„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Var Binni í Gröf menntamaður?“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Hafþór Guðjónsson:
Hafþór Guðjónsson:
<big><big><center>Var Binni í Gröf menntamaður?</center></big></big>
<big><big><center>Var Binni í Gröf menntamaður?</center></big></big>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 08.06.53.png|300px|thumb|Hafþór Guðjónsson]]
1. Eins konar æviágrip.<br>
1. Eins konar æviágrip.<br>


Lína 12: Lína 12:
Þegar ég kom heim til íslands í sumarfrí, spurði eldra fólkið: ,,Og hvað crtu nú cigin-lega orðinn '?" „Lífcfnafræðingur". sagði ég ,,Og hvað cr nú það". spurði folkið. ,.Ja. það cr nú... ". Og fólkið hugsaði mcð sjálfu sér: ..Vlikið cr hann gáfaður. Ég botna bara ekk-crt í því seni hann scgir".
Þegar ég kom heim til íslands í sumarfrí, spurði eldra fólkið: ,,Og hvað crtu nú cigin-lega orðinn '?" „Lífcfnafræðingur". sagði ég ,,Og hvað cr nú það". spurði folkið. ,.Ja. það cr nú... ". Og fólkið hugsaði mcð sjálfu sér: ..Vlikið cr hann gáfaður. Ég botna bara ekk-crt í því seni hann scgir".
Um það lcyti scm cg fckk titilinn,, candidatus rcalismus" (cða citthvað svoleiðis), það cr að scgja: Þegar ég var orðinn cins hámenntaður i mínum fræðum og unnt var í Noregi — fór cg að cfast um að cg væri mcnntaður. Rök-scmdarfærslan var einhvern veginn á þcssa leið: Að verða menntaður merkir að búa yfir sífellt meiri þckkingu. En bjó ég vfir meiri þckkingu en áður'? Vissi cg meira nú en fyrir
Um það lcyti scm cg fckk titilinn,, candidatus rcalismus" (cða citthvað svoleiðis), það cr að scgja: Þegar ég var orðinn cins hámenntaður i mínum fræðum og unnt var í Noregi — fór cg að cfast um að cg væri mcnntaður. Rök-scmdarfærslan var einhvern veginn á þcssa leið: Að verða menntaður merkir að búa yfir sífellt meiri þckkingu. En bjó ég vfir meiri þckkingu en áður'? Vissi cg meira nú en fyrir
   
