„Blik 1976/Bréf til vinar míns og frænda, IV. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1976/Bréf til vinar míns og frænda, IV. hluti“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:




<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
<big><big><big><big><center>Bréf til vinar míns og frænda</center> </big></big>
<center>''(Æviþáttur)''</center></big></big>
<center>(4. hluti)</center>
<big><big><center>'''Fyrsta lota'''</center> </big></big>
<center>(Framhald)</center>




<big>'''„Faktúrufalsarinn“'''<br>
<big>'''„Faktúrufalsarinn“'''<br>
Í þjóðviljanum 1. febrúar 1949 birtist grein, sem heitir „''Faktúrufalsarinn''.“ Þar segir beinum orðum, að stefnandi hafi látið fyrirtæki sitt stela undan erlendum gjaldeyri kerfisbundið, eins og það er orðað, og leggja inn á erlendan banka án vitundar íslenzkra stjórnvalda. Svo lýsir blaðið lögbrotum fyrirtækja stefnanda. Þá stendur það skrifað: „''Réttarhöldum lauk, þegar stefnandi varð ráðherra''.“ Í umræddri grein er umbúðalaust og blátt áfram fullyrt, að stefnandi hafi látið eitt fyrirtæki sitt stela undan erlendum gjaldeyri. Er þetta ekki skýr sönnun þess, sem ég fullyrti á umræddum bæjarmálafundi, að ''stefnandi hafi verið sakaður um að vera gjaldeyrisþjófur eða sé sakaður um að vera það?'' Í sömu blaðagrein er stefnandi kallaður faktúrufalsari eða faktúrusvikari. Ég legg áherzlu á þetta.<br>
Í Þjóðviljanum 1. febrúar 1949 birtist grein, sem heitir „''Faktúrufalsarinn''.“ Þar segir beinum orðum, að stefnandi hafi látið fyrirtæki sitt stela undan erlendum gjaldeyri kerfisbundið, eins og það er orðað, og leggja inn á erlendan banka án vitundar íslenzkra stjórnvalda. Svo lýsir blaðið lögbrotum fyrirtækja stefnanda. Þá stendur það skrifað: „''Réttarhöldum lauk, þegar stefnandi varð ráðherra''.“ Í umræddri grein er umbúðalaust og blátt áfram fullyrt, að stefnandi hafi látið eitt fyrirtæki sitt stela undan erlendum gjaldeyri. Er þetta ekki skýr sönnun þess, sem ég fullyrti á umræddum bæjarmálafundi, að ''stefnandi hafi verið sakaður um að vera gjaldeyrisþjófur eða sé sakaður um að vera það?'' Í sömu blaðagrein er stefnandi kallaður faktúrufalsari eða faktúrusvikari. Ég legg áherzlu á þetta.<br>
Vill svo stefnandi eða umboðsmaður hans mótmæla því, að hann sjálfur sé þessi margnefndi með fullu nafni, sem í umræddri Þjóðviljagrein er sakaður um að vera bæði gjaldeyrisþjófur og faktúrusvikari. Mér er það ráðgáta, hvers vegna stefnandi er að höfða mál út af slíkum staðreyndum sem þessum. Ætlast hann til þess, að hann fái svart dæmt hvítt? Hvernig getur hann ætlazt til þess, að hann fái sannleikann dæmdan lygi?<br>
Vill svo stefnandi eða umboðsmaður hans mótmæla því, að hann sjálfur sé þessi margnefndi með fullu nafni, sem í umræddri Þjóðviljagrein er sakaður um að vera bæði gjaldeyrisþjófur og faktúrusvikari. Mér er það ráðgáta, hvers vegna stefnandi er að höfða mál út af slíkum staðreyndum sem þessum. Ætlast hann til þess, að hann fái svart dæmt hvítt? Hvernig getur hann ætlazt til þess, að hann fái sannleikann dæmdan lygi?<br>
Ein af helztu forsendum stefnanda fyrir málshöfðan þessari er sú, að ég hafi ''talið hann stærsta gjaldeyrisþjóf og faktúrufalsara landsins'', eins og honum þóknast að orða það eða láta orða það í sáttakærunni. Ég óska að taka það fram og legg á það áherzlu, að stœrð stefnanda í þeim efnum liggur mér í léttu rúmi. Ef stefnandi getur eða vill t. d. benda á annan, sem ''sakaður hefur verið um að vera stœrri'' en hann í umræddum lagabrotum, væri mér mikil þökk á þeim upplýsingum, því að þær myndu óneitanlega vera ný sönnun fyrir þeirri hyldýpisspillingu, sem margir þykjast hafa pata af að eigi sér stað eða sé látin viðgangast í viðskiptalífi þjóðarinnar og lifi þar sem fúi í lifandi trjám.<br>
