„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 31-40“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 181: Lína 181:


::Miðvikudaginn 1. september 1915 átti skólanefnd Vestmannaeyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði.<br>   
::Miðvikudaginn 1. september 1915 átti skólanefnd Vestmannaeyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði.<br>   
Allir nefndarmenn mættir og auk þess skólastjóri [[Björn H. Jónsson]].<br>
Allir nefndarmenn mættir og auk þess skólastjóri [[Björn Hermann Jónsson|Björn H. Jónsson]].<br>
::Verkefni fundarins var að ræða um og ráða fram úr vandræðum sem stafa af þrengslum í barnaskólanum með því að við skólasetninguna þennan sama dag, kom það í ljós, að algerlega vantaði rúm fyrir yfir 20 börn, sem gefið höfðu sig fram sem nemendur skólans hið nýbyrjaða skólaár og var þó gert ráð fyrir að tvísett væri í skólann.<br>
::Verkefni fundarins var að ræða um og ráða fram úr vandræðum sem stafa af þrengslum í barnaskólanum með því að við skólasetninguna þennan sama dag, kom það í ljós, að algerlega vantaði rúm fyrir yfir 20 börn, sem gefið höfðu sig fram sem nemendur skólans hið nýbyrjaða skólaár og var þó gert ráð fyrir að tvísett væri í skólann.<br>
::Urðu nokkrar umræður um þetta efni og meðal annars minnst á, að fá kjallararúm leigt til kennslu, sem ekki var ófáanlegt, en þurfti þó talsverðara umbóta.  Nefndin áleit að ýmsir meinbugir væru þar á, meðal annars, að ekki væri hægt að tryggja húseiganda nægilega húsaleigu og því síður að gerlegt væri að ráða kennara til þess starfa, með því að húsrúmið reyndist ekki nema fyrir 9 börn. Þar á móti gerði skólastjóri Björn H. Jónsson nefndinni það tilboð, að kenna fyrrnefndum börnum tveggja mánaða tíma, að skólatímanum loknum (mars og apríl) gegn því loforði, að hann fengi ókeypis húsnæði í skólanum til kennslunnar ásamt ræstingu og hita.  Nefndin tók feginsamlega þessu tilboði skólastjóra og mælti eindregið með því að hreppsnefndin  (annaðist- eða) borgaði ræstinguna og hitann.<br>
::Urðu nokkrar umræður um þetta efni og meðal annars minnst á, að fá kjallararúm leigt til kennslu, sem ekki var ófáanlegt, en þurfti þó talsverðara umbóta.  Nefndin áleit að ýmsir meinbugir væru þar á, meðal annars, að ekki væri hægt að tryggja húseiganda nægilega húsaleigu og því síður að gerlegt væri að ráða kennara til þess starfa, með því að húsrúmið reyndist ekki nema fyrir 9 börn. Þar á móti gerði skólastjóri Björn H. Jónsson nefndinni það tilboð, að kenna fyrrnefndum börnum tveggja mánaða tíma, að skólatímanum loknum (mars og apríl) gegn því loforði, að hann fengi ókeypis húsnæði í skólanum til kennslunnar ásamt ræstingu og hita.  Nefndin tók feginsamlega þessu tilboði skólastjóra og mælti eindregið með því að hreppsnefndin  (annaðist- eða) borgaði ræstinguna og hitann.<br>
::Af sérstökum ástæðum var fundinum frestað þangað til kl. 8 1/2 e. h. næsta dag.<br>
::Af sérstökum ástæðum var fundinum frestað þangað til kl. 8 1/2 e. h. næsta dag.<br>
::Að kveldi hins 2. september var fundinum haldið áfram á tilteknum tíma og stað og þar lagt fram brjef  frá þremur kennurum skólans, þeim [[Björn H. Jónsson|Birni H. Jónssyni]], [[Ágúst Árnason|Ágústi Árnasyni]] og [[Eiríkur Hjálmarsson|Eiríki Hjálmarssyni]], þess efnis að þeir fara fram á 200 kr. launahækkun hver á yfirstandandi skólaári sökum ríkjandi dýrtíðar hækkunar á öllum nauðsynjum lífsins.  Brjefið dags. 1. sept. þ. á. og stílað til skólanefndar Vestmannaeyja.<br>  
::Að kveldi hins 2. september var fundinum haldið áfram á tilteknum tíma og stað og þar lagt fram brjef  frá þremur kennurum skólans, þeim [[Björn Hermann Jónsson|Birni H. Jónssyni]], [[Ágúst Árnason kennari|Ágústi Árnasyni]] og [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríki Hjálmarssyni]], þess efnis að þeir fara fram á 200 kr. launahækkun hver á yfirstandandi skólaári sökum ríkjandi dýrtíðar hækkunar á öllum nauðsynjum lífsins.  Brjefið dags. 1. sept. þ. á. og stílað til skólanefndar Vestmannaeyja.<br>  
::Eptir nokkrar umræður kom nefndin sjer saman um það, að verða við þeim tilmælum nefndra kennara að hækka laun þeirra hvers um sig um 200 krónur fyrir yfirstandandi skólaár.<br>
::Eptir nokkrar umræður kom nefndin sjer saman um það, að verða við þeim tilmælum nefndra kennara að hækka laun þeirra hvers um sig um 200 krónur fyrir yfirstandandi skólaár.<br>
Formaður skólanefndarinnar skýrði frá því, að<br>
Formaður skólanefndarinnar skýrði frá því, að<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval