„Jóhanna Ólafsdóttir (Litlakoti)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Jóhanna Ólafsdóttir (Litlakoti)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 14: Lína 14:
Jóhanna var með foreldrum sínum til ársins 1890, en þá dó móðir hennar. Hún var með föður sínum í lok ársins, var vinnukona í [[Landakot]]i 1891, í [[Nýborg]] 1892-1894. Hún var vinnukona  í [[Frydendal]] 1898 við fæðingu Davíðs, á [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]] 1901, leigjandi í [[Skel]] hjá Þorgerði Gísladóttur 1910. <br>
Jóhanna var með foreldrum sínum til ársins 1890, en þá dó móðir hennar. Hún var með föður sínum í lok ársins, var vinnukona í [[Landakot]]i 1891, í [[Nýborg]] 1892-1894. Hún var vinnukona  í [[Frydendal]] 1898 við fæðingu Davíðs, á [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]] 1901, leigjandi í [[Skel]] hjá Þorgerði Gísladóttur 1910. <br>
Jóhanna fluttist í Njarðvíkur 1912 ,  var bústýrs hjá Sæmundi Snorrasyni í Keflavík 1920.<br>
Jóhanna fluttist í Njarðvíkur 1912 ,  var bústýrs hjá Sæmundi Snorrasyni í Keflavík 1920.<br>
Jóhanna lést 1947.  
Hún lést 1947.  


Barnsfaðir Jóhönnu var [[Tómas Ólafsson (Nýborg)|Tómas Ólafsson]] vinnumaður, sjómaður í [[Nýborg]], f. 1. marz 1869 í Varmahlíð u. Eyjafjöllum.<br>
I. Barnsfaðir Jóhönnu var [[Tómas Ólafsson (Nýborg)|Tómas Ólafsson]] vinnumaður, sjómaður í [[Nýborg]], f. 1. marz 1869 í Varmahlíð u. Eyjafjöllum.<br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
1.  Davíð, f. 8. október 1898, d. 8. febrúar 1899 í [[Frydendal]].
1.  Davíð, f. 8. október 1898, d. 8. febrúar 1899 í [[Frydendal]].
II. Barnsfaðir hennar var Christian, norskur maður.<br>
Barn þeirra var<br>
2. Kristján Kristjánsson, f. 6. júlí 1906 í [[Ásgarður|Ásgarði]], d. 9. júlí 1906.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Leiðsagnarval