Ein af helztu forsendum stefnanda fyrir málshöfðan þessari er sú, að ég hafi ''talið hann stærsta gjaldeyrisþjóf og faktúrufalsara landsins'', eins og honum þóknast að orða það eða láta orða það í sáttakærunni. Ég óska að taka það fram og legg á það áherzlu, að stœrð stefnanda í þeim efnum liggur mér í léttu rúmi. Ef stefnandi getur eða vill t.d. benda á annan, sem ''sakaður hefur verið um að vera stœrri'' en hann í umræddum lagabrotum, væri mér mikil þökk á þeim upplýsingum, því að þær myndu óneitanlega vera ný sönnun fyrir þeirri hyldýpisspillingu, sem margir þykjast hafa pata af að eigi sér stað eða sé látin viðgangast í viðskiptalífi þjóðarinnar og lifi þar sem fúi í lifandi trjám.<br>
Á réttarskjali nr. 6 fullyrðir umboðsmaður stefnanda, að óvægustu andstæðingar umbjóðenda hans, stefnanda, hafi ýmist kallað hann faktúrufalsara eða faktúrusvikara. Þannig fullyrðir umboðsmaður stefnanda, að einn dómur hafi þegar gengið í þá átt að dæma refsingu fyrir slík ummæli, og „munu tveir vera rétt ókomnir,“ segir þar ennfremur. Með þessum orðum sínum viðurkennir umboðsmaður stefnanda, [[Jón Eiríksson]], skattstjóri og héraðsdómslögmaður, að stefnandi hafi verið sakaður um faktúrufölsun eða faktúrusvik.<br>
Á réttarskjali nr. 6 fullyrðir umboðsmaður stefnanda, að óvægustu andstæðingar umbjóðenda hans, stefnanda, hafi ýmist kallað hann faktúrufalsara eða faktúrusvikara. Þannig fullyrðir umboðsmaður stefnanda, að einn dómur hafi þegar gengið í þá átt að dæma refsingu fyrir slík ummæli, og „munu tveir vera rétt ókomnir,“ segir þar ennfremur. Með þessum orðum sínum viðurkennir umboðsmaður stefnanda, [[Jón Eiríksson]], skattstjóri og héraðsdómslögmaður, að stefnandi hafi verið sakaður um faktúrufölsun eða faktúrusvik.<br>
Ég er umboðsmanninum þakklátur fyrir játninguna. Það er laukrétt ályktað eða hugsað hjá umboðsmanni stefnanda, héraðsdómslögmanninum, að sýknudómur er bein afleiðing af tilefnislausu sakfelli. Mundi þá stefnandi eða umboðsmaður hans vilja eða geta neitað því, að sá ''hefur verið sakaður,'' sem sýknaður er. Þetta er óhrekjandi röksemd, sem umboðsmaður stefnanda hefur nú viðurkennt.<br>
Ég er umboðsmanninum þakklátur fyrir játninguna. Það er laukrétt ályktað eða hugsað hjá umboðsmanni stefnanda, héraðsdómslögmanninum, að sýknudómur er bein afleiðing af tilefnislausu sakfelli. Mundi þá stefnandi eða umboðsmaður hans vilja eða geta neitað því, að sá ''hefur verið sakaður,'' sem sýknaður er. Þetta er óhrekjandi röksemd, sem umboðsmaður stefnanda hefur nú viðurkennt.<br>
Lína 19: Lína 33:
Ég hirði ekki um að telja upp allt það, sem ég hef sannað í þessari greinargerð, en ég undirstrika það, að ''ég hef sannað margfaldlega, að stefnandi hefur verið sakaður um gjaldeyrisþjófnað og faktúrusvik eða faktúrufalsanir'', eins og það hefur verið orðað og ég fullyrti á margnefndum framboðsfundi.<br>
Ég hirði ekki um að telja upp allt það, sem ég hef sannað í þessari greinargerð, en ég undirstrika það, að ''ég hef sannað margfaldlega, að stefnandi hefur verið sakaður um gjaldeyrisþjófnað og faktúrusvik eða faktúrufalsanir'', eins og það hefur verið orðað og ég fullyrti á margnefndum framboðsfundi.<br>
Ég endurtek þá kröfu mína, að dómarinn rannsaki af alúð og með gaumgæfni, hver skrifaði umrætt bréf, sem deila þessi raunverulega reis út af, - hvort það muni satt vera, að umboðsmaður stefnanda, skattstjórinn sjálfur, hafi lánað það bréflesaranum, Guðlaugi Gíslasyni, til mannskemmdar mér á framboðsfundinum og ærumeiðingar, eða stefnandi sjálfur skrifað Guðlaugi bréfið í sama tilgangi.<br>
Ég endurtek þá kröfu mína, að dómarinn rannsaki af alúð og með gaumgæfni, hver skrifaði umrætt bréf, sem deila þessi raunverulega reis út af, - hvort það muni satt vera, að umboðsmaður stefnanda, skattstjórinn sjálfur, hafi lánað það bréflesaranum, Guðlaugi Gíslasyni, til mannskemmdar mér á framboðsfundinum og ærumeiðingar, eða stefnandi sjálfur skrifað Guðlaugi bréfið í sama tilgangi.<br>
I öðru lagi krefst ég þess að dómarinn rannsaki, hvort þetta bréf sé e.t.v. svar við bréfi, sem skattstjórinn skrifaði stefnanda eða fjármálaráðuneytinu á sínum tíma og óskaði þar eftir því að þurfa ekki að eiga mig yfir höfði sér í yfirskattanefnd Vestmannaeyja, hvort skattstjórinn rægir mig í því bréfi og ærumeiði og í hvaða sambandi.<br>