  [[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 08.07.07.png|500px|center|thumb|Benóný Friðriksson skipstjóri]]
I 1 árum þcgar ég hafði lokið landsprófi ? Eða fyrir 7 árum. þá nýorðinn Stúdent? Með öðrum orðum: Var það þekkingarmagn sem ég hafði innbyrt meira en það sem ég hafði „týnt"?
I 1 árum þegar ég hafði lokið landsprófi ? Eða fyrir 7 árum. þá nýorðinn Stúdent? Með öðrum orðum: Var það þekkingarmagn sem ég hafði innbyrt meira en það sem ég hafði „týnt"?
I landsprófi lærði ég voða mikið. Til dæmis Austfirðina í réttri röð frá norðri til suðurs. Vestfirðina sömuleiðis. Búinn að gleyma þessu!
I landsprófi lærði ég voða mikið. Til dæmis Austfirðina í réttri röð frá norðri til suðurs. Vestfirðina sömuleiðis. Búinn að gleyma þessu!
I MR lærði ég líka einhver býsn (enda góður skóli!). Til að mynda bæði frönsku og latínu.
I MR lærði ég líka einhver býsn (enda góður skóli!). Til að mynda bæði frönsku og latínu.
Lína 51: Lína 51:
Eða hvað?
Eða hvað?
Þarf maður ekki að ganga mörg ár í skóla til að geta kallast menntaður maður?
Þarf maður ekki að ganga mörg ár í skóla til að geta kallast menntaður maður?
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-18 at 08.07.23.png|300px|thumb|Gullborg VE 38]]
2. Hvað ber að gera?
2. Hvað ber að gera?
l)'Endurskoða allt heila klabbið!
l)'Endurskoða allt heila klabbið!
Lína 64: Lína 64:
Gullborg VE 38
Gullborg VE 38
orðum eða a.m.k. ýta þeim til hliðar og reyna að finna einhver ný orð í staðinn. Ný hugsun rúmast oftast illa í gömlum orðum. Tökum til dæmis orðið kennsla. Hvaða merkingu hefur þetta orð fengið í reynd? Samkvæmt minni reynslu merkir það að kenna nánast hið sama og ,,að fara yfir efnið".,,Ég er búinn að kenna þeim þetta"= ,,ég er búinn að fara yfir þetta". Það er ekki spurt hvort nám hafi átt sér stað. Kennarar (a.m.k. í framhaldsskól-um og í 9. bekk fyrir samræmdu prófin) eru alveg sprengmóðir við þessa iðju, að kenna. ..Yfirferðarkomplexinn" alveg að drepa þá (sbr. öll magasárin!)
orðum eða a.m.k. ýta þeim til hliðar og reyna að finna einhver ný orð í staðinn. Ný hugsun rúmast oftast illa í gömlum orðum. Tökum til dæmis orðið kennsla. Hvaða merkingu hefur þetta orð fengið í reynd? Samkvæmt minni reynslu merkir það að kenna nánast hið sama og ,,að fara yfir efnið".,,Ég er búinn að kenna þeim þetta"= ,,ég er búinn að fara yfir þetta". Það er ekki spurt hvort nám hafi átt sér stað. Kennarar (a.m.k. í framhaldsskól-um og í 9. bekk fyrir samræmdu prófin) eru alveg sprengmóðir við þessa iðju, að kenna. ..Yfirferðarkomplexinn" alveg að drepa þá (sbr. öll magasárin!)
Kennarar eru að farast úr strcitu vegna þess að þeim finnst þeir ekki komast nógu hratt yfir efnið. Efni scm í flestum tilfellum er afspyrnu leiðinlegt (a.m.k. í hugum nem-enda) og — það sem enn verra er— framandi og tilganglaust í hugum þeirra sem eiga að nema það.
Kennarar eru að farast úr strcitu vegna þess að þeim finnst þeir ekki komast nógu hratt yfir efnið. Efni sem í flestum tilfellum er afspyrnu leiðinlegt (a.m.k. í hugum nem-enda) og — það sem enn verra er— framandi og tilganglaust í hugum þeirra sem eiga að nema það.
Þvílíkt og annað eins!
Þvílíkt og annað eins!
Við eigum ekki ,,að kenna", a.m.k. ekki í þeirri merkingu sem tengist yfirferðarbrjál-æðinu. Við eigum að aðstoða, leiðbeina, hjálpa. Þá fyrst verður verulegt gagn af starfi okkar. Eftir mætti verðum við að reyna að hjálpa hverjum og einurh til nokkurs Þroska. Það er þroskinn sem máli skiptir. Það vitum við öll! Þekkingarbrotin sem við lærðum í skóla hafa gleymst að miklu leyti. En þrosk-inn gleymist ekki. Hann er og verður í okkur. Þroski er það sem við erum! Til að takast á við hin margvíslegu vandamál sem steðja að okkur þarf umfram allt þroska.
Við eigum ekki ,,að kenna", a.m.k. ekki í þeirri merkingu sem tengist yfirferðarbrjál-æðinu. Við eigum að aðstoða, leiðbeina, hjálpa. Þá fyrst verður verulegt gagn af starfi okkar. Eftir mætti verðum við að reyna að hjálpa hverjum og einurh til nokkurs Þroska. Það er þroskinn sem máli skiptir. Það vitum við öll! Þekkingarbrotin sem við lærðum í skóla hafa gleymst að miklu leyti. En þrosk-inn gleymist ekki. Hann er og verður í okkur. Þroski er það sem við erum! Til að takast á við hin margvíslegu vandamál sem steðja að okkur þarf umfram allt þroska.

Útgáfa síðunnar 18. ágúst 2017 kl. 08:26

Hafþór Guðjónsson:

Var Binni í Gröf menntamaður?
Hafþór Guðjónsson

1. Eins konar æviágrip.

Við vorum á Víkinni, á fiskitrolli. Ekki bein að fá. Hinir bátarnir tóku stefnuna austur. Frést hafði af einhverju kroppi við Ingólfshöfða.
Binni beið.,, Sjáum til", sagð'ann. Hálfum sólarhring síðar var trollið fullt af fiski.
Ég hafði Iokið fyrsta vetrinum af mínu háskólanámi í Noregi þegar þessi atburður átti sér stað. Kallarnir um borð í Gullborgu litu á mig sem menntamann. Ég hafði tekiö stefnuna á fiskifræði. Það fannst þeim ágætt. Það væri svo sem nóg af þessum menntamönnum. Einkum lögfræðingum. En fiskifræðingur, það var svo sem í lagi.
Ég leit líka á mig sem menntamann. Af því að ég var í háskóla. Skipstélagarnir'? Tja... Binni kallinn var nú býsna klár á sína vísu. En hann var ekki menntamaður. Aflakóngur. Já, það var hann — aflakóngur. Og svo fór ég aftur til Noregs. Til að verða enn meiri menntamaður. Ég fór í kúrs hjá Prófessor Haraldsen. Hann kenndi ólífræna efnafræöi. Fyrsti fyrirlesturinn hans var mikið ,,sjóv". Sprengingar og alls kyns undarleg-heit. Við (stúdentarnir) satum dolfallnir. „Ofsalega er hann klár" hugsuðum við. Og sjónvarpið kom og tók mynd af' undrum Prófessorsins. Myndin var sýnd í sjónvarpinu. Norsk alþýða átti ekki orð — nema þessi: „Ofsalega er hann klár".
Arin liðu. Námsárin. Ég lærði mikið — og gleymdi miklu (eins og gengur og gcrist). Hætti við að verða fiskifræöingur. Ákvað að verða Iífefnafræðingur. (Fínna). Varð cand.-mag. Varð cand.real. Varð... varð efnis. Þegar ég kom heim til íslands í sumarfrí, spurði eldra fólkið: ,,Og hvað crtu nú cigin-lega orðinn '?" „Lífcfnafræðingur". sagði ég ,,Og hvað cr nú það". spurði folkið. ,.Ja. það cr nú... ". Og fólkið hugsaði mcð sjálfu sér: ..Vlikið cr hann gáfaður. Ég botna bara ekk-crt í því seni hann scgir". Um það lcyti scm cg fckk titilinn,, candidatus rcalismus" (cða citthvað svoleiðis), það cr að scgja: Þegar ég var orðinn cins hámenntaður i mínum fræðum og unnt var í Noregi — fór cg að cfast um að cg væri mcnntaður. Rök-scmdarfærslan var einhvern veginn á þcssa leið: Að verða menntaður merkir að búa yfir sífellt meiri þckkingu. En bjó ég vfir meiri þckkingu en áður'? Vissi cg meira nú en fyrir

