„Jón Jónsson (Þingeyri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


'''Jón Jónsson''' sjómaður á Þingeyri fæddist í Hlíð undir Eyjafjöllum 24. júlí 1881 og lézt 14. ágúst 1953 í Vesturheimi.<br>
'''Jón Jónsson''' sjómaður á Þingeyri fæddist í Hlíð undir Eyjafjöllum 24. júlí 1881 og lézt 14. ágúst 1953 í Vesturheimi.<br>
Foreldrar hans voru Gunnhildur Gunnhildardóttir vinnukona á Þorvaldseyri, f. 1853 og Jón Hjartarson vinnumaður í Hlíð, f. 1838.<br>
Foreldrar hans voru Gunnhildur Gunnhildardóttir vinnukona á Þorvaldseyri, f. 8. ágúst 1853, d. 6. apríl 1892, og Jón Hjartarson vinnumaður í Hlíð, f. 19. mars 1838, d. 2. mars 1881.<br>


Jón fluttist til Eyja 1902 og stundaði sjómennsku.<br>
Jón fluttist til Eyja 1902 og stundaði sjómennsku.<br>

Útgáfa síðunnar 14. desember 2016 kl. 19:55

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Jón Jónsson


Jón Jónsson sjómaður á Þingeyri fæddist í Hlíð undir Eyjafjöllum 24. júlí 1881 og lézt 14. ágúst 1953 í Vesturheimi.
Foreldrar hans voru Gunnhildur Gunnhildardóttir vinnukona á Þorvaldseyri, f. 8. ágúst 1853, d. 6. apríl 1892, og Jón Hjartarson vinnumaður í Hlíð, f. 19. mars 1838, d. 2. mars 1881.

Jón fluttist til Eyja 1902 og stundaði sjómennsku.

Kona hans var Steinunn Sigurðardóttir, síðar húsfreyja á Þingeyri. Hann var síðari maður hennar.
Þau eignuðust eitt barn, Magnús Júlíus, f. 1. júlí 1905, d. 1942.

Þau Steinunn bjuggu í Lambhaga 1920. Þau byggðu húsið Þingeyri 1921 og bjuggu þar til ársins 1924, er þau seldu það Sigurjóni Sigurðssyni og fluttust til Vesturheims.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.