Í öðru lagi krefst ég þess að dómarinn rannsaki, hvort þetta bréf sé e.t.v. svar við bréfi, sem skattstjórinn skrifaði stefnanda eða fjármálaráðuneytinu á sínum tíma og óskaði þar eftir því að þurfa ekki að eiga mig yfir höfði sér í yfirskattanefnd Vestmannaeyja, hvort skattstjórinn rægir mig í því bréfi og ærumeiði og í hvaða sambandi.<br>
Alls þessa krefst ég.<br>
Alls þessa krefst ég.<br>
Ég mótmæli harðlega öllum málflutningi og öllum málsrökum stefnanda og umboðsmanns hans grein fyrir grein, lið fyrir lið og orði til orðs að því leyti sem það fer í bága við málstað minn, málsrök mín og málflutning.<br>
Ég mótmæli harðlega öllum málflutningi og öllum málsrökum stefnanda og umboðsmanns hans grein fyrir grein, lið fyrir lið og orði til orðs að því leyti sem það fer í bága við málstað minn, málsrök mín og málflutning.<br>
Lína 28: Lína 42:


Að sjálfsögðu mótmælti héraðsdómslögmaðurinn, skattstjórinn, málflutningi mínum, greinargerð þeirri, sem hér er birt. Hann fann henni það helzt til foráttu, að ekkert lögfræðilegt bragð væri að henni, heldur væri hún skrifuð eins og blaðagrein! Það þótti mér fyndin og brosleg málsvörn. - Auðvitað gat hann ekkert sagt, þar sem greinargerðin var tekin svo að segja orðrétt upp úr Lögregluþingbók og Dómabók Reykjavíkur, var afrit af bókun þar, sem sjálfur sakadómari ríkisins hafði sent mér. - Nú varð héraðsdómslögmaðurinn og ráðherrann að treysta á dómarann. Að öðrum kosti var málið tapað.<br>
Að sjálfsögðu mótmælti héraðsdómslögmaðurinn, skattstjórinn, málflutningi mínum, greinargerð þeirri, sem hér er birt. Hann fann henni það helzt til foráttu, að ekkert lögfræðilegt bragð væri að henni, heldur væri hún skrifuð eins og blaðagrein! Það þótti mér fyndin og brosleg málsvörn. - Auðvitað gat hann ekkert sagt, þar sem greinargerðin var tekin svo að segja orðrétt upp úr Lögregluþingbók og Dómabók Reykjavíkur, var afrit af bókun þar, sem sjálfur sakadómari ríkisins hafði sent mér. - Nú varð héraðsdómslögmaðurinn og ráðherrann að treysta á dómarann. Að öðrum kosti var málið tapað.<br>
Á þessum árum voru skattsjórarnir að hundelta alla þá, sem unnu sjálfir að þvi baki brotnu að byggja sér og sínum íbúðarhús af litlum efnum en atorku og dugnaði. Þeir skyldu vissulega fá að greiða ríflega skatta af þeirri vinnu sinni og sinna, ef þeir gátu notið hjálpar heimilis eða fjölskyldufólks síns. Sumir skattstjórar kölluðu það íllrætna eiginhagsmunahneigð, ef þessir húsbyggjendur, en megin þorri þeirra voru eignarlausir menn, gerðu ekki fyllilega grein fyrir svo að segja hverri vinnustund, sem þeir og heimilisfólk þeirra bjástraði við að koma upp húskofanum og notaði til þess svo að segja hverja tómstund, sem gafst. Þannig var þetta með skattstjórann í Vestmannaeyjum. Bréf, sem ég læt fljóta hér með, sannar þetta og veitir þér eilitla sýn inn í sálarlífið og hugsunarháttinn. Þess vegna eru bréf þessi söguleg plögg. Og þau sanna meira. En þær sannanir læt ég þig finna sjálfan út úr efni bréfanna. Beittu þar sálfræðilegri kunnáttu þinni.<br>
Á þessum árum voru skattstjórarnir að hundelta alla þá, sem unnu sjálfir að því baki brotnu að byggja sér og sínum íbúðarhús af litlum efnum en atorku og dugnaði. Þeir skyldu vissulega fá að greiða ríflega skatta af þeirri vinnu sinni og sinna, ef þeir gátu notið hjálpar heimilis eða fjölskyldufólks síns. Sumir skattstjórar kölluðu það íllrætna eiginhagsmunahneigð, ef þessir húsbyggjendur, en megin þorri þeirra voru eignarlausir menn, gerðu ekki fyllilega grein fyrir svo að segja hverri vinnustund, sem þeir og heimilisfólk þeirra bjástraði við að koma upp húskofanum og notaði til þess svo að segja hverja tómstund, sem gafst. Þannig var þetta með skattstjórann í Vestmannaeyjum. Bréf, sem ég læt fljóta hér með, sannar þetta og veitir þér eilitla sýn inn í sálarlífið og hugsunarháttinn. Þess vegna eru bréf þessi söguleg plögg. Og þau sanna meira. En þær sannanir læt ég þig finna sjálfan út úr efni bréfanna. Beittu þar sálfræðilegri kunnáttu þinni.<br>
