„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1979/Þegar við fundum Klöppina“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><center>'''Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum:'''</center></big><br> <big><big><center>'''Þegar við fundum „KLÖPPINA”'''</cent...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:


<big><big><center>'''Þegar við fundum „KLÖPPINA”'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Þegar við fundum „KLÖPPINA”'''</center></big></big><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-28 at 11.36.20.png|300px|thumb|Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum, formaður á m/b Hansínu.]]
'''Þó að liðin sé nú meira en hálf öld síðan ég fór þennan róður er hann mér enn í fersku minni frá upphafi til enda og tel ég hann eina af mínum ánægjulegustu sjóferðum. Ég ætla því að segja hér frá honum eflir minni og þeim skrifuðum heimildum, er ég hefi um hann í mínu róðra- og fiskatali.'''<br>
'''Þó að liðin sé nú meira en hálf öld síðan ég fór þennan róður er hann mér enn í fersku minni frá upphafi til enda og tel ég hann eina af mínum ánægjulegustu sjóferðum. Ég ætla því að segja hér frá honum eflir minni og þeim skrifuðum heimildum, er ég hefi um hann í mínu róðra- og fiskatali.'''<br>


Lína 11: Lína 11:
Allt voru þetta úrvalsmenn að dugnaði og góðri viðkynningu. Við byrjuðum vertíðina föstudaginn 21. janúar og fórum 28 línuróðra til 15. marz að netin voru lögð „undir sandi”. Gæftir á línuvertíðinni hafa því mátt kallast góðar.
Allt voru þetta úrvalsmenn að dugnaði og góðri viðkynningu. Við byrjuðum vertíðina föstudaginn 21. janúar og fórum 28 línuróðra til 15. marz að netin voru lögð „undir sandi”. Gæftir á línuvertíðinni hafa því mátt kallast góðar.
Svokallaðir kvöldróðrar byrjuðu óvenju snemma þessa vertíð eða fyrstu dagana í marz.<br>
Svokallaðir kvöldróðrar byrjuðu óvenju snemma þessa vertíð eða fyrstu dagana í marz.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-28 at 11.36.31.png|300px|thumb|Hansína Ve 200 að koma að undan sandi 7. mars 1924 með 1564 fiska innanborðs. Ljósm.: Lárus Árnason frá Búastöðum.]]
Burtfarartími báta til línuveiða var þá kl.4 eftir hádegi, þessu var breytt tveimur árum seinna og tímanum seinkað til klukkan átta að kvöldinu.
Burtfarartími báta til línuveiða var þá kl.4 eftir hádegi, þessu var breytt tveimur árum seinna og tímanum seinkað til klukkan átta að kvöldinu.
Allir bátar lágu þá við festar úti á Botni (innri höfn) og mátti enginn sleppa festum fyrr en burtfararmerkið var gefið. Formaður Gæslunefndar eða einhver af þeim fjórum samnefndarmönnum hans, sem kosinn hafði verið „blússgjafi" fyrir þá vertíð, brá á lofti fiskistjakanum með áhnýttu flaggi eða dulu, svo að sjá mátti frá öllum bátaflotanum. Á næturtímanum, brottfarartíma línubáta á nóttunni, var olíublautum tvisti vafið á fiskgogg og goggnum brugðið á loft sem logandi kyndli, þegar blússið var gefið. Eftir að bátar fóru að bíða „tímans” utan hafnargarða, á víkinni, var blússið gefið með rafljósi á Skansinum.
Allir bátar lágu þá við festar úti á Botni (innri höfn) og mátti enginn sleppa festum fyrr en burtfararmerkið var gefið. Formaður Gæslunefndar eða einhver af þeim fjórum samnefndarmönnum hans, sem kosinn hafði verið „blússgjafi" fyrir þá vertíð, brá á lofti fiskistjakanum með áhnýttu flaggi eða dulu, svo að sjá mátti frá öllum bátaflotanum. Á næturtímanum, brottfarartíma línubáta á nóttunni, var olíublautum tvisti vafið á fiskgogg og goggnum brugðið á loft sem logandi kyndli, þegar blússið var gefið. Eftir að bátar fóru að bíða „tímans” utan hafnargarða, á víkinni, var blússið gefið með rafljósi á Skansinum.
Lína 18: Lína 19:
Fimmtudaginn 10. mars var norðan strekkings stormur fram undir morgunn, en fór þá lygnandi og um hádegi var komið blanka logn og sléttur sjór. Ekki réru nema fáir bátar á næturtímanum, sem var kl. 3.30 eftir miðnótt. Flestir formenn, sem voru í landi hugðust því fara í róður á kvöldróðrartímanum, sem var eins og áður segir kl. 4 eftir hádegi, og ætluðu þeir að liggja úti, sem kallað var.
Fimmtudaginn 10. mars var norðan strekkings stormur fram undir morgunn, en fór þá lygnandi og um hádegi var komið blanka logn og sléttur sjór. Ekki réru nema fáir bátar á næturtímanum, sem var kl. 3.30 eftir miðnótt. Flestir formenn, sem voru í landi hugðust því fara í róður á kvöldróðrartímanum, sem var eins og áður segir kl. 4 eftir hádegi, og ætluðu þeir að liggja úti, sem kallað var.
Róið var á „dýpri mið”, ef farið var að:„Holshrauni”, „Opinn Skógarfoss”, „Út á Landssuður" (S og SV af Ledd), „Að Stórahrauninu”, „Suður og vestur af Skerjum” (Súlna- og Geirfuglaskeri), „Hryggjum” og „Bræðrabreka”.<br>
Róið var á „dýpri mið”, ef farið var að:„Holshrauni”, „Opinn Skógarfoss”, „Út á Landssuður" (S og SV af Ledd), „Að Stórahrauninu”, „Suður og vestur af Skerjum” (Súlna- og Geirfuglaskeri), „Hryggjum” og „Bræðrabreka”.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-28 at 11.36.42.png|300px|thumb|Eiður Jónsson, formaður á m/b Sigríði.]]
Öll fiskimið frá Súlnaskeri að telja voru þá kölluð einu nafni „Suðursjór” og t.d. tekið þannig til orða „Þeir fiskuðu vel í Suðursjónum". Miðin við Holshraun og þar austur frá voru kölluð „Í Fjallasjónum” og þá t.d. sagt: „hann var tregur hjá þeim í Fjallasjónum”. Holtshraun mun vera upprunalegra og réttara nafn á Holshrauni og fiskislóðin kennd við prestsetrið Holt undir Eyjafjöllum. Ég nota hér myndina Holshraun eins og miðið var kallað í minni tíð.
Öll fiskimið frá Súlnaskeri að telja voru þá kölluð einu nafni „Suðursjór” og t.d. tekið þannig til orða „Þeir fiskuðu vel í Suðursjónum". Miðin við Holshraun og þar austur frá voru kölluð „Í Fjallasjónum” og þá t.d. sagt: „hann var tregur hjá þeim í Fjallasjónum”. Holtshraun mun vera upprunalegra og réttara nafn á Holshrauni og fiskislóðin kennd við prestsetrið Holt undir Eyjafjöllum. Ég nota hér myndina Holshraun eins og miðið var kallað í minni tíð.
Fáeinir menn voru þá farnir að leggja línu skammt V og SV frá Einidrang og í NV frá Þrídröngum og taldist það einnig til djúpmiða.<br>
Fáeinir menn voru þá farnir að leggja línu skammt V og SV frá Einidrang og í NV frá Þrídröngum og taldist það einnig til djúpmiða.<br>
Lína 28: Lína 30:
Þegar við komum vestur úr Hrauneyjarsundi, var tekin stefna laust sunnan við Einidrang og vorum við syðstir af þeim bátum, sem fóru fyrir Eiðið. Hinir héldu allir á milli Dranga og innan við Þrídranga. Frá Smáeyjum að Einidrang vorum við 1 klst. og 12 mín. á fullri ferð í þessari rjómablíðu. Hansína hafði fyllilega meðalgang í Eyjaflotanum á sléttum sjó, en ekki í mótvindi.<br>
Þegar við komum vestur úr Hrauneyjarsundi, var tekin stefna laust sunnan við Einidrang og vorum við syðstir af þeim bátum, sem fóru fyrir Eiðið. Hinir héldu allir á milli Dranga og innan við Þrídranga. Frá Smáeyjum að Einidrang vorum við 1 klst. og 12 mín. á fullri ferð í þessari rjómablíðu. Hansína hafði fyllilega meðalgang í Eyjaflotanum á sléttum sjó, en ekki í mótvindi.<br>
Er komið var að Einidrangi var „Latur í mitt sund”, þ.e. mitt á milli Faxa og Elliðaeyjar. Ég stefndi því undan því miði og stýrisstrikið var V að N 1/2 N. Sama blíðviðri var og ekki sást skýskaf á lofti.<br>
Er komið var að Einidrangi var „Latur í mitt sund”, þ.e. mitt á milli Faxa og Elliðaeyjar. Ég stefndi því undan því miði og stýrisstrikið var V að N 1/2 N. Sama blíðviðri var og ekki sást skýskaf á lofti.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-28 at 11.36.58.png|300px|thumb|Séð austur Faxasund. Frá vinstri: Faxasker, Latur, Elliðaey og Faxi.Ljósm: G. Árm. Eyjólfss.]]
