„Blik 1967/Söngfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
==Þorsteinn Þ. Víglundsson==
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]<br>
''Þessi umfjöllun er hluti af greininni um [[Blik 1967/III. Sigfús Árnason, organisti|Frumherjann Sigfús Árnason, organista]]'' í [[Blik 1967|Bliki 1967]].


-----
 
[[Sigfús Árnason]] er sannkallaður brautryðjandi hér í byggð um iðkun tónlistar í kirkju og heimahúsum. Þegar hann hafði haft organistastarfið á hendi í 15 ár og jafnframt kennt ungu fólki hér organleik og eflt söngkór Landakirkju svo að orð fór af, fékk hann atorkusama menn í lið með sér til þess að stofna og starfrækja söngfélag eða söngkór í Vestmannaeyjum. Söngkór þennan, sem var karlakór, kölluðu þeir Söngfélag Vestmannaeyja.<br>
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><center>Söngfélag Vestmannaeyja</center></big></big></big>
 
 
''Þessi umfjöllun er hluti af greininni um [[Blik 1967/III. Sigfús Árnason, organisti|Frumherjann Sigfús Árnason, organista]],'' í [[Blik 1967|Bliki 1967]].
(Heimaslóð.is)
 
<big>[[Sigfús Árnason]] er sannkallaður brautryðjandi hér í byggð um iðkun tónlistar í kirkju og heimahúsum. Þegar hann hafði haft organistastarfið á hendi í 15 ár og jafnframt kennt ungu fólki hér organleik og eflt söngkór Landakirkju svo að orð fór af, fékk hann atorkusama menn í lið með sér til þess að stofna og starfrækja söngfélag eða söngkór í Vestmannaeyjum. Söngkór þennan, sem var karlakór, kölluðu þeir Söngfélag Vestmannaeyja.<br>
Hér óska ég að gera grein fyrir söngfélagi þessu og starfi þess, með því að það var brautryðjandi í almennri sönglist í Eyjum og var þá í rauninni einasti menningarneistinn í byggðarlaginu ásamt barnaskólanum og veitti birtu inn í menningarmyrkrið, sem þá hafði grúft yfir byggðarlagi þessu um langan aldur.<br>
Hér óska ég að gera grein fyrir söngfélagi þessu og starfi þess, með því að það var brautryðjandi í almennri sönglist í Eyjum og var þá í rauninni einasti menningarneistinn í byggðarlaginu ásamt barnaskólanum og veitti birtu inn í menningarmyrkrið, sem þá hafði grúft yfir byggðarlagi þessu um langan aldur.<br>
'''Söngfélag Vestmannaeyja''' var stofnað 5. nóv. 1894. Stofnendur voru 20 karlmenn. Þannig er söngflokkur þessi sannkallaður karlakór.<br>
[[Söngfélag Vestmannaeyja]] var stofnað 5. nóv. 1894. Stofnendur voru 20 karlmenn. Þannig er söngflokkur þessi sannkallaður karlakór.<br>
Aðalforgöngumenn söngfélags þessa voru þeir Sigfús Árnason organisti, [[Árni Filippusson]], verzlunarmaður og fyrrverandi barnakennari í Eyjum og [[Eiríkur Hjálmarsson]] kennari á [[Vegamót]]um.<br>
Aðalforgöngumenn söngfélags þessa voru þeir Sigfús Árnason organisti, [[Árni Filippusson]], verzlunarmaður og fyrrverandi barnakennari í Eyjum og [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríkur Hjálmarsson]] kennari á [[Vegamót]]um.<br>
Sigfús organisti var formaður félagsins þau 10 ár, sem það var við lýði, og jafnframt söngstjóri þess.<br>
Sigfús organisti var formaður félagsins þau 10 ár, sem það var við lýði, og jafnframt söngstjóri þess.<br>
Þegar Söngfélagið hafði æft söngkór og starfað í 14 mánuði, settu forgöngumenn þess því lög. Þá töldu þeir sýnt, að sú festa væri komin í félagsskapinn, að honum myndi auðið lífs eitthvað fram á leið.<br>
Þegar Söngfélagið hafði æft söngkór og starfað í 14 mánuði, settu forgöngumenn þess því lög. Þá töldu þeir sýnt, að sú festa væri komin í félagsskapinn, að honum myndi auðið lífs eitthvað fram á leið.<br>
Lína 12: Lína 20:
- (Hér læt ég Blik birta lög Söngfélags Vestmannaeyja eins og þau eru skráð framan við gjörðabók félagsins, sem mér loks lánaðist að fá í eigu Byggðarsafns Vestmannaeyja með hjálp góðra manna og kvenna hér, eins og svo mörg önnur menningarverðmæti, sem þar geymast nú). —
- (Hér læt ég Blik birta lög Söngfélags Vestmannaeyja eins og þau eru skráð framan við gjörðabók félagsins, sem mér loks lánaðist að fá í eigu Byggðarsafns Vestmannaeyja með hjálp góðra manna og kvenna hér, eins og svo mörg önnur menningarverðmæti, sem þar geymast nú). —


