„Sigfús Hallgrímsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 12. júní 2006 kl. 12:18
Sigfús Hallgrímsson var fyrsti kennari við Barnaskóla Aðventista í Vestmannaeyjum. Sigfús stundaði nám við Alþýðuskólann á Eiðum 1921-1923 og lauk síðan kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands árið 1934.
Kenndi Sigfús við Barnaskóla Aðventista í Vestmannaeyjum frá 1928-1941.
Heimildir
- Þorsteinn Þ. Víglundsson. Blik, ársrit Vestmannaeyja. 1965.