Meðan dómarinn var að hugleiða, hvaða hefnd hæfði mér bezt fyrir þá bíræfni að taka ekki þegjandi við skattsvika- og þjófsstimplinum úr hendi fjármálaráðherra, heldur reyna að verja æru mína og mannorð, þá skrifaði ég fjármálaráðuneytinu og krafðist þess enn á ný, að ég fengi afdráttarlaust svar við því, hvort ekkert bréf lægi í fórum þess frá skattstjóranum í Vestmannaeyjum varðandi framtöl mín og skattamál. Þeir háu herrar höfðu til þessa skirrzt við að svara þeirri spurningu afdráttarlaust, - aðeins sagt, að ekkert bréf ''hefði verið sent frá ráðuneytinu'' varðandi þessi mál mín.<br>
Meðan dómarinn var að hugleiða, hvaða hefnd hæfði mér bezt fyrir þá bíræfni að taka ekki þegjandi við skattsvika- og þjófsstimplinum úr hendi fjármálaráðherra, heldur reyna að verja æru mína og mannorð, þá skrifaði ég fjármálaráðuneytinu og krafðist þess enn á ný, að ég fengi afdráttarlaust svar við því, hvort ekkert bréf lægi í fórum þess frá skattstjóranum í Vestmannaeyjum varðandi framtöl mín og skattamál. Þeir háu herrar höfðu til þessa skirrzt við að svara þeirri spurningu afdráttarlaust, - aðeins sagt, að ekkert bréf ''hefði verið sent frá ráðuneytinu'' varðandi þessi mál mín.<br>
Nú var nýr fjármálaráðherra setztur í ráðherrastólinn, og e. t. v. hefði þá fundvísi hinna virðulegu embættismanna ríkisins glæðzt og viljinn vaknað. Aldrei að vita!<br>
Nú var nýr fjármálaráðherra setztur í ráðherrastólinn, og e.t.v. hefði þá fundvísi hinna virðulegu embættismanna ríkisins glæðzt og viljinn vaknað. Aldrei að vita!<br>
Og svo liðu tveir mánuðir. Mikið hlaut að vera djúpt á þessum bréfum!<br>
Og svo liðu tveir mánuðir. Mikið hlaut að vera djúpt á þessum bréfum!<br>
Já, ég endurtek: Ég reyndi af fremsta megni að kría út afrit af skattstjórabréfunum hjá ráðuneytinu, meðan dómarinn í Vestmannaeyjakaupstað var að íhuga, hvað mér bæri að greiða íslenzka ríkinu í sektir fyrir þá veittu þjónustu sjálfs ráðherrans að ærumeiða mig og svívirða og vinna til að brjóta gildandi landslög til þess að koma þeirri ósk sinni og þjónustu i framkvæmd.<br>
Já, ég endurtek: Ég reyndi af fremsta megni að kría út afrit af skattstjórabréfunum hjá ráðuneytinu, meðan dómarinn í Vestmannaeyjakaupstað var að íhuga, hvað mér bæri að greiða íslenzka ríkinu í sektir fyrir þá veittu þjónustu sjálfs ráðherrans að ærumeiða mig og svívirða og vinna til að brjóta gildandi landslög til þess að koma þeirri ósk sinni og þjónustu i framkvæmd.<br>
Lína 40: Lína 54:


::Fjármálaráðuneytið<br>
::Fjármálaráðuneytið<br>
::Reykjavíkbr>
::Reykjavík<br>
::(Stimpill)
::(Stimpill)


Lína 51: Lína 65:
Ég hefi snúið mér til Freymóðs Þorsteinssonar, bæjarfógeta, og bent honum á þessi atriði, en mér er ókunnug fyrirætlan hans í því efni, en yfirskattanefnd er nú þegar farin að starfa. Hinsvegar mun [[Sigfús Scheving]] vera mér sammála í þessu.<br>
Ég hefi snúið mér til Freymóðs Þorsteinssonar, bæjarfógeta, og bent honum á þessi atriði, en mér er ókunnug fyrirætlan hans í því efni, en yfirskattanefnd er nú þegar farin að starfa. Hinsvegar mun [[Sigfús Scheving]] vera mér sammála í þessu.<br>
[[Sveinn Guðmundsson]] er nú forfallaður og er engin von til þess, að hann í sumar komi svo til heilsu, að hann geti starfað í nefndinni. Ég tel því réttast, að aðalmaður væri settur í sumar í stað Sveins, enda væri þá fullkomlega tryggt, að Þorsteinn kæmi þar hvergi nærri.<br>
[[Sveinn Guðmundsson]] er nú forfallaður og er engin von til þess, að hann í sumar komi svo til heilsu, að hann geti starfað í nefndinni. Ég tel því réttast, að aðalmaður væri settur í sumar í stað Sveins, enda væri þá fullkomlega tryggt, að Þorsteinn kæmi þar hvergi nærri.<br>
Ég vil taka það fram, að ég hefi augastað á manni hér. þ.e. [[Jónas Jónsson forstjóri|Jónasi Jónssyni]] í [[Fagurlyst]]. Hann er í fyrsta lagi öllum þeim kostum búinn hvað hæfni og manngildi snertir, sem slíkir menn þurfa að hafa. Auk þess eru þau framtöl, sem hann hefur staðið að, þannig úr garði gerð, að það er algerlega útilokað, að nokkur ágreiningur geti orðið um þau, en til minna gagns væri að setja mann í starfið, sem meira og minna yrði forfallaður.
Ég vil taka það fram, að ég hefi augastað á manni hér. þ.e. [[Jónas Jónsson (Tanganum)|Jónasi Jónssyni]] í [[Fagurlyst]]. Hann er í fyrsta lagi öllum þeim kostum búinn hvað hæfni og manngildi snertir, sem slíkir menn þurfa að hafa. Auk þess eru þau framtöl, sem hann hefur staðið að, þannig úr garði gerð, að það er algerlega útilokað, að nokkur ágreiningur geti orðið um þau, en til minna gagns væri að setja mann í starfið, sem meira og minna yrði forfallaður.


::Virðingarfyllst
::Virðingarfyllst


:::[[Jón Eiríksson]]“ (sign).
:::[[Jón Eiríksson]]“ (sign).


'''„Hans fólk“'''<br>
'''„Hans fólk“'''<br>
Lína 61: Lína 76:
Ég hóf að byggja íbúðarhúsið okkar [[Goðasteinn|Goðastein]] (nr. 11) við [[Kirkjubæjarbraut]] vorið 1945, fljótlega eftir að skólastarfi mínu lauk það vor. Síðan vann ég við það allar stundir næstu fimm sumrin nema þær, þegar ég innti af hendi skyldustörf mín í Sparisjóði Vestmannaeyja. Oft tók ég daginn snemma.<br>
Ég hóf að byggja íbúðarhúsið okkar [[Goðasteinn|Goðastein]] (nr. 11) við [[Kirkjubæjarbraut]] vorið 1945, fljótlega eftir að skólastarfi mínu lauk það vor. Síðan vann ég við það allar stundir næstu fimm sumrin nema þær, þegar ég innti af hendi skyldustörf mín í Sparisjóði Vestmannaeyja. Oft tók ég daginn snemma.<br>
Hversu miklar líkur voru til þess, að þetta ''fólk mitt'' hefði innt af hendi vinnu við húsbygginguna svo að einhverju munaði um byggingarframkvæmdirnar og -kostnaðinn?<br>
Hversu miklar líkur voru til þess, að þetta ''fólk mitt'' hefði innt af hendi vinnu við húsbygginguna svo að einhverju munaði um byggingarframkvæmdirnar og -kostnaðinn?<br>
Konan mín hafði 6-7 manns í heimili og barn í vöggu, svo að lítil likindi voru til þess, að hún afkastaði miklum húsbyggingarstörfum. Þar á ofan höfðum við búskap, höfðum kýr að hirða, því að við vorum bóndahjón öðrum þræði. Við bjuggum á einni [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðajörðinni]], [[Háigarður|Háagarði]].<br>
Konan mín hafði 6-7 manns í heimili og barn í vöggu, svo að lítil líkindi voru til þess, að hún afkastaði miklum húsbyggingarstörfum. Þar á ofan höfðum við búskap, höfðum kýr að hirða, því að við vorum bóndahjón öðrum þræði. Við bjuggum á einni [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðajörðinni]], [[Háigarður|Háagarði]].<br>
Þá voru það börnin okkar hin, sem komin voru á legg.<br>
Þá voru það börnin okkar hin, sem komin voru á legg.<br>
Eldri sonur okkar hvarf frá okkur sumarið 1946 og hóf rafvirkjanám í
Eldri sonur okkar hvarf frá okkur sumarið 1946 og hóf rafvirkjanám í
Lína 74: Lína 89:
Þessa málsvörn mína, sem ég hef skráð hér að framan, birti ég síðar í einu af bæjarblöðunum í Vestmannaeyjum til þess að „háttvirtum kjósendum“ þingmannsins gæfist kostur á að kynnast eilítið einkarekstri hans og fjármálastússi. Afleiðingarnar urðu meiri og afdrifaríkari en ég hafði gert mér í hugarlund. - Dragðu þínar ályktanir, þegar þú hefur lokið því að lesa þetta bréf og páraðu mér síðan línu við tækifæri.<br>
Þessa málsvörn mína, sem ég hef skráð hér að framan, birti ég síðar í einu af bæjarblöðunum í Vestmannaeyjum til þess að „háttvirtum kjósendum“ þingmannsins gæfist kostur á að kynnast eilítið einkarekstri hans og fjármálastússi. Afleiðingarnar urðu meiri og afdrifaríkari en ég hafði gert mér í hugarlund. - Dragðu þínar ályktanir, þegar þú hefur lokið því að lesa þetta bréf og páraðu mér síðan línu við tækifæri.<br>
Og við trúum báðir, þú og ég, frændi minn góður, á gildi góðs uppeldis, sérstaklega hins kristilega uppeldis. Og teljum það veigamikið atriði, að heimilin séu vel vaxin því þjóðheillastarfi. - Skattstjórinn ólst upp á einu kunnasta prestsetri í Borgarfirði, þar sem faðirinn, sóknarpresturinn, bar hinn háa fræðatitil í kristilegum vísindum.
Og við trúum báðir, þú og ég, frændi minn góður, á gildi góðs uppeldis, sérstaklega hins kristilega uppeldis. Og teljum það veigamikið atriði, að heimilin séu vel vaxin því þjóðheillastarfi. - Skattstjórinn ólst upp á einu kunnasta prestsetri í Borgarfirði, þar sem faðirinn, sóknarpresturinn, bar hinn háa fræðatitil í kristilegum vísindum.