LÖG FYRIR SÖNGFÉLAG VESTMANNAEYJA


::1. gr.
<big><center>LÖG FYRIR SÖNGFÉLAG VESTMANNAEYJA</center></big>
 
 
<center>1. gr.</center>
Tilgangur félagsins er að efla og útbreiða sönglist í Vestmannaeyjum. Félagið ræður sér kennara til að kenna í söngæfingum og stjórna þeim. Kennarinn skal vera félagsmaður.
Tilgangur félagsins er að efla og útbreiða sönglist í Vestmannaeyjum. Félagið ræður sér kennara til að kenna í söngæfingum og stjórna þeim. Kennarinn skal vera félagsmaður.
::2. gr.
 
<center>2. gr.</center>
Embættismenn félagsins skulu vera þrír, nefnil. formaður, skrifari og féhirðir. Formaður stjórnar öllum fundum félagsins og kallar félagsmenn saman til aukafunda, þegar honum þykir þess þörf, eða þegar a.m.k. 1/3 félagsmanna æskir þess.
Embættismenn félagsins skulu vera þrír, nefnil. formaður, skrifari og féhirðir. Formaður stjórnar öllum fundum félagsins og kallar félagsmenn saman til aukafunda, þegar honum þykir þess þörf, eða þegar a.m.k. 1/3 félagsmanna æskir þess.
::3. gr.
 
<center>3. gr.</center>
Féhirðir hefur á hendi öll reikningsskil félagsins, innheimtir tekjur þess og útborgar gjöld þess. Aðalreikning félagsins skal féhirðir hafa samið og sent formanni viku fyrir fyrri aðalfund félagsins.
Féhirðir hefur á hendi öll reikningsskil félagsins, innheimtir tekjur þess og útborgar gjöld þess. Aðalreikning félagsins skal féhirðir hafa samið og sent formanni viku fyrir fyrri aðalfund félagsins.
::4. gr.
 
<center>4. gr.</center>
Gjörðabók skal félagið eiga, sem skrifari annast og ritar í allt það, er á fundum gjörist og nokkru varðar og vert þykir að bókað sé.
Gjörðabók skal félagið eiga, sem skrifari annast og ritar í allt það, er á fundum gjörist og nokkru varðar og vert þykir að bókað sé.
::5. gr.
 
