„Blik 1969/Guðmundur á Háeyri áttræður“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Changed protection level for "Blik 1969/Guðmundur á Háeyri áttræður" [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
Hinn 14. okt. s.1. haust varð einn af kunnustu borgurum þessa bæjar 80 ára. Það er [[Guðmundur Jónsson]] skipasmiður á [[Háeyri]] við Vesturveg.
[[Blik 1969|Efnisyfirlit 1969]]
 


Guðmundur Jónsson á sér markverða sögu, sem er nátengd útgerðarsögu Vestmannaeyja. Saga hans er snar þáttur í sjósókn, og þá ekki sízt í báta- og skipasmíðum Eyjamanna frá því laust eftir aldamótin síðustu.


Guðmundur Jónsson fæddist að Framnesi í Hraunshverfi við Eyrarbakka 1888. Foreldrar hans voru hjónin Jón Guðmundson og Ingibjörg Jónsdóttir. Þau hjón eignuðust 17 börn, 10 syni og 7 dætur.
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</CENTER>


Guðmundur ólst upp við sjómennsku frá blautu barnsbeini. Tvítugur að aldrei (1908) fluttist hann hingað til Vestmannaeyja og gerðist bæði bátasmiður og sjómaður hér í sveitarfélaginu. Jafnframt átti hann því 60 ára búsetuafmæli hér. Ekki hafði hann dvalizt hér lengi, er hann gerðist útgerðarmaður, eignaðist hlut í vélbát og var formaður hans. Hann eignaðist hlut í [[v/b Olga|v/b Olgu]] haustið 1908 og var með hana fyrstu vetrarvertíðina, þ. e. 1909. Síðan var Guðmundur á Háeyri formaður eða skipstjóri, eins og það er nú orðað, í 29 vetrarvertíðir hér. Jafnframt stundaði hann smíðar á sumrum, og þá sérstaklega bátasmíðar.


Eins og flestum er kunnugt, sem bera skyn á sögu byggðarlagsins, þá voru flestir fyrstu vélbátarnir hér keyptir frá Friðrikssundi í Danmörku.
<big><big><big><big><center>Guðmundur á Háeyri áttræður</center> </big></big></big>


Árið 1909 fluttist hingað danskur maður frá Friðrikssundi, skipasmíðameistari. Sá hét Jens Andersen, bróðir [[Pétur Andersen|Péturs]] heitins Andersen, útgerðarmanns og formanns að Sólbakka hér við Hásteinsveg (nr. 3).


Fyrst í stað vann Guðmundur að bátasmíðunum undir stjórn hins danska skipasmíðameistara og lærði þá mikið af honum. Þeir smíðuðu Trausta, sem legið hefur í fjörunni á Hánefsstaðaeyrum í Seyðisfirði eystra um tugi ára.
Hinn 14. okt. s.1. haust varð einn af kunnustu borgurum þessa bæjar 80 ára. Það er [[Guðmundur Jónsson]] skipasmiður á [[Háeyri]] við Vesturveg.
[[Mynd: 1969 b 175.jpg|thumb|600px|''Hjónin á Háeyri við Vesturveg og börn þeirra. Aftari röð frá vinstri: 1. [[Hermann Guðmundsson|Hermann]] (d. 17. júlí 1941), 2. [[Árni Guðmundsson|Árni]] (Árni úr Eyjum, d. 11. marz 1961), kvæntur [[Ása Torfadóttir|Ásu Torfadóttur]], 3. [[Sigurást Þ. Guðmundsdóttir|Sigurást]], gift [[Hinrik Hinriksson|Hinriki Hinrikssyni]] afgreiðslumanni, 4. [[Þórarinn Guðmundsson|Þórarinn]], kvæntur [[Elísabet Guðbjartsdóttir|Elísabetu Guðbjartsdóttur]], 5. [[Ingi Guðmundsson|Ágúst Ingi]], ókvæntur. Yngsta barn þeirra hjóna, [[Sigurður Guðmundsson (Háeyri)|Sigurður]], situr á milli þeirra á myndinni. Hann er kvæntur [[Elsa Einarsdóttir|Elsu Einarsdóttur]]''.]]


