„Stígur Jónsson (Brekkuhúsi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Stígur Jónsson (Brekkuhúsi)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 7: Lína 7:


Stígur var með foreldrum sínum á Hlaði (Krosshjáleigu) í A-Landeyjum 1801.<br>
Stígur var með foreldrum sínum á Hlaði (Krosshjáleigu) í A-Landeyjum 1801.<br>
Hann fluttist með þeim að Gerði 1801, var 21 árs með  Guðrúnu Brynjólfsdóttur móður sinni  og Helgu systur sinni 13 ára í Ömpuhjalli 1814, einnig þar 1815,  kvæntur tómthúsmaður þar 1816. Hann var þar 1820 með Oddrúnu, Guðrúnu dóttur þeirra 4 ára, móður sinni Guðrúnu og Helgu systur sinni, í sama tómthúsi með sömu áhöfn 1821 og 1822, og 1824 var hann enn í Ömpuhjalli. <br>
Hann fluttist með þeim að Gerði 1801, var 20 ára með  Guðrúnu Brynjólfsdóttur móður sinni  og Helgu systur sinni 13 ára í Ömpuhjalli 1812, einnig þar 1815,  kvæntur tómthúsmaður þar 1816. Hann var þar 1820 með Oddrúnu, Guðrúnu dóttur þeirra 4 ára, móður sinni Guðrúnu og Helgu systur sinni, í sama tómthúsi með sömu áhöfn 1821 og 1822, og 1824 var hann enn í Ömpuhjalli. <br>
Þau höfðu misst tvö börn úr ginklofa 1819 og 1822.<br>
Þau höfðu misst tvö börn úr ginklofa 1819 og 1822.<br>
1824 var  Þóra Stígsdóttir fædd og var með þeim, eins árs. 1825 var Helga systir hans gift og flutt að Gerði. Stígur var enn í Ömpuhjalli 1826 með sömu áhöfn án Helgu.<br>
1824 var  Þóra Stígsdóttir fædd og var með þeim, eins árs. 1825 var Helga systir hans gift og flutt að Gerði. Stígur var enn í Ömpuhjalli 1826 með sömu áhöfn án Helgu.<br>
Lína 23: Lína 23:
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Ömpuhjalli]]
[[Flokkur: Íbúar í Ömpuhjalli]]
[[Flokkur: Íbúar í Brekuhúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Brekkuhúsi]]

Leiðsagnarval