Erna Ólöf Óladóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. maí 2024 kl. 14:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. maí 2024 kl. 14:43 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Erna Ólöf Óladóttir, húsfreyja, útgerðarmaður fæddist 7. apríl 1963 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Óli Einar Andersen Adolfsson frá Brautarholti við Landagötu 3b, bóndi, bifreiðastjóri, rúturekandi, leiðsögumaður, f. 7. mars 1941, og kona hans Valgerður Ragnarsdóttir, húsfreyja, f. 7. júlí 1938 í Eyjum.

Þau Sigurjón giftu sig 1981, eignuðust fjögur börn, en skildu.
Þau Sævar giftu sig, búa á Borg á Mjóafirði eystra.

I. Maður Ernu Ólafar, (29. ágúst 1981, skildu), er Sigurjón Sigurjónsson, verkstjóri, f. 29. desember 1958.
Börn þeirra:
1. Eyrún Sigurjónsdóttir, launafulltrúi, f. 9. mars 1981 í Eyjum. Maður hennar Davíð Egilsson.
2. Valgerður Sigurjónsdóttir, stuðningsfulltrúi, f. 6. júlí 1982 í Eyjum. Maður hennar Erlendur Magnús Jóhannsson.
3. Ólöf Rún Sigurjónsdóttir, iðnaðarverkfræðingur, f. 12. október 1989 í Eyjum. Maður hennar Sveinn Friðriksson.
4. Jóna Rán Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 12. október 1989 í Eyjum. Maður hennar Hlynur Þorsteinsson.

II. Maður Ernu Ólafar er Sævar Egilsson, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 22. mars 1961. Foreldrar hans Egill Björgvin Stefánsson, f. 23. janúar 1924, d. 7. janúar 1995, og Ólöf Jóhannsdóttir, f. 2. febrúar 1928.
Barn þeirra:
5. Jóhanna Björg Sævarsdóttir, f. 13. febrúar 2004.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.