„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Fiskikóngur Vestmannaeyja 1983“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 1 notanda)
Lína 4: Lína 4:


<big><big><center>'''Sigurgeir Jónsson spjallar við Hörð Jónsson fískikóng'''</center></big></big><br><br>
<big><big><center>'''Sigurgeir Jónsson spjallar við Hörð Jónsson fískikóng'''</center></big></big><br><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-17 at 08.11.49.png|300px|thumb|Sigurgeir Jónsson]]


'''Fiskikóngur Vestmannaeyja og Íslands, vetrarvertíðina 1983 varð [[Hörður Jónsson]] skipstjóri á [[Heimaey VE 1]], betur þekktur undir nafninu Hörður á Andvara. Hörður og hans menn öfluðu samtals 1106 smálesta.<br>
'''Fiskikóngur Vestmannaeyja og Íslands, vetrarvertíðina 1983 varð [[Hörður Jónsson]] skipstjóri á [[Heimaey VE 1]], betur þekktur undir nafninu Hörður á Andvara. Hörður og hans menn öfluðu samtals 1106 smálesta.<br>
Lína 16: Lína 16:
'''Þú varst að hrósa bátnum áðan. Er þetta góður bátur á net?'''<br>
'''Þú varst að hrósa bátnum áðan. Er þetta góður bátur á net?'''<br>
Alveg listafleyta. Ég hélt nú fyrst í stað að hann væri erfiður svona stór en sú varð ekki raunin á. Báturinn er byggður í Þýskalandi 1967, hann er mældur 247 tonn en þess má geta að hann getur borið milli fimm og sexhundruð tonn af loðnu. Það er í honum 1150 hestafla Lister. Já það er rétt að geta þess að olíumælirinn hefur komið að góðum notum í vetur. Með 200 lítra olíueyðslu gengur hann 11 mílur, en sé notkunin minnkuð niður í 125 lítra nær hann samt sem áður 10 mílna ferð. Þetta er aldeilis lygilegt en engu að síður satt. Ég held hreinlega að það ætti að vera skylda að hafa þessa mæla um borð í öllum skipum.<br>
Alveg listafleyta. Ég hélt nú fyrst í stað að hann væri erfiður svona stór en sú varð ekki raunin á. Báturinn er byggður í Þýskalandi 1967, hann er mældur 247 tonn en þess má geta að hann getur borið milli fimm og sexhundruð tonn af loðnu. Það er í honum 1150 hestafla Lister. Já það er rétt að geta þess að olíumælirinn hefur komið að góðum notum í vetur. Með 200 lítra olíueyðslu gengur hann 11 mílur, en sé notkunin minnkuð niður í 125 lítra nær hann samt sem áður 10 mílna ferð. Þetta er aldeilis lygilegt en engu að síður satt. Ég held hreinlega að það ætti að vera skylda að hafa þessa mæla um borð í öllum skipum.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-17 at 08.13.59.png|300px|thumb|Hörður Jónsson]]
'''Dreymir þig fyrir fiskiríi?'''<br>
'''Dreymir þig fyrir fiskiríi?'''<br>
Nei ekki svo heitið geti. Alla vega ekki svo mark sé á takandi. Þó get ég ekki svarið fyrir að slíkt hafi komið fyrir og lukkast nokkuð vel. En svona yfirleitt er það nú ekki.<br>
Nei ekki svo heitið geti. Alla vega ekki svo mark sé á takandi. Þó get ég ekki svarið fyrir að slíkt hafi komið fyrir og lukkast nokkuð vel. En svona yfirleitt er það nú ekki.<br>
Lína 21: Lína 22:
Það er nú það. Ég var heppinn í vetur. Heppinn að lenda á réttum stöðum á réttum tíma. Nú, ég er með úrvalsmannskap og útgerðin er góð. Það hefur líka mikið að segja. Öðruvísi væri þetta ekki hægt.<br>
Það er nú það. Ég var heppinn í vetur. Heppinn að lenda á réttum stöðum á réttum tíma. Nú, ég er með úrvalsmannskap og útgerðin er góð. Það hefur líka mikið að segja. Öðruvísi væri þetta ekki hægt.<br>
Sjáðu til, vertíðina 1971 vorum við hæstir hér í Eyjum á honum Andvara, fengum 850 tonn og það þótti léleg vertíð. Þá fórum við með 700 netaslöngur. Núna fórum við með helmingi meira magn af netum á þessi 1100 tonn. Þetta er mun meiri netaaustur, en það er tilfellið að það fer alltaf miklu meira af netum í tregfiski.<br>
Sjáðu til, vertíðina 1971 vorum við hæstir hér í Eyjum á honum Andvara, fengum 850 tonn og það þótti léleg vertíð. Þá fórum við með 700 netaslöngur. Núna fórum við með helmingi meira magn af netum á þessi 1100 tonn. Þetta er mun meiri netaaustur, en það er tilfellið að það fer alltaf miklu meira af netum í tregfiski.<br>
'''Þú talar um mannskapinn. Er þetta sama fólk hjá þér frá ári til árs?'''
'''Þú talar um mannskapinn. Er þetta sama fólk hjá þér frá ári til árs?'''<br>
