Guðmundur Ásvaldur Tryggvason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Ástvaldur Tryggvason, verslunarmaður, framkvæmdastjóri í Hafnarfirði fæddist 19. júlí 1956 á Bifröst við Bárustíg 11.
Foreldrar hans Tryggvi Guðmundsson, frá Miðbæ við Faxastíg 18, kaupmaður, f. 1. október 1920, d. 1. júní 2004, og kona hans Svava Kristín Alexandersdóttir frá Landamótum, húsfreyja, f. þar 15. september 1929, d. 19. apríl 2020.

Börn Svövu og Tryggva:
1. Gylfi Tryggvason, f. 23. september 1951. Kona hans Margrét Rósa Jóhannesdóttir.
2. Aldís Tryggvadóttir, f. 21. september 1953. Maður hennar Vilhjálmur Vilhjálmsson.
3. Guðmundur Ásvaldur Tryggvason, f. 19. júlí 1956. Barnsmóðir hans Lilja Richardsdóttir. Kona hans Auður Tryggvadóttir.
4. Sveinn Orri Tryggvason, f. 14. janúar 1963. Kona hans Steinunn Ósk Konráðsdóttir.
Fósturbarn Tryggva og Áslaugar móður hans:
5. Bylgja Áslaug Tryggvadóttir, f. 23. mars 1939. Maður hennar Ólafur Höskuldsson.

Þau Lilja eignuðust barn 1974.
Þau Auður giftu sig 1976, eignuðust fimm börn.

I. Barnsmóðir Guðmundar er Lilja Richardsdóttir, f. 18. júní 1956.
Barn þeirra:
1. Tryggvi Guðmundsson, f. 30. júlí 1974.

II. Kona Guðmundar, (29. maí 1976), Auður Traustadóttir stöðvarstjóri, f. 5. nóvember 1955. Foreldrar hennar Trausti Ó. Lárusson, húsgagnasmíðameistari, framkvæmdastjóri í Hfirði, f. 26. maí 1929, d. 12. apríl 2021 og kona hans Elín Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 19. mars 1931, d. 3. júní 2007.
Börn þeirra:
2. Elín Ósk Guðmundsdóttir, f. 1. febrúar 1977 í Rvk.
3. Trausti Guðmundsson, f. 10. júní 1978 í Rvk.
4. Svava Dís Guðmundsdóttir, f. 3. febrúar 1985 í Rvk.
5. Bjarni Guðmundsson, f. 30. desember 1992 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.