„Valdimar Bjarnason (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Valdimar Bjarnason, [[Staðarhóll|Staðarhóli]], var fæddur að Kársdalstungu í Vatnsdal 17. mars 1894. Valdimar fór til Vestmannaeyja árið 1914 og byrjaði sjómennsku á [[Óskar]]i hjá [[Gísli Magnússon|Gísla Magnússyni]] en síðar á [[Már|Má]] hjá [[Bernódus Sigurðsson|Bernódusi Sigurðssyni]] í [[Stakkagerði]]. Valdimar hóf formennsku árið 1919 á [[Bragi|Braga]] og var fljótt heppinn fiskimaður. Valdimar lést 17 febrúar 1970 75 ára að aldri.
'''Valdimar Bjarnason''', [[Staðarhóll|Staðarhóli]], var fæddur að Kársdalstungu í Vatnsdal 17. mars 1894. Valdimar fór til Vestmannaeyja árið 1914 og byrjaði sjómennsku á [[Óskar]]i hjá [[Gísli Magnússon|Gísla Magnússyni]] en síðar á [[Már|Má]] hjá [[Bernódus Sigurðsson|Bernódusi Sigurðssyni]] í [[Stakkagerði]]. Valdimar hóf formennsku árið 1919 á [[Bragi|Braga]] og var fljótt heppinn fiskimaður. Valdimar lést 17 febrúar 1970 75 ára að aldri.


Valdimar var [[Aflakóngar|aflakóngur]] Vestmannaeyja 1925 og 1927.
Valdimar var [[Aflakóngar|aflakóngur]] Vestmannaeyja 1925 og 1927.
Lína 6: Lína 6:
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


=Frekari umfjöllun=
'''Valdemar Bjarnason''' sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, aflakóngur, hagyrðingur  fæddist 17. mars 1894  á Káradalstungu í Vatnsdal, A.-Hún. og lést 17. febrúar 1970.<br>
Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson, bóndi og hreppstjóri á Sýruparti á Akranesi, f. 25. nóvember 1859, d. 9. október 1936, og kona hans Sigríður Hjálmarsdóttir, húsfreyja, f. 4. janúar 1861, d. 24. janúar 1918.


[[Flokkur:Aflakóngar]]
Valdemar flutti til Eyja 1914, var sjómaður, skipstjóri, aflakóngur. Hann bjó á [[Staðarhóll|Staðarhóli við Kirkjuveg 57]] og í [[Skálholt-yngra|Skálholti yngra]].<br>
[[Flokkur:Formenn]]
Þau Ingibjörg giftu sig, eignuðust þrjú börn og Ingibjörg átti eitt barn áður. Þau bjuggu í [[Dalur|Dal við Kirkjuveg 35]] og á [[Skjaldbreið|Skjaldbreið við Urðaveg 36]].<br>
Ingibjörg lést 1959 og Valdimar 1970.


[[Flokkur:Sjómenn]]
I. Kona Valdemars var [[Ingibjörg Stefánsdóttir (Brekku)| Jóhanna ''Ingibjörg'' Stefánsdóttir]] frá Seldal í Norðfirði, f. 14. október 1885, d. 23. júní 1959. <br>
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
Börn þeirra:<br>
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
1. [[Gíslína Valdimarsdóttir]], húsfreyja í Mosfellssveit, f. 4. maí 1916 á [[Brekka|Brekku]], d. 14. nóvember 1972. Maður hennar Sigurður Snæland Grímsson frá Ísafirði.<br>
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]]
2. [[Sigríður Valdimarsdóttir]], f. 24. nóvember 1919 í [[Dalur|Dal]], d. 19. október 2009.<br>
3. Lilja Valdimarsdóttir, f. 8. janúar 1921 á [[Skjaldbreið]], d. 29. október 1922.<br>
Barn Ingibjargar áður:<br>
1. [[Lárus Þórir Gíslason]], sjómaður, f. 2. október 1909, drukknaði 2. desember 1941, fórst með togaranum Sviða.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Aflakóngar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Staðarhól]]
[[Flokkur: Íbúar í Skálholti-yngra]]
[[Flokkur: Íbúar í Dal]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Skjaldbreið]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]

Leiðsagnarval