Benóný Friðriksson skipstjóri

I 1 árum þegar ég hafði lokið landsprófi ? Eða fyrir 7 árum. þá nýorðinn Stúdent? Með öðrum orðum: Var það þekkingarmagn sem ég hafði innbyrt meira en það sem ég hafði „týnt"? I landsprófi lærði ég voða mikið. Til dæmis Austfirðina í réttri röð frá norðri til suðurs. Vestfirðina sömuleiðis. Búinn að gleyma þessu! I MR lærði ég líka einhver býsn (enda góður skóli!). Til að mynda bæði frönsku og latínu. Allt farið! Niðurstaðan af þessum bollaleggingum varð (auðvitað) neikvæð: Á heildina litið bjó ég yfir minni þekkingu nú — orðinn cand.re-al. — en áður en ég hóf háskólanám. Þvílíkt! Ég fór að efast um hæfileika mína. Einkum minnið. Öfundaði þá sem virtust muna alla skapaða hluti. Menntamaður! Ég sem gleymdi þekking-unni hraðar en ég innbyrti hana! Gat það verið brennivínið? Allar dauðu heilafrumurnar? Þrátt fyrir skólagöngu mína fór ég að hugsa. Sennilega út af þessu með minnið. Gat þetta verið svona einfalt? Menntun = þekkingar-forði? Ég hugsaði: Hvað með allt þetta verklega sem ég hef lært? Til dæmis það að handleika ýmis tól á tilraunastofu. Var það ekki mennt-un líka? Eða hugsunin? Hugsaði ég ekki öðruvísi nú en í MR? Og hvað með allt það sem ég hef lært utan véggja skólans? Hvað með pólitíkina? Áður var ég til hægri. Nú er ég til vinstri. Er svoleiðis breyting ekki menntun? En ef maður breytist frá vinstri til hægri? Er maður þá að menntast? Eg eygði von: Hvað er menntun? Ég komst ekki langt í bollaleggingum mínum

m


um þetta leyti því þegar ég fór aö hugsa fékk ég sjokk sem breytti lífi mínu: Ég uppgvötaði Hið skelfilega: Alla mína hundstíö í skóla hafði ég ekki verið aö læra vegna þess að mig langaði til þess eða hefði áhuga á náminu heldur einfaldlega vegna þess að ég og aðrir væntu þess að það yrði „eitthvað úr mér". Eftir lokaprófið fékk ég mér vinnu á timb-urlager úti á eyju í Stavangursfirði. Vel við hæfi. Eg varð þjáður af akademískum timburmönnum og jafnvel haldinn delerium candreal tremens. „Maður neyddist til að troða þessu náms-efni inn í hausinn fyrir próf, hvort sem manni líkaði betur eða verr. Þessi þvingun hafði slík áhrif á mig, að þegar ég hafði tekið lokaprófið, hafði ég algjöra ímugust á vísindum í heilt ár." Hvort sem manni líkaði betur eða verr. 1977 - 1979: Kálaði rottum í nafni vísind-anna. Á Raun vísinda: stofnun Háskólans. (Sbr. heimild 2). Elskulegum hvítum rottum. Hausinn af— klippt — hjartað rifið út — tætt — þeytiundið — mæld virkni ensíma. „Synd með allar þessar dauðu rottur", hugsaði ég og gerðist kennari. 1980-1981: Sumarnámskeið í uppeldis- og kennslufræðum. Kynntist fólki sem hugsar. Fór sjálfur að hugsa eða öllu heldur: hélt áfram að hugsa þar sem frá var horfið þegar ég var með áhyggjurnar af minninu. „Hvurnin var þetta eiginlega, til dæmis árin sem ég var í háskóla? Var ég að Menntast á veturna en bara að vinna á sumrin. Var ólífræna efnafræðin hans Prófessors Harald-sen menntandi en handtökin sem ég lærði um borð í Gullborginni Ekki menntandi? Hand-tökin kann ég alltént ennþá. Hins vegar er nú flest af því sem ég lærði hjá Haraldsen gleymt og grafið. Ekki menntast menn á sjónum? Eða hvað?"

Prófessor Haraldsen var/er mikils metinn menntamaður. Hann átti/á margar bækur (held ég) og hann reit víst einhvurjar sjálfur. Hann var ótrúlega leiðinlegur fyrirlesari (nema í þessum eina þegar hann var með undrin). Binni átti ekki margar bækur. (Veit það því ég var oft heima hjá honum í bernsku minni). Og ekki skrifaði Binni neinar bækur. Mér þykir sennilegt að ritmennska hans hafi einskorðast við dagbókina sem hann geymdi afturí bestikki hjá sér. Þar nóteraði hann fjölda poka í hali og hvar hann hefði fengið þann gula, Binni þekkti miðin kringum Eyjar betur en flestir (allir?) aðrir. Sú þekking Binna gaf þjóðarbúinu mikið í aðra hönd. (Einkum Einari ríka. því Binni lagði upp hjá honam). En það er víst ckki Svona þekking sem menn eiga við þegar rætt er um menntun og menntamenn? Háskóli Binna var sjórinn. En svoleiöis „háskóli" er nú enginn almennilegur háskóli. Eða hvað? Binni hafði bara fiskimannspróf. Ekki cinu sinni farmanninn. Að vísu fékk Binni Fálka-orðuna. En slíkt dinglum-dangl gerir menn ekki að Menntamönnum. Nei, Binni var ekki menntamaður — „bara" aflakóngur. Eða hvað? Þarf maður ekki að ganga mörg ár í skóla til að geta kallast menntaður maður?