<center>5. gr.</center>
Hinar föstu samkomur félagsins byrja á ári hverju í byrjun október mánaðar og enda síðast í marzmánuði. Á hinum fasta samkomutíma skal félagið halda tvo aðalfundi, hinn fyrri í byrjun októbermánaðar en hinn síðari síðast í marzmánuði
Hinar föstu samkomur félagsins byrja á ári hverju í byrjun október mánaðar og enda síðast í marzmánuði. Á hinum fasta samkomutíma skal félagið halda tvo aðalfundi, hinn fyrri í byrjun októbermánaðar en hinn síðari síðast í marzmánuði
(síðar breytt í febrúarmánuð) eftir nákvæmum fyrirmælum formanns. Á hinum fyrri aðalfundi skal ákveðið, hvenær söngæfingar skuli byrja, og hvenær og hvar þær skuli haldnar. Einnig skulu þá kosnir starfsmenn félagsins.<br>
(síðar breytt í febrúarmánuð) eftir nákvæmum fyrirmælum formanns. Á hinum fyrri aðalfundi skal ákveðið, hvenær söngæfingar skuli byrja, og hvenær og hvar þær skuli haldnar. Einnig skulu þá kosnir starfsmenn félagsins.<br>
Á síðari aðalfundinum skal formaður gefa yfirlit yfir allar aðgjörðir félagsins á hinum næstliðna samkomutíma, svo og leggja fram aðalreikning félagsins, er fundarmenn svo úrskurða.
Á síðari aðalfundinum skal formaður gefa yfirlit yfir allar aðgjörðir félagsins á hinum næstliðna samkomutíma, svo og leggja fram aðalreikning félagsins, er fundarmenn svo úrskurða.
::6. gr.
 
<center>6. gr.</center>
Á hinum fyrri aðalfundi félagsins skal kjósa tvo menn, er í sameining við söngkennara skulu velja lög þau, er æfast skulu á samkomutímanum. Menn þessa skal endurkjósa á hverjum tveggja mánaða fresti, og skulu allir félagsmenn skyldir að hlíta þeim ákvörðunum, er þeir og söngkennari gjöra í því efni.
Á hinum fyrri aðalfundi félagsins skal kjósa tvo menn, er í sameining við söngkennara skulu velja lög þau, er æfast skulu á samkomutímanum. Menn þessa skal endurkjósa á hverjum tveggja mánaða fresti, og skulu allir félagsmenn skyldir að hlíta þeim ákvörðunum, er þeir og söngkennari gjöra í því efni.
::7. gr.
 
<center>7. gr.</center>
Hver sá karl eða kona, er æskir inntöku í félagið, skal skýra formanni frá því, og skal formaður bera hann upp á næsta fundi. Áður en til atkvæða er gengið um nýjan félagsmann, skal söngkennari hafa reynt hann og sagt álit sitt um hann.
Hver sá karl eða kona, er æskir inntöku í félagið, skal skýra formanni frá því, og skal formaður bera hann upp á næsta fundi. Áður en til atkvæða er gengið um nýjan félagsmann, skal söngkennari hafa reynt hann og sagt álit sitt um hann.
::8. gr.
 
<center>8. gr.</center>
Fé það, sem félagið kann að eignast (t.d. fyrir samsöngva eða á annan hátt) skal lagt í sjóð og geymt í [[Sparisjóður Vestmannaeyja hinn fyrri|Sparisjóði Vestmannaeyja]]. Af þeim sjóði skulu öll gjöld félagsins greiðast, svo sem húsaleiga, ljós, bækur, nótnaskriftir o.s.frv. - Skyldi sjóður félagsins ekki hrökkva til fyrir útgjöldunum, skulu félagsmenn skyldir að greiða það, sem á vantar að jöfnu hlutfalli, en fast árstillag greiða félagsmenn eigi.
Fé það, sem félagið kann að eignast (t.d. fyrir samsöngva eða á annan hátt) skal lagt í sjóð og geymt í [[Sparisjóður Vestmannaeyja hinn fyrri|Sparisjóði Vestmannaeyja]]. Af þeim sjóði skulu öll gjöld félagsins greiðast, svo sem húsaleiga, ljós, bækur, nótnaskriftir o.s.frv. - Skyldi sjóður félagsins ekki hrökkva til fyrir útgjöldunum, skulu félagsmenn skyldir að greiða það, sem á vantar að jöfnu hlutfalli, en fast árstillag greiða félagsmenn eigi.
::9. gr.
 
