sínum leigumála, og var jafnan lagt mikið upp úr þeirri forustu. Jafnan voru valdir til hennar úrvalsbændur. <br>
Loptur var heppinn og stjórnsamur formaður á vetrarvertíðum og vann sér fljótlega álit almennings, varð hreppstjóri og sáttasemjari. Þegar Eyjamenn vildu kjósa sér fulltrúa á þjóðfundinn 1851, varð Loptur fyrir valinu. Kosning hans var hins vegar afturkölluð sökum þess, að hann þótti þá allt í einu vera staðinn að því, svo að eigi var hrakið, að hafa stutt að útbreiðslu mormónatrúar í Vestmannaeyjum. <br>
Loptur var heppinn og stjórnsamur formaður á vetrarvertíðum og vann sér fljótlega álit almennings, varð hreppstjóri og sáttasemjari. Þegar Eyjamenn vildu kjósa sér fulltrúa á þjóðfundinn 1851, varð Loptur fyrir valinu. Kosning hans var hins vegar afturkölluð sökum þess, að hann þótti þá allt í einu vera staðinn að því, svo að eigi var hrakið, að hafa stutt að útbreiðslu mormónatrúar í Vestmannaeyjum. <br>
Loptur Jónsson hneigðist fljótt að mormónatrúnni, er farið var að boða hana í Eyjum. Hann tók [[Guðmundur Guðmundsson mormóni|Guðmund Guðmundsson]] frá Ártúnum, mormónatrúboða, á heimili sitt, og voru þar í Þorlaugargerði haldnar mormónasamkomur. Þær sótti fólk víðsvegar að, bæði af næstu bæjum og „neðan úr Sandi“. En allt átti að fara með leynd. Fljótt varð þó uppvíst, hverjir sóttu samkomurnar enda prestssetrið á næstu grösum. <br>
Loptur Jónsson hneigðist fljótt að mormónatrúnni, er farið var að boða hana í Eyjum. Hann tók [[Guðmundur Guðmundsson (mormóni)|Guðmund Guðmundsson]] frá Ártúnum, mormónatrúboða, á heimili sitt, og voru þar í Þorlaugargerði haldnar mormónasamkomur. Þær sótti fólk víðsvegar að, bæði af næstu bæjum og „neðan úr Sandi“. En allt átti að fara með leynd. Fljótt varð þó uppvíst, hverjir sóttu samkomurnar enda prestssetrið á næstu grösum. <br>
Þegar undirskriftarskjalið mikla gegn mormónum (um það hefur áður verið getið) kom fram, náðist samþykki allra án undantekningar,  sem  komnir voru yfir fermingaraldur, nema þeirra, sem tekið höfðu trúna eða voru fylgjendur mormóna. Með skjal þetta fóru hreppstjórarnir o.fl. rétta boðleið sem þingboð væri á hvern bæ. — Þessi fámenni hópur mormóna í Eyjum einangraðist þannig og bjó sig brátt undir að yfirgefa Eyjar, flytja þaðan á brott til fyrirheitna landsins Utah. Þar blasti við framundan ný veröld, Sólskinsland með sælu þessa heims og annars, þeim til handa, er höfðu kjark og dug og hikuðu hvergi. — Fjórir af þeim, sem skrifuðu ekki undir kæruskjalið, fóru aldrei vestur um haf. Voru það hjónin í Gvendarhúsi, Jón Símonarson og Þuríður Erasmusdóttir, og hjón á Kirkjubæ, [[Ólafur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Ólafur smiður Guðmundsson]] og [[Guðrún Pálsdóttir yngri|Guðrún Pálsdóttir]], — dóttir séra [[Páll Jónsson|Páls Jónssonar skálda]]. Hún var seinni kona Ólafs. Þau skildu. <br>
Þegar undirskriftarskjalið mikla gegn mormónum (um það hefur áður verið getið) kom fram, náðist samþykki allra án undantekningar,  sem  komnir voru yfir fermingaraldur, nema þeirra, sem tekið höfðu trúna eða voru fylgjendur mormóna. Með skjal þetta fóru hreppstjórarnir o.fl. rétta boðleið sem þingboð væri á hvern bæ. — Þessi fámenni hópur mormóna í Eyjum einangraðist þannig og bjó sig brátt undir að yfirgefa Eyjar, flytja þaðan á brott til fyrirheitna landsins Utah. Þar blasti við framundan ný veröld, Sólskinsland með sælu þessa heims og annars, þeim til handa, er höfðu kjark og dug og hikuðu hvergi. — Fjórir af þeim, sem skrifuðu ekki undir kæruskjalið, fóru aldrei vestur um haf. Voru það hjónin í Gvendarhúsi, Jón Símonarson og Þuríður Erasmusdóttir, og hjón á Kirkjubæ, [[Ólafur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Ólafur smiður Guðmundsson]] og [[Guðrún Pálsdóttir yngri (Kirkjubæ)|Guðrún Pálsdóttir]], — dóttir séra [[Páll Jónsson|Páls Jónssonar skálda]]. Hún var seinni kona Ólafs. Þau skildu. <br>


Sóknarprestur Lopts, séra [[Jón Austmann]], mun hafa tekið sér nærri hvarf hans frá hinni hreinu lúthersku trú. Vinátta var góð með þeim, og samgöngur tíðar milli nágrannaheimilanna í Þórlaugargerði og Ofanleiti. Þeir töldu einnig til frændsemi, þó að eigi væri all náin, báðir komnir af séra Pétri Gissurarsyni að Ofanleiti. Séra Jón gefur Lopti góðan vitnisburð í skýrslu sinni um mormóna 1853. Segir prestur þar, að hann hafi með sannri ánægju kjörið Lopt meðhjálpara, telur hann greindan mann, búinn mörgum kostum, en grillufullan og sérvitran. Þar mun hann eiga við hneigðir hans að mormónatrúnni. <br>
Sóknarprestur Lopts, séra [[Jón Austmann]], mun hafa tekið sér nærri hvarf hans frá hinni hreinu lúthersku trú. Vinátta var góð með þeim, og samgöngur tíðar milli nágrannaheimilanna í Þórlaugargerði og Ofanleiti. Þeir töldu einnig til frændsemi, þó að eigi væri all náin, báðir komnir af séra Pétri Gissurarsyni að Ofanleiti. Séra Jón gefur Lopti góðan vitnisburð í skýrslu sinni um mormóna 1853. Segir prestur þar, að hann hafi með sannri ánægju kjörið Lopt meðhjálpara, telur hann greindan mann, búinn mörgum kostum, en grillufullan og sérvitran. Þar mun hann eiga við hneigðir hans að mormónatrúnni. <br>
Lína 86: Lína 86:
Loptur Jónsson fór vestur um haf til Ameríku um England vorið 1857, eins og greint er frá í kirkjubókinni. (Ekki 1856, eins og sums staðar er talið). Í för með honum var kona hans, Guðrún Hallsdóttir húsfreyja í Þórlaugargerði, og börn hennar tvö, stjúpbörn Lopts, Guðrún Jónsdóttir, 32 ára, og Jón Jónsson, 28 ára. Eins og áður getur, eignuðust þau hjón, Loptur og Guðrún, einn son. Hann var skírður Loptur (f. 18. des. 1838) og lézt vikugamall. <br>
Loptur Jónsson fór vestur um haf til Ameríku um England vorið 1857, eins og greint er frá í kirkjubókinni. (Ekki 1856, eins og sums staðar er talið). Í för með honum var kona hans, Guðrún Hallsdóttir húsfreyja í Þórlaugargerði, og börn hennar tvö, stjúpbörn Lopts, Guðrún Jónsdóttir, 32 ára, og Jón Jónsson, 28 ára. Eins og áður getur, eignuðust þau hjón, Loptur og Guðrún, einn son. Hann var skírður Loptur (f. 18. des. 1838) og lézt vikugamall. <br>
Með hjónunum vestur fór einnig fósturdóttir þeirra, [[Ingunn Larsdóttir]], — dóttir [[Lars Tranberg]]s skipstjóra í [[Larshús]]i, er Tranberg kallaði síðar [[London]], og er það fyrsta húsið með því nafni í Vestmannaeyjum<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>.
Með hjónunum vestur fór einnig fósturdóttir þeirra, [[Ingunn Larsdóttir]], — dóttir [[Lars Tranberg]]s skipstjóra í [[Larshús]]i, er Tranberg kallaði síðar [[London]], og er það fyrsta húsið með því nafni í Vestmannaeyjum<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>.
Tvær stúlkur, er tekið höfðu mormónatrú og vistazt síðan í Þórlaugargerði, fóru með húsbændum sínum til Utah. Þær voru [[Anna Guðlaugsdóttir (Þorlaugargerði) |Anna Guðlaugsdóttir]] frá Ketilsstöðum í Mýrdal Eyjólfssonar og k.h. Ingibjargar Ingimundardóttur (f. 30. sept. 1835). Hún mun hafa verið heitkona Jóns Jónssonar, stjúpsonar Lopts. Þau giftust skömmu eftir að vestur kom. Hin stúlkan var [[Vigdís Björnsdóttir (Þorlaugargerði)|Vigdís Björnsdóttir]] bónda á Hjallanesi á Landi Gíslasonar Guðmundssonar.    Vigdís    var komin yfir þrítugt, er hún fór vestur. Hún giftist enskum manni, W. Holt að nafni. Þau bjuggu við góð efni. Hún stundaði lengi ljósmóðurstörf í Spanish-Fork og andaðist þar háöldruð.</big><br> <nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> Húsnafnið London í Tyrkjaránssögunni er fyllsta markleysa, því að útgefendunum, sem skorti kunnugleik, sást yfir, að London í jarðabókinni, er skrifuð var á bjagaðri dönsku, á að vera tómthúsnafnið Löndum. — Móðir Ingunnar Larsdóttur var fyrri kona Tranbergs skipstjóra, [[Guðrún Sigurðardóttir (Fredensbolig)|Guðrún Sigurðardóttir]], komin af kjarnafólki úr Landeyjum, móðursystir Ingunnar sýslumannsfrúar á Velli og Sigurðar í Skarðshlíð. Ingunni Larsdóttur hafði faðir hennar komið í fóstur til hjónanna Lopts og Guðrúnar í Þórlaugargerði eftir lát konu sinnar. Ingunn tók aldrei mormónatrú. Hún skildi við fósturforeldra sína í Englandi, fór þaðan til Kaupmannahafnar til skyldfólks síns þar. Hún var þá 17 ára gömul. Hún giftist í Höfn og eignaðist ágætan mann, undirforingja í sjóliðinu, seinna herdómara, Mogesen að nafni. Ingunn þótti hin mesta merkiskona og auðsýndi löndum sínum í Höfn mikla góðvild og gestrisni. Hún dó háöldruð.<br>
Tvær stúlkur, er tekið höfðu mormónatrú og vistazt síðan í Þórlaugargerði, fóru með húsbændum sínum til Utah. Þær voru [[Anna Guðlaugsdóttir (Þorlaugargerði) |Anna Guðlaugsdóttir]] frá Ketilsstöðum í Mýrdal Eyjólfssonar og k.h. Ingibjargar Ingimundardóttur (f. 30. sept. 1835). Hún mun hafa verið heitkona Jóns Jónssonar, stjúpsonar Lopts. Þau giftust skömmu eftir að vestur kom. Hin stúlkan var [[Vigdís Björnsdóttir (Hjallanesi)|Vigdís Björnsdóttir]] bónda á Hjallanesi á Landi Gíslasonar Guðmundssonar.    Vigdís    var komin yfir þrítugt, er hún fór vestur. Hún giftist enskum manni, W. Holt að nafni. Þau bjuggu við góð efni. Hún stundaði lengi ljósmóðurstörf í Spanish-Fork og andaðist þar háöldruð.