Sveinn Orri Tryggvason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sveinn Orri Tryggvason, lögreglumaður, sölustjóri í Reykjavík fæddist 14. janúar 1963.
Foreldrar hans Tryggvi Guðmundsson, frá Miðbæ við Faxastíg 18, kaupmaður, f. 1. október 1920, d. 1. júní 2004, og kona hans Svava Kristín Alexandersdóttir frá Landamótum, húsfreyja, f. þar 15. september 1929, d. 19. apríl 2020.

Börn Svövu og Tryggva:
1. Gylfi Tryggvason, f. 23. september 1951. Kona hans Margrét Rósa Jóhannesdóttir.
2. Aldís Tryggvadóttir, f. 21. september 1953. Maður hennar Vilhjálmur Vilhjálmsson.
3. Guðmundur Ásvaldur Tryggvason, f. 19. júlí 1956. Barnsmóðir hans Lilja Richardsdóttir. Kona hans Auður Tryggvadóttir.
4. Sveinn Orri Tryggvason, f. 14. janúar 1963. Kona hans Steinunn Ósk Konráðsdóttir.
Kjörbarn Tryggva:
5. Bylgja Áslaug Tryggvadóttir, f. 23. mars 1939. Maður hennar Ólafur Höskuldsson.

Sveinn Orri var með foreldrum sínum við Ásaveg 20.
Þau Steinunn hófu búskap, eignuðust tvö börn.

I. Kona Sveins Orra er Steinunn Ósk Konráðsdóttir húsfreyja, gjaldkeri í Rvk, f. 8. nóvember 1963 í Rvk. Foreldrar hennar Konráð Þorsteinsson, verslunarmaður, kaupmaður í Rvk, f. 31. ágúst 1919, d. 10. mars 1978, og kona hans Steinunn Vilhjálmsdóttir, húsfreyja, einkaritari í Rvk, f. 1. maí 1930, d. 31. október 1996.
Börn þeirra:
1. Steinar Sveinsson, f. 10. september 1987 í Rvk.
2. Ásdís Sveinsdóttir, f. 12. september 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.