„Hannes Hansson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
4.093 bæti fjarlægð ,  30. september 2017
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
Hannes byrjaði ungur 14 ára gamall sem beitudrengur hjá [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteini]] í [[Laufás]]i á [[Unnur VE-80|Unni]]
Hannes byrjaði ungur 14 ára gamall sem beitudrengur hjá [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteini]] í [[Laufás]]i á [[Unnur VE-80|Unni]]
Hannes byrjaði að róa á vetrarvertíð 1910 á [[Gnoð]], með [[Sigurður Ingimundarson|Sigurði Ingimundarsyni]].
Hannes byrjaði að róa á vetrarvertíð 1910 á [[Gnoð]], með [[Sigurður Ingimundarson|Sigurði Ingimundarsyni]].
Var formaður; með [[Friðþjóf Nansen]] 1912, hætti formennsku eftir vertíðina og var vélstjóri hjá [[Gísli Magnússon|Gísla Magnússyni]] í [[Skálholt-yngra|Skálholti]], til ársins 1919. Varð þá formaður með; [[Gideon]] 1920, [[Ari|Ara]] 1921-1923, [[Tjaldur ve|Tjald]] 1924-1925, [[Freyja|Freyju]] 1926-1927, Freyju (2) 1928-1930,  
Var formaður; með [[Friðþjóf Nansen]] 1912, hætti formennsku eftir vertíðina og var vélstjóri hjá [[Gísli Magnússon (Skálholti)|Gísla Magnússyni]] í [[Skálholt-yngra|Skálholti]], til ársins 1919. Varð þá formaður með; [[Gideon]] 1920, [[Ari|Ara]] 1921-1923, [[Tjaldur ve|Tjald]] 1924-1925, [[Freyja|Freyju]] 1926-1927, Freyju (2) 1928-1930,  
[[Vin]] 1931-1937 og [[Hafalda|Haföldu]] 1938-1939. Hannes átti hlut í báðum Freyjunum, en Vin og Haföldu átti hann einn.  
[[Vin]] 1931-1937 og [[Hafalda|Haföldu]] 1938-1939. Hannes átti hlut í báðum Freyjunum, en Vin og Haföldu átti hann einn.  


Lína 11: Lína 11:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Viðbót við heimildir Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.}}
* Viðbót við heimildir Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.}}
=Frekari umfjöllun=
'''Hannes Hansson''' skipstjóri, útgerðarmaður, afgreiðslumaður á Hvoli fæddist  5. nóvember 1891 í [[Jómsborg]] og lést 18. júní 1974.<br>
Foreldrar hans voru [[Jóhanna Hannesdóttir (Grímshjalli)|Jóhanna Hannesdóttir]] frá [[Grímshjallur|Grímshjalli]], þá vinnukona í Jómsborg, f. 31. október 1862, finnst hvergi eftir 1891.<br>
Jóhanna lýsti [[Jón Steinmóðsson (Steinmóðshúsi)|Jón Steinmóðsson]], þá kvæntan mann í [[Sjóbúð]], föður Hannesar. Jón neitaði faðerninu.<br>


Hannes fór í fóstur til [[Ögmundur Ögmundsson (Landakoti)|Ögmundar Ögmundssonar]] sjómanns í [[Landakot]]i og konu hans [[Vigdís Árnadóttir (Landakoti)|Vigdísar Árnadóttur]] húsfreyju, og þar ólst hann upp.<br>
Sjá einnig umjöllun á Heimaslóð: [[Hannes Hansson (Hvoli)]]
Hann var ,,tökubarn, ófeðraður“ þar 1892, ,,Jóhönnuson“ þar 1893-1895, 9 ára niðursetningur þar 1901, 15 ára vinnumaður þar 1906 og 1907, 19 ára sjómaður skráður í [[Fagurhóll|Fagurhól]] 1910, en staddur á Seyðisfirði, og þar var Magnúsína einnig.<br>
Þau voru í Gröf við fæðingu Ögmundar Friðriks 1911, giftu sig á árinu og  bjuggu í Landakoti í lok ársins, svo og 1912 og 1913, eignuðust Guðbjörgu þar 1912, en misstu hana nýfædda. Einar fæddist þar 1913. <br>
Þau voru á Mjóafirði eystra 1914 við fæðingu Hansínu, fluttust til Eyja á því ári og bjuggu þar síðan, voru í Landakoti í lok árs 1914, en voru komin að [[Hvoll|Hvoli (við Heimagötu)]] 1915. Þar bjuggu þau uns þau fluttust í nýbyggt hús sitt að [[Hvoll|Hvoli (við Urðarveg)]] 1929. Þar bjuggu þau síðan, meðan þau voru í Eyjum.<br>
Hannes varð skipstjóri og útgerðarmaður, en síðar afgreiðslumaður hjá [[Olíusamlag Vestmannaeyja|Olíusamlaginu]], (sjá ofar).<br>
Hjónin fluttu til Reykjavíkur 1947. Þar starfaði Hannes við olíuafgreiðslu í Örfirisey.<br>
Hannes lést 1974 og Magnúsína 1983.
 
Kona Hannesar, (10. nóvember 1911), var [[Magnúsína Friðriksdóttir (Hvoli)|Magnúsína Friðriksdóttir]] frá [[Gröf]], húsfreyja, f.  14. maí 1889 á Núpi u. Eyjafjöllum, d. 19. apríl 1983.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Ögmundur Friðrik Hannesson]] sjómaður, f. 16. maí 1911 í Gröf, d. 25. október 2002.<br>
2. Guðbjörg Hannesdóttir, f. 11. janúar 1912 í Landakoti, skírð skemmri skírn, d. 31. janúar 1912.<br>
3. [[Einar Hannesson (Brekku)|Einar Kjartan Trausti Hannesson]] skipstjóri, stýrimaður, verkstjóri, f. 27. (17. annarsstaðar) júní 1913 í Landkoti, d. 23. janúar 1999.<br>
4. [[Hansína Hannesdóttir (Hvoli)|Hansína Hannesdóttir]] húsfreyja, f. 13. ágúst 1914 í Holti í Mjóafirði eystra, d. 2. mars 2006.<br>
5. [[Ottó Hannesson (Hvoli)|Ottó Hannesson]] vélstjóri, f. 5. ágúst 1915 á Hvoli, d. 26. desember 1966.<br>
6. Ingimar Hannesson, f. 14. maí 1917, d. 25. september 1917.<br>
7. Elías Theodór Hannesson, f. 1. júní 1918 á Hvoli, d. 9. nóvember 1927.<br>
8. [[Vigdís Hannesdóttir (Hvoli)|Vigdís Hannesdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður, f. 26. desember 1919 á Hvoli, d. 28. maí 2006.<br>
9. [[Árni Hannesson (Hvoli)|Árni Hannesson]] vélstjóri, skipstjóri, f. 10. desember 1921 á Hvoli, d. 4. júní 1999.<br>
10. Andvana drengur, f. 10. mars 1926.<br>
11. [[Ágúst Eiríksson Hannesson]] smiður, f. 2. ágúst 1927 á Hvoli, d. 31.janúar 1951, fórst með flugvélinni Glitfaxa.<br>
12. [[Guðbjörg Kristín Hannesdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 22. október 1929 á Hvoli.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Jómsborg]]
[[Flokkur: Íbúar í Landakoti]]
[[Flokkur: Íbúar í Fagurhól]]
[[Flokkur: Íbúar á Hvoli við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar á Hvoli við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Víðisveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]

Leiðsagnarval