„Blik 1956/Gamla athafnasvæðið um stórstraumsfjöru“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1956 =''Gamla athafnasvæðið''= =''um stórstraumsfjöru''= <br> <br> Byggðarsafn Vestmannaeyja hefur fengið gamlan og glöggan Vestmannaeying, [[Kris...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:




=''Gamla athafnasvæðið''=
<big><big><big><big><center>''Gamla athafnasvæðið um''</center>
=''um stórstraumsfjöru''=
<center>''stórstraumsfjöru''</center></big></big></big>
<br>
<br>
<br>
Byggðarsafn Vestmannaeyja hefur fengið gamlan og glöggan Vestmannaeying, [[Kristinn Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]], til þess að teikna eftir minni hið gamla athafnasvæði Eyjanna, hinn svo kallaða [[Lækurinn|Læk]], sem var svæðið milli [[Stokkhella|Stóru-Stokkhellu]] og [[Nausthamar|Nausthamars]]. Þetta svæði mun verið hafa um margar aldir eitt allra mesta athafnasvæði landsins, svo að ekki sé of djúpt í árinni tekið. Nú er þetta svæði horfið. Þar eru nú uppfyllingar og bryggjur. <br>
Byggðarsafn Vestmannaeyja hefur fengið gamlan og glöggan Vestmannaeying, [[Kristinn Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]], til þess að teikna eftir minni hið gamla athafnasvæði Eyjanna, hinn svo kallaða [[Lækurinn|Læk]], sem var svæðið milli [[Stokkhella|Stóru-Stokkhellu]] og [[Nausthamar|Nausthamars]]. Þetta svæði mun verið hafa um margar aldir eitt allra mesta athafnasvæði landsins, svo að ekki sé of djúpt í árinni tekið. Nú er þetta svæði horfið. Þar eru nú uppfyllingar og bryggjur. <br>
Lína 29: Lína 28:
„[[Bjargarhróf]] hét vestasta hrófið í Sandinum við Stokkalónið... Næst fyrir austan Bjargarhróf var [[Haffrúarhróf]]ið. Þá [[Lisebetarhróf]]ið, svo [[Gnoðarhróf]]ið, næst þar fyrir austan  
„[[Bjargarhróf]] hét vestasta hrófið í Sandinum við Stokkalónið... Næst fyrir austan Bjargarhróf var [[Haffrúarhróf]]ið. Þá [[Lisebetarhróf]]ið, svo [[Gnoðarhróf]]ið, næst þar fyrir austan  
[[Gideonshróf]]ið (leiðr.), þá
[[Gideonshróf]]ið (leiðr.), þá
[[Áróruhróf]]ið, svo [[Enokshróf]], [[Farsælshróf]] og [[Blíðuhróf]]. Þá [[Mýrdælingshróf]]ið, [[Svanshróf]] og [[Friðarhróf]]ið og austast [[Yngri- Bjargarhróf|Bjargarhróf]]ið, yngri Bjargar [[Ingimundur Jónsson|Ingimundar á Gjábakka]] við [[Miðbúðarbryggja|Mibúðarbryggju]].“ <br>
[[Áróruhróf]]ið, svo [[Enokshróf]], [[Farsælshróf]] og [[Blíðuhróf]]. Þá [[Mýrdælingshróf]]ið, [[Svanshróf]] og [[Friðarhróf]]ið og austast [[Yngri- Bjargarhróf|Bjargarhróf]]ið, yngri Bjargar [[Ingimundur Jónsson (Gjábakka)|Ingimundar á Gjábakka]] við [[Miðbúðarbryggja|Mibúðarbryggju]].“ <br>
Bæði Vestmannaeyingar sjálfir og formenn af landi settu skip sín upp í Fúlu. <br>
Bæði Vestmannaeyingar sjálfir og formenn af landi settu skip sín upp í Fúlu. <br>
'''Nr. 6''' [[Fúla]]. Þarna myndaðist sandvik austan og sunnan við Nausthamar. Hér safnaðist fyrir þari og ýmiskonar úrgangur eða drasl, sem rotnaði þar og lagði af fýlu. Þannig mun nafnið hafa myndast. <br>
'''Nr. 6''' [[Fúla]]. Þarna myndaðist sandvik austan og sunnan við Nausthamar. Hér safnaðist fyrir þari og ýmiskonar úrgangur eða drasl, sem rotnaði þar og lagði af fýlu. Þannig mun nafnið hafa myndast. <br>
Lína 49: Lína 48:
hvorri hendi þannig gerðir, að þeir voru beygðir á sinn hvorn enda sama járns og höfð handarbreidd á milli þeirra. Var þar tré um járnið, sem hendin hélt um. <br>
hvorri hendi þannig gerðir, að þeir voru beygðir á sinn hvorn enda sama járns og höfð handarbreidd á milli þeirra. Var þar tré um járnið, sem hendin hélt um. <br>
Nú er allur Lækurinn falinn undir nýjum mannvirkjum, sem gerð voru þar á s.1. ári, er bygging Nausthamarsbryggjunnar hófst. Svo er og um Hrófin.
Nú er allur Lækurinn falinn undir nýjum mannvirkjum, sem gerð voru þar á s.1. ári, er bygging Nausthamarsbryggjunnar hófst. Svo er og um Hrófin.
::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
:::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
   
   
----
<br>
<br>
[[Mynd: 1956 b 74.jpg|left|thumb|600px]]
''Efri myndin: Séð suður í Hrófin af eystri brún bæjarbryggjunnar. Þannig litu þau út síðustu 30-40 árin. Þar voru skjögtbátar geymdir eftir að vélbátaútvegurinn hófst.<br>
''Neðri myndin: Séð norður yfir Hrófin af Strandveginum, háflæði. Bæjarbryggjan til vinstri. Edinborgarbryggjan til hægri. Grafskipið „Vestmannaey“ liggur milli bryggjanna. Um flóð var setningur skipa stuttur úr Læknum upp í Hrófin, eins og myndin sýnir glögglega.




Leiðsagnarval