„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1976/ Ledd“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big>Ledd</big></big><br> Í landsuður af Heimaey er fiskimið, sem kallað er Ledd og stundum Katrínar-Ledd. Er það miðað þannig: Hábrandur við Suðurey og Hafnarbrekk...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
Í landsuður af Heimaey er fiskimið, sem kallað er Ledd og stundum Katrínar-Ledd. Er það miðað þannig: Hábrandur við Suðurey og Hafnarbrekkan frammi. Hafnarbrekkan er í Bjarnarey og á að sjást í hana af miðinu. Mið þetta er afar fiskisælt, en slæmt kargahraun í botni, og var títt, að menn töpuðu þar vaðsteinum sínum eða sökkum.<br>
Í landsuður af Heimaey er fiskimið, sem kallað er Ledd og stundum Katrínar-Ledd. Er það miðað þannig: Hábrandur við Suðurey og Hafnarbrekkan frammi. Hafnarbrekkan er í Bjarnarey og á að sjást í hana af miðinu. Mið þetta er afar fiskisælt, en slæmt kargahraun í botni, og var títt, að menn töpuðu þar vaðsteinum sínum eða sökkum.<br>
Það er forn sögn, að miðið dragi nafn af því, að það bar einhverju sinni við, að menn, sem voru þarna á sjó, drógu marbendil. Slepptu þeir honum ekki fyrr en hann hafði sagt til nafns síns. Kvaðst hann heita Ledda, og nefndu þeir miðið eftir honum og hefur það haldist síðan.<br>
Það er forn sögn, að miðið dragi nafn af því, að það bar einhverju sinni við, að menn, sem voru þarna á sjó, drógu marbendil. Slepptu þeir honum ekki fyrr en hann hafði sagt til nafns síns. Kvaðst hann heita Ledda, og nefndu þeir miðið eftir honum og hefur það haldist síðan.<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-06-12 at 10.33.29.png|500px|center|thumb|Þrír kunnir starfsmenn Vestmannaeyjahafnar. - Frá vinstri: - Sigurgeir Ólafsson, hafnarvörður; Björgvin Jónsson og Sigurjón Valdason á grafarskipinu, Vestmannaey.]]
(Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum).<br>
(Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum).<br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.443

breytingar

Leiðsagnarval