„Guðmundur Helgason (Heiðardal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Til aðgreiningar)
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 19. september 2015 kl. 10:46

Guðmundur Helgason, Heiðardal, fæddist 5. febrúar 1884 og lést 15. desember 1977. Hann fluttist til Vestmannaeyja árið 1911 og gerðist háseti á Höfrung hjá Stefáni Björnssyni.

Formennsku byrjaði Guðmundur árið 1912 með m/b Geysi, síðan var hann formaður með Trausta, Helgu, Kára og Sigríði árið 1924.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.