Ævar Rafn Kjartansson
Ævar Rafn Kjartansson prentari fæddist 15. maí 1962.
Foreldrar hans Sigríður Sæunn Óskarsdóttir eldri, f. 2. október 1942, d. 24. júní 2023, og Kjartan Már Ívarsson, f. 23. apríl 1943.
Ævar eignaðist barn með Kristínu 1985.
Hann eignaðist barn með Guðrúnu 1989.
Þau Helga hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman. Þau bjuggu í Rvk.
I. Barnsmóðir Ævars Rafns er Kristín Friðriksdóttir, f. 27. apríl 1959.
Barn þeirra:
1. Friðrik Már Ævarsson, f. 9. desember 1985.
II. Barnsmóðir Ævars Rafns er Guðrún Kristjánsdóttir, f. 1. ágúst 1963.
Barn þeirra:
2. Elísabet Elma Guðrúnardóttir, f. 16. júní 1989.
III. Kona Ævars var Helga Guðmundsdóttir húsfreyja, grafískur hönnuður, f. 2. febrúar 1964, d. 13. maí 2018. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ingvi Sveinjónsson, f. 5. desember 1930, d. 11. mars 2010, og Guðmunda Guðrún Kjartansdóttir, f. 9. apríl 1931, d. 12. júní 2004.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Ævar Rafn.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.