Þórir Tello

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þórir Tello, verslunarmaður fæddist 20. júlí 1970 í Eyjum.
Foreldrar hans Jose Francois Tello, af bresku kyni, og Guðbjörg Ögmundsdóttir, deildarstjóri, f. 20. júlí 1951.

Þórir eignaðist barn með Öldu Björgu 1989.
Þau Jana María hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Hann eignaðist barn með Elísabetu Ýr 2012.

I. Barnsmóðir Þóris er Alda Björg Guðjónsdóttir af Álftanesi, f. 11. desember 1971.
Barn þeirra:
1. Ágúst Ari Þórisson, f. 10. nóvember 1989.

II. Fyrrum sambúðarkona Þóris er Jana María Sól Guðmundsdóttir, f. 18. mars 1973. Foreldrar hennar Guðmundur Ingólfsson, f. 8. október 1939, og Sigrún Karólína Sól Ólafsdóttir, f. 24. apríl 1973.
Barn þeirra:
2. Júlía Svava Tello, f. 17. október 1998.

III. Barnsmóðir Þóris er Elísabet Ýr Norðdahl, f. 15. október 1986.
Barn þeirra:
3. Viktor Logi Tello, f. 13. nóvember 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.