'''Þjónn fjármálaráðherra skyldi m.a. fjalla'''<br>
'''Þjónn fjármálaráðherra skyldi m.a. fjalla'''<br>
'''um framtöl fyrirtækja hans í kaupstaðnum.'''<br>
'''um framtöl fyrirtækja hans í kaupstaðnum.'''<br>
Og hver var svo þessi [[Jónas Jónsson forstjóri|Jónas Jónsson]], sem skattstjórinn benti fjármálaráðherranum á til þess að taka sæti mitt í yfirskattanefndinni, þegar ráðherrann hafði rekið mig úr henni fyrir „skattsvikin“? Hann var enginn annar en verzlunarþjónn sjálfs ráðherrans! Það munaði ekki um það! Þjóni ráðherrans átti að veita úrskurðarvaldið, og hann átti m. a. að fjalla um framtöl fyrirtækja sjálfs ráðherrans í Vestmannaeyjum. Þessi Jónas Jónsson var vissulega fyrir margra hluta sakir nýtur maður og heiðarlegur. En þjónn er þjónn og skylda þjónsins er tillitssemi og hlýðni gagnvart húsbónda sínum. Annars er hann enginn þjónn.<br>
Og hver var svo þessi [[Jónas Jónsson forstjóri|Jónas Jónsson]], sem skattstjórinn benti fjármálaráðherranum á til þess að taka sæti mitt í yfirskattanefndinni, þegar ráðherrann hafði rekið mig úr henni fyrir „skattsvikin“? Hann var enginn annar en verzlunarþjónn sjálfs ráðherrans! Það munaði ekki um það! Þjóni ráðherrans átti að veita úrskurðarvaldið, og hann átti m.a. að fjalla um framtöl fyrirtækja sjálfs ráðherrans í Vestmannaeyjum. Þessi Jónas Jónsson var vissulega fyrir margra hluta sakir nýtur maður og heiðarlegur. En þjónn er þjónn og skylda þjónsins er tillitssemi og hlýðni gagnvart húsbónda sínum. Annars er hann enginn þjónn.<br>
Þó að ráðherrann ræki mig úr yfirskattanefndinni fyrir „skattsvikin“ að tillögu skattstjóra og einlægri ósk hans sjálfs, þá var Jónas Jónsson aldrei skipaður í hana. Þar komu öfl til, sem ráðherrann óttaðist. Eigi að síður var það ákaflega vinsamlegt af skattstjóranum að leggja þetta til! Það bar vott um mikla þjónslund, auðmýkt og undirgefni. Og mér er tjáð, að þá eiginleika kunni flestir valdamenn að virða!
Þó að ráðherrann ræki mig úr yfirskattanefndinni fyrir „skattsvikin“ að tillögu skattstjóra og einlægri ósk hans sjálfs, þá var Jónas Jónsson aldrei skipaður í hana. Þar komu öfl til, sem ráðherrann óttaðist. Eigi að síður var það ákaflega vinsamlegt af skattstjóranum að leggja þetta til! Það bar vott um mikla þjónslund, auðmýkt og undirgefni. Og mér er tjáð, að þá eiginleika kunni flestir valdamenn að virða!


'''Annað bréf skattstjórans'''<br>
'''Annað bréf skattstjórans'''<br>
Lína 102: Lína 119:
Þessi bréf skattstjórans til fjármálaráðherra birti ég síðan almenningi í einu af blöðunum í Vestmannaeyjakaupstað, svo að Eyjabúum gæfist kostur á að vega og meta starfið hans að tjaldabaki, viðleitni hans til að níða og mannskemma, - kynnast bróðurlegri samstöðu tveggja virðulegra embættismanna íslenzka lýðveldisins til þess að hnekkja æru andstæðings síns, sem þeir töldu, að þeim gæti stafað hætta af í vissum skilningi, manns, sem ekki fékkst til þess að sjá „í gegnum fingur“ um eitt eða neitt, - og ekki heldur framtöl stórtekjumanna og fjáraflafursta. Þess vegna óstarfhæfur!<br>
Þessi bréf skattstjórans til fjármálaráðherra birti ég síðan almenningi í einu af blöðunum í Vestmannaeyjakaupstað, svo að Eyjabúum gæfist kostur á að vega og meta starfið hans að tjaldabaki, viðleitni hans til að níða og mannskemma, - kynnast bróðurlegri samstöðu tveggja virðulegra embættismanna íslenzka lýðveldisins til þess að hnekkja æru andstæðings síns, sem þeir töldu, að þeim gæti stafað hætta af í vissum skilningi, manns, sem ekki fékkst til þess að sjá „í gegnum fingur“ um eitt eða neitt, - og ekki heldur framtöl stórtekjumanna og fjáraflafursta. Þess vegna óstarfhæfur!<br>
Í deilum þessum reyndi skattstjórinn eftir mætti að bera hönd fyrir höfuð sér eins og vænta mátti. Eyjabúar hlógu, hristu höfuðið og hlógu. Þeir skemmtu sér konunglega.<br>
Í deilum þessum reyndi skattstjórinn eftir mætti að bera hönd fyrir höfuð sér eins og vænta mátti. Eyjabúar hlógu, hristu höfuðið og hlógu. Þeir skemmtu sér konunglega.<br>
