Ólöf Jóhannsdóttir (Bakkaeyri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ólöf Jóhannsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður fæddist 27. júlí 1973.
Foreldrar hennar Jóhann Ólafur Þórðarson, f. 18. maí 1950, og Elfa Bryndís Kristjánsdóttir, f. 26. júlí 1954.

Þau Birgir giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Bakkaeyri við Skólaveg 26. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Ólafar er Birgir Sveinsson, kaupmaður, umsjónarmaður Orku-bensínstöðvar, f. 30. janúar 1960.
Börn þeirra:
3. Elfar Franz Birgisson, f. 5. júní 1999.
4. Mikael Máni Birgisson, f. 20. október 2007.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.