„Guðný Einarsdóttir (Arnarhóli)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Guðný Einarsdóttir''' húsfreyja á Arnarhóli fæddist 10. maí 1885 og lést 31. mars 1956.<br> Faðir hennar var Einar bóndi á Arnarhóli í V-Landeyjum, f. 2...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðný Einarsdóttir''' húsfreyja á  [[Arnarhóll|Arnarhóli]] fæddist 10. maí 1885 og lést 31. mars 1956.<br>  
'''Guðný Einarsdóttir''' húsfreyja á  [[Arnarhóll|Arnarhóli]] fæddist 10. maí 1885 og lést 31. mars 1956.<br>  
Faðir hennar var Einar bóndi á Arnarhóli í V-Landeyjum, f. 26. nóvember 1852, d. 29. janúar 1941, Þorsteinsson bónda á Álfhólum og í Akurey þar, f. 5. ágúst 1807, d. 14. október 1894, [[Eyvindur Jónsson (Brekkuhúsi)|Eyvindssonar]] bónda í [[Brekkuhús]]i, [[Stakkagerði]] og síðast í Hallgeirseyjarhjáleigu í A-Landeyjum, f. 1787 á Krossi í Ölfusi, d. 7. apríl 1849 í Hallgeirseyjarhjáleigu, Jónssonar, og barnsmóður Eyvindar, [[Guðlaug Þorsteinsdóttir (Kirkjubæ)|Guðlaugar]], síðar húsfreyju á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 1772 í Selshjáleigu í A-Landeyjum, d. 19. maí 1828, Þorsteinsdóttur. Maður Guðlaugar húsfreyju á Kirkjubæ var [[Jón Þorsteinsson (Kirkjubæ)|Jón Þorsteinsson]] húsmaður þar.<br>
Faðir hennar var Einar bóndi á Arnarhóli í V-Landeyjum, f. 26. nóvember 1852, d. 29. janúar 1941, Þorsteinsson bónda á Álfhólum og í Akurey þar, f. 5. ágúst 1807, d. 14. október 1894, [[Eyvindur Jónsson (Brekkuhúsi)|Eyvindssonar]] bónda í [[Brekkuhús]]i, [[Stakkagerði]] og síðast í Hallgeirseyjarhjáleigu í A-Landeyjum, f. 1787 á Krossi í Ölfusi, d. 7. apríl 1849 í Hallgeirseyjarhjáleigu, Jónssonar, og barnsmóður Eyvindar, [[Guðlaug Þorsteinsdóttir (Kirkjubæ)|Guðlaugar]], síðar húsfreyju á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 1772 í Selshjáleigu í A-Landeyjum, d. 19. maí 1828, Þorsteinsdóttur. Maður Guðlaugar húsfreyju á Kirkjubæ var [[Jón Þorsteinsson (Löndum)|Jón Þorsteinsson]] húsmaður þar.<br>
Móðir Einars og kona Þorsteins var Margrét húsfreyja, f. 1811, d. 26. júlí 1895, Einarsdóttir bónda síðast í Vatnshól í A-Landeyjum, f. 1776 í Litlu-Hildisey, d. 18. september 1838, Pálssonar, og konu Einars, [[Guðný Þorsteinsdóttir (Stakkagerði)|Guðnýjar húsfreyju Þorsteinsdóttur]], f. 1773, d. 11. ágúst 1843 hjá dóttur sinni [[Sigríður Einarsdóttir (Stakkagerði)|Sigríði Einarsdóttur]] húsfreyju í [[Stakkagerði]], ættmóður [[Oddsstaðir|Oddsstaðaættar vestri]].<br>
Móðir Einars og kona Þorsteins var Margrét húsfreyja, f. 1811, d. 26. júlí 1895, Einarsdóttir bónda síðast í Vatnshól í A-Landeyjum, f. 1776 í Litlu-Hildisey, d. 18. september 1838, Pálssonar, og konu Einars, [[Guðný Þorsteinsdóttir (Stakkagerði)|Guðnýjar húsfreyju Þorsteinsdóttur]], f. 1773, d. 11. ágúst 1843 hjá dóttur sinni [[Sigríður Einarsdóttir (Stakkagerði)|Sigríði Einarsdóttur]] húsfreyju í [[Stakkagerði]], ættmóður [[Oddsstaðir|Oddsstaðaættar vestri]].<br>


Lína 7: Lína 7:


Guðný var með foreldrum sínum á Arnarhóli í V-Landeyjum 1890 og 1901. 1910 var hún húsfreyja á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], en þar var einn húsráðandi og eigandi [[Snorri Tómasson (Hlíðarenda)|Snorri Tómasson]] skósmiður, en hann var hálfbróðir Guðnýjar, sonur Salvarar og fyrri manns hennar, Tómasar Jónssonar bónda á Arnarhóli.<br>  
Guðný var með foreldrum sínum á Arnarhóli í V-Landeyjum 1890 og 1901. 1910 var hún húsfreyja á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], en þar var einn húsráðandi og eigandi [[Snorri Tómasson (Hlíðarenda)|Snorri Tómasson]] skósmiður, en hann var hálfbróðir Guðnýjar, sonur Salvarar og fyrri manns hennar, Tómasar Jónssonar bónda á Arnarhóli.<br>  
Annar hálfbróðir Guðnýjar var [[Tómas Tómasson (Nýjabæ)|Tómas Tómasson]] vinnumaður í [[Nýibær|Nýjabæ]], sem fórst með [[Jósef Valdason| Jósef Valdasyni]] og fleiri við [[Bjarnarey]] 1887.


Maður Guðnýjar, (1910), var [[Gísli Jónsson (Arnarhóli)|Gísli Jónsson]] útvegsbóndi og síðar verkamaður á Arnarhóli, f. 23. janúar 1883, d. 26. október 1977.<br>
Maður Guðnýjar, (1910), var [[Gísli Jónsson (Arnarhóli)|Gísli Jónsson]] útvegsbóndi og síðar verkamaður á Arnarhóli, f. 23. janúar 1883, d. 26. október 1977.<br>
Lína 14: Lína 15:
3. [[Einar J. Gíslason|Einar Jóhannes Gíslason]] forstöðumaður hvítasunnusafnaðar, f. 31. janúar 1923, d. 14. maí 1998.<br>  
3. [[Einar J. Gíslason|Einar Jóhannes Gíslason]] forstöðumaður hvítasunnusafnaðar, f. 31. janúar 1923, d. 14. maí 1998.<br>  
4. [[Óskar M. Gíslason|Óskar Magnús Gíslason]] útgerðarmaður og skipstjóri, f. 27. maí 1915, d. 28. febrúar 1991.<br>   
4. [[Óskar M. Gíslason|Óskar Magnús Gíslason]] útgerðarmaður og skipstjóri, f. 27. maí 1915, d. 28. febrúar 1991.<br>   
5. [[Hafsteinn Eyberg Gíslason]], lést átta mánaða gamall.<br>  
5. Eyberg Hafsteinn Gíslason, f. 12. nóvember 1919, d. 9. janúar 1920.<br>
6. [[Kristín Þyrí Gísladóttir|Kristínu ''Þyrí'' Gísladóttir]] símastarfsmaður, f. 10. nóvember 1925, d. 1. maí 1992.<br>
6. [[Kristín Þyrí Gísladóttir|Kristín ''Þyrí'' Gísladóttir]] símastarfsmaður, f. 10. nóvember 1925, d. 1. maí 1992.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 22: Lína 23:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Leiðsagnarval