Guðmundur Jónsson á sér markverða sögu, sem er nátengd útgerðarsögu Vestmannaeyja. Saga hans er snar þáttur í sjósókn, og þá ekki sízt í báta- og skipasmíðum Eyjamanna frá því laust eftir aldamótin síðustu.  <br>
Guðmundur Jónsson fæddist að Framnesi í Hraunshverfi við Eyrarbakka 1888. Foreldrar hans voru hjónin Jón Guðmundson og Ingibjörg Jónsdóttir. Þau hjón eignuðust 17 börn, 10 syni og 7 dætur.<br>
Guðmundur ólst upp við sjómennsku frá blautu barnsbeini. Tvítugur að aldrei (1908) fluttist hann hingað til Vestmannaeyja og gerðist bæði bátasmiður og sjómaður hér í sveitarfélaginu. Jafnframt átti hann því 60 ára búsetuafmæli hér. Ekki hafði hann dvalizt hér lengi, er hann gerðist útgerðarmaður, eignaðist hlut í vélbát og var formaður hans. Hann eignaðist hlut í [[v/b Olga|v/b Olgu]] haustið 1908 og var með hana fyrstu vetrarvertíðina, þ. e. 1909. Síðan var Guðmundur á Háeyri formaður eða skipstjóri, eins og það er nú orðað, í 29 vetrarvertíðir hér. Jafnframt stundaði hann smíðar á sumrum, og þá sérstaklega bátasmíðar.<br>
Eins og flestum er kunnugt, sem bera skyn á sögu byggðarlagsins, þá voru flestir fyrstu vélbátarnir hér keyptir frá Friðrikssundi í Danmörku. <br>
Árið 1909 fluttist hingað danskur maður frá Friðrikssundi, skipasmíðameistari. Sá hét [[Jens Andersen]], bróðir [[Pétur Andersen|Péturs]] heitins Andersen, útgerðarmanns og formanns að Sólbakka hér við Hásteinsveg (nr. 3).<br>
Fyrst í stað vann Guðmundur að bátasmíðunum undir stjórn hins danska skipasmíðameistara og lærði þá mikið af honum. Þeir smíðuðu Trausta, sem legið hefur í fjörunni á Hánefsstaðaeyrum í Seyðisfirði eystra um tugi ára.<br>
Nokkru seinna tóku þeir að smíða báta í sameiningu, [[Ástgeir Guðmundsson]] í Litlabæ og Guðmundur á Háeyri. Taldist þá Ástgeir skipasmíðameistarinn fyrst í stað. T. d. smíðuðu þeir [[v/b Enok]] o. fl. vélbáta.
Nokkru seinna tóku þeir að smíða báta í sameiningu, [[Ástgeir Guðmundsson]] í Litlabæ og Guðmundur á Háeyri. Taldist þá Ástgeir skipasmíðameistarinn fyrst í stað. T. d. smíðuðu þeir [[v/b Enok]] o. fl. vélbáta.


Árið 1915 eða þar um bil stofnaði maður nokkur hér til atvinnureksturs og útgerðar. Sá hét [[Sigurgeir Torfason]]. Hann lét smíða hér þrjá vélbáta og greiddi með peningum, sem honum hafði áskotnazt, áður en bannlögin gengu í gildi (1915).
Árið 1915 eða þar um bil stofnaði maður nokkur hér til atvinnureksturs og útgerðar. Sá hét [[Sigurgeir Torfason]]. Hann lét smíða hér þrjá vélbáta og greiddi með peningum, sem honum hafði áskotnazt, áður en bannlögin gengu í gildi (1915).<br>
 
Þessa þrjá vélbáta smíðaði Guðmundur Jónsson á Háeyri fyrir þennan nýja útgerðarmann. Þeir voru smíðaðir undir [[Skiphellar|Skiphellum]].<br>
Þessa þrjá vélbáta smíðaði Guðmundur Jónsson á Háeyri fyrir þennan nýja útgerðarmann. Þeir voru smíðaðir undir [[Skiphellar|Skiphellum]].
Vélbátar þessir hlutu nöfn eiginkonu Sigurgeirs Torfasonar og tveggja dætra hans: [[v/b Helga]], [[v/b Silla]] og [[v/b Lára]]. Ég minnist vélb. Helgu. Hann var notaður hér um árabil við uppskipun á vörum, notaður til að draga uppskipunarbáta utan af [[Vík]] frá vöruflutningaskipum þar, áður en millilanda- og vöruflutningaskip gátu lagzt að bryggju í Vestmannaeyjum. Helga var rúmlega 10 smálestir.<br>
 
Skipstjóri á bát þessum við vöruflutningana var [[Eiríkur Jónsson|Eiríkur fyrrv. skipstjóri Jónsson]], síðar kaupmaður hér í bæ. Þetta var á árunum 1930-1941. Þá áttu bátinn [[Tómas M. Guðjónsson]] og [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]. Hinir bátarnir, Silla og Lára, voru báðir seldir til Eyrarbakka.<br>
Vélbátar þessir hlutu nöfn eiginkonu Sigurgeirs Torfasonar og tveggja dætra hans: [[v/b Helga]], [[v/b Silla]] og [[v/b Lára]]. Ég minnist vélb. Helgu. Hann var notaður hér um árabil við uppskipun á vörum, notaður til að draga uppskipunarbáta utan af [[Vík]] frá vöruflutningaskipum þar, áður en millilanda- og vöruflutningaskip gátu lagzt að bryggju í Vestmannaeyjum. Helga var rúmlega 10 smálestir.
Síðar smíðaði svo Guðmundur [[v/b Ingólfur|v/b Ingólf]] fyrir [[Sveinn Jónsson (Landamótum)|Svein Jónsson]], útgerðarmann og skipstjóra á [[Landamót]]um.<br>
 
Eins og ég gat um, þá stundaði Guðmundur Jónsson bátasmíðarnar á sumrin og haustin en sótti sjóinn á vetrum. Svo var það um tugi ára. Alls var hann hér vélbátaformaður eða skipstjóri 29 vetrarvertíðir.<br>
Skipstjóri á bát þessum við vöruflutningana var [[Eiríkur Jónsson|Eiríkur fyrrv. skipstjóri Jónsson]], síðar kaupmaður hér í bæ. Þetta var á árunum 1930-1941. Þá áttu bátinn [[Tómas M. Guðjónsson]] og [[Gunnar Ólafsson]]. Hinir bátarnir, Silla og Lára, voru báðir seldir til Eyrarbakka.
 
