„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1994/Hugleiðingar um sjávarútvegsmál“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <big><big>'''Hugleiðingar um sjávarútvegsmál og síðustu vertíð'''</big></big> Síðustu vertíðarpistla hef ég byrja á því að hugleiða nokkuð þær breytingar sem sí...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 24: Lína 24:
Þetta yfirlit sýnir að í marslok hafði borist hingað rúmum 900 lestum minna af kvótabundnum botnfiski en á sama tíma í fyrra og að auki um 1500 lestum minna af öðrum botnfiski, en þar munu verðlitlar tegundir svo sem gulllax vega nokkuð. Varla hefur aprílaflinn breytt þessum samanburði mikið þar sem helmingur þess mánaðar fór fyrir lítið. Mjög lítið barst hingað af síld í vetur, eða aðeins 367 lestir á móti 5090 lestum í fyrra. Loðnuaflinn var mikill, sem fyrr segir, og bárust hingað rúmar 96 þúsund lestir á móti 89 þús. 1993.
Þetta yfirlit sýnir að í marslok hafði borist hingað rúmum 900 lestum minna af kvótabundnum botnfiski en á sama tíma í fyrra og að auki um 1500 lestum minna af öðrum botnfiski, en þar munu verðlitlar tegundir svo sem gulllax vega nokkuð. Varla hefur aprílaflinn breytt þessum samanburði mikið þar sem helmingur þess mánaðar fór fyrir lítið. Mjög lítið barst hingað af síld í vetur, eða aðeins 367 lestir á móti 5090 lestum í fyrra. Loðnuaflinn var mikill, sem fyrr segir, og bárust hingað rúmar 96 þúsund lestir á móti 89 þús. 1993.
Verkfallið í janúar á einhvern hlut en ekki stóran í minni botnfiskafla. Aðalástæðan hlýtur að vera minni fiskgengd og svo sú staðreynd að fiskiskipum í Vestmannaeyjum fer fækkandi. Nú í apríl eru gerð út héðan 46 skip yfir 12 rúmlestir en þau voru 52 fyrir ári. Erfitt er að spá í hvað framtíðin ber í skauti sér, en það vegur að sjálfsögðu þungt hvort lífríkið og lífsskilyrðin í hafinu kringum landið verði fiskistofnunum hagstæð, hvort uppbygging fiskistofnanna verður talin meira virði en rányrkja og hvort ráðamönnunum tekst að stjórna sjávarútveginum af einhverju viti.<br>
Verkfallið í janúar á einhvern hlut en ekki stóran í minni botnfiskafla. Aðalástæðan hlýtur að vera minni fiskgengd og svo sú staðreynd að fiskiskipum í Vestmannaeyjum fer fækkandi. Nú í apríl eru gerð út héðan 46 skip yfir 12 rúmlestir en þau voru 52 fyrir ári. Erfitt er að spá í hvað framtíðin ber í skauti sér, en það vegur að sjálfsögðu þungt hvort lífríkið og lífsskilyrðin í hafinu kringum landið verði fiskistofnunum hagstæð, hvort uppbygging fiskistofnanna verður talin meira virði en rányrkja og hvort ráðamönnunum tekst að stjórna sjávarútveginum af einhverju viti.<br>
Skrifað í apríllok 1994<br>  
Skrifað í apríllok 1994<br>'''Hilmar Rósmundsson'''  
::'''Hilmar Rósmundsson'''
::


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
1.368

breytingar

Leiðsagnarval