<center>9. gr.</center>
Sérhver félagsmaður er skyldur að mæta á öllum fundum á söngæfingum félagsins, svo og samsöngvum þeim, er það kann að halda.<br>
Sérhver félagsmaður er skyldur að mæta á öllum fundum á söngæfingum félagsins, svo og samsöngvum þeim, er það kann að halda.<br>
Nú getur félagsmaður eigi mætt á fundi, og er hann þá skyldur að tilkynna formanni forföll sín, ella greiði hann 10 aura í sekt, en hver sá félagsmaður, sem án þess að vera löglega forfallaður, vanrækir að sækja þrjá fundi eða æfingar í röð, eða mætir ekki á samsöng, skal rækur úr félaginu. Þó má, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi, gjöra undantekningu á því, og skal það þá komið undir atkvæðum félagsmanna, hvort hann skuli vera félagsmaður framvegis. Félagið sker úr á fundum sínum, hvað eru lögleg forföll.
Nú getur félagsmaður eigi mætt á fundi, og er hann þá skyldur að tilkynna formanni forföll sín, ella greiði hann 10 aura í sekt, en hver sá félagsmaður, sem án þess að vera löglega forfallaður, vanrækir að sækja þrjá fundi eða æfingar í röð, eða mætir ekki á samsöng, skal rækur úr félaginu. Þó má, ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi, gjöra undantekningu á því, og skal það þá komið undir atkvæðum félagsmanna, hvort hann skuli vera félagsmaður framvegis. Félagið sker úr á fundum sínum, hvað eru lögleg forföll.
::10. gr.
 
<center>10. gr.</center>
Skyldir eru félagsmenn að hlýða söngkennara undantekningarlaust meðan á söngkennslu stendur, í öllu því er að henni lýtur. Enginn félagsmaður má mæta ölvaður, reykja eða viðhafa nokkurn hávaða á fundum, er tafið geti fyrir söngkennslunni, og skal hann sæta brottrekstri, ef mikil brögð eru að slíku.
Skyldir eru félagsmenn að hlýða söngkennara undantekningarlaust meðan á söngkennslu stendur, í öllu því er að henni lýtur. Enginn félagsmaður má mæta ölvaður, reykja eða viðhafa nokkurn hávaða á fundum, er tafið geti fyrir söngkennslunni, og skal hann sæta brottrekstri, ef mikil brögð eru að slíku.
::11. gr.
 
<center>11. gr.</center>
Hver sá, sem vill ganga úr félaginu, skal skýra frá því munnlega á fundi ella tilkynna það formanni skriflega.
Hver sá, sem vill ganga úr félaginu, skal skýra frá því munnlega á fundi ella tilkynna það formanni skriflega.
::12. gr.
 
<center>12. gr.</center>
Hver sá, sem ekki er lengur félagsmaður, missir alla hluttekningu í sjóði félagsins og allar kröfur til hans.
Hver sá, sem ekki er lengur félagsmaður, missir alla hluttekningu í sjóði félagsins og allar kröfur til hans.
::13. gr.
 
<center>13. gr.</center>
Lögum þessum má breyta, ef meiri hluti allra félagsmanna gefa því atkvæði sitt.
Lögum þessum má breyta, ef meiri hluti allra félagsmanna gefa því atkvæði sitt.
::14. gr.
 
<center>14. gr.</center>
Lög þessi staðfesta félagsmenn með undirskriftum sínum.<br>
Lög þessi staðfesta félagsmenn með undirskriftum sínum.<br>


