„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2001/ Varnek Nikulásson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <center><big><big>'''Varnek Nikulásson'''</big></big></center><br> Varnek Nikulásson fæddist árið 1936 á Sunba í Færeyjum. Sunba er syðsta byggðin á Suðurey, og því sy...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<center><big><big>'''Varnek Nikulásson'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Varnek Nikulásson'''</big></big></center><br>


Varnek Nikulásson fæddist árið 1936 á Sunba í Færeyjum. Sunba er syðsta byggðin á Suðurey, og því syðsti bær Færeyja, suður undir Akrabergi. Þegar Varnek átti heima á Sunba voru þar um 500 íbúar en núna hefur þeim fækkað eitthvað. Þarna er lítil trillubátahöfn og hefur trillubátaútgerð verið aðalatvinnuvegurinn, mest með handfæri. Allur afli er unninn í salt í landi. Að auki áttu flestir kú og kindur sér til lífsviðurværis. Hafnarskilyrði eru slæm og háir það sjósókninni.<br>
Varnek Nikulásson fæddist árið 1936 á Sunba í Færeyjum. Sunba er syðsta byggðin á Suðurey, og því syðsti bær Færeyja, suður undir Akrabergi. Þegar Varnek átti heima á Sunba voru þar um 500 íbúar en núna hefur þeim fækkað eitthvað. Þarna er lítil trillubátahöfn og hefur trillubátaútgerð verið aðalatvinnuvegurinn, mest með handfæri. Allur afli er unninn í salt í landi. Að auki áttu flestir kú og kindur sér til lífsviðurværis. Hafnarskilyrði eru slæm og háir það sjósókninni.<br>[[Mynd:Varnek kemur upp í brú á Breka og gefur Magna skipstjóra skýrslu um troll sem er í henglum.png|300px|thumb|Varnek kemur upp í brú á Breka og gefur Magna skipstjóra skýrslu um troll sem er í henglum]]
Næsta byggð við Sunba er Vogur. Þar búa um 1800 manns. Þangað er nú ekið í gegnum jarðgöng á 15 mínútum. Aður en jarðgöngin komu var þetta klukkustundar akstur og yfir fjall að fara.
Næsta byggð við Sunba er Vogur. Þar búa um 1800 manns. Þangað er nú ekið í gegnum jarðgöng á 15 mínútum. Aður en jarðgöngin komu var þetta klukkustundar akstur og yfir fjall að fara.
Varnek byrjaði 12 ára að róa með pabba sínum á trillu og 13 ára fór hann á Vestur-Grænland á skútu. Hún hét Salteyra, var 100 rúmlestir með 100 hestafla vél sem kom henni 7 sjómílur í logni. Auðvitað notuðu Færeyingarnir að auki segl. Með þeim og vélinni tók siglingin frá Vogi til Rafns-stóreyjar, sem er um 70 sjómílur fyrir sunnan Færeyingahöfn á Vestur-Grænlandi, 14 sólarhringa.<br>
Varnek byrjaði 12 ára að róa með pabba sínum á trillu og 13 ára fór hann á Vestur-Grænland á skútu. Hún hét Salteyra, var 100 rúmlestir með 100 hestafla vél sem kom henni 7 sjómílur í logni. Auðvitað notuðu Færeyingarnir að auki segl. Með þeim og vélinni tók siglingin frá Vogi til Rafns-stóreyjar, sem er um 70 sjómílur fyrir sunnan Færeyingahöfn á Vestur-Grænlandi, 14 sólarhringa.<br>
Lína 11: Lína 11:
Á honum lentu þeir í miklu flottrollsfiskiríi á Selvogsbankanum. Aðalfiskiríið var á nóttinni og svo var legið í aðgerð allan daginn þar sem 12 menn flöttu.<br>
Á honum lentu þeir í miklu flottrollsfiskiríi á Selvogsbankanum. Aðalfiskiríið var á nóttinni og svo var legið í aðgerð allan daginn þar sem 12 menn flöttu.<br>
Í febrúar 1957 kom Varnek til Eyja. Þar réði hann sig á Björgu, 17 tonna handfærabát, sem Haraldur Jóhannsson frá Grímsey átti og var með. Hann var þá búsettur hér. Ahöfnin auk Haralds voru 4 Færeyingar. Þessa vertíð fengu þeir 230 tonn, þorsk og ufsa, sem öllu var landað hér í Eyjum. Í vertíðarlok keypti Haraldur aðra Björgu 27 tonn að stærð. Varnek var samtals hjá honum í 3 ár. Þeir voru hérna í Eyjum á veturna en norðanlands á sumrin. Á þessum báti söltuðu þeir aflann um borð bæði fiskinn og hrognin í tunnur.<br>
Í febrúar 1957 kom Varnek til Eyja. Þar réði hann sig á Björgu, 17 tonna handfærabát, sem Haraldur Jóhannsson frá Grímsey átti og var með. Hann var þá búsettur hér. Ahöfnin auk Haralds voru 4 Færeyingar. Þessa vertíð fengu þeir 230 tonn, þorsk og ufsa, sem öllu var landað hér í Eyjum. Í vertíðarlok keypti Haraldur aðra Björgu 27 tonn að stærð. Varnek var samtals hjá honum í 3 ár. Þeir voru hérna í Eyjum á veturna en norðanlands á sumrin. Á þessum báti söltuðu þeir aflann um borð bæði fiskinn og hrognin í tunnur.<br>
Hér í Eyjum kynntist Varnek Maríönnu, konunni sinni. Hún var þá afgreiðslustúlka í vefnaðarvöru-verslunni [[Framtíðin|Framtíðinni]]. Hún er frá Gjögv sem er nyrst í Færeyjum svo Eyjarnar allar voru á milli þeirra þar til þau komu hingað og hittust í fyrsta skipti. Hér hafa þau búið sæl og hamingjusöm síðan, að undanteknum gostímanum, þegar þau áttu heima í Grindavík. Þau eru mikil fyrirmyndarhjón sem eiga 2 börn, löngu uppkomin og barnabörnin eru 7.<br>   
Hér í Eyjum kynntist Varnek Maríönnu, konunni sinni. Hún var þá afgreiðslustúlka í vefnaðarvöru-verslunni [[Framtíðin|Framtíðinni]]. Hún er frá Gjögv sem er nyrst í Færeyjum svo Eyjarnar allar voru á milli þeirra þar til þau komu hingað og hittust í fyrsta skipti. Hér hafa þau búið sæl og hamingjusöm síðan, að undanteknum gostímanum, þegar þau áttu heima í Grindavík. Þau eru mikil fyrirmyndarhjón sem eiga 2 börn, löngu uppkomin og barnabörnin eru 7.<br>  [[Mynd:Varnek á æskuslóðum í Sunba.png|500px|center|thumb|Varnek á æskuslóðum í Sunba]]
Maríanna kom um svipað leyti og Varnek til íslands árið 1955. Fyrsta árið vann hún á Vífilsstöðum en skrapp ein í vikufrí til Vestmannaeyja sumarið 1956. Hér leist henn svo vel á sig að hún sótti um vinnu á Sjúkrahúsinu í þessari ferð. Það gekk eftir og fór hún þá suður og lauk veru sinni á Vífilsstöðum. Frá fyrstu tíð hefur hún ekkert séð nema Eyjarnar eins og hún segir og getur engan annan stað hugsað sér til að búa á. Það var mikið lán fyrír Eyjarnar að þau Varnek settust hér að.<br>
Maríanna kom um svipað leyti og Varnek til íslands árið 1955. Fyrsta árið vann hún á Vífilsstöðum en skrapp ein í vikufrí til Vestmannaeyja sumarið 1956. Hér leist henn svo vel á sig að hún sótti um vinnu á Sjúkrahúsinu í þessari ferð. Það gekk eftir og fór hún þá suður og lauk veru sinni á Vífilsstöðum. Frá fyrstu tíð hefur hún ekkert séð nema Eyjarnar eins og hún segir og getur engan annan stað hugsað sér til að búa á. Það var mikið lán fyrír Eyjarnar að þau Varnek settust hér að.<br>
Eftir 5 ára búsetu fengu þau íslenskan ríkisborgararétt.<br>
Eftir 5 ára búsetu fengu þau íslenskan ríkisborgararétt.<br>

Leiðsagnarval