„Vilborgarstaðir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(21 millibreyting ekki sýnd frá 5 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:vilborgarstadir_og_vipla.jpg|thumb|300px|Vilborgarstaðir og Vipla.]]
[[Mynd:Vilbst4.jpg|300px|thumb|''Austari Vilborgarstaðir.'']]
[[Mynd:vilborgarstadir_og_vipla.jpg|thumb|300px|''Vilborgarstaðir og [[Vilpa]]. Til vinstri er [[Skáli]], ([[Skáli|Litli-Hlaðbær]]). Þar norðar Vilborgarstaðir vestri    (áður Nyrzti Miðbær). Til hægri eru Austari Vilborgarstaðir (áður Austasti Bær).]]''
[[Mynd:Tib (7).jpg|300px|thumb|
''Séð frá [[Vesturhús]]um. Frá vinstri eru húsinn Háigarður og Hlaðbær og Litli-Hlaðbær (Skáli), og þar á bak við eru Vilborgarstaðir vestri og lengra til h. eru Vilborgarstaðir eystri. Vallartún er austar. Síðan sést í risið á Norðurbænum á Kirkjubæ.''<br>
''Á milli Vilborgarstaða eystri og Vallartúns sést [[Brennihóll]].''<br>
''Í baksýn eru Elliðaey og Bjarnarey. Sér til Eyjafjalla.''<br>
''Ljósmyndir frá Tóta í Berjanesi.'']]  
 
Árið 1704 voru 8 aðskildir bæir á '''Vilborgarstöðum''' og sá 9. sem tilheyrði staðnum var [[Háfagarður]]. Þar voru reiknuð 16 kýrfóður. Jörðinni fylgdu 9 hjallar á Skipasandi og fiskigarðar undir Há. Eitt húsmannsbýli, í eyði fallið 1704, tilheyrði Vilborgarstöðum. Vilborgarstaðabæirnir voru: [[Norðurbær]], Vestasti-, Nyrsti-, Austasti-, Syðsti- og Miðhlaðbær, [[Háigarður]], Miðbær og Austastibær. Nöfnin voru lítið notuð því alltaf var talað um Vilborgarstaðabæina.
Árið 1704 voru 8 aðskildir bæir á '''Vilborgarstöðum''' og sá 9. sem tilheyrði staðnum var [[Háfagarður]]. Þar voru reiknuð 16 kýrfóður. Jörðinni fylgdu 9 hjallar á Skipasandi og fiskigarðar undir Há. Eitt húsmannsbýli, í eyði fallið 1704, tilheyrði Vilborgarstöðum. Vilborgarstaðabæirnir voru: [[Norðurbær]], Vestasti-, Nyrsti-, Austasti-, Syðsti- og Miðhlaðbær, [[Háigarður]], Miðbær og Austastibær. Nöfnin voru lítið notuð því alltaf var talað um Vilborgarstaðabæina.


Lína 14: Lína 21:


=== Örnefni ===
=== Örnefni ===
Örnefni tengd Vilborgarstöðum voru mörg. Á miðjum Vilborgarstöðum var [[Vilpa]], vatnsból bæjarmanna, en þangað var sótt vatn daglega. Vestast í Mið-Hlaðbæjartúninu var '''Borguleiði''' þar sem Vilborg var talin hafa verið grafin. Tengt þessum tveimur örnefnum var [[Krukkspá]], forn spádómur um niðurlot eyjamenningar. Norðan við Vilborgarstaði var '''Mylluhóll''', eða '''Vindkvarnarhóll''', þar sem ein þriggja kornmylla Vestmannaeyja stóð. Önnur hinna myllanna stóð á hól við Stakkagerði, þar sem [[Alþýðuhúsið]] stendur nú. Hin síðasta mylla var fyrir ofan [[Hraun]]. Vindmyllan á Vilborgarstöðum var mest notaða myllan, en hún stóð rétt við [[Skansinn]], eða '''Kornhólsskans''' eins og hann var kallaður áður. Orðið „skans“ er komið úr dönsku, og þýðir virki.
Örnefni tengd Vilborgarstöðum voru mörg. Á miðjum Vilborgarstöðum var [[Vilpa]], vatnsból bæjarmanna, en þangað var sótt vatn daglega. Vestast í Mið-Hlaðbæjartúninu var '''[[Borguleiði]]''' þar sem Vilborg var talin hafa verið grafin. Tengt þessum tveimur örnefnum var [[Krukkspá]], forn spádómur um niðurlot eyjamenningar. Norð-austan við Vilborgarstaði var '''[[Mylluhóll]]''', eða '''Vindkvarnarhóll''', þar sem ein þriggja kornmylla Vestmannaeyja stóð. Önnur hinna myllanna stóð á hól norðan Stakkagerðis, þar sem [[Samkomuhúsið]] stendur nú og þar var [[Mylnuhóll]]. Hin síðasta mylla var fyrir ofan [[Hraun]]. Vindmyllan á Vilborgarstöðum var mest notaða myllan.  
 
;Helgustöðull:sem einnig var kallað '''Guðfinnutröppur''' voru grasivaxnir grjóthólar sem stóðu norðan við Vilborgarstaði. Nafnið er komið af því að [[Guðfinna Jónsdóttir|Guðfinna Austmann]] gekk um veginn þegar hún ætlaði eftir vegtroðningunum til Vilborgarstaða frá Löndum.  
;Helgustöðull:sem einnig var kallað '''Guðfinnutröppur''' voru grasivaxnir grjóthólar sem stóðu norðan við Vilborgarstaði. Nafnið er komið af því að Guðfinna Austmann gekk um veginn þegar hún ætlaði eftir vegtroðningunum til Vilborgarstaða frá Löndum.  
;Brennihóll:Einnig kallaður '''Þerrihóll'''. Hann stóð beint í austur af Austurbænum, sunnan við '''Dreifdal'''. Á þessum hól voru litlar brennur tendraðar þegar póstur var sendur frá Vestmannaeyjum til lands, en þá voru menn á Bakka í Austur-Landeyjum sem svöruðu með því að tendra bál þar, og öfugt. Þetta var kallað að ''kynda vita'', en sá siður er upprunninn úr Illíonskviðu hinni grísku, og hefur borist til Íslands með víkingum.  
;Brennihóll:Einnig kallaður '''Þerrihóll'''. Hann stóð beint í austur af Austurbænum, sunnan við '''Dreifdal'''. Á þessum hól voru litlar brennur tendraðar þegar póstur var sendur frá Vestmannaeyjum til lands, en þá voru menn á Bakka í Austur-Landeyjum sem svöruðu með því að tendra bál þar, og öfugt. Þetta var kallað að ''kynda vita'', en sá siður er upprunninn úr Illíonskviðu hinni grísku, og hefur borist til Íslands með víkingum.  
;Dreifdalur:Djúp laut milli Mylluhóls og Brennihóls. Nafnið er dregið af því að heydreif fauk ofan í lautina af hólunum í kring.
;Dreifdalur:Djúp laut milli Mylluhóls og Brennihóls. Nafnið er dregið af því að heydreif fauk ofan í lautina af hólunum í kring.
Lína 40: Lína 46:
:„''Við fleygðum okkur samstundis niður, þar sem við vorum staddir, og samkvæmt því, er við töluðum saman á eftir, bjuggumst við allir við, að okkar síðasta stund væri komin. Næsti maður við mig var Pétur í Vanangur. Fleygðum við okkur niður á sömu grasflúðina, hvor við annars hlið. Hinir félagar okkar voru þarna mjög nálægt okkur. Grjótið, sumt stór björg, hentist þarna niður sem áður segir með braki og miklum gný, og þegar það kom niður á móts við það, er við vorum, hentust klettarnir þannig, að alllangt var á milli þess, er þeir komu niður. Margir steinar komu mjög nálægt okkur, en eitt bjargið kom svo nærri okkur, að það hjó torfuna niður í móbergið, er við lágum á, þétt við höfuð okkar og þeyttist svo yfir okkur. Þegar þessu var af létt, kallar Ísleifur Jónsson, unglingspiltur, til okkar og segir: „Eruð þið lifandi?“''“ (Úr 8. tölublaði Ægis, 1945)
:„''Við fleygðum okkur samstundis niður, þar sem við vorum staddir, og samkvæmt því, er við töluðum saman á eftir, bjuggumst við allir við, að okkar síðasta stund væri komin. Næsti maður við mig var Pétur í Vanangur. Fleygðum við okkur niður á sömu grasflúðina, hvor við annars hlið. Hinir félagar okkar voru þarna mjög nálægt okkur. Grjótið, sumt stór björg, hentist þarna niður sem áður segir með braki og miklum gný, og þegar það kom niður á móts við það, er við vorum, hentust klettarnir þannig, að alllangt var á milli þess, er þeir komu niður. Margir steinar komu mjög nálægt okkur, en eitt bjargið kom svo nærri okkur, að það hjó torfuna niður í móbergið, er við lágum á, þétt við höfuð okkar og þeyttist svo yfir okkur. Þegar þessu var af létt, kallar Ísleifur Jónsson, unglingspiltur, til okkar og segir: „Eruð þið lifandi?“''“ (Úr 8. tölublaði Ægis, 1945)