Kjarninn hefur verið sá sami í nokkur ár, einstakir dugnaðarmenn. Það hefur að vísu létt mikið vinnuna um borð að við erum eingöngu með flotteina og blýteina, hvorki grjót eða hringi. Það munar geysimiklu að þurfa ekki að hugsa um að leysa af netum um borð og eins að geta lagt netið beint niður. Þetta sparar að minnsta kosti tvo menn. Við vorum 11 á í vetur og það væri hægt að vera á þessu við tíunda mann. Þetta er alger bylting og kemur mest til góða mannskapnum.<br>
Kjarninn hefur verið sá sami í nokkur ár, einstakir dugnaðarmenn. Það hefur að vísu létt mikið vinnuna um borð að við erum eingöngu með flotteina og blýteina, hvorki grjót eða hringi. Það munar geysimiklu að þurfa ekki að hugsa um að leysa af netum um borð og eins að geta lagt netið beint niður. Þetta sparar að minnsta kosti tvo menn. Við vorum 11 á í vetur og það væri hægt að vera á þessu við tíunda mann. Þetta er alger bylting og kemur mest til góða mannskapnum.<br>
'''Var þessi vertíð að einhverju leyti minnistæðari en aðrar?'''<br>
'''Var þessi vertíð að einhverju leyti minnistæðari en aðrar?'''<br>
Já, það voru óvenjumiklir árekstrar milli togbátanna og netabátanna í vetur. Þetta hefur gengið áfallalítið þangað til núna. Það urðu margir netabátar fyrir stórfelldu tjóni á veiðarfærum í vetur og það er sýnt að þetta getur ekki gengið svona áfram, það verður í framtíðinni held ég að reyna að aðskilja þessi tvö veiðarfæri og úthluta svæðum til beggja. Öðruvísi verður enginn friður.<br>
Já, það voru óvenjumiklir árekstrar milli togbátanna og netabátanna í vetur. Þetta hefur gengið áfallalítið þangað til núna. Það urðu margir netabátar fyrir stórfelldu tjóni á veiðarfærum í vetur og það er sýnt að þetta getur ekki gengið svona áfram, það verður í framtíðinni held ég að reyna að aðskilja þessi tvö veiðarfæri og úthluta svæðum til beggja. Öðruvísi verður enginn friður.<br>
Þá finnst manni alveg hrikalegt að horfa upp á alla aðkomubátana sem hingað flykkjast á hverri vertíð. Þeir stunda verndaðan veiðiskap yfir sumartímann bæði á rækju og skel og þar fáum við hvergi nærri að koma. En svo yfir vetrartímann geta þeir komið og fiskað hér uppi í fjöru. Þetta er hlutur sem þarf að breyta.<br>
Þá finnst manni alveg hrikalegt að horfa upp á alla aðkomubátana sem hingað flykkjast á hverri vertíð. Þeir stunda verndaðan veiðiskap yfir sumartímann bæði á rækju og skel og þar fáum við hvergi nærri að koma. En svo yfir vetrartímann geta þeir komið og fiskað hér uppi í fjöru. Þetta er hlutur sem þarf að breyta.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-17 at 08.14.27.png|500px|center|thumb|Áhöfnin á Heimaey, aftari röð frá vinstri: Sigurður Sveinsson háseti, Grettir Guðmundsson háseti, Atli Sverrisson háseti, Guðfinnur Þorsteinsson 1. vélstjóri, Einar Jónsson matsveinn. Fremri röð frá vinstri: Birgir Jónsson háseti, Magnús Guðmundsson 2. stýrimaður, Hörður Jónsson skipstjóri, Hjórtur Jónsson 1. stýrimaður, Þorkell Guðgeirsson 2. vélstjóri, Óttar Egilsson háseti]]
'''Ert þú bjartsýnn á horfur í sjávarútvegi?'''<br>
'''Ert þú bjartsýnn á horfur í sjávarútvegi?'''<br>
Ég veit það ekki. Ég held þó að maður verði að vera það. Ég vona í það minnsta það besta. Þó er ekki hægt að neita því að það virðast vera blikur á lofti. Það er til að mynda alvarlegur hlutur hvað þorskaflinn hefur minnkað hjá togurunum.
Ég veit það ekki. Ég held þó að maður verði að vera það. Ég vona í það minnsta það besta. Þó er ekki hægt að neita því að það virðast vera blikur á lofti. Það er til að mynda alvarlegur hlutur hvað þorskaflinn hefur minnkað hjá togurunum.
Lína 38: Lína 40:
'''Og þegar ég kveð þessi geðþekku og lífsglöðu hjón á Kirkjuveginum er eins og það læðist að mér sá grunur að Hörður Jónsson sé ekki búinn að segja sitt síðasta orð, hann eigi enn eftir að verða með í baráttunni um toppinn á næstu árum.'''<br>
'''Og þegar ég kveð þessi geðþekku og lífsglöðu hjón á Kirkjuveginum er eins og það læðist að mér sá grunur að Hörður Jónsson sé ekki búinn að segja sitt síðasta orð, hann eigi enn eftir að verða með í baráttunni um toppinn á næstu árum.'''<br>
'''Sigurg. Jónsson'''
'''Sigurg. Jónsson'''
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-17 at 08.14.43.png|500px|center|thumb|Heimaey VE 1]]


 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja|Efnisyfirlit: Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]]
3.443

breytingar

Leiðsagnarval