Í skrifum skattstjórans sér til varnar eða yfirklórs gaf að lesa þessa athyglisverðu klausu: „Í greinargerð sinni segir Þ. Þ. V., að ég hafi sagt ósatt í bréfi mínu til ráðherrans um eigin vinnu hans og hans fólks. ''Setjum svo'' ...“ Taktu vel eftir siðustu orðunum: ''Setjum svo'', þ. e.: Gerum ráð fyrir því, að ég hafi logið á hann honum til mannskemmda og æruhnekkis. Þarna fékk ég loks því til leiðar komið með skrifum mínum, að ''skattstjórinn bjargaði mannorði mínu með því að neyðast til að viðurkenna ósannindi sín''. (Sjá Vestmannaeyjablaðið [[Fylkir|Fylki]], 14. tbl. 20. apríl 1951, bls. 2).<br>
Í skrifum skattstjórans sér til varnar eða yfirklórs gaf að lesa þessa athyglisverðu klausu: „Í greinargerð sinni segir Þ.Þ.V., að ég hafi sagt ósatt í bréfi mínu til ráðherrans um eigin vinnu hans og hans fólks. ''Setjum svo'' ...“ Taktu vel eftir siðustu orðunum: ''Setjum svo'', þ.e.: Gerum ráð fyrir því, að ég hafi logið á hann honum til mannskemmda og æruhnekkis. Þarna fékk ég loks því til leiðar komið með skrifum mínum, að ''skattstjórinn bjargaði mannorði mínu með því að neyðast til að viðurkenna ósannindi sín''. (Sjá Vestmannaeyjablaðið [[Fylkir, blað|Fylki]], 14. tbl. 20. apríl 1951, bls. 2).<br>
Öðrum þræði óska ég að sanna þér, vinur minn og frændi, hversu mannréttindi vissra manna í Vestmannaeyjum voru óendanlega lítil og mannorð þeirra í mikilli hættu fyrir svo sem aldarfjórðungi og þá undanfarin síðustu 40 árin, eftir að stétt peningamanna, kaupmanna og konsúla, náðu þar algjöru tangarhaldi á atvinnulífinu, fjármagninu og stöðum öllum í trúnaðarstörf, eftir að einokunarverzlunin danska leið undir lok (1910).<br>
Öðrum þræði óska ég að sanna þér, vinur minn og frændi, hversu mannréttindi vissra manna í Vestmannaeyjum voru óendanlega lítil og mannorð þeirra í mikilli hættu fyrir svo sem aldarfjórðungi og þá undanfarin síðustu 40 árin, eftir að stétt peningamanna, kaupmanna og konsúla, náðu þar algjöru tangarhaldi á atvinnulífinu, fjármagninu og stöðum öllum í trúnaðarstörf, eftir að einokunarverzlunin danska leið undir lok (1910).<br>
Skattstjórinn tekur það fram í svari sínu við skrifum mínum, að bréf þessi um framtal mitt og „skattsvik“ ''hafi aldrei verið œtluð almenningi til lesturs''.<br>
Skattstjórinn tekur það fram í svari sínu við skrifum mínum, að bréf þessi um framtal mitt og „skattsvik“ ''hafi aldrei verið œtluð almenningi til lesturs''.<br>
Þessu trúði ég og trúi enn. Það er engin ástæða til að rengja þessa fullyrðingu hans. Slíkar æruskerðingar áttu auðvitað ekki að verða almenningi kunnar. Þeim var ætlað að liggja í fórum fjármálaráðuneytisins, en hins vegar skyldu afleiðingarnar verða lýðum kunnar. Og mér fannst þetta allt ganga með afbrigðum vel. Ég þóttist af því að hafa skotið skattstjóranum ref fyrir rass, svo að hann varð uppvís að ósóma, sem illa hæfði embættismanni ríkisins. Og svo drógum við dár að þessu öllu saman, hlógum og skemmtum okkur konunglega. Þó fundum við til með þjóð okkar, íslenzka lýðveldinu. Sú tilfinning endurtók sig hjá mér, þegar ég á dögunum frétti um fjallavatnsþjófana á merktu ríkisbifreiðinni.
Þessu trúði ég og trúi enn. Það er engin ástæða til að rengja þessa fullyrðingu hans. Slíkar æruskerðingar áttu auðvitað ekki að verða almenningi kunnar. Þeim var ætlað að liggja í fórum fjármálaráðuneytisins, en hins vegar skyldu afleiðingarnar verða lýðum kunnar. Og mér fannst þetta allt ganga með afbrigðum vel. Ég þóttist af því að hafa skotið skattstjóranum ref fyrir rass, svo að hann varð uppvís að ósóma, sem illa hæfði embættismanni ríkisins. Og svo drógum við dár að þessu öllu saman, hlógum og skemmtum okkur konunglega. Þó fundum við til með þjóð okkar, íslenzka lýðveldinu. Sú tilfinning endurtók sig hjá mér, þegar ég á dögunum frétti um fjallavatnsþjófana á merktu ríkisbifreiðinni.


