„Torfi Einarsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 19. júní 2006 kl. 10:14

Torfi Einarsson, Áshól, fæddist 17. janúar 1889 að Varmahlíð undir Eyjafjöllum. Árið 1912 fór Torfi til Vestmannaeyja og var þar sjómaður á hinum ýmsu bátum þar til hann hóf formennsku á Erni. Eftir það er Torfi formaður á Happasæl, Ingólfi og Gamm allt til ársins 1940.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.