Ásta Úlfarsdóttir (Sætúni)
Ásta Úlfarsdóttir í Sætúni, húsfreyja fæddist 21. júní 1947 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Úlfar Haraldsson, ættaður frá Fljótsdal í Fljótshlíð, netagerðarmeistari, ökukennari, forstöðumaður Sundhallar Hafnarfjarðar, f. 2. mars 1928, d. 15. október 2000, og kona hans Ragnheiður Kristinsdóttir húsfreyja, f. 29. ágúst 1926 í Reykjavík, d. 6. júlí 2014.
Þau Kristinn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Sætúni við Bakkastíg 10 1972, fluttu til lands. Þau búa í Hfirði.
I. Maður Ástu Kristinn Þórir Sigurðsson skipstjóri, smiður, umsjónarmaður, f. 31. maí 1948.
Börn þeirra:
1. Ragnheiður Kristinsdóttir, f. 13. september 1970 í Reykjavík.
2. Sigurður Yngvi Kristinsson, f. 16. maí 1973.
3. Linda Kristinsdóttir, f. 29. apríl 1980.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Ásta.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.