Þegar stímað hafði verið klukkutíma og 40 mínútur frá Einidrang, hægði ég á vélinni og fór nú að líta í kringum mig og athuga hvort ég gæti ekki náð glöggum og góðum miðum, þar sem við vorum nú staddir og hugmyndin var að láta endabaujuna fara og byrja að leggja línuna. Satt best að segja vissi ég þó hreint ekki hvert ég var að fara og datt meira en í hug að snúa þarna við og leggja línuna á heimri miðum, þar sem ég þekkti mig. Það yrði ekki gott til afspurnar fyrir ungan formann að ganga út í hreina óvissu og leggja máske alla eða meiri part línunnar á apalhraun og koma svo línulítill og fisklaus eða með keilurusl að landi í þessari blíðu. En sem fyrr sagði átti ég sjálfur 1/5 hluta í útgerðinni og fannst því að ég offraði jafn miklu frá sjálfum mér og öðrum við að kanna og reyna óþekktar slóðir.<br>
Þegar stímað hafði verið klukkutíma og 40 mínútur frá Einidrang, hægði ég á vélinni og fór nú að líta í kringum mig og athuga hvort ég gæti ekki náð glöggum og góðum miðum, þar sem við vorum nú staddir og hugmyndin var að láta endabaujuna fara og byrja að leggja línuna. Satt best að segja vissi ég þó hreint ekki hvert ég var að fara og datt meira en í hug að snúa þarna við og leggja línuna á heimri miðum, þar sem ég þekkti mig. Það yrði ekki gott til afspurnar fyrir ungan formann að ganga út í hreina óvissu og leggja máske alla eða meiri part línunnar á apalhraun og koma svo línulítill og fisklaus eða með keilurusl að landi í þessari blíðu. En sem fyrr sagði átti ég sjálfur 1/5 hluta í útgerðinni og fannst því að ég offraði jafn miklu frá sjálfum mér og öðrum við að kanna og reyna óþekktar slóðir.<br>
Ég lét því slag standa og byrjaði að leggja. Miðin sem ég tók þá voru þessi: „Þrídrangar vestan til á Eyjafjallajökul” og „Hellutáin á Stórhöfða við Álsey að norðan". Ég stýrði alla línuna út eitt beint strik í kompás vestur.
Ég lét því slag standa og byrjaði að leggja. Miðin sem ég tók þá voru þessi: „Þrídrangar vestan til á Eyjafjallajökul” og „Hellutáin á Stórhöfða við Álsey að norðan". Ég stýrði alla línuna út eitt beint strik í kompás vestur.
Lína 36: Lína 39:
Þegar stjórinn kom upp í rúllu, gafst á að líta og glórði heldur betur, í það minnsta andinn, prikið og strollan, eins og þeir komust að orði á áraskipunum, þegar mikil ástaða var á línunni og hún var gráseiluð af fiski.
Þegar stjórinn kom upp í rúllu, gafst á að líta og glórði heldur betur, í það minnsta andinn, prikið og strollan, eins og þeir komust að orði á áraskipunum, þegar mikil ástaða var á línunni og hún var gráseiluð af fiski.
Enginn okkar lét þó sérstaka gleði frá sér heyra, því þeir hafa víst hugsað það sama og ég, að þetta væri bara „stjóragleypa", en svo var það kallað á sjómannamáli, ef vel stóð á fyrsta streng eða hálfu bjóði, þegar byrjað var að draga, en minnkaði síðan, svo að nauðatregt varð og ekkert fiskirí, en þetta varð ekki raunin á hjá okkur í þessari sjóferð.<br>
Enginn okkar lét þó sérstaka gleði frá sér heyra, því þeir hafa víst hugsað það sama og ég, að þetta væri bara „stjóragleypa", en svo var það kallað á sjómannamáli, ef vel stóð á fyrsta streng eða hálfu bjóði, þegar byrjað var að draga, en minnkaði síðan, svo að nauðatregt varð og ekkert fiskirí, en þetta varð ekki raunin á hjá okkur í þessari sjóferð.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-28 at 11.37.12.png|300px|thumb|Ingólfur Arnarson Ve 187. Ingólfur er að koma úr róðri á línuvertíð1926.]]
