Óskar Gíslason (Skálholti)
Fara í flakk
Fara í leit
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Óskar Gíslason“
![](/images/thumb/8/8c/Oskar_G%C3%ADslason_Sk%C3%A1lholti.jpg/250px-Oskar_G%C3%ADslason_Sk%C3%A1lholti.jpg)
Óskar Gíslason fæddist 6. mars 1913 og lést 19. janúar 1983. Hann var frá Skálholti. Faðir hans var Gísli Magnússon útgerðarmaður.
Óskar var skipstjóri á togarunum Bjarnarey.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Óskar:
- Óskar fríða marar mey
- má í hríðum verja,
- þegar bíður Bjarnarey
- brotin stríðu herja.
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.