Síðar smíðaði svo Guðmundur [[v/b Ingólfur|v/b Ingólf]] fyrir [[Sveinn Jónsson (Landamótum)|Svein Jónsson]], útgerðarmann og skipstjóra á [[Landamót]]um.
 
Eins og ég gat um, þá stundaði Guðmundur Jónsson bátasmíðarnar á sumrin og haustin en sótti sjóinn á vetrum. Svo var það um tugi ára. Alls var hann hér vélbátaformaður eða skipstjóri 29 vetrarvertíðir.
 
Um árabil vann Guðmundur við bátaviðgerðir og skipasmíðar hjá [[Gunnar Marel Jónsson|Gunnari M. Jónssyni]], skipasmíðameistara, bróður sínum.
Um árabil vann Guðmundur við bátaviðgerðir og skipasmíðar hjá [[Gunnar Marel Jónsson|Gunnari M. Jónssyni]], skipasmíðameistara, bróður sínum.


Árið 1941, er [[Ársæll Sveinsson]] á [[Fagrabrekka|Fögrubrekku]] tók að starfrækja skipasmíðastöð sína í [[Skildingafjara|Skildingafjöru]], [[Skipasmíðastöð Vestmannaeyja]], gerðist Guðmundur starfsmaður hans. Fyrstu 8 eða 9 árin vann hann þar undir stjórn [[Runólfur Jóhannsson|Runólfs Jóhannssonar]] skipasmíðameistara, sem stjórnaði þar verkum til ársins 1951. Það ár réðst Guðmundur Jónsson yfirskipasmiður þessarar skipasmíðastöðvar og hafði það verk á hendi til ársins 1962 eða þar til skipasmíðastöðin var leigð hlutafélaginu Skipaviðgerðum, sem starfrækír hana enn.
Árið 1941, er [[Ársæll Sveinsson]] á [[Fagrabrekka|Fögrubrekku]] tók að starfrækja skipasmíðastöð sína í [[Skildingafjara|Skildingafjöru]], [[Skipasmíðastöð Vestmannaeyja]], gerðist Guðmundur starfsmaður hans. Fyrstu 8 eða 9 árin vann hann þar undir stjórn [[Runólfur Jóhannsson|Runólfs Jóhannssonar]] skipasmíðameistara, sem stjórnaði þar verkum til ársins 1951. Það ár réðst Guðmundur Jónsson yfirskipasmiður þessarar skipasmíðastöðvar og hafði það verk á hendi til ársins 1962 eða þar til skipasmíðastöðin var leigð hlutafélaginu [[Skipaviðgerðir h.f.|Skipaviðgerðum]], sem starfrækír hana enn.<br>
 
Árið 1911 kvæntist Guðmundur Jónsson [[Jónína Steinunn Sigurðardóttir|Jónínu Steinunni Sigurðardóttur]], dóttur [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurðar húsasmiðs Sveinssonar]] í Nýborg og konu hans, [[Þóranna Ingimundardóttir|Þórönnu]] ljósmóður.<br>
Árið 1911 kvæntist Guðmundur Jónsson [[Jónína Steinunn Sigurðardóttir|Jónínu Steinunni Sigurðardóttur]], dóttur [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurðar húsasmiðs Sveinssonar]] í Nýborg og konu hans, [[Þóranna Ingimundardóttir|Þórönnu]] ljósmóður.
Giftingarárið sitt byggðu ungu hjónin sér íbúðarhúsið [[Háeyri]] við Vesturveg hér í bæ. Þar hafa þau búið síðan. Þeim hefur orðið 6 barna auðið. Blik árnar þeim allra heilla.


Giftingarárið sitt byggðu ungu hjónin sér íbúðarhúsið [[Háeyri]] við Vesturveg hér í bæ. Þar hafa þau búið síðan. Þeim hefur orðið 6 barna auðið. Blik árnar þeim allra heilla.


'''KVÆÐI'''<br>
:::'''KVÆÐI'''<br>


''ort til Guðmundar Jónssonar á Háeyri, er hann var áttræður''
''ort til Guðmundar Jónssonar á Háeyri, er hann var áttræður''
Lína 68: Lína 66:
:::''[[Brynjólfur Einarsson]].''
:::''[[Brynjólfur Einarsson]].''


[[Þorsteinn Víglundsson]]


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval