„Eyþór Þórarinsson (Eystri Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
m (Verndaði „Eyþór Þórarinsson (Oddsstöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd: Eyþór Þórarinsson.jpg|thumb|150px|''Eyþór Þórarinsson.]]
'''Eyþór Þórarinsson''' bóndi, kaupmaður, verkstjóri, innheimtumaður fæddist 29. maí 1889 á Norður-Fossi í Mýrdal og lést 19. febrúar 1968.<br>
'''Eyþór Þórarinsson''' bóndi, kaupmaður, verkstjóri, innheimtumaður fæddist 29. maí 1889 á Norður-Fossi í Mýrdal og lést 19. febrúar 1968.<br>
Foreldrar hans voru [[Þórarinn Árnason (Eystri Oddsstöðum)|Þórarinn Árnason]] bóndi, bæjarfulltrúi, f. 8. október 1856, d. 25. apríl 1943, og kona hans [[Elín Jónsdóttir (Eystri Oddsstöðum)|Elín Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 15. febrúar 1863, d. 9. janúar 1950.
Foreldrar hans voru [[Þórarinn Árnason (Eystri Oddsstöðum)|Þórarinn Árnason]] bóndi, bæjarfulltrúi, f. 8. október 1856, d. 25. apríl 1943, og kona hans [[Elín Jónsdóttir (Eystri Oddsstöðum)|Elín Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 15. febrúar 1863, d. 9. janúar 1950.
Lína 11: Lína 12:
7. [[Ingveldur Þórarinsdóttir (Oddsstöðum)|Ingveldur Þórarinsdóttir]] verslunarmaður, f. 12. apríl 1902, d. 29. apríl 1994.<br>
7. [[Ingveldur Þórarinsdóttir (Oddsstöðum)|Ingveldur Þórarinsdóttir]] verslunarmaður, f. 12. apríl 1902, d. 29. apríl 1994.<br>
8. [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Oddsstöðum)|Ragnhildur Þórarinsdóttir]] húsfreyja, f. 2. desember 1904, d. 23. nóvember 1997.<br>  
8. [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Oddsstöðum)|Ragnhildur Þórarinsdóttir]] húsfreyja, f. 2. desember 1904, d. 23. nóvember 1997.<br>  
9. [[Júlíus Þórarinsson (Oddsstöðum)|Júlíus Þórarinsson]] verkstjóri, f. 4. júlí 1906, d. 2. júní 1983.<br>
9. [[Júlíus Þórarinsson (Mjölni)|Júlíus Þórarinsson]] verkstjóri, f. 4. júlí 1906, d. 2. júní 1983.<br>


Eyþór var með foreldrum sínum á Norður-Fossi til 1903, í Vík 1903-1904. Hann var léttasveinn og síðar vinnumaður í Norður-Vík 1904-1908.<br>
Eyþór var með foreldrum sínum á Norður-Fossi til 1903, í Vík 1903-1904. Hann var léttasveinn og síðar vinnumaður í Norður-Vík 1904-1908.<br>

Leiðsagnarval