Íris Pálsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Íris Pálsdóttir húsfreyja fæddist 29. mars 1973 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Páll Guðjón Ágústsson, trésmíðameistari, húsvörður, f. 21. nóvember 1948, og kona hans Sigurbjörg Stefánsdóttir, húsfreyja, f. 7. nóvember 1953.

Þau Rúnar Þór giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Foldahraun.

I. Maður Írisar er Rúnar Þór Birgisson, netagerðarmeistari, f. 1. október 1970.
Börn þeirra:
1. Sirrý Rúnarsdóttir, húsfreyja í Njarðvík, Gull., f. 4. janúar 1999. Sambúðarmaður hennar Bjarki Halldórsson.
2. Snorri Rúnarsson, iðnnemi, staðarhaldari í Vatnaskógi, f. 30. desember 2002.
3. Sigurpáll Rúnarsson, f. 17. september 2014.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.