</big><br> <nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> Húsnafnið London í Tyrkjaránssögunni er fyllsta markleysa, því að útgefendunum, sem skorti kunnugleik, sást yfir, að London í jarðabókinni, er skrifuð var á bjagaðri dönsku, á að vera tómthúsnafnið Löndum. — Móðir Ingunnar Larsdóttur var fyrri kona Tranbergs skipstjóra, [[Guðrún Sigurðardóttir (Fredensbolig)|Guðrún Sigurðardóttir]], komin af kjarnafólki úr Landeyjum, móðursystir Ingunnar sýslumannsfrúar á Velli og Sigurðar í Skarðshlíð. Ingunni Larsdóttur hafði faðir hennar komið í fóstur til hjónanna Lopts og Guðrúnar í Þórlaugargerði eftir lát konu sinnar. Ingunn tók aldrei mormónatrú. Hún skildi við fósturforeldra sína í Englandi, fór þaðan til Kaupmannahafnar til skyldfólks síns þar. Hún var þá 17 ára gömul. Hún giftist í Höfn og eignaðist ágætan mann, undirforingja í sjóliðinu, seinna herdómara, Mogesen að nafni. Ingunn þótti hin mesta merkiskona og auðsýndi löndum sínum í Höfn mikla góðvild og gestrisni. Hún dó háöldruð.<br>


<big>Hjónin Jón Jónsson og Anna Guðlaugsdóttir settust einnig að í Spanish-Fork og bjuggu þar lengi og urðu háöldruð, eins og margt af þessu fólki. Jón fékk orð á sig fyrir góðar gáfur. Hann eignaðist aðra konu þar vestra að mormónasið þá og átti börn með báðum konunum, fjögur með hvorri. Þau komust upp. <br>
<big>Hjónin Jón Jónsson og Anna Guðlaugsdóttir settust einnig að í Spanish-Fork og bjuggu þar lengi og urðu háöldruð, eins og margt af þessu fólki. Jón fékk orð á sig fyrir góðar gáfur. Hann eignaðist aðra konu þar vestra að mormónasið þá og átti börn með báðum konunum, fjögur með hvorri. Þau komust upp. <br>
Lína 123: Lína 123:


<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> Einn þeirra tómthúsmanna, sem vestur fór frá Eyjum með Lopti Jónssyni, var [[Sigurður Árnason (Elínarhúsi)|Sigurður Árnason]] frá [[Elínarhús]]i í Eyjum. Hann var sonur Árna bónda Hannessonar í Skarðshlíð undir Eyjafjöllum. Hann kom ungur til Vestmannaeyja og kvæntist þar ekkjunni   
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> Einn þeirra tómthúsmanna, sem vestur fór frá Eyjum með Lopti Jónssyni, var [[Sigurður Árnason (Elínarhúsi)|Sigurður Árnason]] frá [[Elínarhús]]i í Eyjum. Hann var sonur Árna bónda Hannessonar í Skarðshlíð undir Eyjafjöllum. Hann kom ungur til Vestmannaeyja og kvæntist þar ekkjunni   
[[Vilborg Þórðardóttir (Elínarhúsi|Vilborgu Þórðardóttur]] Sveinssonar, er átt hafði [[Jón Pétursson (Elínarhúsi)|Jón Pétursson]] í Elínarhúsi [[Pétur Jónsson (Elínarhúsi)|Jónsson]]. Með Vilborgu og Sigurði fóru vestur börn hennar að fyrra hjónabandi  
[[Vilborg Þórðardóttir (Elínarhúsi)|Vilborgu Þórðardóttur]] Sveinssonar, er átt hafði [[Jón Pétursson (Elínarhúsi)|Jón Pétursson]] í Elínarhúsi [[Pétur Jónsson (Elínarhúsi)|Jónsson]]. Með Vilborgu og Sigurði fóru vestur börn hennar að fyrra hjónabandi  