Lína 51: Lína 74:
#[[Kristján Ingimundarson]] formaður í [[Klöpp]].
#[[Kristján Ingimundarson]] formaður í [[Klöpp]].
#[[Halldór Brynjólfsson]] frá [[Gvendarhús]]i.
#[[Halldór Brynjólfsson]] frá [[Gvendarhús]]i.
#[[Guðmundur Ísleifsson]] í [[Háigarður|Háagarði]].
#[[Guðmundur Ísleifsson (Vilborgarstöðum)|Guðmundur Ísleifsson]] í [[Háigarður|Háagarði]].
#[[Arngrímur Sveinbjörnsson]] bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].
#[[Arngrímur Sveinbjörnsson (Kirkjubæ)|Arngrímur Sveinbjörnsson]] bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].
#[[Sveinn P. Scheving]] bóndi á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]].
#[[Sveinn P. Scheving]] bóndi á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]].
#[[Sigurður Sigurðsson (Frydendal)|Sigurður Sigurðsson]] formaður í [[Frydendal]].
#[[Sigurður Sigurðsson (Frydendal)|Sigurður Sigurðsson]] formaður í [[Frydendal]].
#[[Guðjón Guðjónsson]] frá [[Sjólyst]].
#[[Guðjón Guðjónsson (Sjólyst)|Guðjón Guðjónsson]] frá [[Sjólyst]].
#[[Árni Ingimundarson]] formaður.
#[[Árni Ingimundarson]] formaður.
#[[Ingvar Árnason]], sjómaður, frá [[Hólshús]]i.
#[[Ingvar Árnason (Hólshúsi)|Ingvar Árnason]], sjómaður, frá [[Hólshús]]i.
#[[Lárus Halldórsson]] á [[Völlur|Velli]].
#[[Lárus Halldórsson (Velli)|Lárus Halldórsson]] á [[Völlur|Velli]].
#[[Árni Filippusson]], fyrrv. barnakennari, verzlunarm. hjá [[J.P.T. Bryde]].
#[[Árni Filippusson]], fyrrv. barnakennari, verzlunarm. hjá [[J.P.T. Bryde]].
#[[Ólafur Ólafsson (London)|Ólafur Ólafsson]] frá [[London]].
#[[Ólafur Ólafsson (London)|Ólafur Ólafsson]] frá [[London]].
#[[Pétur Lárusson]] hreppstjóra [[Lárus Jónsson|Jónssonar]] á [[Búastaðir|Búastöðum]].
#[[Pétur Lárusson]] hreppstjóra [[Lárus Jónsson|Jónssonar]] á [[Búastaðir|Búastöðum]].
#[[Snorri Tómasson]] skósmíðameistari að [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]].
#[[Snorri Tómasson (Hlíðarenda)|Snorri Tómasson]] skósmíðameistari að [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]].
#[[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]] skipstjóri frá [[Hraun]]i. Síðar kenndur við [[Laufás]].
#[[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]] skipstjóri frá [[Hraun]]i. Síðar kenndur við [[Laufás]].
#[[Guðlaugur Vigfússon (Grafarholti)|Guðlaugur Vigfússon]] bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], mágur söngstjórans. Síðar kenndur við [[Grafarholt]].
#[[Guðlaugur Vigfússon (Grafarholti)|Guðlaugur Vigfússon]] bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], mágur söngstjórans. Síðar kenndur við [[Grafarholt]].
#[[Stefán Gíslason]] útgerðarm. í [[Ás]]i.
#[[Stefán Gíslason (Ási)|Stefán Gíslason]] útgerðarm. í [[Ás]]i.
#[[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón Jónsson]] frá [[Brautarholt]]i.
#[[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón Jónsson]] frá [[Brautarholt]]i.
#[[Jóhannes Hannesson]] hafnsögumanns [[Hannes Jónsson|Jónssonar]] frá [[Miðhús]]um.
#[[Jóhannes Hannesson (Miðhúsum)|Jóhannes Hannesson]] hafnsögumanns [[Hannes Jónsson|Jónssonar]] frá [[Miðhús]]um.
#[[Magnús Guðmundsson]] á [[Vesturhús]]um.
#[[Magnús Guðmundsson]] á [[Vesturhús]]um.
#[[Sigurbjörn Björnsson]], síðar múrarameistari á [[Ekra|Ekru]] við [[Urðavegur|Urðaveg]].
#[[Sigbjörn Björnsson]], síðar múrarameistari á [[Ekra|Ekru]] við [[Urðavegur|Urðaveg]].
#[[Sigurjón Kristjánsson]] í [[Klöpp]].
#[[Sigurjón Kristjánsson|Sigurjón Kristjánsson]] í [[Klöpp]].
#[[Eiríkur Hjálmarsson]] kennari á [[Vegamót]]um.
#[[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríkur Hjálmarsson]] kennari á [[Vegamót]]um.
#[[Þórarinn Gíslason (Lundi)|Þórarinn Gíslason]], verzlunarmanns Engilbertssonar (Þórarinn á [[Lundur|Lundi]]).
#[[Þórarinn Gíslason (Lundi)|Þórarinn Gíslason]], verzlunarmanns Engilbertssonar (Þórarinn á [[Lundur|Lundi]]).
#[[Árni Sigurðsson]] í [[Dalur|Dal]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]]. (Dalur eldri, byggður 1901).
#[[Árni Sigurðsson (Dal)|Árni Sigurðsson]] í [[Dalur|Dal]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]]. (Dalur eldri, byggður 1901).
#[[Kristján Sæmundsson]].
#[[Kristján Sæmundsson (Hólshúsi)|Kristján Sæmundsson]].
#[[Jón Ingimundarson(Mandal)|Jón Ingimundarson]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], síðar kenndur við [[Mandalur|Mandal]].
#[[Jón Ingimundarson (Mandal)|Jón Ingimundarson]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], síðar kenndur við [[Mandalur|Mandal]].
#[[Jóel Eyjólfsson (Sælundi)|Jóel Eyjólfsson]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], síðar kenndur við [[Sælundur|Sælund]].
#[[Jóel Eyjólfsson |Jóel Eyjólfsson]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], síðar kenndur við [[Sælundur|Sælund]].
#[[Árni Sigfússon (Skálholti)|Árni Sigfússon]], sonur söngstjórans.
#[[Árni Sigfússon (Skálholti)|Árni Sigfússon]], sonur söngstjórans.
#[[Árni Árnason (Grund)|Árni Árnason]] frá [[Grund]] við Kirkjuveg.
#[[Árni Árnason (Grund)|Árni Árnason]] frá [[Grund]] við Kirkjuveg.
#[[Kolbeinn Árnason]].
#[[Kolbeinn Árnason]].
#[[Magnús Ingimundarson]] frá [[Hvoll (við Heimagötu)|Hvoli]] við Heimagötu.
#[[Magnús Ingimundarson (Hvoli)|Magnús Ingimundarson]] frá [[Hvoll (við Heimagötu)|Hvoli]] við Heimagötu.
#[[Högni Sigurðsson]] frá [[Boston]], síðar kenndur við [[Vatnsdalur|Vatndsdal]].<br>
#[[Högni Sigurðsson]] frá [[Boston]], síðar kenndur við [[Vatnsdalur|Vatndsdal]].<br>


Á þessu tímaskeiði báru öll íbúðarhús í Vestmannaeyjum eitthvert heiti.<br>
Á þessu tímaskeiði báru öll íbúðarhús í Vestmannaeyjum eitthvert heiti.<br>
Lína 137: Lína 161:




Á''rið 1895:''
''Árið 1895:''
#Mig hryggir svo margt, sem í hug mínum felst.
#Mig hryggir svo margt, sem í hug mínum felst.
#Ég uni á flughröðu fleyi.
#Ég uni á flughröðu fleyi.
Lína 195: Lína 219:
#Ég hrauður veit und heiðri norðursbrá.
#Ég hrauður veit und heiðri norðursbrá.


*[[Blik 1967/Brynjólfur Sigfússon organisti og söngstjóri, I. hluti|I. hluti]]
*[[Blik 1967/Brynjólfur Sigfússon organisti og söngstjóri, I. hluti|Brynjólfur Sigfússon organisti og söngstjóri, I. hluti]]


*[[Blik 1967/III. Sigfús Árnason, organisti|Til baka]]
*[[Blik 1967/III. Sigfús Árnason, organisti|Til baka]]


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval