Halldóra Ástvaldsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Halldóra Ástvaldsdóttir frá Bakka við Flatir 12, húsfreyja fæddist þar 7. janúar 1955 og lést 15. ágúst 1977.
Foreldrar hennar voru Guðbjörg María Helgadóttir, húsfreyja, f. 6. desember 1923 á Ólafsfirði, d. 7. júlí 1966, og sambúðarmaður hennar Ástvaldur Snæfeld Eiríksson frá Bygggarði á Seltjarnanesi, sjómaður, f. 25. júlí 1928, d. 26. ágúst 2012.

Barn Guðbjargar Helgu og Pálma Sigurðssonar frá Skjaldbreið.
1. Ragna María Pálmadóttir húsfreyja í Þorlákshöfn, f. 27. mars 1941, d. 13. janúar 2024.
Barn Guðbjargar Helgu og Úlfars Valbergs Þorkelssonar frá Borgarnesi.
2. Amalía Kolbrún Úlfarsdóttir, f. 6. september 1945, d. 14. október 2023.
Barn Guðbjargar Helgu og Jóns Kristinssonar frá Mosfelli.
3. Guðríður Magnea Jónsdóttir, f. 1. júlí 1948.
Börn Guðbjargar Helgu og sambýlismanns hennar Ástvaldar Snæfelds Eiríkssonar.
4. Halldóra Ástvaldsdóttir, f. 7. janúar 1955 á Flötum 12, d. 15. ágúst 1977.
5. Ásdís Hrönn Ástvaldsdóttir húsfreyja, f. 23. desember 1955.
6. Magnús Ástvaldsson, f. 15. apríl 1957.
7. Eygló Ástvaldsdóttir húsfreyja, framkvæmdastjóri f. 22. ágúst 1958, d. 15. febrúar 2003.
8. Svanhvít Ástvaldsdóttir húsfreyja, f. 29. september 1959.

Halldóra var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Einar Hjörtur hófu sambúð, eignuðust ekki börn. Þau skildu.
Halldóra lést 1977.

I. Sambúðarmaður Halldóru Einar Hjörtur Gústafsson, f. 31. mars 1955 í Rvk, d. 22. ágúst 1979. Foreldrar hans Gústaf Adolf Hjartarson frá Grjóteyri í Borgarfirði, f. 12. september 1904, d. 30. janúar 1985, og kona hans Guðrún Jóhanna Einarsdóttir, húsfreyja, f. 8. maí 1919, d. 15. september 2007.
Þau skildu barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.