[[Guðríður Soffía Jónsdóttir (Elínarhúsi)|Guðríður Soffía]], 12 ára, [[Ólöf Jónsdóttir (Elínarhúsi)|Ólöf]], 10 ára, [[Jóhann Jónsson (Elínarhúsi)|Jóhann]], 9 ára, og [[Vilhjálmur Jóhann Jónsson (Elínarhúsi)|Vilhjálmur Jóhann]], 7 ára. —<br>Sigurður Árnason var mikill dugnaðarforkur. Hann keypti stóra jörð og bjó miklu búi í eða nálægt Spanish-Fork. Börn Vilborgar ólust upp hjá þeim hjónum, mönnuðust vel, giftust og eignuðust börn. — Vilhjálmur Jóhann stjúpsonur Sigurðar var bóndi í Tabor í Kanada, dugnaðarmaður og búforkur. Hann kvæntist [[Sólrún Guðmundsdóttir (París)|Sólrúnu]] dóttur [[Guðmundur Guðmundsson (París)|Guðmundar Guðmundssonar]] frá [[París]] í Vestmannaeyjum (Tómthúsið París hét áður [[Sæmundarhjallur|Sæmundarfjós]] eða [[Sæmundarhjallur]]) Guðmundssonar bónda á Sauðhúsvelli undir Eyjafjöllum Guðmundssonar í Stóru-Mörk. — Kona Guðmundar tómthúsmanns í París var [[Jóhann Guðmundsdóttir (Steinmóðshúsi)|Jóhanna Guðmundsdóttir]] [[Guðmundur Hávarðsson (Steinmóðshúsi)| Hávarðssonar]] í [[Gvendarhús]]i í Eyjum. Þau hjón Guðmundur í París og Jóhanna fluttu frá Vestmannaeyjum til Utah 1888. Með þeim fóru börn þeirra, þar á meðal Sólrún. <br>
[[Guðríður Soffía Jónsdóttir (Elínarhúsi)|Guðríður Soffía]], 12 ára, [[Ólöf Jónsdóttir (Elínarhúsi)|Ólöf]], 10 ára, [[Jóhann Jónsson (Elínarhúsi)|Jóhann]], 9 ára, og [[Vilhjálmur Jóhann Jónsson (Elínarhúsi)|Vilhjálmur Jóhann]], 7 ára. —<br>Sigurður Árnason var mikill dugnaðarforkur. Hann keypti stóra jörð og bjó miklu búi í eða nálægt Spanish-Fork. Börn Vilborgar ólust upp hjá þeim hjónum, mönnuðust vel, giftust og eignuðust börn. — Vilhjálmur Jóhann stjúpsonur Sigurðar var bóndi í Tabor í Kanada, dugnaðarmaður og búforkur. Hann kvæntist [[Sólrún Guðmundsdóttir (París)|Sólrúnu]] dóttur [[Guðmundur Guðmundsson (París)|Guðmundar Guðmundssonar]] frá [[París]] í Vestmannaeyjum (Tómthúsið París hét áður [[Sæmundarhjallur|Sæmundarfjós]] eða [[Sæmundarhjallur]]) Guðmundssonar bónda á Sauðhúsvelli undir Eyjafjöllum Guðmundssonar í Stóru-Mörk. — Kona Guðmundar tómthúsmanns í París var [[Jóhanna Guðmundsdóttir (Steinmóðshúsi)|Jóhanna Guðmundsdóttir]] [[Guðmundur Hávarðsson (Steinmóðshúsi)| Hávarðssonar]] í [[Gvendarhús]]i í Eyjum. Þau hjón Guðmundur í París og Jóhanna fluttu frá Vestmannaeyjum til Utah 1888. Með þeim fóru börn þeirra, þar á meðal Sólrún. <br>


<big>Loptur Jónsson er sagður hafa verið karlmannlegur maður, nokkuð stórskorinn í andliti, en þó fremur fríður sýnum með greindarlega andlitsdrætti og göfugmannlegan og festulegan svip. Hann er sagður hafa verið mannkostamaður. <br>
<big>Loptur Jónsson er sagður hafa verið karlmannlegur maður, nokkuð stórskorinn í andliti, en þó fremur fríður sýnum með greindarlega andlitsdrætti og göfugmannlegan og festulegan svip. Hann er sagður hafa verið mannkostamaður. <br>

Leiðsagnarval