Á fyrsta bjóðinu, sem við drógum, voru 92 ríga stórir þorskar, og fór fiskitalan heldur vaxandi með hverju bjóði, sem dregið var. Þegar við höfðum dregið 6 bjóð fór að koma vargstór blöðrukeila með þorskinum, svo að ekki var um að villast að dregið var af ósærðu hrauni, þar sem ekki hafði verið lögð lína áður og nú mátti heita að línan væri seiluð af ríga stórum þorski og keilu, sem var á stærð við meðal stóran þorsk.<br>
Á fyrsta bjóðinu, sem við drógum, voru 92 ríga stórir þorskar, og fór fiskitalan heldur vaxandi með hverju bjóði, sem dregið var. Þegar við höfðum dregið 6 bjóð fór að koma vargstór blöðrukeila með þorskinum, svo að ekki var um að villast að dregið var af ósærðu hrauni, þar sem ekki hafði verið lögð lína áður og nú mátti heita að línan væri seiluð af ríga stórum þorski og keilu, sem var á stærð við meðal stóran þorsk.<br>
Þegar við höfðum dregið 7 bjóð slitnaði línan, en okkur heppnaðist að finna næsta ból, enda stutt í belginn eða rúmlega hálf bjóðlengd. Báðar álmur línunnar komu upp með stjóranum og settum við þá reyrstangar bauju á fasta enda línunnar.<br>
Þegar við höfðum dregið 7 bjóð slitnaði línan, en okkur heppnaðist að finna næsta ból, enda stutt í belginn eða rúmlega hálf bjóðlengd. Báðar álmur línunnar komu upp með stjóranum og settum við þá reyrstangar bauju á fasta enda línunnar.<br>
Lína 43: Lína 47:
Þennan róður vorum við ekki nema fjórir á Hansínu, því að [[Stefán Guðlaugsson|Stefán Guðlaugsson]] í Gerði, sem þessa vertíð var formaður með m/b Auði Ve 3, fékk Guðna Grímsson lánaðan til að leggja línuna á Auði, þar eð hans eini lagningarmaður var lasinn, en hjá mér voru þrír góðir lagningarmenn, Hjörtur, Guðni og Sölvi.
Þennan róður vorum við ekki nema fjórir á Hansínu, því að [[Stefán Guðlaugsson|Stefán Guðlaugsson]] í Gerði, sem þessa vertíð var formaður með m/b Auði Ve 3, fékk Guðna Grímsson lánaðan til að leggja línuna á Auði, þar eð hans eini lagningarmaður var lasinn, en hjá mér voru þrír góðir lagningarmenn, Hjörtur, Guðni og Sölvi.
Við komum ekki að úr þessum róðri fyrr en um hádegi, en höfðum flot upp að endanum á [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggjunni]], sem ekki var nærri alltaf á lágsjávuðu. Þetta flýtti mjög fyrir og létti löndunina. Ég man, að ég fór í afturlestina og fleygði upp úr henni á þilfarið. Ég bað Guðjón frænda, föðurbróður minn, sem átti 1/5 hluta í Hansínu, að skipta aflanum á bryggju, en það var þá verk formannsins á hverjum Eyjabát. Hann varð við þeirri bón minni, en fannst það ekki gott að lána minn besta mann á annan bát. Var svo ekki meira um það rætt, því allir vorum við í glöðu og góðu skapi yfir þessum mikla afla.<br>
Við komum ekki að úr þessum róðri fyrr en um hádegi, en höfðum flot upp að endanum á [[Bæjarbryggja|Bæjarbryggjunni]], sem ekki var nærri alltaf á lágsjávuðu. Þetta flýtti mjög fyrir og létti löndunina. Ég man, að ég fór í afturlestina og fleygði upp úr henni á þilfarið. Ég bað Guðjón frænda, föðurbróður minn, sem átti 1/5 hluta í Hansínu, að skipta aflanum á bryggju, en það var þá verk formannsins á hverjum Eyjabát. Hann varð við þeirri bón minni, en fannst það ekki gott að lána minn besta mann á annan bát. Var svo ekki meira um það rætt, því allir vorum við í glöðu og góðu skapi yfir þessum mikla afla.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-28 at 11.37.23.png|300px|thumb|Vestmannaeyjahöfn. Bátar við ból á Botninum 1920-1930.]]
Fiskatalið úr þessum róðri var '''1265 þorskar''' og um 200 keilur. Við höfðum því fengið fisk á nærri því þriðja hvern krók.<br>
Fiskatalið úr þessum róðri var '''1265 þorskar''' og um 200 keilur. Við höfðum því fengið fisk á nærri því þriðja hvern krók.<br>
Allur var þorskurinn jafn stór eins og alstærsti hraunafiskur á netavertíð.
Allur var þorskurinn jafn stór eins og alstærsti hraunafiskur á netavertíð.
3.443

breytingar

Leiðsagnarval