'''Dómsmálaráðuneytið hylmar yfir nafn bréfritarans'''<br>
'''Dómsmálaráðuneytið hylmar yfir nafn bréfritarans'''<br>
Lína 111: Lína 129:
Í einskonar andvaraleysi, að mér fannst, fyrirskipaði dómsmálaráðherra rannsóknina.<br>
Í einskonar andvaraleysi, að mér fannst, fyrirskipaði dómsmálaráðherra rannsóknina.<br>
Fulltrúi bæjarfógeta, dómarinn, tjáði mér og viðurkenndi, að hann hefði framkvæmt þessa rannsókn af gaumgæfni, og lægju niðurstöður fyrir. Hins vegar væri það algjört bann dómsmálaráðuneytisins, að ég fengi að vita hið sanna í þessu máli, svo að það væri staðfest. Nafn bréfritarans fengi ég aldrei skjallega í hendur, fullyrti dómarinn. Það væri af og frá. - Þarna fékk ég þá enn að reyna íslenzkt réttarfar, - lítilsvirðinguna fyrir lagalegum rétti hins óbreytta þegns, þegar háttsettur embættismaður og „flokksbróðir“ á hlut að máli.
Fulltrúi bæjarfógeta, dómarinn, tjáði mér og viðurkenndi, að hann hefði framkvæmt þessa rannsókn af gaumgæfni, og lægju niðurstöður fyrir. Hins vegar væri það algjört bann dómsmálaráðuneytisins, að ég fengi að vita hið sanna í þessu máli, svo að það væri staðfest. Nafn bréfritarans fengi ég aldrei skjallega í hendur, fullyrti dómarinn. Það væri af og frá. - Þarna fékk ég þá enn að reyna íslenzkt réttarfar, - lítilsvirðinguna fyrir lagalegum rétti hins óbreytta þegns, þegar háttsettur embættismaður og „flokksbróðir“ á hlut að máli.


'''Kveikjan'''<br>
'''Kveikjan'''<br>
Þessi tvö bréf skattstjórans til fjármálaráðherra íslenzku þjóðarinnar, alþingismanns kjördæmisins, voru auðvitað skrifuð i samráði við hann sjálfan, enda vitnar skattstjórinn í samtöl, sem hann átti við sjálfan ráðherrann um málin. Bréfin urðu þess valdandi, að fjármálaráðherrann skrifaði „skattsvikabréfið“ og sendi það Guðlaugi Gíslasyni, formanni Flokksins, til upplesturs. Honum bar að lesa það í eyru almennings á framboðsfundinum og það gerði hann rækilega mér til mannskemmda og æruhnekkis. En allt snérist þetta við. Árásin virtist auka fylgi „skattsvikarans.Dómgreind Eyjafólks brást mér ekki eins og ég lagði áherzlu á í bréfi mínu til þín, frændi minn og vinur, árið 1974.<br>
Þessi tvö bréf skattstjórans til fjármálaráðherra íslenzku þjóðarinnar, alþingismanns kjördæmisins, voru auðvitað skrifuð i samráði við hann sjálfan, enda vitnar skattstjórinn í samtöl, sem hann átti við sjálfan ráðherrann um málin. Bréfin urðu þess valdandi, að fjármálaráðherrann skrifaði „skattsvikabréfið“ og sendi það Guðlaugi Gíslasyni, formanni Flokksins, til upplesturs. Honum bar að lesa það í eyru almennings á framboðsfundinum og það gerði hann rækilega mér til mannskemmda og æruhnekkis. En allt snérist þetta við. Árásin virtist auka fylgi „skattsvikarans“. Dómgreind Eyjafólks brást mér ekki eins og ég lagði áherzlu á í bréfi mínu til þín, frændi minn og vinur, árið 1974.<br>
Og nú átti [[Sveinn Guðmundsson]] að víkja úr yfirskattanefndinni fyrir verzlunarþjóni ráðherrans, Jónasi Jónssyni. En þá brást ráðherra kjark sökum hræðslu við viss öfl í þjóðfélaginu, m. a. viss dagblöð. Sveinn Guðmundsson sat því áfram í yfirskattanefndinni. Ekki fékk skattstjórinn heldur því framgengt, að formaður fulltrúaráðs Flokksins, yfirlögregluþjónninn, yrði skipaður varamaður í yfirskattanefndina. Ráðherra mun hafa brostið kjark til þess sökum afstöðu bæjarbúa og svo blaðamanna líka heima í kaupstaðnum. Áróðurinn gat þá orðið bitur og sár og kostað töluvert.
Og nú átti [[Sveinn Guðmundsson]] að víkja úr yfirskattanefndinni fyrir verzlunarþjóni ráðherrans, Jónasi Jónssyni. En þá brást ráðherra kjark sökum hræðslu við viss öfl í þjóðfélaginu, m.a. viss dagblöð. Sveinn Guðmundsson sat því áfram í yfirskattanefndinni. Ekki fékk skattstjórinn heldur því framgengt, að formaður fulltrúaráðs Flokksins, yfirlögregluþjónninn, yrði skipaður varamaður í yfirskattanefndina. Ráðherra mun hafa brostið kjark til þess sökum afstöðu bæjarbúa og svo blaðamanna líka heima í kaupstaðnum. Áróðurinn gat þá orðið bitur og sár og kostað töluvert.


[[Blik 1976/Bréf til vinar míns og frænda, V. hluti|V. hluti]]
[[Blik 1976/Bréf til vinar míns og frænda, V. hluti|V. hluti]]

Leiðsagnarval