Allir lifðu þetta af nema Ísleifur Jónsson, sem var dauðsærður á baki og dó þremur dögum eftir skjálftann. Hann var albróðir [[Þorsteinn Jónsson|Þorsteins Jónssonar]] í [[Laufás]]i.
Allir lifðu þetta af nema Ísleifur Jónsson, sem var dauðsærður á baki og dó þremur dögum eftir skjálftann. Hann var albróðir [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteins Jónssonar]] í [[Laufás]]i.


Báðir suðurlandsskjálftarnir áttu upptök sín á suðaustur af Árnesi. Í byrjun september sama ár urðu þrír skjálftar til viðbótar - fyrst 6.0 og 6.5 á Richter þann 5. september, um 23:30 og 23:35 um kvöldið, sem áttu upptök sín við Selfoss annars vegar og Þjórsárbrú hins vegar. Svo aðfaranótt 6. september, kl. 02:00 um morguninn varð jarðskjálfti upp á 6.0 á Richter kvarða aust-norð-austur af Þorlákshöfn.
Báðir suðurlandsskjálftarnir áttu upptök sín á suðaustur af Árnesi. Í byrjun september sama ár urðu þrír skjálftar til viðbótar - fyrst 6.0 og 6.5 á Richter þann 5. september, um 23:30 og 23:35 um kvöldið, sem áttu upptök sín við Selfoss annars vegar og Þjórsárbrú hins vegar. Svo aðfaranótt 6. september, kl. 02:00 um morguninn varð jarðskjálfti upp á 6.0 á Richter kvarða aust-norð-austur af Þorlákshöfn.
Lína 46: Lína 52:
== Lífið á Vilborgarstöðum ==
== Lífið á Vilborgarstöðum ==
Að sögn [[Sigfús M. Johnsen|Sigfúsar M. Johnsen]] „''[...][hvíldi mikill] menningarbragur yfir Vilborgarstaðarheimilinu, hvar sem á var litið''“. Allir bæirnir voru torfbæir nema [[Austasti bær]]inn, sem var rifinn í kringum upphaf 20. aldarinnar. Á tímum Sigfúsar bjó [[Einar Sigurðsson]], hreppstjóri og skipasmiður, á Vilborgarstöðum. Hann var mjög virtur meðal bænda í Vestmannaeyjum. Það er sagt að hann og séra [[Jón Jónsson Austmann]] hafi lagt á ráðin varðandi giftingarmál barna sinna.
Að sögn [[Sigfús M. Johnsen|Sigfúsar M. Johnsen]] „''[...][hvíldi mikill] menningarbragur yfir Vilborgarstaðarheimilinu, hvar sem á var litið''“. Allir bæirnir voru torfbæir nema [[Austasti bær]]inn, sem var rifinn í kringum upphaf 20. aldarinnar. Á tímum Sigfúsar bjó [[Einar Sigurðsson]], hreppstjóri og skipasmiður, á Vilborgarstöðum. Hann var mjög virtur meðal bænda í Vestmannaeyjum. Það er sagt að hann og séra [[Jón Jónsson Austmann]] hafi lagt á ráðin varðandi giftingarmál barna sinna.




{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar - byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
* ''Húsanafnaskrá fyrir Vestmannaeyjar''
* ''Húsanafnaskrá fyrir Vestmannaeyjar''
* ''Þjóðsögur II'', Jón Arason.
* ''Vestmannaeyjar, byggð og eldgos'', Guðjón Ármann Eyjólfsson.
* ''Jarðskjálftagagnagrunnur Eðlisfræðisviðs'', Veðurstofa Íslands. [http://hraun.vedur.is/ja/ymislegt/storskjalf.html]
* ''Jarðskjálftagagnagrunnur Eðlisfræðisviðs'', Veðurstofa Íslands. [http://hraun.vedur.is/ja/ymislegt/storskjalf.html]
* Jón Árnason. ''Þjóðsögur II''.
* [[Sigfús M. Johnsen]]. ''Yfir fold og flæði.'' Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðjan, 1972.
* ''Ægir'', 8. tbl., 1945.
* ''Ægir'', 8. tbl., 1945.
* ''Yfir fold og flæði'', [[Sigfús M. Johnsen]].
}}
}}
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Vilborgarstaðir]]
{{Byggðin undir hrauninu}}

Leiðsagnarval