Gullborg VE 38

2. Hvað ber að gera? l)'Endurskoða allt heila klabbið! 2) Losa okkur undan oki hefðanna! 3) Hugsa nýtt! Ég á við hugtökin. Hugtök eins og „mennt-un", „skóli", „nám", „kennsla" o.fl. Ég á við það sem kallað er menningararf-ur. Notum úr honum það sem nýtilegt er en látum hann ekki kæfa hugsanir okkar. Ég á við kennaramenntunina. Við verðum að byrja þar! Kannski væri vitlegast að útrýma sumum


Gullborg VE 38 orðum eða a.m.k. ýta þeim til hliðar og reyna að finna einhver ný orð í staðinn. Ný hugsun rúmast oftast illa í gömlum orðum. Tökum til dæmis orðið kennsla. Hvaða merkingu hefur þetta orð fengið í reynd? Samkvæmt minni reynslu merkir það að kenna nánast hið sama og ,,að fara yfir efnið".,,Ég er búinn að kenna þeim þetta"= ,,ég er búinn að fara yfir þetta". Það er ekki spurt hvort nám hafi átt sér stað. Kennarar (a.m.k. í framhaldsskól-um og í 9. bekk fyrir samræmdu prófin) eru alveg sprengmóðir við þessa iðju, að kenna. ..Yfirferðarkomplexinn" alveg að drepa þá (sbr. öll magasárin!) Kennarar eru að farast úr strcitu vegna þess að þeim finnst þeir ekki komast nógu hratt yfir efnið. Efni sem í flestum tilfellum er afspyrnu leiðinlegt (a.m.k. í hugum nem-enda) og — það sem enn verra er— framandi og tilganglaust í hugum þeirra sem eiga að nema það. Þvílíkt og annað eins! Við eigum ekki ,,að kenna", a.m.k. ekki í þeirri merkingu sem tengist yfirferðarbrjál-æðinu. Við eigum að aðstoða, leiðbeina, hjálpa. Þá fyrst verður verulegt gagn af starfi okkar. Eftir mætti verðum við að reyna að hjálpa hverjum og einurh til nokkurs Þroska. Það er þroskinn sem máli skiptir. Það vitum við öll! Þekkingarbrotin sem við lærðum í skóla hafa gleymst að miklu leyti. En þrosk-inn gleymist ekki. Hann er og verður í okkur. Þroski er það sem við erum! Til að takast á við hin margvíslegu vandamál sem steðja að okkur þarf umfram allt þroska. Þroski einstaklingsins. Það er hin eiginlega-Menntun. Það að menntast er að þroskast. Til hugar og handar. Að vera menntaður maður er að kunna til verka hvort sem verkin eru hugsmíð eða handavinna. Annars er hæpið að greina þetta að. Góð handavinna krefst vandaðrar hugsunar. Binni í Gröf var hámenntaður maður. Hann kunni sín verk svo undur vel. Hans háskóli var sjórinn. Hann stundaði nám sitt dyggilega og lærði mikið. Hann elskaði sjóinn. Þess vegna gaf starf hans svo ríkulegan ávöxt. Þegar maður elskar viðfangsefni sitt, þegar viðfangsefnið verður eitt með persónu manns, þá fer maður að Læra, þá verður þekkingin hluti af sjálfum manni, þá breytist maður, þroskast, menntast.


,,Hann var sjómaður í húð og hár".

Hafþór Guðjónsson.